Morgunblaðið - 30.01.1994, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. JANÚAR 1994
Eitt ár í f ramhaldsskóla
í Danmörku
Ert þú á aldrinum 14-18 ára og hefur áhuga að stunda nám í eitt
ár í skóla þar sem mikið er um að vera, spennandi verkefni og
þar sem þú getur kynnst nýjum félögum. Þá er Roskilde Efter-
skole eitthvað fyrir þig!
Verkleg og bókleg kennsla *Próf á grunn- og menntaskólastigi *
Fjölbreytt tómstundastarfsemi: Blak, körfubolti, fótbolti, leiklist,
tónlist, stangveiðar * Námsferðir t.d. til Englands, Spánar, Tyrk-
lands.
Roskilde Efterskole er heimavistarskóli með pláss fyrir 100 ung-
menni. Við tökum við nemendum frá Danmörku, Norðurlöndum
og Evrópu.
Byrjar 1. ágúst! Enn eru laus pláss! Skrifið eða hringið!
Roskilde Efterskole, Tástrup Valbyvej 122, DK 2635 Ishej.
Sfmi 9045 43995544 Símbréf 9045 43995982
DAGBÓK
Y\ \ Dagbok
|tMl Háskóla
íslands
Mánudagur, 31. janúar. Kl. 8.30.
Tæknigarður. Námskeið hefst á
vegum Endurmenntunarstofnunar.
Efni: Unix fyrir almenna notend-
ur. Leiðbeinandi: Helgi Þorbergs-
son, tölvunarfræðingur hjá Ríkis-
spítölum. Kl. 12.15. Stofa 6, Eir-
bergi, Eiríksgötu 34. Málstofa í
hjúkrunarfræði. Efni: Líðan fólks
sem bíður eftir hjartaskurðaðgerð.
Fyrirlesarar: Helga Jónsdóttir lekt-
or og Lovísa Baldursdóttir hjúkr-
unarframkvæmdastjóri.
Þriðjudagur, 1. febrúar. Kl.
10.30. Gamla loftskeytastöðin.
Málstofa í stærðfræði. Efni: Lausn
rýrra jöfnuhnappa í samhliða tölv-
um. Fyrirlesari: Hjálmtýr Haf-
steinsson, lektor í tölvunarfræði
við HÍ. Kl. 20. Tæknígarður. Nám-
skeið hefst á vegum Endurmennt-
unarstofnunar. Efni: Fóstbræðra-
saga og Gerpla. Námskeiðið verður
kennt í þremur hópum: á þriðju-
dagskvöldum, miðvikudagskvöld-
um og fimmtudagskvöldum. Leið-
beinandi: Jón Böðvarsson, cand.
mag. í íslenskum fræðum og rit-
stjóri Iðnsögu íslendinga.
Miðvikudagur, 2. febrúar. Ki.
12.30. Norræna húsið. Háskóla-
tónleikar. Anna Guðný Guðmunds-
dóttir (píanó), Guðný Guðmunds-
dóttir (fiðlá) og Sigurður I. Snorra-
SVEIN ANDRA í 5. SÆTI
Hin mannlegu gildi
Ásgeir Pétursson, hrl. fyrrverandi
alþingismaður og bæjarfógeti
Bogi Ingimarsson, hrl, formaður
sjálfstæðisfélags Hlíða og Holtahverfis
Barði Friðriksson, hrl.
Gísli Halldórsson, fyrrv. forseti
borgarstjórnar
Guðmundur Hallvarðsson,
alþingismaður
Hanna Johannessen, frú
Hulda Valtýsdóttir, varaborgarfulltrúi
Jón Sigurðsson, fyrrv. formaður
íþróttafélags fatlaðra
Knútur Hallsson, fyrrv. ráðuneytisstjóri
Margrét S. Einarsdóttir, forstöðukona
Sólveig Pétursdóttir, alþingismaður
frú Vala Thoroddsen
Þorkell Þorkelsson, leigubflstjóri
Þórarinn Sveinsson, læknir, formaður
sjálfstæðisfélags Háaleitishverfis
sr. Þórir Stephensen, staðarhaldari
Ég er borinn og barnfæddur Reykvíkingur. Ég er stoltur af því að vera Reykvíkjngur. Ég er stoltur af
því að vera sjálfstæðismaður. Reykjavík væri ekki það sem hún er í dag, ef ekki hefði komið til
áratuga farsæl stjóm Sjálfstæðisflokksins.
Ég vil standa vörð um þessa arfleifð og vil stuðla að Sveinn Alexander sonur minn geti lifað í jafn
góðri borg og við foreldrar hans, afar og ömmur. Það vil ég gera með sjálfstæðisstefnuna að
leiðarljósi; frjálslyndi og kristileg gildi.
Ég hef trú á því að við eigum samleið í því að gera góða borg betri.
Sveinn Andri Sveinsson, borgarfulltrúi
\ ið neðangreindir sjálfstæðishienn lýsum vfir stuðningi okkar við franiboð
S\ EINS ANDRA S\ EINSSON AR borgarfufltriia í 5. sæti:
son (klarinett) leika verk eftir Mil-
haud og Stravinsky. Kl. 16.15.
Stofa 158, VR-II, Hjarðarhaga
2-6. Málstofa efnafræðiskorar.
Efni: Blendings-alkaliskur fosfat-
asi úr E-coli. Rannsóknir á sam-
virkni prótíneininga. Fyrirlesari:
Dr. Sigríður Ólafsdóttir hjá Raun-
vísindastofnun. Kl. 17. Stofa 101
Odda. Málþing á vegum stúdenta.
Efni: Konur og háskóli. Meðal
frummælenda eru Margrét Guðna-
dóttir prófessor, Edda Magnús-
dóttir framkvæmdastjóri og Elsa
Valsdóttir læknanemi. Umræður.
Allir velkomnir. Kl. 20. Tækni-
garður. Námskeið hefst á vegum
Endurmenntunarstofnunar. Efni:
Listasaga eftirstríðsáranna
stefna og hugmyndafræði. Leið-
beinandi: Gunnar Kvaran, listfræð-
ingur og forstöðumaður Listasafns
Reykjavíkur í byggingalist.
Föstudagur, 4. febrúar. Kl. 10.
Tæknigarður. Námskeið hefst á
vegum Endurmenntunarstofnunar.
Efni: Kjötframleiðsla I: Nýjar regl-
ur um aukaefni og merkingar með
tilkomu EES og GATT. Efni og
aðferðir við þurrpylsugerð. Leið-
beinendur: Sigurður Örn Hansson
dýralæknir, Jón Gíslason, næring-
arfræðingur hjá Hollustuvernd rík-
isins og Lone Andersen hjá Chr.
Hansen í Hörsholm, Danmörku.
Kl. 12.15. Stofa G6, Grensásvegi
12. Hádegisfyrirlestur á vegum
Líffræðistofnunar. Efni: Sveiflur í
fiskistofnum. Fyrirlesari: Þórólfur
Antonsson.
ALDMOM
Skíðaskór
Evolution fýrir
dömur og herra
Verð kr. 750
5% staðgreiðsluafsláttur,
einnig af póstkröfum
greiddum innan 7 daga.
mmuTiuFmm
GLÆSIBÆ • SÍMI 812922
í Kaupmannahöf n
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
A JÁRNBRAUTA-
STÖDINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁDHÚSTORGI