Morgunblaðið - 09.01.1994, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1994
; 47
LAUGARDAGUR
Sirifia'ÞióB.'nölsiki. 1U.W
niiiíiwiiiwdmraiíi m
Síma
he
Sfmaþjón hefi.........
(S.00-10.00 Rtubr.l/TrtSpp.
10.00-10.50 Mr<
10.10- 11.00 Rtaibr. lokað
11.00-11.50 Mœðurm.b.b.
12.07-13.00 Trö.hr.
14.00-15.00 Trtippur
15.00-15.50 Mr&ít
15.10- 16.10 Rtubr.lok
16.20- 17.20 Tröppur
16.30- 17.20 Ukamsrækt
17.20- 18.20 Trö+líkamsr.
17.30*18.45 Trö+tæki
18.10*18.00 Rtubr.1
18.20- 19.30 Trö.hrinour
18.45-19.35 MrSdt
19.00-20.00 Rtubr.2
19.30- 20.30 Frtubr. iokað 2
19.35- 20.35 Kariarlokað
20.00-21.00 Ukamsrækt
20.30- 21.30 Tröppur
20.35- 21.35 Kariar lokað
Símaþjón.hefst kl. 11.00
1207-13.00 Trö+tæl«
1207-1200 Kariar lokað
14.00-15.00 Rhibr. 1
14.10- 15.00 Mr<
15.10- 16.10 Trö+líkamsr.
16.30-17.30 Tröppur
16.30- 17.30 Unglinoar
17.15- 18.15 Trö+tæki
17.30- 18.30 Ukamsrækt
18.15*19.05 Rtubr.1
18.15- 20.15 Þrek&Púl
18.35- 19.35 Rtubr. 2
19.05-20.55 Bamshafandi
19.15- 20.05 Mr&It
19.35- 2035 Tröppur
19.55-2045Rtubr.1
20.15- 21.15 Kariarlokað
20.35- 21.35 Rtubr. lokaö
Mán+mið+fös:09.00-1200 og
14.00-16.00.
Þri+fim: 14.00-16.00
ÁGÚSTU OG HRAFNS
srrtfAm ita s, utess
Athuqið: Skráninu er
samdæaurs I alla mr< tíma
afl.alia tföpputima,
Komið tfmanleaa oa takið
númeri aðra tima
Áth. stundaskráín getur
breyst án fyrirvara.
09.00-10.00 Trö+tæki
10.00-11.00 Rtubr.lok
10.10- 11.00 Mr<
1207-13.00 Tröppuhringur
14.00-15.00 Tröppur
14.10- 15.00 Mr<
15.10- 16.10 fitubr. iok
16.30- 17.30 Tröppur
17.15- 18.15 Þrek&Púl
17.30- l8.20Ukamsrækt
17.30- 18.30 Rtubr. 2
18.15.-19.15 Trö+tæki
18.30- 19.30 Tröppur
19.15- 20.05 Mr<
09.30-10.30 fitubr. lokaö
09.50-10,50 Karlar lokað
10.00-11.00 Kartar lokað
10.30- 11.20 Rtubr. 1
10.50- 12.00 Trö+tæki
11.20-1230 Rtubr. 2
1200-1250 Mr<
12.30- 13.30 Tröppur
1250-13.50 Kariarlokað 2
13.30- 14,30 Fitubr. lokað
13.50- 14.50 Karlarlokað
14.00-14.45 Böm 5-7 ára
14.45-15,30 BörnB-IOéra
k 68-98-68
öiidiffráog meó:
lO.jan. 1994
meira áberandi fyrir bragðið, skor-
að meira. Ég hef líka unnið mér
fastan sess í liðinu og get því leyft
mér ýmislegt — til dæmis hluti sem
ég þorði hreinlega ekki að gera
hjá Forest. Þar kostuðu ein mistök
— að maður var settur út úr lið-
inu. Slíkt gerist ekki núna hjá
Stoke.“
Hvernig knattspyrna er leikinn
hjá Stoke? Er það hin hefðbundna
„kick and run“?
„Nei, ekki er það nú alveg. Við
erum langt frá því að vera með
bestu ellefu einstaklingana í deild-
inni og þurfum því að hafa veru-
lega fyrir því að vera í toppbarátt-
unni. Það er mikið af leikjum og
flestir eru erfiðir og stigin eru
dýrmæt. Það er því ekki spurt
hvernig stigin fást, hvort leikin er
einhver gæðaknattspyrna eða
hvort þetta hefst með „kick and
run“ — ef því er að skipta. Það
er aðeins spurt um árangur. Vell-
irnir hér eru líka mjög slæmir á
þessum árstíma og jafna sig ekki
aftur fyrr en í lok febrúar þannig
að næstu leikir verða ekki bara
barátta við mótheijana heldur
einnig vellina, en þetta er auðvitað
hluti af deildinni hér og gerir leik-
ina meira spennandi.“
Alltaf liðið vel í Englandi
Nú hefur þú fengið mjög góða
dóma fyrir leiki þína með Stoke.
Líður þér vel hjá félaginu?
