Morgunblaðið - 30.01.1994, Side 48
48
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 30. JANÚAR 1994
SUNWUPAGUR30 1
Sjónvarpið | STÖÐ tvö
9.00
► Morgunsjón-
varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Perrine Leikraddir: Sigrún Waage
og Halldór Bjömsson. (5:52) Afmæl-
isgjöfin Leikþáttur eftir Amhildi
Jónsdóttur sem jafnframt er leik-
stjóri. Leikendur: Soffía Jakobsdóttir
og Þórunn Magnea Magnúsdóttir.
Gosi Leikraddir: Öm Árnason.
(32:52) Maja býfluga Leikraddir:
Gunnar Gunnsteinsson og Sigrún
Edda Bjömsdóttir. (24:52) Dagbókin
hans Dodda Leikraddir: Eggert A.
Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir.
(25:52)
10.50 ► Hlé
11.20 blCTTIp ►Listakrónika Listir
■ Itlllll og menning á árinu
1993. Umsjón: Sigurður Valgeirsson.
Áður á dagskrá 9. janúar.
12.05 klCTTIp ►Ljósbrot Úrval úr
rffl ■ III Dagsljósaþáttum vik-
unnar.
12.50 ►íslandsmót í atskák Bein útsend-
ing frá úrslitum íslandsmótsins í at-
skák. Kýnnir er Hermann Gunnars-
son og Egill Eðvarðsson stjórnar út-
sendingu.
15.00 Vlf|V|JYyn ►Litli flakkarinn
nVlllnl I nll (Rasmus pá Luffen)
Sænsk bíómynd byggð á sögu eftir
Astrid Lindgren um níu ára dreng
sem strýkur af munaðarleysingja-
hæli og ætlar að finna sér foreldra.
Leikstjóri: Olle Hellbom. Aðalhlut-
verk: Erik Lindgren og Allan Edw-
aII. Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
16.40 hlCTTID ►Síðdegisumræðan
rHml 111» Umsjónarmaður er Sal-
vör Nordal.
17.50 ►Táknmálsfréttir
18 00 RADUAPCUI ►Stundin okkar
DAHHflCrm Séra Rögnvaldur
Finnbogason segir söguna af lær-
dómsmönnunum og Ijoninu, sýnd
verða atriði úr Bugsy Malone hjá
Leikfélagi Hafnarfjarðar, Bergþór
Pálsson syngur Mánaðavísur, Emelia
kíkir í minningakistilinn og þau Karl
halda áfram í ratleiknum. Umsjón:
Helga Steffensen.
18.30 KfCTTID ►SPK Spurninga- og
■ KI IIII slímþáttur unga fólks-
ins. Umsjón: Jón Gústafsson. Dag-
skrárgerð: Ragnheiður Thorsteins-
son.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Boltabullur (Baskct Fever) Teikni-
myndaflokkur um kræfa karla sem
útkljá ágreiningsmálin á körfubolta-
vellinum. Þýðandi: Reynir Harðar-
son. (5:13)
19.30 hlCTTID ► Fréttakrónikan Um-
rfl-l llll sjón: Kristófer Svavars-
son og Pétur Matthíasson.
20.00 ►Fréttir og íþróttir
20.35 ►Veður
20.40 hfCTTID ►Fólkið í Forsælu
HIlIIIII (Evening Shade) Banda-
rískur framhaldsmyndaflokkur í létt-
um dúr með Burt Reynolds og Mar-
ilu Henner í aðalhlutverkum. Þýð-
andi: Ólafur B. Guðnason. (23:25)
OO
21.10 ►Gestir og gjörningar Bein útsend-
ing frá veitingahúsinu Fjörukránni í
Hafnarfirði þar sem gestir staðarins
láta Ijós sitt skína. Stjórn útsending-
ar: Björn Emilsson. OO
21.55 ►Þrenns konar ást (Tre Kárlekar
IÍ) Framhald á sænskum mynda-
flokki sem sýndur var í fyrra og
naut mikilla vinsælda. Þetta er fjöl-
skyldusaga sem gerist um miðja öld-
ina. Leikstjóri: Lars Molin. Aðalhlut-
verk: Samuel Fröler, Ingvar Hirdw-
all, Jessica Zandén og Mona Malm.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (4:8)
OO
22.50 ►Kontrapunktur - ísland - Svíþjóð
Norðurlandaþjóðimar eigast við í
spurningakeppni um sígilda tónlist.
Lið íslands skipa Gylfi Baldursson,
Ríkarður Örn Pálsson og Valdemar
Pálsson. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir.
(Nordvision) (1:12)
23.50 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
9.00
BARNAEFNI
tali.
►Sóði Teikni-
mynd með íslensku
9.10^Dynkur Teiknimynd með íslensku
tali.
9.20 ►Lísa í Undralandi Teiknimynda-
flokkur með íslensku tali.
9.45 ►Marsipangrísinn Teiknimynd.
10.10 ►Sesam opnist þú Leikbrúðu-
myndaflokkur með íslensku tali.
10.40 ►Súper Maríó bræður Teikni-
myndaflokkur með íslensku tali.
11.00 ►Artúr konungur og riddararnir
Teiknimyndaflokkur með íslensku
tali. (2:13)
11.35 ►Blaðasnáparnir (Press Gang)
Leikinn myndaflokkur fyrir börn og
unglinga. (5:6)
12.00 ►Á siaginu Hádegisfréttir frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
-I3.00 íhDnTTID ►Nissan deildin
lr RUI IIII íþróttadeildin fylgist
með gangi mála í 1. deild í hand-
knattleik.
