Morgunblaðið - 09.01.1994, Síða 4
"f
4 FRÉTTIR/YFIRLIT
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1994
ERLEIMT
INNLENT
Samið um
Yarnar-
liðið
SAMNINGAR tókust í vikunni
á milli fulltrúa Bandaríkjanna
og íslands um veru vamarliðsins
hér á landi. F-15 þotum hersins
verður fækkað úr 12 í 4 á næstu
12 mánuðum. Gert er ráð fyrir
áframhaldandi veru þyrluflug-
björgunarsveitarinnar hér og
verða hafnar viðræður á milli
þjóðanna um hvort íslendingar
geti yfírtekið rekstur sveitarinn-
ar á grunni verktöku og með
þjálfun Bandaríkjamanna. Will-
iam J. Perry, varnarmálaráð-
herra Bandaríkjanna, og Jón
Baldvin Hannibalsson undirrit-
uðu samkomulagið á þriðjudag.
Einnig er stefnt að því a'ð fækka
hermönnum um 380 fram til
ársins 1997.
Framlög til framkvæmda
lækka um 15%
FJÁRHAGSÁÆTLUN Reykja-
víkur var lögð fram í vikunni.
Lækka skatttekjur borgarinnar
um 56 milljónir frá 1993. Fram-
lög til framkvæmda lækka um
15%, úr 8,9 milljörðum króna á
síðasta ári í 7,5 milljarða árið
1994.
Viðræður í strand
HVORKI hefur gengið nér rekið
í viðræðum aðila sjómanna og
útgerðarmanna til lausnar sjó-
mannavekfallinu sem hófst á
ERLENT
NATO býður
Friðar-
samvinnu
LEIÐTOGAR Atlantshafs-
bandalagsins (NATO) koma
saman til fundar í Brussel á
morgun, mánudag. Nokkur fyrr-
um austantjaldsríki hafa sótt um
að fá inngöngu í bandalagið og
bættist Litháen í þeirra hóp á
miðvikudag. Ekki er talið að úr
því verði fyrst um sinn en búist
er við að leiðtogar' NATO sam-
þykki að bjóða þessum ríkjum
til Friðarsamvinnu, sem felur í
sér gagnkvæmt varnarsamstarf
og er talið geta leitt til aðildar
að NATO einhvem tíma í fram-
tíðinni. A1 Gore varaforseti
Bandaríkjanna sagði að Friðars-
amvinnan ætti að draga úr ótta
ríkja sem lægju milli NATO-ríkj-
anna og Rússlands í kjölfar
rússnesku þingkosninganna.
Finnar vilja aðild að EB
SIGUR þjóðemisöfgamanna í
Rússlandi er talinn hafa valdið
því að nú er meirihluta Finna
hlynntur aðild að Evrópubanda-
laginu (EB)_. Samkvæmt nýrri
Gallup-könnun segjast 53% kjós-
enda vera samþykk aðildinni en
47% era henni andvíg.
Deilt um dauða
Gamsakhúrdía
ZVIAD Gamsakhúrdía fyrrum
forseti Georgíu svipti sig lífí á
gamlársdag og tók þann kost
heldur en falla í hendur óvinum
sínum, að því er ekkja hans,
Manana, sagði á miðvikudag.
Innanríkisráðuneytið í Tbilisi
sagði ekki rétt með farið, Gams-
akhúrdía hefði ekki stytt sér ald-
ur heldur verið skotinn í Grosníj
í Suður-Rússlandi. Náinn sam-
miðnætti á nýársdag. Viðræð-
urnar siglu í strand á miðviku-
dag og í kjölfarið gerðu aðilar
deilunnar Davíð Oddssyni, for-
sætisráðherra, grein fyrir stöðu
mála. Sagði Davíð að ríkisstjom-
in myndi kanna með hvaða hætti
hægt vari á koma í veg fyrir
kvótakaup sjómanna, til dæmis
með lagasetningu. í kjölfar þess
fóra viðræðumar í enn meiri
hnút.
Uppgrip hjá
trillusjómönnum
TRILLUSJÓMENN á Suður-
nesjum hafa setið einir að fisk-
mörkuðum í vikunni og fengið
gott verð fyrir aflann. Vegna
sjómannaverkfallsins hefur afli
þeirra verið nánast sá eini sem
hefur verið í boði. Einnig hafa
markaðsskilyrði verið hagstæð í
Bandaríkjunum og hátt verð
fengist fyrir fisk sem fluttur er
þangað. Gott veður hefur verið
á miðunum og veiði góð.
Eldur í Þjóðminjasafninu
ELDUR kviknaði í þaki Þjóð-
minjasafnsins á miðvikudag
efítr að glóð frá logsuðu hafði
komist í þakklæðningu hússins.
Eldurinn var slökktur á skammri
stundu og húsið reyklosað. Eng-
ar skemmdir urðu munum í
safninu.
Deilur um Sólheima
í KJöLFAR deilna um fjárhags-
vanda Sólheima í Grímsnesi á
milli Péturs Sveinbjamarsonar,
formanns fulltrúaráðs og fram-
kvæmdastjómar Sólheima, og
Jóhönnu Sigurðardóttur, félags-
málaráðherra samþykkti fulltrú-
aráðið að skipa þriggja manna
nefnd til þess að leita eftir lausn
á deilunni.
verkamaður forsetans fyrrver-
andi flækti málið er hann hélt
því fram daginn eftir að hann
hefði hitt Gamsakhúrdía sprellif-
andi á nýjársdag.
Aspirín dregur úr myndun
blóðtappa
LITLIR skammtar af aspiríni
koma að góðu gagni gegn sjúk-
dómum í æðakerfinu og draga
úr myndun blóðtappa, segir í
breska læknablaðinu British
Medical Joumal um nýja könnun
á áhrifum lyfsins. Notkun þess
getur minnkað líkur á hjarta-
slagi um fjórðung hjá þeim sem
þegar hafa fengið vægari
hjartaáföll.
Norðmönnum boðið tollfrelsi
strax við inngöngu í EB
EVRÓPUBANDALAGIÐ (EB)
hefur boðið Norðmönnum toll-
fijálsan markaðsaðgang fyrir
fískafurðir frá og með þeim degi
sem Noregur gengur í bandalag-
ið, samkvæmt upplýsingum
norska blaðsins Aftenposten.
Fischer afþakkar
350 milljónir
BOBBY Fischer hefur hafnað
tilboði um fímm milljónir dala,
jafnvirði 350 milljóna króna, í
verðlaunafé fyrir skákeinvígi
sem fyrirhugað er á milli hans
og skákkonunnar Judit Polgar,
að sögn spænska skákblaðsins
Jaque.
Fallast þýskir
grænfriðungar á hvalveiðar?
MARGIR frammámenn þýskra
grænfriðunga telja ekki lengur
stætt á því að halda kröfunni
um algjört hvalveiðibann til
streitu í ljósi þess að flestar
hvalategundir era ekki Iengur í
neinni útrýmingarhættu. I nýj-
asta tölublaði vikuritsins Die
Zeit kemur þetta fram og sagt
að málið verði rætt á opinskáan
hátt á alþjóðlegum fundi Gre-
enpeace-samtakanna sem hald-
inn verður í Þýskalandi í haust.
VIKTORÍA II, gylta í Loddiswell á Bretlandi, gaut á fimmtudag 31 grís og er það Bretlandsmet en fyrra metið
vora 30 grísir í einu goti. Á myndina vantar tvo af grísunum en þeim heilsast öllum ágætlega.
Vetrarhörkur raska lífi
í norðausturríkjunum
New York. Reuter.
VETRARHÖRKUR ríkja nú í norðausturrílqum Bandaríkjanna og
höfðu a.m.k. fimm manns beðið bana í gær af völdum slyddu, fros-
tregns og snjóa. Loka hefur þurft opinberum stofnunum og skólum.
Einna verst er ástandið í Fíladelf-
íu þar sem yfirvöld létu loka flestum
opinberum stofnunum og opinberar
samgöngur aðrar en starfsemi neð-
anjarðarbrauta lögðust niður vegna
frostregns og hálku. Neyðarástandi
var lýst yfír vegna snjókomu en
meðal vega sem lokuðust með öllu
var þjóðvegur 95, helsta hraðbrautin
á borgarsvæðinu.
Strætisvagnaþjónusta í New Jers-
ey lamaðist sömuleiðis í gær og
fyrradag og hundruð árekstra urðu
á glerhálum hrað- og safnbrautum
við New York-borg. Víða Iágu bif-
reiðar, ýmist á hvolfi eða hliðinni,
sem hráviði á götum Nýja Englands.
„Hér ríkir algjör ringulreið.
Ástandið á vegum úti er vægast sagt
hræðilegt," sagði lögreglumaður í
Hartford í Connecticut. Miklar tafír
urðu á flugsamgöngum á svæðinu
frá Pennsylvaníu til Maine vegna
snjóa eða ísingar á flugbrautum. Af
ísraelar sleppa föngum
Jórdan-
ir semja
við PLO
Nahal Oz, Amman, Túnisborg. Reuter.
ÍSRAELSK stjórnvöld leystu á
föstudag úr haldi 101 palestínskan
fanga til að greiða fyrir því að
viðræðurnar við Frelsissamtök
Palestínu, PLO, um hernumdu
svæðin gangi greiðlegar.