„Já mér hefur alltaf liðið vel
hérna í Englandi, og sérstaklega
núna. En menn verða að hafa í
huga að þetta hefst ekki nema
með þolinmæði og það gengur upp
og ofan hjá manni. Það eru til
dæmis tíu til fimmtán strákar í
hópnum hjá okkur sem hafa ekki
fengið einn einasta leik í vetur og
þar af eru fimm leikmenn sem léku
flest alla leikina í fyrra. Það þarf
mikla þolinmæði í þetta og menn
verða að bíða þolinmóðir eftir sínu
tækifæri. Ég hef verið með í öllum
leikjum Stoke í vetur, nema hvað
ég missti af leiknum gegn Birm-
ingham þegar ég sat á bekknum
í landsleiknum gegn Lúxemborg."
Æfingar bera það með sér að
Jordan hefur verið á Ítalíu
Æfið þið tvisvar á dag hjá
Stoke?
„Já, síðan Joe Jordan tók við
höfum við æft tvisvar á dag þegar
við leikum einn leik á viku en hjá
Lou Macari æfðum við einu sinni
á dag og þá lengur. Æfingarnar
hjá Jordan bera það með sér að
hann hefur verið á Italíu og það
er mikið skipulag á öllum hlutum
hjá honum, og kann ég því vel.
Macari minnti um sumt á Brian
Clough, æfingarnar voru frekar
eins og hjá Celtic eða Manchester
United. Annars reynir maður að
aðlaga sig því sem þjálfararnir eru
að gera og er ekkert að skipta sér
af, heldur bara kjafti og heldur
áfram að æfa. Það þýðir ekkert
annað.“
„Stutt á mflli hláturs
og gráts“
Heldur þú að Stoke eigi mögu-
leika á að komast upp í úrvalsdeild-
ina?
„Það er alla vega markmiðið hjá
. okkur, en það er svo mikið eftir
'ennþá að ómögulegt er að spá
neinu þar um. Þú sérð að við erum
ibúnir að leika 32 leiki og eigum
|30 leiki eftir í deildinni þannig að
það getur allt gerst. Þetta er rosa-
legur hellingur af leikjum og þegar
leikið er svona þétt þarf ekki mik-
ið að gerast til að staðan breytist
. verulega. Við ætlum okkur að vera
í einu af sex efstu sætunum því
- tvö lið fara beint upp og næstu
fjögur leika um eitt laust sæti.
; Menn gæla auðvitað við að komast
’ upp í úrvalsdeildina en það hefur
oft sýnt sig í íþróttum að þar er
stutt á milli hláturs og gráts,“
sagði Þorvaldur.
20 þús. áhorfendur
sáu varalið Glasgow
Rangers og Celtic leika
Vallarstarfsmenn á Ibrox í
Glasgow reiknuðu ekki með
að 20.331 áhorfendur myndu mæta
til að sjá varalið Glasgow Rangers
leika gegn Celtic á miðvikudaginn.
Áhorfendur streymdu að vellinum,
þrátt fyrir rigningu, og kom fjöldinn
mönnum í opna skjöldu. Aðalástæð-
an fyrir því hvað margir komu, var
að Duncan Ferguson, landsliðsmið-
herji Skotlands, lék sinn fyrsta leik
í langan tíma, en hann meiddist í
öðrum leik sínum með Rangers á
keppnistímabilinu. Rangers keypti
Ferguson frá Dundee Utd. fyrir
keppnistímabilið. Leiknum lauk
með jafntefli 1:1. Celtic skoraði sitt
mark eftir aðeins 75 sek.
Þess má geta að á sama tíma
léku varalið Edinborgarliðanna
Hibs og Hearts. Aðeins 704 áhorf-
endur sáu þann leik. Þá má geta
að áhorfendurnir á Ibrox voru að-
eins 200 færi en sáu leik Aberdeen
og Tórínó í Evrópukeppni bikarhafa
á dögunum.
FOLK
■ ÍRAR, hafa ákveðið að hætta við
leik gegn Noregi 23. mars, þar sem
þeir leika gegn Norðmönnum í HM.
Þeir hafa fengið leik gegn Rússum
í staðinn og þá leika þeir gegn Hol-
landi í Utrecht 20. apríl og Þýska-
landi í Hannover 29. maí.
■ OLIVER Kahn, markvörður
þýska knattspyrnuliðsins Karlsru-
he, hefur ákveið að gerast leikmaður
með Bayern Miinchen eftir þetta
keppnistímabil. Kahn, sem er 24
ára, verður þá dýrasti markvörður
Þýskalands, en Bayern hefur sam-
þykkt að borga Karlsruhe 196,8
millj. ísl. kr. fyrir hann.
TÍMAR
ÁGÚSTU OG HRAFNS
SKEIFAN 7 108 REYKJAVlK S. 689868
Á VIKU
Eitthvað við allra hæfi, byrjendur
jafnt sem fólk í topp formi.
Láttu nú verða af því að
drífa þig í leikfimi.
Það næst svo lítill árangur
á þvíað „vera alltafá leiðinni"
í líkamsræktina!