Morgunblaðið - 22.01.1994, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JANUAR 1993
WtÆKWÞAUGL YSINGAR
Starfskraftur óskast
Vandvirkur starfskraftur óskast nú þegar við
lakkvinnu o.fl. á innréttingaverkstæði.
Upplýsingar á staðnum.
Eldhúsval,
Sigtúni 9.
Laus staða
Við Manitobaháskóla í Winnipeg í Kanada
> er laus til umsóknar tímabundin staða í ís-
lensku og vesturíslerrskum fræðum.
Kennsluskylda og laun skv. þarlendu launa-
kerfi. Ráðið verður í stöðuna til tveggja ára
frá 1. september 1994.
Umsækjendur skulu hafa lokið doktorsprófi
eða samb'ærilegu prófi í íslensku, með nú-
tímamál og bókmenntir að sérsviði. Staðgóð
þekking á ensku nauðsynleg. Kennslureynsla
æskileg. Skilyrði er að umsækjendur hafi
áhuga á að fást við vesturíslensk fræði.
Umsóknir sem greini frá námi og störfum
umsækjenda, ásamt skýrslu um ritsmíðar
og rannsóknir og tveimur meðmælum, skulu
sendar prófessor Kirsten Wolf, Department
of lcelandic, University of Manitoba, 372
University College, Winnipeg, Manitoba,
Canada, R3T 2M8, fyrir 1. mars nk.
Nánari upplýsingar veitir Úlfar Bragason,
forstöðumaður, í síma 626050.
Stofnun Sigurðar Nordals
Gufuketill til sölu
Gufuketill í góðu ástandi til sölu.
Upplýsingar í síma 651210 og 651179.
Minigrafa - dráttarbílar
Komatsu PC 05 - árg. 1992 m/fleyg - staura-
bor - 2 x - skóflur, ekinn 750 vinnustundir,
verð 1.500.000,00 án vsk. stgr. Scania 141
árg. 1981 dráttarbíll með 14 tonmetta coma
krana og Volvo F 12 árg. 1985 6 hjóla dráttar-
bíll með 3 öxla ál malarvagni.
Upplýsingar s. 654033, fax 54033.
Styrkurtil Noregsfarar
Stjóm sjóðsins Þjóðhátíðargjöf Norðmanna
auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðn-
um vegna Noregsferða á árinu 1994.
Samkvæmt skipulagsskrá fyrir sjóðinn er til-
gangur hans „að auðvelda íslendingum að
ferðast til Noregs. í þessu skyni skal veita
viðurkenndum félögum, samtökum og skipu-
lögðum hópum ferðastyrki til Noregs í því
skyni að efla samskipti þjóðanna t.d. með
þátttöku í mótum, ráðstefnum eða kynnis-
ferðum sem efnt er til á tvíhliða grundvelli,
þ.e.a.s. ekki eru veittir styrkir til þátttöku í
samnorrænum mótum sem haldin eru til
skiptis á Norðurlöndum. Ekki skal úthlutað
ferðastyrkjum til einstaklinga eða þeirra sem
eru styrkhæfir af öðrum aðilum."
í skipulagsskránni segir einnig að áhersla
skulu lögð á að veita styrki sem renna til
beins ferðakostnaðar en umsækjendur beri
sjálfir dvalarkostnað í Noregi.
Hér með er auglýst eftir umsóknum frá þeim
aðilum sem uppfylla framangreind skilyrði. í
umsókn skal getið um hvenær ferð verður
farin, fjölda þátttakenda og tilgang fararinn-
ar. Auk þess skal tilgreina þá fjárhæð sem
farið er fram á.
Umsóknum óskast beint til stjórnar sjóðsins
og sendar forsætisráðuneytinu, Stjórnar-
ráðshúsinu við Lækjartorg, 150 Reykjavík,
fyrir 19. febrúar 1994.
I forsætisráðuneytinu, 20. janúar 1994.
Útboð
Póstur og sími óskar eftir tilboðum í jarð-
símastrengi. Um er að ræða 5 til 500 línu
plasteinangraða koparstrengi. Heildarlengd
strengjanna er 350 km.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Fjar-
skiptasviðs, Landsímahúsinu við Austurvöll.
Tilboðum skal skila á sama stað fyrir fimmtu-
daginn 24. febrúar 1994 kl. 11.00.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarstræti 1, 3.
hæð, þriðjudaginn 25. janúar 1994 kl. 14.00, á eftirfarandi eignum:
Brautarholti 6, (safirði, þingl. eig. Kristján B. Guðmundsson, gerðar-
beiðandi Lífeyrissjóður Vestfirðinga.
Hjallavegi 14, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfél. Flateyrar hf., gerðar-
beiðandi Byggingarsjóðúr ríksins.
Hjallavegi 16, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfél. Flateyrar hf., gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Hjallavegi 18, efri hæð, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfél. Flateyrar
hf., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Hjallavegi 18, neðri hæð, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfél. Flateyrar
hf., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Hjallavegi 20, neðri hæð, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfél. Flateyrar
hf., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Hjallavegi 9, 0101, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfél. Flateyrar hf.,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Hjallavegi 9, 0102, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfél. Flateyrar hf.,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Hjallavegi 9, 0202, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfél. Flateyrar hf.,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Valdarás Ytri, Ytri Torfustaðahreppi, þinglýstur eigandi Axel Rúnar
Guðmundsson, eftir kröfu Stofnlánadeildar landbúnaðarins.
Litla Hlíð, Þorkelshólshreppi, þinglýstur eigandi Jóhann Hermann Sig-
urðsson, eftir kröfum Stofnlánadeildar landbúnaðarins, Samvinnutrygg-
inga, Fóðurblöndunar hf. og Tryggingamiðstöðvarinnar hf.
Hurðarbak II, Torfulækjarhreppi, þinglýstur eigandi Anna Pálsdóttir,
eftir kröfu Búnaðarbanka íslands, Blönduósi.
Sýslumaður Húnavatnssýslu,
Blönduósi 21. janúar 1994.
Jón ísberg.
Kjördæmisþing reyk-
vískra sjálfstæðismanna
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík gengst fyrir kjördæmis-
þingi reykvískra sjálfstæðismanna laugardaginn 22. janúar nk.
Allir reykvískir sjálfstæðismenn velkomnir.
Dagskrá:
Hótel Saga, Átthagasalur
Kl. 10.00 Þingið sett: Baldur Guðlaugsson, formaður Fulltrúaráðs
sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík.
Kl. 10.15 Kjördæmaskipanin.
Á Reykjavík að vera fleiri en eitt kjördæmi?
Málshefjandi: Börn Bjarnason, alþingismaður.
Umræður.
Kl. 11.30 Brýnustu viðfangsefnin á sviði borgarmála og landsmála.
Fulltrúar nokkúrra sjálfstæðisfélaga i Reykjavík lýsa skoð-
unum sínum.
1. Þorsteinn Davíðsson, formaður Heimdallar.
2. Anna Kristjánsdóttir, formaður Hvatar.
3. Andrés Andrésson, Félagi sjálfstæðismanna í Grafar-
vogshverfi.
4. Brynhildur Andersen, formaöur Félags sjálfstæðis-
manna í Vestur- og Miðbæjarhverfi.
5. Kristján Guðmundsson, formaður Óðins.
6. Ólafur Klemensson, formaður Varðar.
Kl. 12.15 Hádegishlé.
Kl. 13.00 Léttur hádegisverður.
Kl. 13-15 Borgarmál.
. a) Frambjóðendur í prófkjöri til borgarstjórnar flytja stutt
ávörp.
b) Fyrirspurnir til frambjóðenda og almennar borgarmála-
umræður.
Kl. 15.00 Aðalfundur Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík.
Þingforseti: Magnús L. Sveinsson, forseti borgarstjórnar.
Valhöll
Kl. 19.00 Þorrablót sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík.
Hjallavegí 9, 0104, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfél. Flateyrar hf„
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Túngötu 17, efri hæð, Isafirði, þingl. eig. Hlynur Þór Magnússon,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og innheimtumaður ríkis-
sjóðs.
Sýslumaöurinn á isafiröi
21. janúar 1994.
Uppboð
Uppboð á eftirgreindum eignum munu byrja á skrifstofu Húna-
vatnssýslu, Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, miðvikudaginn 26. janúar
kl. 14.00:
Árbraut 17, Blönduósi, þinglýstur eigandi samkvæmt kaupsamningi
Óskar Gunnarsson, eftir kröfum Húsnæðisstofnunar ríkisins og Líf-
eyrissjóðs verkalýðsfél. Nl. vestra.
Árbraut 18, Blönduósi, þinglýstir eigendur samkvæmt kaupsamningi
Hjalti Kristinsson og María Ingibjörg Kristinsdóttir, eftir kröfu (slands-
banka hf„ Keflavík.
Garðabyggð 16b, Blönduósi, þinglýstur eigandi Jón Jóhannsson, eft-
ir kröfum Húsnæðisstofnunar ríkisins og sýslumanns Húnavatns-
sýslu.
Heiðarbraut 4, Blönduósi, þinglýstur eigandi Jóhann Baldur Jónsson,
eftir kröfum Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins og Húsnæðisstofnun-
ar ríkisins.
Heiðarbraut 9, Blönduósi, þinglýstir eigendur samkvæmt kaupsamn-
ingi Skarphéðinn Ásbjörnsson og Anna Dóra Garðarsdóttir, eftir
kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins.
Skúlabraut 5, Blönduósi, þinglýstur eigandi Ellert Svavarsson, eftir
kröfu Vátryggingafélags (slands.
Skúlabraut 35, Blönduósi, þinglýstur eigandi samkvæmt kaupsamn-
ingi Sturla Bragason, eftir kröfum Húsnæðisstofnunar ríkisins og
sýslumanns Húnavatnssýslu.