Fangarnir áttu aðeins eftir að af-
plána nokkrar vikur í viðbót. ísraelar
halda enn um 12.000 Palestínumönn-
um í fangelsi fyrir ýsmar sakir, eink-
um fyrir þátttöku í uppreisninni á
hemumdu svæðnunum, intifada.
Jórdanía og PLO gerðu í gær
samning um efnahagssamstarf og
gerir hann m.a. kleift að hefja á nú
bankastarfsemi á Vesturbakkanum.
Fulltrúar PLO þybbuðust lengi við
og vildu ekki undirrita samninginn
fyrr en búið væri að semja við Isra-
ela um brottflutning heija af her-
numdu svæðunum.
Næsta Iota friðarviðræðnanna
hefst á morgun í egypskum
strandbæ.
sömu sökum lokuðust tvær af fjórum
flugbrautum Kennedy-flugvallarins í
New York á föstudag.
Hálfs metra djúpur nýfallinn snjór
lá yfír Boston á föstudagskvöld og
spáð var að dýptin yrði einn metri
Samkvæmt útreikningunum
tapast 1,4 milljarðar dollara vegna
aukins kostnaðar í heilbrigðiskerf-
inu við að gera að sáram þeirra
sem fyrir vopnunum verða. Töpuð
framleiðni vegna fjarvera særðra
og fötlunar nemur 1,6 milljarði
dollara á ári og árlegt efnahags-
legt tjón vegna ótímabærs dauða
er metið á 17,4 milljarða dollara
á ári.
Útreikningar við UCSF á efna-
hagstjóni af völdum byssunotkun-
ar eru hinir fyrstu sem gerðir era
í Bandaríkjunum. Wendy Max
hagfræðingur og helsti höfundur
útreikninganna segir að þeir hafí
verið gerðir af mikilli varfærni.
Séu tölurnar líkast til of lágar og
Viacom-Blockbuster bauð í gær
6,5 milljarða dollara í 50,1% hluta-
bréfa í Paramount sem á samnefnt
kvikmyndaver í Hollywood, Simon &
Schuster og Prentice-Hall útgáfufyr-
irtækin, New York Knicks horna-
boltafélagið og New York Rangers
ísknattleiksliðið.
Áður höfðu eigendur Paramount
tekið 5,5 milljarða tiíboði QVC-sam-
þegar veðrið, sem ósköpunum í norð-
austurríkjunum sex veldur, yrði geng-
ið yfír seint í gærkvöld, laugardag.
Þeir einu sem kætast yfír veðrinu
era forstöðumenn skíðasvæða. Um-
svif þeirra hafa ekki verið meiri í
fjölda ára, en þar er mikil fönn og
færi gott eftir mikið ofankafald í sex
stóréljum frá jólum.
gefí jafnvel ekki nógu rétta mynd
af því efnahagstjóni sem byssan
veldur í Bandaríkjunum. Útreikn-
ingarnir byggðust á skýrslum frá
1985 en það ár hlutu 268.000
manns skotsár í Bandaríkjunum.
Þar af létust 31.556 og 65.127
varð að dveljast langdvölum á
sjúkrahúsi.
Tilboð um að skila inn skotvopn-
um og hljóta leikföng að verð-
mæti 100 dollarar í staðinn varð
til þess að 1.502 skotvopnum var
skilað á tveimur síðustu vikum í
Brooklyn-hverfínu í New York.
Verða frekari tilraunir af þessu
tagi gerðar í þeirri von að dragi
úr meðferð skotvopna.
steypunnar í New York í sömu hluta-
bréf en frestur sem aðrir fjárfestar
höfðu til að yfirbjóða QVC rann út
á miðnætti á föstudagskvöld að stað-
artíma í New York. Tilboð Viacom-
Blockburster stendur til 21. janúar
og samkvæmt ákvæðum sem gilda
um tilboðin hefur QVC rétt til að
svara því.
Tjón vegna byssunnar
20 milljarðar dollara
San Francisco, New York. Reuter.
KOSTNAÐUR vegna skotvopna í Bandaríkjunum verður ekki að-
eins mældur í mannslífum. Jafnframt hefur verið reiknað út við
Kaliforníuháskólann í San Francisco (UCSF) að efnahagslegt tjón
af völdum skotvopna nemi 20 milljörðum dollara á ári eða 1.460
milljörðum króna.
Risar renna sam-
an og vilja vaxa
New York. Reuter.
VIACOM-kapalsjonvarpsfyrirtækið og Blockburster-myndbandafyrir-
tsekið voru sameinuð siðdegis a föstudag1. Sögðust forráðamenn hins
nýja fyrirtækis ætla að skapa nýjan beljaka á heimsvísu með því að
kaupa Paramount-kvikmyndafyrirtækið og það sem því fylgir.