Morgunblaðið - 28.12.1993, Blaðsíða 62
62
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1993
ÚRSLIT
HANDKNATTLEIKUR
Körfuknattleikur
NBA-deildin
Jóladag:
Phoenix - Houston............111:91
■Charles Barkley fór á kostum í liði
Phoenix, gerði 38 stig og tók 18 frá-
köst. Kevin Johnson var ekki langt und-
an og gerði 36 stig. Þetta var 11. sigur
liðsins í síðustu 13 leikjum. Hakeem
Olajuwon var stigahæstur gestanna með
27 stig og tók auk þess 13 fráköst. Þetta
var í fyrsta sinn í vetur sem Houston
tapar tveimur leikjum í röð, en liðið tap-
aði fyrir Denver á Þorláksmessu.
Chicago - Orlando.............95:93
Meistarar Chicago hafa verið á mikilli sigl-
ingu og á jóladag unnu þeir níunda leik
sinn í röð. Toni Kukoc gerði sigurkörfuna
þegar aðeins tvær sekúndur voru til leiks-
ibka. Scottie Pippen gerði 28 stig og þeir
B.J. Armstrong og Kukoc 17 stig fyrir
Chicago. Nick Anderson var stighæstur í
liði Orlando með 24 stig.
Annan í jólum:
San Antonio - Boston..........99:85
■David Robinson átti stórleik, gerði 46
stig, átti níu fráköst og fimm „blokkuð"
skot fyrir San Antonio, sem hafði tapað
þremur síðustu leikjum á undan.
New Jersey - Atlanta..........91:87
■Armon Gilliam gerði 12 af 18 stigum
sínum ( þriðja leikhluta og lagði þannig
grunninn að sigri Nets.
L.A. Lakers - Houston........93:118
■Kenny Smith setti persónulegt stigamet
er hann gerði 41 stig fyrir Houston.
Denver - Minnesota...........100:97
STAÐAN
Austurdeild
Atlantshafsriðill:
NEWYORK .17 6 73,9
ORLANDO .14 11 56,0
MIAMI ..u 11 50,0
BOSTON •ii 15 40,0
NEWJERSEY ..10 15 39,0
PHILADELPHIA .. 9 15 37,5
WASHINGTON .. 7 18 28,0
Miðriðill:
ATLANTA ..17 7 70,9
CHICAGO ..17 8 68,0
CHARLOTTE ..14 11 56,0
INDIANA ..10 14 41,7
CLEVELAND ..10 14 41,7
DETROIT .. 8 16 33,3
MILWAUKEE .. 7 19 26,9
Vesturdeild
Miðvesturriðiil:
HOUSTON ..23 3 90,0
UTAH ..18 8 69,2
SAN ANTONIO ..16 11 58,7
DENVER ..12 13 47,8
MINNESOTA .. 8 18 31,0
DALLAS .. 2 23 08,0
Kyrrahafsriðill:
SEATTLE ..20 3 87,0
PHOENIX „19 5 79,2
PORTLAND ..16 10 61,5
GOLDENSTATE ..13 11 54,2
LA CLIPPERS „10 14 41,7
LA LAKERS .. 9 18 32,0
SACRAMENTO .. 6 17 26,1
Knattspyrna
England
1. DEILD
Stoke - Birmingham...............2:1
Leicester- Watford...............4:4
Millwall - Portsmouth............0:0
Southend - Charlton..............4:2
Barnsley — Derby.................0:1
Bolton — Sunderland..............0:0
Grimsby — Notts County...........2:2
Nott. Forest — Middlesbrough.....1:1
Oxford — Crystal Palace..........1:3
Peterborough — Luton.............0:0
Tranmere — Wolves................1:1
W.B.A. — Bristol City............0:1
Staðan:
CrystalPalace.. „22 13 4 í i 42:24 43
Tranmere „23 12 5 ( > 35:24 41
Millwall „23 11 7 i í 32:26 40
Charlton „22 11 5 ( 5 27:20 38
Southend „22 11 4 ' 1 38:29 37
Leicester „22 10 7 í i 36:23 37
Stoke „22 11 3 8 34:35 36
Portsmouth „23 9 9 í 5 31:29 36
Bristol City „23 10 6 ' 7 28:25 36
Nott’m Forest... „21 9 6 ( 3 32:26 33
Derby „21 10 3 8 32:33 33
Wolves „22 6 11 ! 5 35:26 29
Bolton „22 7 8 ’ 7 28:27 29
Middlesbrough. „21 7 7 ' 7 30:24 28
Notts County.... „22 8 3 11 29:39 27
WestBromwich„21 6 6 ! 3 33:33 24
Sunderland „21 7 3 11 20:30 24
Grimsby ...21 4 11 1 3 27:26 23
