Morgunblaðið - 30.01.1994, Síða 8

Morgunblaðið - 30.01.1994, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SONNÚDAGÚR 30. JANÚ \R 1994 8 ITA \ /^ersunnudagur30.janúar, semer 30.dag- urársins 1994.Níuviknafasta.Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 8.13 og síðdegisflóð kl. 20.36. Fjara er kl. 2.03 og kl. 14.29. Sólarupprás í Rvík er kl. 10.14 og sólarlag kl. 17.09. Myrkur kl. 18.06. Sól er í hádegisstað kl. 13.41 og tunglið í suðri kl. 3.46. (Almanak Háskólaís- lands.) Með því að þér nú, þér elskuðu, væntið slíkra hluta, þá kappkostið að vera flekklausir og lýtalausir frammi fyrir honum í friði. (Pétursbr. 3,14.) ÁRNAÐ HEILLA ^ pfára afmæli. í dag 30. I O janúar, er sjötíu og fimm ára Svanfríður Þor- kelsdóttir frá Arnórsstöð- um. Eiginmaður hennar er Eyjólfur Guðmundsson. Þau hjónin taka á móti gest- um í Félagsmiðstöðinni, Hvassaleiti 58, milli kl. 13-17 í dag, afmælisdaginn. /\ára afmæli. Þriðjudag- OvF inn 1. febrúar nk. verður sextugur Sæberg Þórðarson fasteignasali, Fasteignamiðluninni Bergi. Eiginkona hans er Magný Kristinsdóttir. Þau taka á móti gestum í Oddfellowhús- inu, Vonarstræti 10, milli kl. 17-19 á afmælisdaginn. ^/\ára afmæli. Þriðjudag- I V/ inn 1. febrúar nk. verður sjötug Kristín Hall- dórsdóttir, Kirkjuhvoli, Fossvogi. Eiginmaður henn- ar var Ole Peder Pedersen, garðyrkjusljóri Kirkju- garða Reykjavíkur. Hún tekur á móti gestum í sal Lionsmanna í Kópavogi, Auð- brekku 25, milli kl. 17-20 á afmælisdaginn. pT/Tára afmæli. í dag, 30. tTv/ janúar, er fimmtug Jóna Bjarkan. Hún tekur á móti vinum og ættingjum í samkomuhúsinu Garðaholti milli kl. 18-21, í dag, afmælis- daginn. Sjá Dagbók Háskóla íslands á bls. 18 KROSSGATAN LÁRÉTT: 1 ósvinna, 5 nói, 8 glatt, 9 auðan, 11 reikning- urinn, 14 keyra, 15 uxans, 16 gyðju, 17 drykks, 19 ve- sælu, 21 köttur, 22 glórulaus, 25 guð, 26 sigti, 27 spil. LÓÐRÉTT: 2 garmur, 3 ekki marga, 4 sjá um, 5 mannsnafns, 6 eldstæði, 7 dveljast, 9 trygg, 10 líkams- hlutar, 12 mægist, 13 galdra- kerlinguna, 18 æviskeið, 20 ending, 21 kvað, 23 varð- andi, 24 nafnháttarmerki. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 röska, 5 sárni, 8 ókunn, 9 snart, 11 eitur, 14 arf, 15 önduð, 16 iðinn, 17 ill, 19 feit, 21 apar, 22 tálm- aði, 25 mús, 26 átt, 27 nýr. LOÐRÉTT: 2 örn, 3 kór, 4 aktaði, 5 snefil, 6 áni, 7 níu, 9 störfum, 10 andlits, 12 trippin, 13 rangrar, 18 límt, 20 tá, 21 að, 23 lá, 24 at. Þið dæmist hér með í nammi nammi namm, greyin mín FRÉTTIR/MANNAMÓT í DAG hefst níuviknafasta. „Páskafasta, sem hófst níu vikum fyrir páska og fólst í tveggja vikna viðbót við sjö- viknaföstuna. Aukafastan var tekin upp sem sérstök yfír- bót, ýmist af fijálsum vilja eða skylduð af kirkjunnar mönnum," segir í Stjömu- fræði/rímfræði. ABK er með félagsvist í Þing- hól, Hamraborg 11 á morgun mánudag kl. 20.30. Junior Chamber Nes heldur kynningarfund á starfsemi sinni á morgun mánudag kl. 20 í JL-húsinu við Hringbraut 3. hæð. Öllum opinn. AFLAGRANDI 40, félags- og þjónustumiðstöð 67 ára og eldri. Félagsvist kl. 14 á morgun, mánudag. Miðar á þorrafagnaðinn 4. febrúar afhentir í dag. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar hefur frestað aðal- fundi sínum til þriðjudagsins 15. febrúar nk. SKAFTFELLINGAFÉ- LAGIÐ í Rvík er með félags- vist í dag kl. 14 í Skaftfell- ingabúð, Laugavegi 178. KVENFÉLAGIÐ Fjallkon- urnar halda fund nk. þriðju- dag 1. febrúar í safnaðar- heimili Fella- og Hólakirkju. Gestur verður Stefanía V. Stefánsdóttir. Hattasýning og kaffiveitingar, BÓLSTAÐAHLÍÐ 43, fé- Iags- og þjónustumiðstöð. Á morgun mánudag kl. 9-12 andlits- og handsnyrting, 9-16 handavinna og 13-16 bókband. