Morgunblaðið - 30.01.1994, Síða 3

Morgunblaðið - 30.01.1994, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. JANÚAR 1994 3 Markús Örn Antonsson borgarstjóra í fyrsta sæti. Byggjmn á reynslu þess sem vel hefur tekist St\rk stjóm er undanfari göðra verka J afnvægi stuðlar að bættum hag borgarbua Borgarstjórinn, Markús Örn Antonsson, var fyrst kjörinn í borgarstjórn Reykjavíkur 27 ára gamall árið 1970 og gegndi starfi borgarfulltrúa í 14 ár. Hann var valinn í fjölmargar trúnaðarstöður og til formennsku í ráðum og nefndum borgarinnar. Markús var forseti borgarstjórnar þegar hann tók við embætti útvarpsstjóra Ríkisútvarpsins árið 1985. Reykjavíkur og hagsmunum borgarbúa. Hann hefur þroska og lífsreynslu til að sjá og skilgreina hvað borginni er fyrir bestu. Kjörorð hans er: Ný tækifæri. í prófkjöri veljum við forystusveit sjálfstæðismanna fyrir kosningabaráttuna í vor. Góð þátttaka og eindreginn stuðningur við borgarstjórann í 1. sætið áréttar samstöðu, einhug og sókn undir styrkri stjórn Markúsar. Markús Örn númer eitt. Öflug borg í öruggum höndum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.