Morgunblaðið - 09.01.1994, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1994
39
f
?
|
ATVIN NIMAUGL YSINGAR
Lögfræðistofa - ritari
Staða ritara, hlutastarf, á lögfræðistofu í
Reykjavík er laust til umsóknar.
Ráðið verður í stöðuna frá 1. febrúar 1994
og er þess óskað að umsóknir verði sendar
auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. janúar 1994,
merktar: „L - 12149“.
EYÞING - samband sveitarfélaga
í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum
m SÍLfORtÚTJí
Efnafræðingur
- efnaverkfræðingur
Óskum eftir efnafræðingi eða efnaverkfræð-
ingi til starfa við rannsóknir og þróun á sviði
pappírsendurvinnslu.
Æskileg menntun Masterspróf eða Phd.
Ætlunin er að viðkomandi hefji störf 1. júní
Umboðsaðili óskast
fyrir Scandinavia-kúrinn
Að fenginni heimild Lyfjaeftirlits ríkisins til
innflutnings á hinum alþjóðlega og viður-
kennda SKANDINAVIA-KÚR, leitum við að
umboðsmanni til að flytja inn og selja megr-
unarkúrinn á íslandi.
Nánari upplýsingar veitir Kurt Panksten,
postbox 81, 2630 Taastrup, Danmörku.
Starfsmaður óskast
Eyþing - samband sveitarfélaga í Eyjafirði
og Þingeyjarsýslum - óskar að ráða starfs-
mann í 50% starf. Starfsmaðurinn verður
staðsettur á Akureyri.
Starfið er laust nú þegar.
Umsóknir sendist til Eyþings fyrir 20. janúar
1994.
Uppýsingar gefur Einar Njálsson, stjórnarfor-
maður, í síma 96-41222.
Hugbúnaður
- Nettengingar -
Strengur hf. óskar að ráða tölvunarfræðing,
kerfisfræðing eða aðila með sambærilega
menntun. Um framtíðarstarf er að ræða.
Starfið felst í net- og módemtengingum,
forritun og hugbúnaðarvinnu.
Þekking og reynsla á Lan Manager og/eða
Novell er nauðsynleg.
Hér er á ferðinni áhugavert starf og gott
tækifæri fyrir réttan aðila.
Allar umsóknir og fyrirspurnir verður farið
með sem trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar veitirTorfi Markússonfrá
kl. 9-12 í síma 679595.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðgarðs, merktar: „Strengur", fyrir
15. janúar nk.
RÁÐGARE>URhf.
STfÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF
NÓATÚN 17 105 REYKJAVÍK SÍMI686688
Sölumenn
Plastos hf. er leiðandi fyrirtæki í umbúðaiðn-
aði, auk þess öflugur sölu- og þjónustuaðili
á vélum og tækjum, sem tengjast pökkun,
vigtun og matvælaframleiðslu.
Helstu framleiðsluvörur eru plastumbúðir og
vörumerkingar.
Við þurfum að þæta við okkur eftirtöldum
starfsmönnum í söludeild:
1. Sölumanni á umbúðum og tækjum fyrir
iðnfyrirtæki, matvælaframleiðslu og veit-
ingahús. Við leitum að duglegum og
áræðnum starfsmanni, sem hefur þekk-
ingu t.d. á kjötiðnaði og veitingarekstri.
2. Sölumanni á hvers kyns búnaði og lausn-
um, sem tengist notkun strikamerkja í
iðnaði og verslun, t.d. tölvuvogum, lím-
miðaprenturum, strikamerkjalesurum og
sjálfvirkri merkingu. Við leitum að dugleg-
um og áræðnum starfsmanni, sem hefur
góða þekkingu á tölvubúnaði.
í þessi störf koma aðeins til greina vanir
sölumenn, sem geta unnið sjálfstætt og
haft frumkvæði.
3. Starfsmanni til að sjá um frágang skjala
og móttöku fyrirspurna í söludeild. Við
leitum að starfsmanni með stúdentspróf
eða hliðstæða menntun.
Umsóknir: Allar umsóknir verður farið með
sem trúnaðarmál. Þær óskast sendar auglýs-
ingadeild Mbl. fyrir 15. janúar merktar:
„P - 9977“.
PPæsilaDS
KRÓKHÁLSI6 • P.O. BOX 10280
SlMI 91-671900-FAX91-671901 • 110REYKJAVlK
1994.
Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl.,
merktar: „Silfurtún hf.“, fyrir 21. janúar.
