Morgunblaðið - 30.01.1994, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 30.01.1994, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 30. JANÚAR 1994 ATVmNUAUGlVSINGAR Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur eða fólk með uppeldismenntun óskast til starfa á neðangreinda leikskóla: í fullt starf: Seljaborg v/Tungusel, s. 76680. I hálft starf e.h.: Grænaborg v/Eiríksgötu, s. 14470. Þá vantar í 50% stuðningsstarf á skóladag- heimilið Langholt v/Dyngjuveg, s. 31105. Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leik- skólastjórar og forstöðumaður. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Tannlæknastofa óskar eftir starfskrafti í heilsdagsstarf við móttöku. Æskilegt er að viðkomandi hafi unnið við sambærileg störf, sé öruggur og þægilegur í viðmóti og helst eldri en 30 ára. Viðkomandi þarf að vera stundvís og áræð- anlegur. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 4. febrúar merktar: „T - 3896“. Tölvunarfræðingur Óskum að ráða tölvunarfræðing til starfa hjá einu af stærstu iðnfyrirtækjum landsins. Fyrirtækið er með AS/400 tölvu og Novel netkerfi. Innheimtufulltrúi Hjá innheimtu- og greiðsludeild Hafnarfjarð- arbæjar er laus 50% staða innheimtufull- trúa. Vinnutími eftir hádegi. Krafist er reynslu í innheimtu- og gjaldkera- störfum og meðferð tölvuupplýsinga. Laun eru samkvæmt kjarasamningum STH. Umsóknir skulu berast á bæjarskrifstofurnar í Hafnarfirði, Strandgötu 6, eigi síðar en 7. febrúar nk. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða í eftirtalin störf: Starfsmann f flutningadeiid. Viðkomandi þarf að hafa minnst 3ja ára reynslu af alþjóð- legum skipa- og flugflutningum, gerð flutn- ings- og tollskýrslna o.fl., ásamt góðri ís- lensku- og enskukunnáttu. Ritara. Starfið felst í almennum skrifstofu- störfum, skjalavörslu, símavörslu o.fl. Starfs- reynsla og enskukunnátta skilyrði og frönskukunnátta æskileg. Sölumann. Þarf að hafa reynslu af alþjóðavið- skiptum og góða ensku- og íslenskukunnáttu. Umsóknum með launahugmyndum viðkom- andi skal skilað á auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. febrúar nk. merktum: „E - 11390. Arkitekt Vegna aukinna umsvifa vill Penninn/Skrif- stofuhúsgögn hf. ráða arkitekt, innanhúss- arkitekt eða hönnuð til starfa sem fyrst. Um er að ræða heilsdagsstarf sem felst eink- um í teiknun og gerð tilboða, úppstillingum og tillögugerð, ráðgjöf og sölumennsku, og tengdum skrifstofustörfum. Þau sem áhuga hafa á ofangreindu starfi og vilja vinna hjá traustu og vaxandi fyrirtæki eru beðin að senda eiginhandarumsóknir méð upplýsingum um fyrri störf, með- mælendur og annað það er gagnast má báðum aðilum vegna ráðningar. Umsóknum skal skilað fyrir föstudaginn 4. febrúar merktum: „Atvinnuumsókn - húsgögn". ■gM Sjúkrahús Akraness Yfirlæknir handlækningadeildar Staða yfirlæknis í handlækningum við Sjúkra- húsið á Akranesi er laus til umsóknar. Sjúkrahús Akraness er deildaskipt svæðis- sjúkrahús með vaxandi þjónustu í helstu greinum handlækninga, kvensjúkdóma og fæðingarhjálpar auk lyflækninga. Á handlækningadeild eru 16 rúm auk dag- deildar. Við deildina starfa sérfræðingar í bæklunarskurðlækningum og þvagfæra- skurðlækningum. Umsóknir, með ítarlegri náms- og starfsfer- ilsskrá, sendist framkvæmdastjóra, Merki- gerði 9, 300 Akranesi, fyrir 15. febrúar nk. Búseta á staðnum er skilyrði ráðningar. Nánari upplýsingar veitir Ari Jóhannesson, yfirlæknir, í síma 93-12311. Verksvið: 1. Viðhald hugbúnaðarkerfa. 2. Þjónusta við notendur. 3. Þarfagreining, hönnun og forritun. 4. Stefnumótun. Greining vinnuferla. Innkaup á tölvubúnaði. Við leitum að tölvunarfræðingi með mennt- un úr HÍ eða TVÍ eða með aðra haldgóða tölvumenntun. Þekking á tölvusamskiptum og PC-netumhverfi æskileg. Fyrirtækið býður þjálfun í RPG forritun og á AS/400 tölvu. Starfsþjálfun erlendis. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf.“, merktar „Tölvunarfræðingur 015“, fyrir 5. febrúar nk. Hagva ngurM Skeifunni 19 Reykjavík | Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir KÍSILIÐJAN VIÐ MÝVATN NÝTING NÁTTÚRUAUÐLINDA I ÞÁGU ÞJÓÐAR Verkefnastjóri sérverkefna Við leitum að dugmiklum og drífandi starfs- manni er hefur til að bera frumkvæði, reynslu af sjálfstæðum vinnubrögðum. Góð ensku- kunnátta er skilyrði. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu við iðnaðarframleiðslu. Starfssvið felst m.a. í úrlausn ýmissa verk- efna sem lúta að því að auka nákvæmni og vinnslumöguleika verksmiðjunnar. Önnur verkefni eru að bæta samkeppnisaðstöðu Kísiliðjunnar hf. Uppbygging nýrrar rann- sóknastofu og þróun gæðaeftirlits. Þátttaka í ýmsum rannsóknar- og þróunarverkefnum á vegum Kísiliðjunnar hf. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu menntaðir á sviði raungreina og/eða verk- fræðisviða s.s; efnafræði, efnaverkfræði, matvælafræði eða sambærilegu. í boði er góð vinnuaðstaða, gott starfsum- hverfi, sanngjörn laun og fjölbreytt verkefni. Húsnæði á staðnum. Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar nk. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Vinsamlega athugið að fyrirspurnum varð- andi ofangreint starf verður eingöngu svar- að hjá Ráðningarþjónustu Lögþings. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál og öllum umsóknum svarað. RÁÐNINGARÞJÓNUSTA LÖC'rMLÍOfJ Guðný Harðardóttir Skipholti 50c, 2. hæð, 105 Reykjavík Simi 91-628488 LANDSPÍTALINN Reyklaus vinnustaður HANDLÆKNINGADEILD Staða sérfræðings (100%) í almennum hand- lækningum við handlækningadeild Landspít- alans er laus til umsóknar. Umsækjandi þarf að hafa mikla þekkingu í laparscopiskri vinnu. Æskileg er reynsla í rannsóknarstofuvinnu við handlækningar (experimental kírúrgíu) en ekki skilyrði. Staðan veitist frá 1. september 1994. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöð- um, með upplýsingum um starfsferil og vís- indastörf skal senda stjórnarnefnd Ríkis- spítala fyrir 1. apríl 1994. Nánari upplýsingar gefur Jónas Magnússon, prófessor í síma 601000. BLOÐBANKINN Staða hjúkrunarframkvæmdastjóra í blóð- tökudeild Blóðbankans er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar nk. Umsækjandi þarf að vera hjúkrunarfræðingur og geta hafið störf þann 1. mars nk. Starfið felur í sér yfirumsjón með skipulagningu blóðsöfnunar í Blóðbankanum og í blóðsöfn- unarferðum ásamt eftirliti með blóðgjöfum. Hann hefur jafnframt nána samvinnu við deildarstjóra rannsóknadeildar og blóðgjafa- skrár í daglegum rekstri. Hann starfar undir stjórn og í samvinnu við forstöðulækni Blóð- bankans, sem gefur nánari upplýsingar um starfið í síma 602030. HJÚKRUNARFRÆÐSLUDEILD Laus er staða hjúkrunarframkvæmdastjóra við Hjúkrunarfræðsludeild Landspítalans. Hlutverk framkvæmdastjórans er að skipu- leggja fræðslustarf á almennu hjúkrunarsviði og stuðla að og stunda rannsóknir í hjúkrun. Óskað er eftir hjúkrunarfræðingi með meist- aragráðu í hjúkrun og reynslu í rannsóknum. Staðan er laus nú þegar eða eftir samkomu- lagi. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, berist skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra fyrir 1. mars nk. RANNSOKNASTOFA HASKOLANS í MEINAFRÆÐI Tvær stöður læknafulltrúa (100%) eru lausar til umsóknar við Rannsóknastofu Háskólans í meinafræði frá 1. mars nk. eða sem fyrsí. Réttindi læknaritara eru æskileg. Ráðið er til frambúðar. Unnið er í ritvinnslukerfi og skrifað eftir diktafóni. Upplýsingar gefur Halldóra Halldórsdóttir, sími 601900. RÍKISSPÍTALAR Ríkisspítalar eru einn fjölmennasti vinnustaöur á íslandi meö starfsemi jm land allt. Sem háskólasjúkrahús beitir stofnunin sér fyrir markvissri meðferö sjúkra, fræöslu heilbrigðisstótta og fjölbreyttri rannsóknastarf- 3emi. Okkur er annt um velferö allra þeirra, sem við störfum fyrir og meö, 39 leggjum megináherslu á þekkingu og virðingu fyrir einstaklingnum. Btarfsemi Ríkisspítala er helguö þjónustu viö almenning og viö höfum ávallt gæöi þjónustunnar, gagn hennar og hagkvæmni aö leiðarljósi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.