Morgunblaðið - 30.01.1994, Side 21

Morgunblaðið - 30.01.1994, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. JANÚAR 1994 21 Akureyrarhöfn Færri skip enauk- inn afli FÆRRI skip4 komu til hafna á Akureyri á nýliðnu ári en var á árinu á undan, en heldur meira vörumagn var flutt urn hafnim- ar. Þá jókst aflamagnið nokkuð milli ára. Á síðasta ári voru skipakomur 910 talsins á móti 953 árið á und- an, en þar er um 4,5% samdrátt að ræða. Komur fískiskipa voru örlítið fleiri í fyrra samanborið við árið á undan og eins komu mun fleiri skemmtiferðaskip til Akur- eyrar. Mun færri farmskipakomur eru skráðar á síðasta ári en var árið á undan og eins voru olíuskip- in og feijur með færri komur en var. Vörumagn sem fór um hafn- imar jókst um 2% milli ára. Meiri afli Mun meiri afla var landað á Akureyri í fyrra í samaburði við árið á undan og jókst aflamagnið um 14,5% milli ára. Samtals var landað rúmum 70 þúsund tonnum á móti ríflega 61 þúsund tonnum árið 1992. Mest var landað af loðnu um 38 þúsund tonnum, þá komu ríflega 17 þúsund tonn af bolfiski að landi og sjófrystur físk- ur var tæplega 13 þúsund tonn sem er nokkur aukning frá fyrra ári þegar um 9.600 tonnum af sjófrystum físki var landað á Ak- ureyri. Minna var landað af rækju á liðnu ári og engin síld kom að landi. Kjósum málsvara umhverfis- og heilsuverndar Ólaf F. Magnússon lœkni og varaborgarfulltrúa í 4. - 6, sœti í prófkjöri Sjálfstæöisflokksins Ólafur hefur einkum beitt sér í heilbrig&is- og umhverfismálum, en aukið umferbar- öryggi og bættar gönguleibir um borgina eru einnig sérstök áhugamál hans. Hann hefur verib virkur í störfum sínum fyrir Sjálfstæbisflokkinn og beitti sér af einurb gegn tilkomu svonefndra heilsukorta og tilvísunarkerfis í heilbrigbisþjónustunni. HELSTU STEFNUMÁL: • Réttlátari fjölskyldustefna • Rábdeildarsemi meb almannafé • Markviss atvinnuuppbygging • Verndun og varbveisla útivistarsvæba • Bættar göngu- og hjólreibaleibir • Fjölgun undirganga vib umferbaræbar • Öflugar mengunarvarnir • Aukib umferbaröryggi • Frestun stórframkvæmda vib Korpúlfsstabi og bílastæbahús í mibbænum • Hagkvæmni og fjölbreytni í öldrunarþjónustu • Valfrelsi í heilbrigbisþjónustu • Heilsuverndarstöbin áfram í þjónustu Reykvíkinga Kosninga- skrifstofa stuðningsm. Ólafs í Garðastræti 6 er opin frá kl. 13-22. S.17474 og 17476 s Munum baráttu Olafs fyrir opnu útivistarsvæbi og hagsmunum almennings í Fossvogsdal kynnir hágæða þjónustufyrir hópa og einstaklinga með starfsfólki sem kann sitt fag og sinnir þér af alúð Besti alþjóðlegur tækni- og hugbúnaður, kunnátta, reynsla og þjónustulund HELGALÁRA GUÐMUN DSDÓTTIR Sölustjóri og aðst.frkv. Hópferða og einst.pantanir. GÍGJA GYLFADÓTTIR Sölufulltrúi og gjaldkeri. KRISTÍN HULDA SVERRISDÓTTIR Sölufulltrúi Hópferða og einst. pantanir. INGÓLFUR GUÐBRANDSSON Forstjóri Skipulagning, áætlanir og samningar. SKOÐANAKÖNNUN leiðir í ljós einróma traust HEIMSKLÚBBS INGÓLFS. ÁLITIÐ sést best af pöntunum síðustu vikna. FERÐIR SELJAST UPP langt fram í tímann. NÆRRI 40 SÉRHÓPAR hafa leitað fyrirgreiðslu okkar frá áramótum um þjónustu innan Evrópu og í fjarlægum heimsálfum. PANTANIR í KARÍBAHAFIÐ, þar sem sumar nkir árið um kring, berast daglega. Hópferð í skemmtisiglingu 25. febrúar uppseld, biðlisti (enda á frábæru verði). VILT ÞÚ BÆTA LÍFSSTÍL ÞINN OG LÍFSNAUTN MEÐ VÖLDUM FERÐALÖGUM Á VÆGU VERÐI? ÞÚ ÞARFT EKKI AÐ LEITA LENGRA, HEIMSKLÚBBURINN HEFUR SVARIÐ. Samanburður við heimsreisur þekktra erlendra ferðaskrifstofa er Heimsklúbbi lngólfs afar hagstæður. Bæði eru gististaðir Heimsklúbbsins almennt í hærri gæðflokki og verðið allt að þriðjungi lægra en t.d. hjá TWICKERS, MEIERS O.FL. í jafnlöngum ferðum. GÆTI REYNSLA OKKAR, sambönd og einstök samningsverð um allan heim e.t.v. komið þér að notum á nýbyrjuðu ári? Hvað með félag þitt, fyrirtæki eða stofnun sem þú tengist? Hvemig væri að breyta til núna? Hagsýnn ferðamaður lítur ekki aðeins á verð heldur verðgildi. ÍMYND HEIMSKLÚBBSINS er orðin að tákni um gæði á íslenskum ferðamarkaði. Þeim sem kynnst hafa þessum gæðum og þjónustu er valið auðveit: Þeir leita ekki annað. á þjónustu FERÐASKRIFSTQFAN PRIA4AP HEIMSKLÚBBUR INGÓLFS 1/ISA ISLAIMD AUSTURSTRÆTI17, 4. hæi 101 REYKJAVÍK*SÍMI 620400*FAX 626564 HEIMSKLÚBBURINGÓLFS & FERÐASKRIFSTOFAN PRÍMA HF.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.