Morgunblaðið - 22.01.1994, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JANUAR 1994
41
Brids
Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Norðurlandsmót vestra
í tvímenningi
Norðurlandsmót vestra í tví-
menningi var spilað á Hvamms-
tanga laugardaginn 15. janúar. 17
pör spiluðu barómeter 3 spil milli
para. Mótsstjóri og reiknimeistari
var Björk Jónsdóttir frá Siglufirði.
Sigurvegarar unnu sér rétt til að
spila í úrslitum á íslandsmótinu í
tvímenningi seinna í vetur. Úrslit í
mótinu voru þessi:
Lokastaðan
Ólafur Jónsson - Jón Sigurbjörnsson, Sigluf. 77
Sigríður Gestsd. - Sólveig Róarsd., Ska 31
Ingvar Jónsson - Kristján Blöndal, Si/Sk 21
Jón Tryggvi Jökulsson - Birkir Jónsson, Sigluf. 11
Reynir Pálsson - Stefán Benediktsson, Fljót. 9
Meðalskor 0.
13. bridshátíð BSÍ, RR og
Flugleiða 11.-14. febrúar 1994
Skráning stendur nú yfir í tvímenn-
ing og sveitakeppni Bridshátíðar 1994.
Skráð er á skrifstofu Bridssambands
íslands í síma 91-619360.
Skráningarfrestur fyrir tvímenn-
inginn rennur út miðvikudaginn 2.
febrúar og verður valið úr umsækjend-
um. í vetrar-mitchell föstudagskvöldið
4. febrúar verður síðan spilað um 6
síðustu sætin í tvímenninginn.
Þeir, sem spila í tvímenningnum,
skulu vera í jakkafötum og með bindi
og konur í viðeigandi fatnaði.
Skráningarfrestur fyrir sveita-
keppnina miðast við fjölda og er há-
markið 70 sveitir og nú þegar hafa
30 sveitir skráð sig til keppni.
Keppnisgjald er óbreytt frá fyrra
ári, 10.000 kr. á par í tvímennninginn
og 16.000 á sveit í sveitakeppnina.
Fyrirkomulagið er óbreytt frá síð-
ustu bridshátíðum en tímasetningu er
örlítið breytt. Tvímenningurinn með
þátttöku 48 para byrjar kl. 19.00,
föstudagskvöldið 11. febrúar og verð-
ur spilað til 00.40, á laugardagsmorg-
un verður byijað aftur kl. 11.00 og
tvímenningnum lýkur um kl. 20.00.
Sveitakeppni Bridshátíðar hefst kl.
13.00 sunnudaginn 13. febrúar og
verða spilaðar 6 umferðir á sunnudag,
þijár umferðir fyrir kvöldmat og þijár
umferðir eftir kvöldmat. Mánudaginn
14. febrúar hefst keppnin kl. 13.00
og spilaðar 4 umferðir og að þeim
loknum verður verðlaunaafhending
fyrir báðar keppnirnar og hátíðinni
slitið.
Bridsfélag kvenna
Sl. mánudag lauk sveitakeppni hjá
félaginu með sigri sveitar Ólínu Krist-
jánsdóttur en ásamt henni spiluðu
Hulda Hjálmarsdóttir, Halla Bergþórs-
dóttir, Vilhjálmur Sigurðsson, Lovísa
Jóhannsdóttir og Erla Sigvaldadóttir
í sveitinni, lokastaðan varð annars
þessi:
Sv. Ólínu Kjartansdóttur 234
Sv. Höliu Ólafsdóttur 218
Sv. Unnar Sveinsdóttur 193
Sv.ElínarJóhannsdóttur 191
Sv. Sigrúnar Pétursdóttur 185
Nk. mánudag hefst 4-5 kvölda
butler tvímenningur hjá félaginu með
forgefnum spilum og geta þau pör sem
vilja vera með skráð sig í símum 32968
(Ólína) og 10730 (Sigrún).
Bridsfélag SÁÁ
Þann 18. janúar var spiluðu hrað-
sveitakeppni. Efstu sveitir urðu:
1 Aðalsveitin:
Tryggvi Guðmundsson - Yngvi Sighvatsson
RúnarHauksson-ÞorvaldurAxelsson 113
2 Toppsveitin:
Gestur Pálsson - Egill Egilsson
Páll Sigurðsson - Guðmundur Vestmann 112
Þriðjudaginn 25. janúar verður
hefðbundinn tvímenningur. Fjölmenn-
ið stundvíslega kl. 19.45.
Paraklúbburinn
Spilaður var eins kvölds tvímenn-
ingur sl. þriðjudag og urðu úrslit þessi:
Gróa Eiðsdóttir - Júlíus Snorrason 122
Erla Siguijónsd. - Sigurður Siguijónss. 121
Ólöf Þorsteinsd. - Sveinn R. Eiríkss. 117
Meðalskor 108.
Næsta þriðjudag verður spilaður
eins kvölds tvímenningur.
Bridsfélag Breiðholts
Nú er aðalsveitakeppni félagsins
hafin. Átta sveitir taka þátt í keppn-
inni. Að loknum tveimur leikjum er
staða efstu sveita þessi:
Óskar Sigurðsson 43
Jón Andrésson 39
UnaÁrnadóttir 37
Keppnin heldur áfram næsta þriðju-
dag.
Þjóðhátíð
áSögu
FRUMSÝNING á skemmtidag-
skrá sem ber yfirskriftina Þjóð-
hátíð á Sögu verður 12. febrúar
nk. Eins og fyrr er mjög vand-
að til uppsetningar og er það
Björn G. Björnsson sem leik-
stýrir sýningunni en aðalhlut-
verkin eru í höndum þeirra
Eddu Björgvinsdóttur, Harald-
ar Sigurðssonar, Sigurðar Sig-
urjónssonar og Þórhalls Sig-
urðssonar.
Skemmtikvöld þessi hefjast að
jafnaði með borðhaldi. Að þessu
sinni er sjálf skemmtidagskráin
tvískipt og hefst fyrri hlutinn und-
ir borðhaldi en sjálf hátíðardag-
skráin hefst kl. 22.30. Að henni
lokinni hefst dansleikur og er það
hljómsveitin Saga Class ásamt
söngvurunum Berglindi Björk Jón-
asdóttur og Reyni Guðmundssyni
sem leikur fyrir dansi.
Y HAFNFIRÐINGAR
Útvarp Hafnarfjörður 91,7 - í dag
Kynningarfundi prófkjörsframbjóöenda Sjálfstæöisflokksins sl. miðvikudagskvöld veröur
útvarpað kl. 14.00 fyrir þá fjölmörgu sem urðu frá að hverfa vegna húsfyllis.
Þorrablót - í kvöld
Sjálfstæðisfólk, mætum í Fjörugarðinn. Húsiö opnaö kl. 19.00
Veislustjóri: Sveinn Þ. Guöbjartsson.
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla i prófkjöri
er kl. 12-13 laugard. og sunnud. og kl. 16-18 virka daga
í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29. p
■ ÞÝSKUNÁMSKEIÐ
fyrir fólk sem hyggur á
nám í Þýskalandi verður
haldið á vegum Endur-
menntunarstofnunar Há-
skóla íslands og Goethe-
stofnunarinnar. Þetta er
inntökupróf sem allir útlend-
ingar verða að þreyta áður
en þeir mega stunda nám í
þýskum háskólum. Nám-
skeiðið byijar 25. janúar nk.
og mún .standa yfir þangað
til í maí. Kennt er tvisvar í
viku þrjár kennslustundir í
einu. Kennsluefni verður
mjög fjölbreytt, sérstök
kennslubók verður notuð, en
auk þess verður stuðst við
myndbönd, blaðagreinar og
texta af ýmsu tagi svo sem
ljóð eða popptórilist til að
efna eitthvað. Kennari verð-
ur Katharina Schubert,
M.A., sem hefur mikla
reynslu í að kenna útlending-
um þýsku og starfar við það
í háskólabænum Göttingen.
Nánari upplýsingar eru veitt-
ar á skrifstofu Endurmennt-
unarstofnunar HÍ.
■ AÐALFUND UR Fé-
lagsins Ísland-Palestína
verður haldinn nk. sunnu-
dag, 23. janúar, í veitinga-
húsinu Lækjarbrekku
v/Bankastræti og hefst kl.
15. Á fundinum mun Sal-
man Tamimi segja frá ný-
legri ferð til fæðingarborgar
sinnar Jerúsalem og tveggja
mánaða dvöl á herteknu
svæðunum, eftir að ísraelar
og Palestínumenn undirrit-
uðu samkomulagið í Was-
hington sl. haust.
AMUN
VAGNHÖFÐA 1 1, REYKJAVÍK, SÍMI 685090
Þorrablót og dansleikur
Opið þorrablót íkvöld.
Hljómsveitin Túnis
heldur uppi stanslausu fjöri til kl. 03.
Húsið opnað kl. 19.30.
Verö á þorrahlaðborði og dansleik kr. 1.800,-
Verð á dansleik kr. 800,-
Ath! INIú eru bókanir í fullum gangi fyrir
ueturinn fyrir allar stærðir af veislum.
Hafið samband sem fyrst.
Kynnið ykkur okkar verð á veislunni.
Miða-og borðapantanir í Lmjm
símum 685090 og 670051.
Hljómsveitin Karnival
í syngjandi sveiflu
Borðapantanir í síma 686220.
Kglío opn; 'k'. :
SÚINASALURIOKAOUR
vegna einkasamkvæmis
Þorvald
Gunn
ná upp gö
'dórsson
vason
emmningu
Þcegilegt umhverfi
- ögrandi viuuingarl
OPIÐ FRÁ KLUKKAN 1 9:00 - 03:00
TYI'IUYIiMK
o$awuirífríi
Laugavegi 45 - sími 21255
SIGTRYGGUR
DYRAVÖROUR
í kvöld
Frítt inn!!
HRESS
í kvöld
Fritt Inn!
Páll Oskar
og milliúnamærlngamlr
laugardaglnn 29. ian.
Aðgangseyrlr aðelns kr. 800
Vitastíg 3 • Slmi 628585
(áður Púlsinn)
DANSBARINN
Grensásvegi 7, símar 33311-688311
Hliómsveitin Strandaglópar
M0NG0LIAN BARBECUE
Hin eina sanna
Andrea Gylfa og Kjartan
skemmta í kvöld.
S K E fvl MTISTAÐUR
PÍANÓBAR
Stciðurfyrir elskendur