Morgunblaðið - 09.01.1994, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.01.1994, Blaðsíða 5
ÍSLENSK MARKAÐSMIDLUN HF. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JANUAR 1994 "! Skandia i Þriðjungur íslenskra heimila er óttyggður. Býr jjölskylda þín við slíkt óöryggi ? * Óhöpp gera ekki boð á undan sér og erfitt er að varast þau. Lítil óhöpp sem stór geta hæglega sett varanlegt strik í fjárhag heimilisins. A tímum samdráttar og erfiðrar tjárhagsstöðu heimilanna koma slík áföll verr við eldhúsbuddumar en nokkm sinni. Skandia býður heimilis- og húseigendatryggingar á verði og kjömm sem flest heimili ættu að ráða við. Heimilistryggingin veitir tjölskyldum heilsteypta vemd. Hún er þríþætt og skiptist í innbústryggingu, ábyrgðailryggingu gegn skaðabótaábyrgð og slysatryggingu í frítíma. Hiiseigendatryggingin vemdar eigendur fyrir skakkaíollum vegna tjóna á húseignum. Öryggisráðgjafar Skandia heimsækja flestarþá sem panta húsejgendatryggingu og leiðbeina um öryggismál á staðnum, eigend- unum að kostnaðarlausu. TILBOÐ Ef þú kaupir bæði heimilis- og húseigendatryggingar fyrir 1. mars n.k. færðu vandaðan reykskynjara rbónus. u- Pantaðu strax - þín ogjjölskyldu þinnar vegna! IjflpSkandia Vátryggingarfélagið Skandia hf. Laugavegi 170, sími 61 97 00 • Akureyri, simi 1 22 22 * Samkvœmt upplýsingum Sambamts íslenskra tryggingarfélaga em 33% íslenskra heimila án heimilistryggingarog 48% án Iviseigendatiyggingar. Vátryggingarfélagið Skandia hf. er alfarið í eigu Skandia-samsteypunnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.