Morgunblaðið - 22.01.1994, Page 14
14
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JANUAR 1994
Óumræðilegiir léttir fyrir
foreldra og börn 1 Reykjavík
eftír Þórhall
Jósepsson
Foreldrar í Reykjavík eiga við
vanda að glíma sem felst í því að
búa börnum sínum öruggt um-
hverfi á meðan pabbinn og mamm-
an þurfa bæði að vinna fyrir nauð-
þurftum heimilisins.
Vandinn er mestur á meðan böm-
in eru ung, en þá er einmitt þörfín
oft mest fyrir atvinnutekjur beggja
foreldra. Þá er líka einna erfiðast
að finna börnunum öruggt athvarf.
Dagheimilapláss liggja ekki á lausu
og aðrir gæslumöguleikar eru mis-
jafnir og erfitt, stundum útilokað,
fyrir foreldra að vita fyrirfram
hvort börnin eru í góðum höndum.
Þveitingur á börnum
Staðreynd er, að nánast hvert
meðalheimili þarf á atvinnutekjum
beggja foreldra að halda til að kom-
ast af. Vegalengdir frá heimili að
vinnustað eru tíðum langar. I mörg-
um tilvikum fá foreldrar ekki heils-
dagsvistun á sama stað fyrir börn-
in, heldur hálfsdagsvistun á tveimur
stöðum og mega þá spana í flýti í
hádeginu til þess að flytja börnin á
milli vistunarstaða.
Skýrsla um heilsdagsskóla, sem
Kári Arnórsson skólastjóri vann
fýrir skólamálaráð Reykjavíkur og
eftír Þorberg
Aðalsteinsson
í komandi prófkjöri Sjálfstæðis-
flokksins fyrir borgarstjórnarkosn-
ingar í vor hef ég tekið ákvörðun
um að bjóða mig fram í 6. sæti.
Ástæða þess að ég býð fram mína
starfskrafta er einfaldlega sú að
ég hef áhuga á því umhverfi sem
við lifum og hrærumst í daglega.
Undir traustri forystu Sjálfstæðis-
flokksins hefur Reykjavík vaxið og
dafnað^Ég tel mig geta komið til
leiðar framfaramálum til góðs fyrir
alla borgarbúa, ekki hvað síst ungu
kynslóðina, eftir tuttugu ára starf
í æskulýðs og íþróttamálum.
Grundvöllurin til að mæta sívax-
andi kröfum í velferðarmálum og
efla enn frekar þjónustu borgarinn-
ar er að auka ráðstöfunartekjur
hennar. Það verður best gert með
spamaði og ráðdeild er miði að
„Reykjavíkurborg hef-
ur þegar tekið risavax-
in skref til að leysa
dagvistarþörf yngri
barna, en meira þarf
til. Áætlað er að um 500
milljónir króna kosti að
leysa dagvistarþörf
með sambærilegum
lausnum og hingað til
hafa verið notaðar. Það
er geypifé, kannski er
hægt að finna ódýrari
jafngóðar lausnir.“
skólaskrifstofu, staðfestir þetta
(Mbl. 18. janúar 1994, bls. 54). Þar
segir um þörf fyrir heilsdagsvistun:
„Það verður hins vegar ekki of
mikil áhersla á það lögð að standa
eins vel að þessu og hægt er því
það skiptir farsæld barnanna okkar
í borginni afar miklu. Það er óum-
ræðilegur léttir fyrir foreldra að
losna við sífelldan þveiting á börn-
um sínum í kring um skólatíma en
munar þó mestu fyrir börnin sjálf.“
Fróðlegt væri að fá að vita hvaða
„Grundvöllur þess að
mæta sívaxandi kröfum
í velferðarmálum“
betri nýtingu fjármuna skattborg-
aranna. I öðru lagi þarf að treysta
grundvöll atvinnulífsins í Reykja-
vík, með stuðningi við þá atvinnu-
starfsemi sem fyrir er og með efl-
ingu nýsköpunar á hinum ýmsu
sviðum atvinnulífsins. Á þessum
grunnforsendum mun ég gera mitt
besta til að berjast fyrir betra
mannlífi í borginni, m.a. á þeim
sviðum sem ég nefni hér á eftir og
í greinum í dagblöðum riæstu daga.