Birmingham ...22 6 5 11 22:32 23
Luton ...22 6 4 12 25:30 22
Watford „22 5 6 11 30:45 21
Bamsley ...23 5 6 12 27:41 21
Oxford ...22 5 5 12 26:41 20
Peterborough... „21 3 8 10 17:28 17
Skotland
Dundee United - Aberdeen 0:1
Hibemian - Partick.. 5:1
2:2
STÁÐAN:
Aberdeen ....24 10 11 3 32:18 31
Rangers ....24 11 8 5 38:26 30
Motherwell ....23 12 5 6 32:24 29
Celtic ....23 9 10 4 28:17 28
Hibemian ....24 10 7 7 34:28 27
Kilmamock ....23 7 10 6 21:21 24
Dundee Utd 24 6 12 6 24:25 24
Partick 24 6 9 9 29:35 21
Ilearts ....24 5 10 9 18:24 20
St. Johnstone... ....23 5 8 : 10 19:30 18
Raith 23 4 10 9 25:39 18
Dundee ....23 4 4 16 22:35 12
Bayer Dormagen vill
fá Kristján Arason
- sem þiálfara liðsins næsta keppnistímabil. Kristján fór út til viðræðna fyrirjól
FORRÁÐAMENN þýska hand-
knattleiksfélagsins Bayer
Dormagen hafa augastað á
Kristjáni Arasyni, sem þjálfara
félagsins næsta keppnistíma-
bil. Þeir buðu Kristjáni til við-
ræðna fyrir jól og skrapp
Kristján út til að ræða við þá
og sjá Bayer Dormagen leika
gegn Schutterwald.
að er mikill heiður fyrir mig
að fá upphringingu frá Dor-
magen. Ég mun ekki ana að neinu,
heldur hugsa mig vel um. Það
verður ekki ljóst fyrr en í janúar
hvað verður. Ég fer ekki út fyrir
styttri samning en til tveggja ára,“
sagði Kristján Arason, sem hefur
þjálfað og leikið með FH-liðinu
undanfarin ár, eða síðan hann kom
heim eftir að hafa leikið í Þýska-
landi og á Spáni. Samningur hans
við FH rennur út í vor.
Kristján sagði að Bayer Dor-
magen væri nú í sjötta sæti í úr-
valsdeildinni. „Liðið er byggt upp
á jöfnum og góðum leikmönnum
og það á framtíð fyrir sér. Þekkt-
Krlstján Arason
asti leikmaður liðsins er landsliðs-
markvörðurinn Andreas Thiel, en
einnig leika nokkrir ungir leik-
menn, sem eru byijaðir að banka
á dyr landsliðsins, með félaginu."
Með Dormagen leikur vinstri-
handarskytta frá Svíþjóð, Robert
Andersson. Þá leika tveir leikmenn
fyrir utan, sem eru í landsliðs-
gæðaflokki — Dieter Springel og
Karsten Kohlhaas. Aðrir sterkir
ungir leikmenn í liðinu eru Joac-
him Spross, línumaður, Jörg Sche-
vermann og Maik Handschker.
Sigurður fékk
flest atkvæði
Sterkt „Stjörnulið" mætir landsliðinu
ÞAÐ verður öflugt „stjörnulið“
sem mætir landsiiðinu annað
kvöld í Kaplakrika í Hafnarfirði.
Lesendur dagblaðanna völdu
liðið og voru um 500 „einvaldar11
sem tóku þátt ívali liðsins. Sig-
urður Sveinsson, hinn vinsæli
leikmaður Selfyssinga, fékk
flest atkvæði þeirra leikmanna,
sem voru tilnefndir.
Stjömuliðið er skipað sterkum
leikmönnum og leikurinn verð-
ur góður undirbúningur fyrir leikina
gegn Hvít-Rússum,“ sagði Þorbergur
Aðalsteinsson, iandsliðsþjálfari, um
„Stjömuliðið,“ sem er þannig skipað:
Markverðir:
Sigmar Þröstur Óskarsson, KA
Magnús Sigmundsson, ÍR
Hornamenn:
Sigurpáll Árni Aðalsteinsson, Selfossi
Konráð Olavson, Stjömunni
Bjarki Sigurðsson, Víkingi
Jón Þórir Jónsson, Selfossi
Línumenn:
Birgir Sigurðsson, Víkingi
Hálfdán Þórðarson, FH
Skyttur: ■»
Alfreð Gíslason, KA
Hans Guðmundsson, FH
Sigurður Sveinsson, Selfossi
Magnús Sigurðsson, Stjörnunni
Leikstj órnendur:
Páll Ólafsson, Haukum
Jón Kristjánsson, Val
Þorbjörn Jensson, þjálfari Vals,
mun stjórna leik „stjörnuliðsins."