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík heldur aðal- fund sinn nk. fimmtudag 3. febrúar kl. 20.30 í safnaðar- heimilinu, Laufásvegi 13. Kaffíveitingar. KVENFÉLAG Fríkirlqu- safnaðarins í Hafnarfirði heldur aðalfund sinn í safnað- arheimilinu við Austurgötu þriðjudaginn 1. febrúar kl. 20.30. FÉLAGSSTARF aldraðra, Lönguhlíð 3. Kvöldvökukór- inn býður upp á söng, gaman- mál og dans fimmtudaginn 3. febrúar nk. kl. 20. Kaffi- veitingar. FÉLAG eldri borgara í Rvík og nágrenni. 7 daga sveitakeppni í brids hefst kl. 13 í dag í Risinu. Dansað í Goðheimum kl. 20 í kvöld. Opið hús á morgun kl. 13-17. Söngvaka kl. 20.30 annað- kvöld í Risinu í umsjón Vig- dísar Einarsdóttur. Undirleik- ari Sigurbjörg Hólmgríms- dóttir. KVENFÉLAGIÐ í Garðabæ heldur aðalfund sinn í Garða- holti nk. þriðjudag kl. 20.30. KVENFÉLAG Seljasóknar heldur aðalfund sinn nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30 í Kirkjumiðstöðinni. Að lokn- um aðalfundarstörfum verður sýndur gerbakstur. SAMBAND dýraverndarfé- laga er með flóamarkað í Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 14-18. HIÐ ÍSLENSKA náttúru- fræðifélag heldur fræðslu- fund á morgun mánudag kl. 20.30 í Odda. Dr. Gunnar Ólafsson jarðfræðingur flytur erindið: „Leyndardómar hafs- botnanna afhjúpaðir“. Öllum frjáls aðgangur. KIRKJA ÁSKIRKJA: Fundur í æsku- lýðsfélaginu í kvöld kl. 20. Ópið hús fyrir alla aldurshópa mánudag kl. 14-17. BÚSTAÐAKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20.30. HALLGRÍMSKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu Örk í kvöld kl. 20. HÁTEIGSKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20. LANGHOLTSKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20-22 fyrir 13-15 ára. TTT-starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 16—18. Aft- ansöngur mánudag kl. 18. LAUGARNESKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20. Samvera Hjóna- klúbbs Laugameskirkju morgun mánudag kl. 20.30. Spiluð félagsvist. NESKIRKJA: 10-12 ára starf mánudag kl. 17. Fundur í æskulýðsfélaginu mánu- dagskvöld kl. 20. SELTJ ARN ARNES- KIRKJA: Fundur í æskulýðs- félaginu í kvöld kl. 20.30. ÁRBÆJARKIRKJA: Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Opið hús fyrir aldraða á morgun mánudag frá kl. 13-15.30. Mömmumorgunn þriðjudag kl. 10-12. FELLA- og Hólakirkja: Fundur í æskulýðsfélaginu mánudagskvöld kl. 20. SELJAKIRKJA: Fundur hjá KFUK á morgun mánudag fyrir 6-9 ára kl. 17.30 og 10-12 ára kl. 18. Mömmu- morgunn þriðjudag kl. 10. BORGARPRESTAKALL: Mömmumorgunn þriðjudag kl. 10-12 í Félagsbæ. Helgi- stund í Borgameskirkju kl. 18.30. SKIPIN RE YK JAVÍKURHÖFN: I dag er Svanur væntanlegur til losunar á korni. HAFNARFJARÐARHÖFN: Japanska skipið Salt Lake er væntanlegt í dag með frosna sfld. UKDABUKIN Mannskaðaveður í upphafí árs gekk mik- sér. Það er aldrei talað ið óveður með afspyrnu roki yfir mikinn hluta landsins og olli víða miklu tjóni á eignum manna. M.a. fóru Siglfirðingar ekki varhluta af þessum ósköpum. Sem betur fór, varð óveðrið engum að fjörtjóni. Ég hrökk þess vegna við, þegar frétta- maður Ríkisútvarpsins á Akureyri talaði 11. jan. um mannskaðaveðrið á Siglufirði. Ekki varð ég einn til þess að hnjóta um þessa notkun orðsins, því að daginn eftir kom at- hugasemd fram við þetta hjá manni í Þjóðarsálinni á Rás 2. Því miður fannst mér stjómandi hennar, sem er ágætur málfræð- ingur, ekki taka‘ nógu af- dráttarlaust undir orð mannsins, sem hafði að sjálfsögðu alveg rétt fyrir um mannskaðaveður, nema einhverjir hafí látið lífíð í þeim hamförum. í OM eru þijár skýringar á orðinu mannskaði, þ.e. manntjón, slys sem verður mönnum að bana og tjón samfélagsins að missi manns, sbr. það er mikill mannskaði í honum. í OH eru mörg dæmi um þessar merkingar og eins sam- setningar af ýmsu tagi, svo sem mannskaðaár, mannskaðabylur, mann- skaðadagur _ og mann- skaðaveður. í öllum þess- um orðum felst það, að menn hafí látið lífíð. Þess vegna kemur ekki annað til greina en láta no. mannskaðaveður halda þeirri einu merkingu, sem það hefur ævinlega haft í málinu. - J.A.J.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.