Atvinnumál
* Sérstaklega verði tekið á vanda-
málum ungs fólks sem er að koma
út í atvinnulífið.
* Spornað verði við atvinnuleysi
áhrif þessi „þveitingur á börnum"
hefur á umferðarálag í borginni,
umferðarhegðun manna og slysa-
tíðni í unrferðinni.
Heilsdagsskóli
Vandamálið leysist ekki af sjálfu
sér þegar börnin komast á skólaald-
ur. Stórt skref hefur verið tekið,
þar sem er heilsdagsskóli, en nær
þó ekki enn til allra og á eftir að
þróa frekar, sbr. framangreinda
skýrslu. Ég trúi því, að hægt sé að
nýta húsnæði grunnskólanna mun
betur en nú er gert og heilsdags-
skóli geti m.a. falið í sér að þangað
flytjist margvísleg starfsemi sem
nú er út um allan bæ og kostar
tíma, fé og fyrirhöfn að leyfa börn-
unum að taka þátt í. Ég nefni þar
tónlistarnám og dansnám sem
dæmi og mundi kosta minna fé,
minni tíma og minni fyrirhöfn ef
flutt væri inn í skólana, sem standa
auðir hluta hvers dags.
Ekki eru foreldrar heldur lausir
undan áhyggjum þegar börnin kom-
ast á unglingsaldurinn. Þá verða
vistunarmálin ekki að áhyggjuefni,
heldur félagsskapur og vímuefni.
Ærið tilefni er til að hafa áhyggjur
af þessum málum nú, þegar við
höfum síðasta misserið fengið nán-
ast daglegar fréttir af stórtækum
bruggurum og fullkomnu dreifikerfi
þeirra sem hafa unglingana að
með frambúðarlausnum.
* Komið verið á fríverslunarsvæði
tengdu Reykjavíkurhöfn.
* Sérhæfð ferðaþjónusta sem getur
skapað fjölda atvinnutækifæra.
a) Líkamsrækt og heilsubót. b)
Ráðstefnuhald. c) Skemmtiferða-
skip. d) Markhópar.
* Hvetja þarf innlenda og erlenda
aðila til að fjárfesta í atvinnulífi
höfuðborgarinnar.
* Smærri fyrirtæki efld og studd
til markaðsóknar með atbeina Afl-
vaka Reykjavíkur.
Ráðdeild — aðhald
— sparnaður
* Fleiri verkefni verði flutt til fyrir-
tækja.
* Áhersla á áætlanagerð og aðhald
við verklegar framkvæmdir.
* Hætt verði við byggingu lista-
safns á Korpúlfsstöðum.
* Skilvirkni borgarkerfisins verði
aukin með endurskipulagningu.
Þórhallur Jósepsson
markhópi sölumennsku sinnar.
Dómskerfið okkar er ekki fullkomn-
ara en svo, að menn virðast geta
keypt sér frest og frelsi með áfram-
haldandi afbrotum og ekki eru refs-
ingarnar þannig að þær fæli brugg-
ara frá iðju sinni.
Hverjar eru þá varnirnar?
Mitt stærsta áhyggjuefni í þessu
samhengi er, að landabruggurum
detti' í hug að skipta um vímuefni
í dreifikerfi sínu og láti kókaín eða
annað verra flæða um kerfið, sem
nú þegar er til. Hvar eru þá varnir
unglinganna og heimilanna?
Þessi vandamál sem hér eru talin
eru til víðar en í Reykjavík, en í
Fríða Einarsdóttir
manna voru í framboði við þær
kosningar og létu kjósendur flokks-
ins óspart í ljós andúð sína með því
að velja 1 fulltrúa af S-lista og lítið
vantaði upp á að annar maður
næði kosningu. D-listinn fékk þá
tvo menn kjörna. Áður hafði flokkn-
um verið spáð meirihluta.
Nokkra athygli vakti nú fyrir síð-
asta prófkjör þar að sumir stjórn-
Þorbergur Aðalsteinsson
* Áhersla verði á útboð sem flest-
um sviðum.
Höfundur er landsliðsþjálfari og
tekur þátt i prófkjöri
Sjálfstæðisflokksins í Reykjnvík.
borginni verða þau stærri og erfið-
ari viðfangs en í minni sveitarfélög-
um, m.a. vegna stærðar borgarinn-
ar, fjölmennis og mikilla vega-
lengda á milli staða og borgarhluta.
í stærðinni og fjölmenninu felst þó
einnig styrkur borgarinnar til þess
að hafa burði til að bregðast við
vandanum. Það á að vera hlutverk
Reykjavíkurborgar að hafa frum-
kvæði og forystu um að leysa úr
þessum vandamálum borgaranna,
létta af þeim áhyggjum og erfiði
sem ekki þurfa að vera fyrir hendi.
Óumræðilegur léttir
Reykjavíkurborg hefur þegar
tekið risavaxin skref til að leysa
dagvistarþörf yngri barna, en meira
þarf til. Áætlað er að um 500 millj-
ónir króna kosti að leysa dagvistar-
þörf með sambærilegum lausnum
og hingað til hafa verið notaðar.
Það er geypifé, kannski er hægt
að finna ódýrari jafngóðar lausnir.
Borgin hefur tekið fyrstu skrefin
til heilsdagsskóla, taka þarf skrefið
til fulls. Borginni er skylt að bregð-
ast við vanmætti löggæslu- og
dómskerfis og hafa frumkvæði að
því að kveða niður sölumenn dauð-
ans, vímuefnasalana og landa-
bruggarana.
Reykjavíkurborg hefur styrk og
burði til að bregðast við þessum
vandamálum, það verður að vera
forgangsverkefni næstu ára að
leysa þau, það yrði óumræðilegur
léttir fyrir foreldra og börn. Við
viljum öll að okkur líði vel í borginni.
Höfundur er aðstoðarmaður
samgönguráðherra ogá þrjú ung
börn.
endur flokksins hygðust ákveða
fyrirfram þann hóp sem skipa átti
lista flokksins og óskalistar gengu
manna á meðal um þennan vilja
þeirra. Niðurstaða kjósenda varð
hinsvegar nokkuð önnur og hlýt ég
því enn að vitna í grein Sveins frá
3. nóv. sl. og spyija hvort niður-
staða 2.700 kjósenda geti talist
blekkingarleikur í nafni lýðræðis?
Ég vil því árétta þá skoðun mína
að það geti ekki verið sjálfstæðis-
mönnum í Garðabæ til framdráttar
að vantreysta kjósendum um að
þeir fái að velja frambjóðendur
flokksins í opnu prófkjöri.
Mín reynsla af prófkjöri er alveg
andstæð skoðun Sveins. í kringum
þau virkjast mun fleiri einstaklingar
til starfa fyrir flokkinn og þeim
finnst að þeirra skoðanir hafí eitt-
hvað að segja. Það séu ekki bara
fámennar klíkur sem ráði öllu, eins
og maður heyrir allt of oft og óneit-
anlega hefur það verið mín tilfinn-
ing að svona sé það héma í
Garðabæ. Vonandi er hún röng, en
ég held þó ekki.
Það er mikill munur á því fyrir
hinn almenna flokksmann, og þar
tala ég af reynslu frá því er ég bjó
í Kópavogi, að fínna að vilji er fyr-
ir hendi hjá forystumönnum flokks-
ins að gefa stuðningsmönnum hans
tækifæri að velja sinn fulltrúa í
bæjarstjórn.
Það er ótvíræð skoðun mín að
þau vinnubrögð sem viðhöfð eru
hér í Garðabæ séu löngu úrelt. Þó
að finna megi á prófkjörum nokkra
annmarka eins og ég hef áður nefnt,
nálgast þau mun betur þau lýðræð-
issjónarmið sem ég tel að Sjálfstæð-
isflokkurinn eigi að standa fyrir við
val á frambjóðendum sínum og
hafna því alfarið þeim afturhorfs-
sjónarmiðum sem fram koma í grein
Sveins Ólafssonar. Enda rennur
honum blóðið til skyldunnar sem
fyrrverandi formaður uppstillingar-
nefndar sjálfstæðismanna í
Garðabæ í á annan áratug.
Ég vona innilega að félagar okk-
ar í Kópavogi hafi tekið betur á
móti honum, mér skilst að hann búi
þar nú (og er ég nokkuð viss um
að svo hafi verið) heldur en mér
fannst viðmótið í Garðabæ er ég
reyndi að vera virk í starfi þar. Það
verður því ekki annað séð en að
Sjálfstæðisfélög í Garðabæ sé á
villigötum að viðhafa ekki prófkjör
um val frambjóðenda við sveita-
stjórnarkosningar 1994.
Höfundur er Ijósmóðir.
Prófkjör í nafni lýðræðis
eftír Fríðu
Einarsdóttur
Vegna greinar Sveins Ólafssonar
í Morgunblaðinu 3. nóvember 1993
er hann talar um galla við fram-
kvæmd prófkjöra og vill þar af leið-
andi engin prófkjör innan Sjálf-
stæðisflokksins, sé ég mig knúna
til að andmæla þessum skoðunum
hans. Ég tel að prófkjör eigi fullan
rétt á sér og að þau eigi að vera
opin fyrir alla stuðningsmenn Sjálf-
stæðisflokksins, hvort sem þeir eru
flokksbundnir eða ekki, enda hefur
mikill meirihluti kjósenda hans ver-
ið óflokksbundinn.
Undirbúningur komandi bæjar-
stjórnakosninga er nú hafínn. Síð-
astliðin 4 ár hafa sjálfstæðismenn
verið við stjómvölin í öllum stærri
sveitarfélögum höfuðborgarsvæðis-
ins að Hafnarfírði undanskildum.
Allstaðar í þessum sveitarfélögum
og víðast á landsbyggðinni hafa
sjálfstæðismenn viðhaft prófkjör
nema í Garðabæ, þar hefur ekki
verið viðhaft próflcjör siðan 1978.
í grein sinni 3. nóvember siðast-
liðinn ræðir Sveinn um það að próf-
„í kringum prófkjör
virkjast mun fleiri ein-
staklingar til starfa fyr-
ir flokkinn og þeir
finna að þeirra skoðan-
ir hafa eitthvað að
segja.“
kjör sé blekkingarleikur i nafni lýð-
ræðis. Það hlýtur að vekja furðu
lesenda ef þessi skoðun Sveins á
við rök að styðjast að í nær öllum
þessum sveitarfélögum hafa Sjálf-
stæðismenn valið prófkjörsleiðina
og víðasthvar um landið, nema í
Garðabæ.
Auðvitað eru prófkjör ekki full-
komin, t.d. hafa því miður konur,
ungt fólk og fólk úr sumum stéttum
þjóðfélagsins, þá aðallega ekki há-
skólagengið, átt á brattann að
sækja, en allt það slæma er Sveinn
vill kenna prófkjörunum um er að
mínu mati alveg þveröfugt. Upp-
stillingarnefndum hættir meira til
að viðhafa vina- og kunningjasam-
bönd sín við val á fulltrúum, að ég
tali nú ekki um ættartengsl. Virðist
það engu breyta hvort nefndirnar
eru skipaðar 5 eða 25 manna hópi.
Það er mín reynsla að við þessar
kringumstæður fari af stað mikið
baktjaldamakk þar sem vilja kjós-
enda gæti á engan hátt.
Sjálfstæðisflokkurinn í
Garðabæ á villigötum
Á haustdögum barst út sú frétt
að forysta sjálfstæðismanna í
Garðabæ hafi á fundi sínum hafnað
þeirri ósk ungra sjálfstæðismanna
að viðhafa prófkjör um val fram-
bjóðenda.
Sem íbúi í Garðabæ síðastliðin 9
ár harma ég mjög þessa ákvörðun
og að enn skuli í Garðabæ vera
viðhöfð þau þröngsýnissjónarmið
sem fram koma í grein Sveins 01-
afssonar. Ég hafði áður en ég flutti
í Garðabæ verið virkur félagi í sam-
tökum sjálfstæðisfólks í Kópavogi
um rúmlega 13 ára skeið. í Kópa-
vogi hafa verið viðhöfð prófkjör á
vali fulltrúa í bæjarstjórn að
minnsta kosti síðan 1978, en það
ár ákvað forysta flokksins þar að
vanvirða vilja kjósenda og varð það
til þess að tveir listar sjálfstæðis-
Grundvöllur framtíðar