SVÆÐISSKRIFSTOFA
MÁLEFNA FATLAÐRA,
REYKJAVÍK
Þroskaþjálfa
Heil staða þroskaþjálfa á sambýli fyrir
þroskahefta með atferlistruflanir er laus til
umsóknar nú þegar.
Vaktavinna en engar helgarvaktir.
Upplýsingar veitir forstöðumaður
í síma 689554.
Félagsmálastjóri
Auglýst er staða félagsmálastjóra hjá Heilsu-
gæslustöðinni á Húsavík og Húsavíkurkaup-
stað.
Umsækjandi þarf að hafa menntun sem fé-
lagsráðgjafi og haldgóða þekkingu á skipu-
lagningu fjármála. Starfið er laust nú þegar.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs-
manna.
Umsóknarfrestur er til 20. janúar nk.
Upplýsingar veita Sigurður Guðjónsson í
síma 96-41333 og Einar Njálsson í síma
96-41222.
Heilsugæslustöðin á Húsavík.
Húsavíkurkaupstaður.
Iðntæknistofnun vinnur að tækniþróun og aukinni fram-
leiðni í íslensku atvinnulífi. Á stofnuninni eru stundaðar
hagnýtar rannsóknir, þróun, ráðgjöf, gæðaeftirlit, þjón-
usta, fræðsla og stöðlun. Áhersla er lögð á hæft starfs-
fólk til að trygja gæði þeirrar þjónustu sem veitt er.
Rannsóknir
í efnistækni
Iðntæknistofnun vill ráða tvo starfsmenn á
efnistæknideild, sérfræðing og rannsóknar-
mann.
Sérfræðingur
Starfið felst í rannsóknum og þróunarstarfi.
Umsækjandi þarf að hafa efnafræði-, efna-
verkfræði- eða sambærilega menntun. Sér-
þekking á plastefnum er æskileg.
Rannsóknarmaður
Starf rannsóknarmanns felst í aðstoð við
sérfræðinga deildarinnar. Stúdentspróf eða
góð almenn menntun áskilin.
Bæði störfin henta jafnt konum sem körlum.
Nánari upplýsingar um störfin veitir Frey-
garður Þorsteinsson, deildarstjóri,
í síma 687000.
Umsóknareyðublöð eru til á Iðntæknistofnun.
Umsóknarfrestur er til 28. janúar.
n
lóntæknistof nun ■ ■
IDNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS
Keldnaholt. 112 Reykjavik
Simi (91)68 7000
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Leikskólastjóri Arnarborg
Staða leikskólastjóra við leikskólann Arnar-
borg við Maríubakka er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 17. janúar nk.
Fóstrumenntun áskilin.
Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson,
framkvæmdastjóri, og Margrét Vallý Jó-
hannsdóttir, deildarstjóri, í síma 27277.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277.
Innkaup kjötvara
Traustur aðili óskar að ráða innkaupamann
til starfa í krefjandi ábyrgðarstarf.
Starfið:
Innkaup kjötvara o.fl., samningagerð, verð-
lagning og umsjón með framsetningu.
Hæfnis- og menntunarkröfur:
Leitað er að kjötiðnaðarmanni, matreiðslu-
manni eða aðila með mikla reynslu af vinnu
við kjötvörur.
Viðkomandi þarf að vera harðduglegur og
hafa næmt markaðsinnsæi. Reynsla af versl-
un og viðskiptum nauðsynleg.
Áhersla lögð á frumkvæði í starfi, góða sam-
starfshæfileika, ásamt sjálfstæðum og skipu-
lögðum vinnubrögðum.
Starfið krefst langs vinnudags.
Nánari upplýsingar veita Auður Bjarnadóttir
eða Torfi Markússon frá kl. 9-12.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðgarðs, merktar: „Innkaup - kjötvara",
fyrir 22. janúar nk.
RMXiAM)URM
STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF
NÓATÚN 17 105 REYKJAVÍK SÍMI 686688
VELFRÆÐINGAR
*
Aburðarverksmiðja ríkisins vill ráða tvo
vélfræðinga til starfa sem vaktstjóra í
verksmiðjum sínum.
Starfssvið: Vaktstjóri annast stjóm á
verksmiðjum og starfsmönnum. Unnið er á
vöktum. Vaktafyrirkomulag: Þrískiptar 8 tíma
vaktir. Viðkomandi starfsmenn þurfa að geta
hafið störf eigi síðar en 1. maí n.k.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar
"Áburðarverksmiðjan 009" fyrir 15.janúar n.k.
Haevai ngurhf
Skeifunni 19 Reykjavík | Sími 813666 ... . Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir