Morgunblaðið - 30.01.1994, Síða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 30. JANÚAR 1994
RAÐAUGÍ YSINGAR
Til sölu
Frystitæki 9 stöðva, Djaxlon skápur, jörk-
pressa, pönnurgetafylgt með. Blástursfryst-
ir 41000 kalóríur með tveimur pressum.
Klefapressa 15. ha með loftkondes. Baader
flökunarvél 188. Frystiblásarar og loftkon-
desar. Vakumpakkningavél, tveggja hólfa.
Upplýsingar í síma 97-71315.
Byggingamenn
Til sölu framleiðslufyrirtæki í byggingariðn-
aði í fullum rekstri.
Hreinleg framleiðsla. Miklir framtíðarmögu-
leikar. Góð staðsetning í öruggu leiguhús-
næði. Verð ca 12 millj.
Áhugasamir leggi inn upplýsingar á auglýs-
ingadeild Mbl., merktar: „B - 4400“, fyrir
4. febrúar.
Til sölu
Eftirtaldar eignir eru til sölu ef viðunandi
tilboð fæst:
Neðri-Rauðsdalur, Barðastrandarhreppi,
V-Barðastrandarsýslu.
Burstabrekka, Ólafsfirði.
Dýrholt (Dalalæða), Svarfaðardalshreppi,
Eyjafjarðarsýslu.
Rimar (Grávara), Grenivík, S-Þingeyjarsýslu.
Hænsnasláturhús, Árnesi, Gnúpverjahreppi,
Árnessýslu.
Nánari upplýsingar veittar í síma 91-25444.
Stofnlánadeild landbúnaðarins.
Félag íslenskra
hjúkrunarfræðinga
er með aðsetur sitt að Suðurlandsbraut 22,
Reykjavík s. 687575. Opnunartími skrifstof-
unnar er frá kl. 9-15 alla virka daga.
Verkakvennafélagið
Framsókn
Leiðbeiningar við framtalsgerð
Verkakvennafélagið Framsókn gefur félags-
mönnum sínum kost á leiðbeiningum við
gerð skattframtala.
Þeir sem hafa hug á þessari þjónustu eru
beðnir um að hafa samband við skrifstofu
Framsóknar og láta skrá sig til viðtals eigi
síðar en 4. febrúar nk. í síma 688930.
Ekki er unnt að taka við viðtalsbeiðnum eftir
þann tíma.
Verkakvennafélagið Framsókn.
Frá menntamálaráðuneytinu
Styrkir til háskólanáms í
Kína og Rússlandi
1. Stjórnvöld Alþýðulýðveldisins Kína bjóða
fram tvo styrki handa íslendingum til há-
skólanáms í Kína námsárið 1994-95.
2. Gert er ráð fyrir að rússnesk stjórnvöld
muni veita einum íslendingi skólavist og
styrk til háskólanáms í Rússlandi námsár-
ið 1994-95.
Umsóknum um styrkina, ásamt staðfestum
afritum prófskírteina og meðmælum, skulu
sendar til menntamálaráðuneytisins, Sölv-
hólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 28. febrúar
nk. á sérstökum umsóknareyðublöðum sem
þar fást.
Menntamálaráðuneytið,
28. janúar 1994.
VINNUEFTIRLIT RÍKISINS
Administration of occupational safety and health
Bíldshöföa 16 ■ Pósthólf 12220 ■ 132 Reykiavík
Eigendaskipti vinnuvéla
Tilkynning til eigenda farandvinnuvéla og
vinnuvéla um breytt fyrirkomulag á tilkynn-
ingu um eigendaskipti vinnuvéla.
Frá og með 15. febrúar nk. skal tilkynna eig-
endaskipti skráðra farandvinnuvéla og vinnu-
véla á þar til gerðum gíróseðli. Gíróseðlar
liggja frammi á öllum pósthúsum landsins.
Námsstyrkir
Sjóvá-Almennar auglýsa eftir umsóknum um
námsstyrki, 100.000 kr. hvor, sem veittir eru
tveimur tryggingartökum Námsmannatrygg-
inga Sjóvá-Almennra.
Allir, sem keypt hafa Námsmannatryggingar
fyrir 15. mars 1994, eiga kost á styrk vegna
yfirstandandi námsárs.
Umsóknum með upplýsingum um námsferil,
námsárangur, heimilishagi og framtíðar-
áform, skal skilað eigi síðar en 15. mars
nk., merktum: Sjóvá-Almennar, Náms-
mannatryggingar, Kringlunni 5, 103 Reykja-
vík.
SIOVAOIljALMENNAR
Starfsmenntastyrkir fé-
lagsmálaráðuneytisins
Félagsmálaráðuneytið auglýsir hér með eftir
umsóknum um styrki vegna starfsmenntunar
í atvinnulífinu, sbr. lög nr. 19/1992.
Styrkir eru veittir til aðila, sem standa fyrir
starfsmenntun í atvinnulífinu. Miðað er við
að styrkir séu veittir vegna viðfangsefna á
árinu 1994.
Umsóknir berist félagsmálaráðuneytinu á
sérstökum eyðublöðum sem þar fást og skal
þeim skilað þangað eigi síðar en 28. feþrúar
1994.
Félagsmálaráðuneytið 27. janúar 1994.
&BÍ
Auglýsing um styrki úr
Sjóði Odds Ólafssonar
Stjórn Sjóðs Odds Ólafssonar auglýsir eftir
umsóknum um styrki úr sjóðnum. Tilgangur
sjóðsins er að styrkja:
1. Rannsóknir á fötlun og fræðslu um hana.
2. Forvarnir í þágu fatlaðra og endurhæfingu
þeirra.
3. Rannsóknarverkefni á sviði öndunarfæra-
sjúkdóma og fræðslu um þá.
4. Forvarnir og endurhæfingu vegna öndun-
arfærasjúkdóma.
5. Fatlaða til framhaldsnáms og rannsóknar-
starfa.
Umsóknir um styrki úr sjóðnum í samræmi
við ofangreind markmið, ásamt ítarlegum
upplýsingum um umsækjendur og væntan-
leg verkefni, ber að senda til stjórnar Sjóðs
Odds Ólafssonar, Öryrkjabandalagi íslands,
Hátúni 10, 105 Reykjavík.
Umsóknarfrestur er til 1. apríl nk.
Frekari upplýsingar veitir formaður sjóðs-
stjórnar, Arnþór Helgason.
Stjórn Sjóðs Odds Ólafssonar skipa fulltrúar
stofnenda sjóðsins, Öryrkjabandalags ís-
lands, Hússjóðs Öryrkjabandalagsins og
Sambands íslenskra berkla- og brjósthols-
sjúklinga: Arnþór Helgason, Anna Ingvars-
dóttir, Davíð Gíslason.
Mosfellsbær
Til elli- og
örorkulífeyrisþega
Bæjarstjóm Mosfellsbæjar hefur samþykkt
að greiða niður kostnað fyrir elli- og örorku-
lífeyrisþega vegna farmiða með Almennings-
vögnum.
Um er að ræða niðurgreiðsiu, sem nemur
helmingi kostnaðar vegna allt að 45 ferða á
mánuði. Eingöngu er um að ræða niður-
greiðslu miða, ekki á Græna kortinu.
Félagsmálastofnun Mosfellsbæjar, Þverholti
3, sér um endurgreiðslu og þurfa umsækj-
endur að framvísa greiðslukvittun vegna
kaupa á miðum, ásamt staðfestingu á því
að umsækjandi sé lífeyrisþegi.
Félagsmálastjóri.
Auglýsing
um Bókmenntaverðlaun
Tómasar Guðmundssonar
I lok síðasta árs var stofnað til Bókmennta-
verðlauna Tómasar Guðmundssonar í minn-
ingu skáldsins. Verðlaunin eru veitt fyrir
óprentað skáldverk frumsamið á íslensku,
þ.e. skáldsögu, Ijóðabók eða leikrit.
Hér með er auglýst eftir handritum sem
keppa til verðlaunanna, og verða þau afhent
15. september 1994. Engin ákvæði eru um
stærð verksins. Veitt verða verðlaun fyrir
eitt handrit að upphæð kr. 300 þúsund.
Handrit þurfa að hafa borist skrifstofu borg-
arstjóra í Ráðhúsi Reykjavíkur fyrir 1. júlí
1994, merkt með dulnefni, en nafn og heimil-
isfang fylgi með í lokuðu umslagi.
Utanáskrift:
Bókmenntaverðlaun
Tómasar Guðmundssonar,
Ráðhúsi Reykjavíkur,
101 Reykjavík.
Nánari upplýsingar gefur Gunnar Eydal, skrif-
stofustjóri, í síma 63-20-00.
28. janúar 1994.
Skrifstofa borgarstjóra.
Til leigu
Glæsilegt ca 300 fm verslunarhúsnæði í
Múlahverfi til leigu. Húsnæðið er með góðri
innkeyrsluhurð og stórum sýningargluggum.
Upplýsingar í síma 622991 á skrifstofutíma
og á kvöldin í síma 77430.
Geymsluhúsnæði
(lagerhúsnæði)
Óskum eftir lagerhúsnæði ca 2-300 fm, má
vera óupphitað.
Upplýsingar í síma 40097.
Atvinnuhúsnæði til leigu
eða sölu
Til leigu eða sölu er skrifstofu- og lagerhús-
næði að Höfðabakka 1, Reykavík. Um er að
ræða skrifstofur, samtals 292 m2 í nýlegu
steinsteyptu húsi og sambyggt 666 m2í eldra
stálgrindarhúsi. Stálgrindarhúsið, sem er
með mikla lofthæð, gæti hentað sem lager-
eða iðnaðarhúsnæði, fyrir viðgerðir o.þ.u.l.
Laust fljótlega. Nánari upplýsingar veitir
Hafnarbakki hf.,
Höfðabakka 1,
112 Reykjavík.
Sími 68 82 24.