Morgunblaðið - 09.01.1994, Page 8
8 ,
M0HQl’NJ31.ADU) PAGBOK 9, JANÚAR 1994
+
*
IT'V \ i"'l er sunnudagur 9. janúar, sem er 9. dagur
-L'XÍlVJT ársins 1994. 1. sd. eftir þrettánda. Árdegis-
flóð í Reykjavík er kl. 4.14 og síðdegisflóð kl. 16.38. Fjara
er kl. 10.37 og kl. 22.50. Sólarupprás í Rvík er kl. 11.07
og sólarlag kl. 16.03. Myrkur kl. 17.14. Sól er í hádegisstað
kl. 13.35 og tunglið í suðri kl. 11.18. (Almanak Háskóla
íslands.)
Ónýtir þjónar erum vér, vér höfum gert það eitt, sem
vér vorum skyldir að gjöra. (Lúk. 17,10.)
ÁRNAÐ HEILLA
OAán afmæli. Á morgun,
ÖU 10. janúar, verður
áttræð Sigríður Jónsdóttir,
Dalbraut 18, (áður Ferju-
vogi 15) Reykjavík. Hún
tekur á móti gestum í dag,
9. janúar milli kl. 15-18 í
þjónustumiðstöð aldraðra,
Dalbraut 18-20.
^/\ára afmæli. Á morgun,
I U 10. janúar, verður
sjötugur Sveinn Pálsson,
fyrrum starfsmaður hjá Is-
lenska álfélaginu, Lerkihlíð
5, Reykjavík. Eiginkona
hans er Ingibjörg Margeirs-
dóttir. Þau verða að heiman
á afmælisdaginn.
/?/\ára afmæli. í dag, 9.
U U janúar, er sextugur
Þorkell Gíslason, lögfræð-
ingur þjá sýslumannsemb-
ættinu í Reykjavík, Mela-
braut 26, Seltjarnarnesi.
Eiginkona hans er Margrét
S. Danivalsdóttir, hár-
greiðslumeistari. Þau verða
að heiman í dag.
fþára afmæli. Á morgun,
OU 10. janúar, verður
sextugur Jón Ólafur ívars-
son, skipstjóri, Bogabraut
14, Skagaströnd. Eiginkona
hans er Guðrún Sigurðar-
dóttir.
pT f\ára. afmæli. Á morgun,
tl U 10. janúar, verður
fímmtug Unnur G. Stephen-
sen, Sigluvogi 6, Reykjavík.
Eiginmaður hennar er Mar-
geir R. Daníelsson. Þau
verða að heiman á afmælis-
daginn.
Dagbók Háskóld
Islands
Vikuna 9. til 15. jánúav
verða eftirtaldir fundir, fyrir.-
iestrar eða aðrar samkpmuv
haldnar á vegum Háfikólí)
íslands. Nánari upplýsingav
má fá í síma 694389.
Þriðjudagur, 11. japúar,
Kl. 10.30. Stofa 157, VR-II,
Hjarðarhaga 2-6. Byrjpnda.
námskeið hefst á vegum
raunvísindadeildar um Lie
grúppur. Fyrirlesari: Sigurð-
ur Helgason, prófessov við
Tækniháskóla Massarhus
setts í Boston í BandaríKjun-
um. Á námskeiðinu verða
haldnir fjórir fyrirlestrar um
efni sem tengist Lie-gvúpp
um. Yfírskrift fyrsta fyrir
lestursins er: „Víðúttur,
snertlarúm, vektot'svið,
lausnarferlar. Varpanir."
Miðvikudagur, 12. japúar,
Kl. 16.15. Stofa 158, VR-II,
Hjarðarhaga 2-6. Máfstofa
í efnafræði. Efni: Hvörf tví,-
gildra rafsækinna efnasam-
banda við DNA. Fyrirlesarii
Dr. Snorri Þór Sigurðsson,
frá Max Planck Institpt fuv
die Experimentelle Medezin,
Göttingen.
Fimmtudagur, 13. japúar,
Kl. 10.30. Stofa 157, VR-II,
Hjarðarhaga 2-6. Námf>keið
í Lie-grúppum á vpgum
raunvísindadeildar helduv
áfram. Efni 2. fyrirleyturs;
„Lie-grúppur, Lie-algoþrur,
veldisvísisvörpun. Difmi.“
Fyrirlesari: Sigurður Helga
son, prófessor við Tækpihá-
skóla Massachussetts í Bos,-
ton í Bandaríkjunum.
