Morgunblaðið - 09.01.1994, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.01.1994, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐJÐ SUNNUDAGUR 9. JANUAR 1994 NATO fetar sig í tóma- rúm íyrrverandi leppríkia Boga Mr Arason ÞEGAR leiðtogar NATO-ríkjanna setjast á rökstóla í Brussel á mánudag bíður þeirra eitt erfiðasta úrlausnarefni Atlantshafsbandalagsins frá stofnun þess árið 1949. Eitt helsta umræðuefnið verður hvernig skilgreina eigi hlutverk Atlantshafsbandalagsins í framtíðinni nú þegar sameiginlegur óvinur aðildarríkjanna, Sovétríkin og kommúnísku leppríkin, er liðinn undir lok. Þá verða leiðtogarnir að gera upp við sig hvort heimila eigi aðild fyrrverandi kommúnistaríkja í Mið- og Austur-Evrópu að bandalaginu og hvernig fylla eigi upp í tómarúmið sem skapast hefur í öryggismálum grannríkja Rússlands án þess að ögra rússneska birninum og hætta á að kalt stríð blossi upp að nýju. Boðað var til leiðtogafundarins fyrir hálfu ári að frumkvæði Bandaríkjaforseta, sem hugðist setja framtíð NATO á oddinn í upphafí þessa árs. Helstu markmiðin voru að skilgreina hlutverk bandalagsins eftir lok kalda stríðsins, að greiða fyrir inngöngu LEIÐTOGAFUNDUR NATO Leiðtogar aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins efna til fundar í Brussel á mánudag og þriðjudag og búist er við að þeir hafni beiðni Mið-Evrópuríkja um að fá inngöngu og tryggingar í öryggismálum bráðlega og staðfesti stuðning sinn við Borís Jeltsín Rússlandsforseta HELSTU UMRÆÐUEFNIN „Friðarsamvinna" Áætlun um tvíhliða samninga um samvinnu I varnarmálum við fyrrverandi austantjaldsriki og óháð Evrópuríki, Leiðir ekki sjálfkrafa til aðildar að NATO en gæti greitt fyrir henni síðar. Þróunin í Rússlandi og áhrif þjóðernissinnans Vladímírs Zhírfnovskíjs. i Evrópuríki taki á sig meiri kvaðir innan NATO. Bandalagið veiti Vestur-Evrópusambandinu aðgang að mikilvægum hernaðarlegum eignum á hættutímum. Sveigjanlegri yfirstjórn til að auðvelda ný verkefni, svo sem friðargæslu á vegum Sameinuðu þjóðanna. Hættan á útbreiðslu kjarnavopna, efna- og Æi sýklavopna, einkum vegna hruns Sovétríkjanna “•^" tyrrverandí. \ Fyrrverandi lýðveldi Júgóslaviu. NATO hefur j boðist til að framfylgja friðaráætlun í Bosníu verði ’ hún undirrituð. heimsótti Borís Jeltsín Rússlandsforseti Pól- vetja og Tékka og sagði að hann hefði ekk- ert á móti því að þeir gengju í Atlantshafs- bandalagið. Nokkrum vikum síðar kúventi hann hins vegar og sagði að Rússar gætu ekki sætt sig við að NATO stækkaði í aust- ur, að öllum líkindum vegna þrýstings frá rússneska hernum, sem lítur enn á NATO sem ógnun við öryggi Rússlands. Jevgení Prtmakov, yfírmaður rússnesku leyniþjón- ustunnar erlendis, varaði við því að ef Mið- Evrópuríkin gengju í NATO neyddust Rússar til að grípa til hernaðarlegra gagnaðgerða. Rússar sögðu ennfremur að þegar Varsjár- bandalagið leið undir lok hefði þeim verið talin trú um að Atlantshafsbandalagið yrði einnig lagt niður eða því gjörbreytt. Mikið fylgi þjóðernis- sinnans Vladímírs Zhír- ínovskíjs í þingkosningun- um 12. desember jók vanda Bandaríkjamanna og NATÖ. Margir af emb- ættismönnum Clintons litu svo á að stækkun NATO í austur yrði vatn á myllu Zhírínovskíjs og græfi undan Borís Jeltsín. Bandarikin og Kanada em einnig ÍNATO REUTER nokkurra fyrrverandi kommúnistaríkja í Mið- Evrópu og fá Frakka til að taka þátt í hernað- arsamstarfinu innan NATO. Þriðja markmiðið virðist ætla að nást að hluta, því Frakkar hafa ákveðið að senda varnarmálaráðherra sinn og æðsta yfirmann hersins á fundi bandalagsins í fyrsta sinn í 28 ár. Ólíklegt er hins vegar að framtíð bandalagsins ráðist á fundinum og ljóst er að ákvörðun um Ijölgun aðildarríkjanna verð- ur frestað. Skömmu áður en boðað var til fundarins Samvinna í þágu friðar Búist er við að leiðtogar NATO-ríkjanna gefi út al- menna yfirlýsingu um að aðildarríkjunum kunni að fjölga einhvern tíma í framtíðinni, en án þess að nefna lönd eða tilgreina hvenær af inngöngunni geti orðið. Þess í stað bjóða leiðtog- arnir öllum kommúnista- ríkjunum fyrrverandi svo- kallaða „Friðarsamvinnu“, tvíhliða samninga um náið hernaðarsamstarf, svo sem sameiginlegar heræfingar, þjálfun her- manna til friðargæslu og annarra verkefna, sameiginlegar varnaráætlanir og endurnýjun vopna- ogtækjabúnaðar í samræmi við staðla NATO. Með því að bjóða öllum ríkjunum slíka Líkomsrækl fyrir venjulegl fólk - konur 09 kcirlci Monoðorkort oðoins kr. 3.900 100% órongur 6 vikno íitubronnslunámskoið hoíst 1 1. jon. Vikulog viktun og íullkomin íitumæling Tokmorkoð pláss - pantið strox 100% árangur og góð persónuróðgjöf Sími 678835 Rögnu Bachmann, Gym húsinu, Suöurlandsbraut 6, símar 678835, 678383, hs. 13066 tocdi&

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.