Morgunblaðið - 09.01.1994, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 09.01.1994, Qupperneq 45
MORQUNBIjAÐID, SUNNUDAGUR 9. JANýAR 1994 , _________________________________ r MÁLm - MYNDLIST ! Dag- og kvöldtímar fyrir byrjendur og lengra komna. Málað með vatns- og olíulitum. Undirstöðuatriði og tækni. Myndbygging. Upplýsingar og innritun eftir kl. 13.00 alla daga. Kennari Rúna Gísladóttir listmálari, sími 611525. Tilboð á leðurstígvélum frá f«—iwwr'niiini,—iimiwirimi' éQih. V Verð nú 9.900 verð áður 15.500-17.900 TÍSKUVERSL.UN KRINGLUNNI mm TRAUSTUR UNDLRBÚNINGUR FYRIR FRAMTÍÐINA í TJARNARSKÓLA Tjamarskóli hefur nú átta ár að baki. Þarferfram lifandi og áhugavert skólastatf kennsla sem veitir góðan grunn Jyrir frekara nám. í Tjamarskóla er samfelldur skóladagur frá kl. 8:15-16:00. Nemendur l<era vönduð vinnubrögð, kynnast atvinnulífinu með heimsókrtum ífyrirtceki og fyrirlcstrum gestakennara. Abersla er lögð á að veita hverjum nettianda tuega athygli, glæða námsáhuga, vinnugleði og stuðla að frumkvæði og sjálfstæði. Aðeins 25 itemendur em teknir inn í 8. bekk árlega. Hafin er móttaka umsókna fyrir skólaárið 1994-1995. Umsiekjendur em hvattir til þess að leita upplýsinga á skrifstofu skólans í síma 62 40 20. lAMAHCÖTM Ul - 101 fctYKlAVfK • SfMÍ éJ 40 20 F/EST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI Sálfræðistöðin Námskeiö Sjálfsþekking - Sjálfsöryggi Á námskeiðinu kynnast þátttakendur: • Hvaða persónulegan stíl þeir hafa í samskiptum • Hvernig má greina og skilja samskipti • Hvernig ráða má við gagnrýni • Hvernig finna má lausnir í árekstrum • Hvernig læra má samskipti sem aujia sjálfsöryggi Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal. Innritun og nánari ipplýsingar V/SA í símum Sálfræðíslöövarinnar: ■■■■ 62 30 75 og 21116 kl. 11-12. UNGIR og aldnir tóku þátt í hinni velheppnuðu þrettándagleði i Eyjum. Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Fekkstujynr neðan 6 ájóCaprójinu? NÁMSAÐSTOÐ er þá eittfivað jyrir þiq. Nám er skemmtilegt ef maður hefur vald á því. En til þess þarf grunn. Góðir byggingamenn byrja alltaf á því að leggja traustan grunn og það gera þeir nemendur líka sem vilja ná varanlegum árangri í námi. Þeir sem ekki hafa góðan grunn eiga sífellt í erfiðleikum með seinna nám. • Athuganir sýna að margir nemendur sem eru fyrir neðan 6 á samræmdu prófunum eiga íerfiðleikum með framhaldsnámið. • Það er enn þá tækifæri til að styrkja stöðu sína áður en farið er í próf. • Við bjóðum námsaðstoð við nemendur grunn,- framhalds,- og háskóla. Undirbyggið nám ykkar í tíma. Geymið það ekki þar til það er orðið of seint. FYRIR HVERJA? Námsaðstoð er t.d. fyrir: • þá sem þurfa aÖ ná sér á strik (skólanámi • þá sem hafa skípt um skóla og þurfa að ná upp yfirferð I nýja skólanum • þá sem vilja rifja upp námsefni fyrir frekari skólagöngu eða til nota ídaglega lífinu 10. bekkingar athugið! Undirbúningur fyrir samræmd próf í ISLENSKU STÆRÐFRÆÐI. ENSKU og DÖNSKU! • Stutl námskeið - misserisnámskeið • Litlir hópar - einstaklingskennsla • Reyndir kennarar með kennsluréttindi • Mikið ítarefni - mikil áhersla lögð á námstækni • Fullorðinsfræðsla • Námsráðgjöf Upplýsingar oginnritun kl. 14.30-18.30 virka daga f sfma 79233 og í símsvara allan sólarhringinn. Fax: 79458 Nemendaþjónustan sj. Þangbakka 10, Mjódd. Fjölmenn þrett- ándagleði í Eyjum Vestmannaeyjum. MIKILL Qöldi fólks tók þátt í þrettándagleði Knattspyrnufé- lagsins Týs í Eyjum er jólasvein- ar, álfar, púkar, tröll og aðrar kynjaverur dönsuðu jólin út í blið- skaparveðri á þrettándakvöld. Jólasveinar fóru blysför frá Hánni þar sem mikil flugeldasýning fór fram er þeir lögðu af stað niður af fjallinu. Neðan við Hána beið vagn hlaðinn tröllum og furðuverum að ógleymdum hjónunum Grýlu og Leppalúða. Vagninn fór fyrir blysför jólasveinanna og gengið var að íþróttavellinum, með viðkomu á Hraunbúðum, dvalarheimili aldraðra. Jólalög voru leikin og sungin og var mikill fjöldi fólks í göngunni enda veðrið mjög gott. Á íþróttavellinum var kveikt bál og álfar, púkar, jóla- sveinar, tröll og aðrar furðuverur stigu þar dans. Frá íþróttavellinum var gengið gegnum bæinn til sjúkrahússins en þaðan héldu jólasveinar og þeirra fylgilið til fjalla þar sem þau munu halda sig tii næstu jóla. - Grímur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.