MINNINGARKORT
FRETTIR
HÆÐARGARÐUR 31, Fé-
lagsmiðstöð aldraðra. Kl.
9-16.45 myndlist í vinnu-
stofu, kl. 11.30 hádegisverð-
ur, kl. 14 félagsvist. Leikfimi
hefst svo þriðjudaginn 11 jan-
úar kl. 10.
KVENFÉLAG Seljasóknar
heldur sameiginlegan fund
kvenfélaganna í Breiðholti
nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30
í Kirkjumiðstöðinni við Rauf-
arsel.
KVENFÉLAG Bústaða-
sóknar heldur fund á morg-
un, mánudaginn 10. janúar,
kl. 20 í safnaðarheimilinu.
Spiluð félagsvist, borið fram
súkkulaði og kökur.
KIWANISKLÚBBURINN
Góa heldur fund á morgun
mánudag kl. 20.30 í Kiwanis-
húsinu, Smiðjuvegi 13A,
Kópavogi.
KVENFÉLAG Grensás-
sóknar heldur fund í safnað-
arheimilinu á morgun mánu-
dag kl. 20.30. Félagsmál, fé-
lagsvist og skemmtiatriði.
Kaffiveitingar.
FÉLAGS- og þjónustumið-
stöðin, Hvassaleiti 56-58. Á
morgun mánudag frjáls spila-
mennska og bridskennsla kl.
13. Bemódus Kristinsson
leiðbeinir.
FÉLAG eldri borgara í
Rvík -og nágrenni. I dag í
Risinu, Hverfisgötu 105, er
bridskeppni, tvímenningur kl.
13 og félagsvist kl. 14. Dans-
að í Goðheimum kl. 20 í
kvöld. Miðapantanir ájeikrit-
ið „Margt býr í þokunni" í s.
28812 eða á kvöldin hjá Bryn-
hildi f síma 12203 eða Sig-
rúruj t síma 10730.
ITC»deildin Kvistur heldur
fumj á morgun mánudag kl.
20 stundvíslega í Litlu-
Brekku, Bankastræti. Fund-
urinn er öllum opinn. Nánari
uppl, gefur Kristín í sima
642)55.
ITC»()eiIdin Eik heldur fund
n.k. mánudagskvöld í Fóget-
anum Aðalstræti 10 kl. 20,30.
Allij* yelkomnir.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Gerðubergi. Á morgun
mánudag og þriðjudag kl.
8.20 sundkennsla og léttar
æfingar í Breiðholtslaug.
NÝ PÖGUN, samtök um
sorg og sorgarviðbrögð í
Reykjavík eru með símatíma
í dag milli kl. 15-17 í síma
624844.
SAMBAND dýraverndarfé-
laga er með flóamarkað í
Hafnarstræti 17, kjallara,
mánudaga, þriðjudaga og
miðvikudaga frá kl. 14-18.
EA-sjálfshjálparhópar fyrir
fólk með tilfinningaleg
vandamál eru með fundi að
Öldijgötu 15 á mánudögum
kl. 19.30 fyrir aðstandendur,
en þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20 er öllum opið.
SLYSAVARNADEILD
kveuna á Seltjamarnesi er
með fund mánudaginn 10.
janúac kl. 20.30 í sal Sjálf-
stæðwfélagsins við Austur-
strönd. Gestur fundarins er
Herdís Storgaard,
slysuvarnafulltrúi hjá SVFÍ.
AFLAGRANDI 40, félags-
miðstöð 67 ára og eldri.
Félagsvist mánudag kl. 14. .
KIRKJA
ÁSKIRKJA: Fundur í æsku-
lýðsfélaginu í kvöld kl. 20.
Ópið hús fyrir alla aldurshópa
mánudag kl. 14-17.
HALLGRÍMSKIRKJA:
Fundur í æskulýðsfélaginu
Örk í kvöld kl. 20.
HÁTEIGSKIRKJA: Fundur
í æskulýðsfélaginu í kvöld kl.
20.
LANGHOLTSKIRKJA:
TTT-starf fyrir 10-12 ára
mánudag kl. 16-18. Aftan-
söngur mánudag kl. 18.
NESKIRKJA: 10-12 ára
starf mánudag kl, 17. Fundur
í æskulýðsfélaginu mánu-
dagskvöld kl. 20.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Fundur í æskulýðs-
félaginu í kvöld kl. 20.30.
ÁRBÆJARKIRKJA:
Mömmumorgunn þriðjudag
kl. 10-12.
BORGARPRESTAKALL:
Mömmumorgunn þriðjudag
kl. 10-12 í Félagsbæ. Helgi-
stund í Borgameskirkju kl.
18.30._____________L_
MINNINGARKORT Minn-
ingarsjóðs Hvitabandsins
eru fáanleg á eftirtöldum
stöðum: Kirkjuhúsið, Kirkju-
hvoli s. 21090. Bókabúðin
Borg, Lækjargötu 2, s.
15597. Hjá Lydíu, s. 73092,
hjá Elínu, s. 615622, hjá
Kristínu, s. 17193 og Árnd-
ísi, s. 23179.
MINNINGARKORT Safn-
aðarfélags Áskirkju eru seld
hjá eftirtöldum: Kirkjuhúsinu,
Kirkjubergi 4, Holtsapóteki,
Langholtsvegi 84, Þjónustu-
íbúðum aldraðra, Dalbraut
27, Félags- og þjónustumið-
stöð, Norðurbrún 1, Guðrúnu
Jónsdóttur, Kleifarvegi 5, s.
681984, Rögnu Jónsdóttur,
Kambsvegi 5, s. 812775,
Áskrkju, Vesturbrún 30, s.
814035.
Þá gefst þeim, sem ekki
eiga heimangengt, kostur á
að hringja í Áskirkju, sími
84035 milli kl. 17.00 og
19.00.
MINNINGARKORT MS-
félagsins fást á eftirtöldum
stöðumj Á skrifstofu félags-
ins að Álandi 13. í apótekum:
LÁRÉTT: 1 grisja, 5 eiga
erfitt, 8 eldstæði, 9 fugl, 11
veik, 14 klampa, 15 bárum,
16 fóðrar, 17 vætla, 19 fugl-
inn, 21 ærðan, 22 ungheiji,
25 ambátt, 26 snæði, 27. beð-
Kópavogsapótek, Hafnar-
fj arðarapótek, Lyfj abúð
Breiðholts, Árbæjarapótek,
Garðsapótek, Háaleitisapó-
tek, Hóltsapótek, Lyfjabúðin
Iðunn, Laugavegsapótek,
Reykjavíkurapótek, Vestur-
bæjarapótek, Apótek Kefla-
víkur, Akraness Apótek og
Apótek Grindavíkur. í Bóka-
búðum: Bókabúð Máls og
menningar, Bókabúð Foss-
vogs í Grímsbæ.
MINNINGARKORT Lands-
samtaka hjartasjúklinga
fást á þessum stöðum:
Reykjavík: Skrifstofa LHS.,
Hafnarhúsinu sími 25744
(gíró), Bókaverslun ísafoldar,
Laugavegs Apótek, Margrét
Sigurðardóttir, Bæjarskrifst.
Seltjnesi. Kópavogur: Bóka-
verslunin Veda. Hafnarfjörð-
ur: Bókabúð Böðvars. Selfoss:
Höfn-Þríhyrningur. Flúðir:
Sigurgeir Sigmundsson.
Akranes: Elín Frímannsdótt-
ir, Háholti 32. Borgames:
Amgerður Sigtryggsdóttir,
Höfðaholti 6. Gmndarfjörður:
Halldór Finnsson, Hrannar-
stíg 5. Ólafsvík.
LÓÐRÉTT: 2 kyn, 3 eldi-
viður, 4 afrakstur, 5 stamp-
ana, 6 ránfugls, 7 þreyta, 9
lagskonum, 10 prófraun, 12
dreifðir, 13 líkamshlutanum,
18 borgaði, 20 óþekktur, 21
kvæði, 23 bókstafur. 24 tveir.
ur.
LA.USN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 húfan, 5 færni, 8 lofar, 9 áfast, 11 giftu, 14
aur, 15 ættað, 16 aftur, 17 agn, 19 illt, 21 sauð, 22 atlætið,
15 níð, 26 art, 27 ann.
LÓÐRÉTT: 2 úlf, 3 als, 4 notaða, 5 fagran, 6 æri, 7 net,
9 áræðinn, 10 altalað, 12 fatlaða, 13 umræðan, 18 grær,
20 tt, 21 si, 23 la, 24 tt. ______________
FRÉTTIR/MANNAMÓT
4