Eins og hefur komið fram, þá
hefur Þorbergur Aðalsteinsson valið
landsliðið, sem er þannig skipað:
Bergsveinn Bergsveinsson, FH og
Guðmundur Hrafnkelsson, Val eru
markverðir og aðrir leikmenn Valdi-
mar Grímsson, KA, Gunnar Bein-
teinsson, FH, Geir Sveinsson, Avi-
desa, Gústaf Bjamason, Selfossi,
Héðinn Gilsson, Dússeldorf, Júlíus
Jónasson, Avidesa, Dagur Sigurðs-
son, Val, Guðjón Ámason, FH, Ólaf-
ur Stefánsson, Val og Patrekur Jó-
hannesson, Stjörnunni.
Landsliðið kom saman til æfínga
í gær, og fímm þeirra sem skipa
„Stjömuliðið“ á morgun em í lands-
liðshópnum; Sigurður Sveinsson, sem
kominn er í hópinn á ný í fyrsta
skipti síðan á HM í Svíþjóð fyrr á
árinu, Sigmar Þröstur, Hálfdán, Kon-
ráð og Jón Kristjánsson.
Slgurður Svelnsson fékk flest atkvæðl í „Stjörnullðlð'
SKIÐI
Daníel undir
OL"lð^| lYid rki
DANÍEL Jakobsson, lands-
liðsmaður f skfðagöngu, tók
þátt í þremur heimsbikar-
mótum fyrir jólin. Hann náði
48 alþjóðlegum styrkstigum
(FlS-stigum) f einu þeirra, en
íslenska ólympfulágmarkið
er 80 stig.
að gekk illa hjá Daníel á
fyrsta heimsbikarmótinu
sem fram fór í Davos í Sviss í
1.600 metra hæð. „Ég sprengdi
mig algjörlega í byijun og var
aftarlega, númer 127 af 150.“
Síðan var keppt í 10 km göngu
með hefðbundinni aðferð í Bobb-
iaco á Ítalíu. Þar varð Daníel í
96. sæti, 2,20 mín. á eftir sigur-
vegaranum, Vladimir Smirnov
frá Kasakstan. Daginn eftir var
keppt í fl5 km göngu með
frjálsri aðferð og þá náði Daníel
82. besta tímanum og var 2,40
mín. á eftir Smimov og fékk
fyrir það 48 FlS-stig. 150 kepp-
endur tóku þátt í þessum mótum.
Daníel kom heim til íslands á
Þorláksmessu til að halda jólin
með fjölskyldu sinni, en fór aftur
út til Svíþjóðar í gær. Hann tek-
ur þátt I nokkrum mótum fram
að Ólympíuleikum og ber þar
hæst sænska meistaramótið sem
fram fer um miðjan janúar.
Gísli Ámason, 19 ára göngu-
maður frá Isafirði, fór út með
Daníel og ætlar að freista þess
að ná lágmarki fyrir heimsmeist-
aramót unglinga.
KNATTSPYRNA
Van Basten á
ferðina í mars
Marco van Basten, miðherji AC
Milan og hollenska landsliðs-
ins, sem hefur ekki getað leikið á
keppnistímabilinu vegna meiðsla,
vonast til að geta farið að leika á ný
í mars. „Ég mun þá reyna að byija
að leika. Til að geta leikið með hol-
lenska landsliðinu í HM, verð ég að
vera búinn að leika með AC Milan,“
sagði van Basten í viðtali við ítalska
blaðið Gazzetta dello Sport í gær.
Van Basten hefur alltaf sagt að
draumur hans væri að leika undir
stjórn Johans Cruyff í HM í Banda-
FRJALSAR
ríkjunum, en ekkert verður úr því
þar sem samningar náðust ekki á
milli hollenska knattspyrnusam-
bandsins og Cruyff. „Það er slæmt
fyrir knattspyrnuna, því að það eru
margir sem vilja að hollenska liðið
leiki knattspyrnu, eins og Cruyff er
þekktur fyrir,“ sagði van Basten,
sem er einnig hrifínn af Dick Advoca-
at, sem stjómaði hollenska landslið-
inu, þannig að það komst í loka-
keppnina. „Hollenska landsliðið er
sterkt og eitt af fímm til sex landslið-
um sem eru líkleg til afreka.“
Haukur setti met
Haukur Gunnarsson bætti 10 ára gamalt íslandsmet fatlaðra í lang-
stökki karla á innanfélagsmóti Ármanns fyrir jólin. Hann stökk 4,87
metra og bætti eigið met frá því 1984 um 7 sentímetra. Haukur hefur
æft mjög vel og segist vera í mjög góðri æfíngu. Heimsmetið er 5,15 metrar.