Morgunblaðið - 28.12.1993, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 28.12.1993, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1993 57 riUDDSKÓLI RAFnS QeIRDALS NVDDNAM 1 'h árs nám hefst 10. janúar nk. Hægt er að velja um dagnám eða kvöldnám. Upplýsingarog skráning í símum 676612/686612 alla virka daga. Smiðshöfða 10,112 Reykjavík. Jólatónleikar DRENGJAKÓR Laugarneskirkju, eini starfandi drengjakór á íslandi, heldur árlega jólatónleika sína 28. og 29. desember. Tónleikarnir verða haldnir í Laugarneskirkju og hefjast klukk- an 20. Á tónleikunum verða flutt sígild á orgel og píanó og bjöllusveit verk svo og jólalög frá ýmsum tím- Laugarneskirkju. Stjómandi kórs- um, segir í fréttatilkynningu. ins er Ronald Vilhjálmur Turner. Einsöng syngja nokkrir kór- í drengjakór Laugameskirkj: drengir, auk Ingu Backman sópr- em 32 drengir á aldrinum 9-] an. Undirleik annast Guðrún ára og í undirbúningsdeild start, Birgisdóttir á þverflautu, Kristján 8 drengir, 7-9 ára. Stephensen á óbó, David Knowles Ibúðarhús skemm- ist í eldi á Bíldudal TILKYNNT var um eld í íbúðarhúsi á Bíldudal að morgni að- fangadags og var slökkviðliðið á Bíldudal innan við klukkustund að slökkva eldinn. Enginn var heima þegar eldurinn kom upp. Eldsupptök eru ókunn en talið að kviknað hafi í út frá raf- magni. Hús og innbú er mikið skemmt af völdum eldsins. Nágrannar urðu eldsins vanr og að sögn lögreglu. Einn íbúi er í tilkynntu um hann um hálfníu að húsinu og var hann ekki heima. morgni aðfangadags til slökkviliðs- Greiðlega gekk að slökkva eldinn ins. Ekki var mikill eldur þegar og var vakt við húsið fram eftir það kom á vettvang en hiti mikill degi. og hafði greinilega kraumað lengi Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson Sóknarpresturinn, séra Bjarni Guðjónsson og barnakórinn á aðventu- messu í Skjöldólfsstaðaskóla. Aðventumessa í Skjóldólfsstaðaskóla ÁRLEG aðventumessa söfnuða Eiríksstaða-, Hofteigs- og Möðru- dalssókna var haldin í Skjóldólfsstaðaskóla um miðjan desem- ber. Sóknarpresturinn, sr. Bjarni Guðjónsson, messaði en skóla- krakkarnir sem eru á aldrinum sex til tólf ára sungu við mess- una undir sljórn Þórðar Sigvarðarsonar, organista. Steinþór G. Stefánsson og Sig- ir las söguna Litla stúlkan með rún A. Pálsdóttir lásu ritningar- eldspýtumar sem er klassísk greinar og Sindri F. Sigurðsson las áminning til okkar sem búum við jólaguðspjallið. allsnægtir. Að síðustu var öllum Eftir messuna lásu skólabömin boðið til kaffidrykkju að sannköll- jólakvæðið Jól eftir Stefán frá uðu veisluborði. Hvítadal og Sigríður Sigurðardótt- BARNAGETRAUN (ætluð öllum á aldrinum 5-11 ára) 1. Skíði, skíðaskór, síðastafir og bindingar frá Hummel-búöinni að andvirði 15.000 kr. 2. Barnabækur að eigin vali frá Mál og menningu að andvirði 8.000 kr. 3. Geisladiskar að eigin vali frá Skífunni að andvirði 5.000 kr. FULLORÐINSGETRAUN (ætluð öllum 18 ára og eldri) 1. Nýja Times-Atlas bókin frá Mál og menningu. 2. Málsverður á Skólabrú að andvirði 10.000 kr. 3. Geisladiskar að eigin vali frá Skífunni að andvirði 5.000 kr. UNGLINGAGETRAUN (ætluð öllum á aldrinum 12-17 ára) 1. Fatnaður að eigin vali frá Levi‘s-búðinni, Laugavegi, að andvirði 15.000 kr. 2. Bækur að eigin vali frá Mál og menningu að andvirði 8.000 kr. 3. Geisladiskar að eigin vali frá Skífunni að andvirði 5.000 kr. Auk þess fá allir vinningshafar úr merkt Morgunblaðinu. Úrlausnir þurfa að berast Morgunblaðinu fyrir 17. janúar. ttfmiWUbib -kjami málsins! ggC' m "^Wyj [Æj* * * jfeJ m 3&GS ÁRAAóÓTA < 'TRAUN Fréttatengd áramótagetraun Morgunblaðsins birtist í blaðinu 31. desember nk. og verður hún þrískipt; barnagetraun, unglingagetraun og fullorðinsgetraun. Veitt verða þrenn verðlaun fyrir hvern flokk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.