Hvammstangabraut 30, Hvammstanga, þinglýstir eigendur Björn
Þorvaldsson og Ólöf Jóhannesdóttir, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar
ríkisins.
Norðurbraut 13, Hvammstanga, þinglýstur eigandi Hólmfríður Dóra
Siguröardóttir, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins.
Bankastræti 14, Skagaströnd, þinglýstur eigandi Eðvarð Ingvason,
eftir kröfum Vátryggingafélags (slands, Lífeyrissjóðs verkalýðsfél.
Nl. vestra, Húsnæðisstofnunar ríkisins og sýslumanns Húnavatns-
sýslu.
Bogabraut 13, Skagaströnd, þinglýstureigandi Þorlákur Rúnar Lofts-
son, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins.
Hólabraut 27, n.h„ Skagaströnd, þinglýstir eigendur samkvæmt
kaupsamningi Sverrir Þóroddsson og Ingibjörg Gísladóttir, eftir kröf-
um Höföahrepps og Húsnæðisstofnunar ríkisins.
Hólabraut 27, e.h„ Skagaströnd, þinglýstur eigandi Ólafur R. Ingi-
björnsson, eftir kröfum Sigurðar Á. Jónssonar og Húsnæðisstofnun-
ar ríkisins.
Hólanes, Skagaströnd, þinglýstur eigandi samkvæmt kaupsamningi
Magnús Magnússon, eftir kröfum Höfðahrepps og Húsnæðisstofn-
unar ríkisins.
Iðavellir, Skagaströnd, þinglýstur eigandi Jóhanna Jónsdóttir, eftir
kröfum Húsnæðisstofnunar ríkisins og Vátryggingafélags (slands.
ouglýsingar
Frá Sálar-
rannsókna-
félagi íslands
June Huges held-
ur skyggnilýsing-
arfund mánu-
dagskvöldið 24.
janúar kl. 20.30 í
húsi félagsins,
Garðastræti 8.
Bókanír í símum 618130 og
18130.
Stjórnin.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Fjölskyldusamvera með sameig-
inlegu borðhaldi kl. 18.00. Mæt-
um öll og eigum ánægjulega
stund saman. Fyrsti safnaðar-
fundur ársins hefst svo að því
loknu kl. 20.00.
Dagskrá vikunnar framundan:
Sunnudagur: Almenn samkoma
kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði
Kristinsson.
Þriðjudagur: Samvera fyrir eldri
safnaðarmeðlimi kl. 15.00.
Miðvikudagur: Skrefið kl. 18.00.
Biblíulestur kl. 20.30.
Föstudagur: Unglingasamkoma
kl. 20.30.
Laugardagur: Bænasamkoma
kl. 20.30.
FERÐAFÉLAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533
Ferðir FÍ sunnudaginn
23. janúar:
1) Kl. 13.00. Ekið að Kaldárseli
og gengið að Valabóli og á
Helgafell ef aðstæður leyfa.
Þægileg gönguleið. Verð kr. 800.
2) Kl. 13.00. Skíðagönguferð á
Hellisheiði. Ákjósanlegt svæði
fyrir skíðagöngur. Gengið ( um
2’/2-3 klst. Verð kr. 1.100.
Brottför frá Umferðarmið, aust-
anmegin og Mörkinni 6. Munið
að klæðast hlýjum fatnaði til að
njóta útiverunnar.
Ferðafélag íslands.
UTIVIST
Hallveigarstig 1 • simi 614330
Dagsferð sunnud. 23. jan.
Kl. 10.30 Vitagangan 1. áfangi
og Fjölskyldugangan. Lagt verð-
ur af stað í báðar ferðirnar frá
Ingólfstorgi en stefnan er tekinn
á vitann í Gróttu. Annars vegar
verður gengið með ströndinni
út ( Gróttu og hins vegar rútu-
ferð að Valhúsahæð og gengið
þaðan. Val er um að taka rútu
til baka eða ganga. Ekkert þátt-
tökugjald og allir velkomnir.
Kl. 13.00 Skiðaganga.
Nú er komið að því að dusta
rykið af gönguskíðunum og fara
í stuttan æfingarhring. Verð kr.
1.100/1.200, brottför frá BSÍ
bensínsölu.
Ath. Áætluð tveggja daga skíða-
gönguferð á Hengilssvæðið sem
átti að vera þessa helgi verður
farin við fyrsta tækifæri.
Útivist.
^ VEGURINN
' Kristið samfétag
Smiðjuvegi 5, Kópavogi
Raðsamkomur dagana 21. til 23.
janúar nk. með Jim Laffoon frá
USA.
Laugardag samkoma kl. 20.00.
Sunnudag samkoma kl. 20.00.
Einnig er fjölskyldusamvera
kl. 11.00 á sunnudag.
Allir hjartanlega velkomnir.
„En þeir sem vona á Drottin fá
nýjan kraft..."
Opin vinnustofa,
Eiðistorgi 11
( dag: Álpappírsbruður, sokka-
brúöur. Sími: 611570.
*