13.25 ►ítalski boltinn Bein útsending frá
leik Napoli og Roma í boði Vátrygg-
ingafélags íslands.
15.15 ►NBA körfuboltinn Að þessu sinni
leika Orlando Magic og New York
Knicks.
16.30 hfFTTIR ►Imbakassinn Endur-
rítl IIH tekinn, fyndrænn spé-
þáttur.
17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House
on the Prairie) Hugljúfur mynda-
flokkur fyrir alla fjölskylduna.
18.00 ►ðO mínútur Bandarískur frétta-
skýringaþáttur.
18.45
íhDflTTID ►Mork dagsins
Irlllll IIH íþróttadeild Stöðvar 2
og Bylgjunnar fer yfir stöðu mála í
ítalska boltanum og velur mark dags-
ins.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.00 hfFTTIR ►Handla9inn heimil-
PlLl IIH isfaðir (Home Improve-
ment) Lokaþáttur. (22:22)
20.30 ►Lagakrókar (L.A. Law) Banda-
rískur myndaflokkur um starfsmenn
' lögfræðistofunnar hjá Brackman og
McKenzie. (16:22)
21.20 tflfllfUYUfl ►Ein á báti (Fam-
nvlllnlInU ily of Strangers)
Julia Lawson er í blóma lífs síns
þegar hún fær blóðtappa í heila og
þá er meðal annars hugað að því
hvort hér sé um arfgengan sjúkdóm
að ræða. Við eftirgrennslan kemur í
ljós að Julia var ættleidd í frum-
bernsku en hafði aldrei fengið neina
vitneskju um það. Þessi tíðindi eru
mikið áfall fyrir konuna sem reynir
nú að hafa uppi á raunverulegum
foreldrum sínum meðan heilsan var-
ir. Hún kemst fljótlega á sporið og
uppgötvar þá ýmislegt miður faliegt
sem tengist upprunanum. Aðalhlut-
verk: Melissa Gilbert, Patty Duke,
Martha Gibson og William Shatner.
Leikstjóri: Sheldon Larry.
23.00 ►! sviðsljósinu (Entertainment This
Week) Allt það helsta sem er að
N gerast í kvikmynda- og skemmtana-
iðnaðinum í Bandaríkjunum og víðar.
(23:26)
23.45 ►Vitni að aftöku (Somebody has to
Shoot the Picture) Spennandi og vel
gerð bandarísk sjónvarpsroynd um
ljósmyndara sem ráðinn er af fanga
sem dæmdur hefur verið til dauða
eftir að hafa verið fundinn sekur um
að myrða lögregluþjón. Aðalhlutverk:
Roy Scheider, Robert Carradine og
Bonnie Bedelia. Leikstjóri: Frank
Pierson. 1990. Lokasýning. Strang-
lega bönnuð börnum. Maltin segir
myndina yfir meðallagi.
1.25 ►Dagskrárlok
Valdimar Pálsson, Gylfi Baldursson og Ríkarður Örn Páls-
son.
íslendingar keppa
vid frændþjóðir
Spurninga-
keppni miili
Norðurlanda-
þjóða um
tóndæmi er
hafin að nýju í
Esbo I
Finnlandi
Sjónvarpið kl. 22.50. Annað hvert
ár síðan 1988 hafa Norðurlanda-
þjóðirnar haft með sér í spurninga-
keppni þar sem þriggja manna lið
frá hverju landi eru spurð í þaula
um tóndæmi frá hinum ýmsu skeið-
um tónlistarsögunnar. Fyrst var
keppnin haldin í Malmö, síðan í
Osló, þá í Kaupmannahöfn og nú
fer hún fram í Esbo í Finnlandi.
Þættimir verða alls tólf og í þeim
fyrsta eigast við lið íslands og Sví-
þjóðar. Lið íslands skipa Gylfi Bald-
ursson talmeinafræðingur, Ríkarð-
ur Pálsson tónskáld og Valdemar
Pálsson kennari. Ýrr Bertelsdóttir
þýðir þættina.
Drengur strýkur I
leit að betra lífi
Níu ára
drengurá
munaðarleys-
ingjahæli þráir
að eignast
fallega og ríka
foreldra og
strýkur
Sjónvarpið kl. 15.00. Sænska bíó-
myndin Litli flakkarinn er byggð á
sögu eftir hinn vinsæla barnabóka-
höfund Astrid Lindgren. Þetta er
saga um níu ára dreng á munaðar-
leysingjahæli sem þráir að eignast
fjölskyldu. Hann ákveður að gera
eitthvað í málinu, strýkur af hælinu
með það fyrir augum að finna sér
foreldra og helst vill hann hafa þá
fallega og ríka. Hann hittir fljótlega
flakkara og biður hann að leyfa sér
að vera samferða þangað til hann
finnur sér foreldra. Flakkarinn
fellst á það með semingi og saman
lenda þeir í ýmsum ævintýrum.
Leikstjóri er Olle Hellborn og aðal-
hlutverk leika Erik Lindgren og
Allan Edwall. Óskar Ingimarsson
þýðir myndina.
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
8.30Morris Cerullo, fræðsluefni. 9.00
Gospel tónlist. 15.00 Biblíulestur. 14.45
Gospel tónlist. 16.30 Orð lífsins, predik-
un. 17.30 Livets Ord í Svíþjóð, fréttaþátt-
ur. 18.00 700 club, fréttaþáttur. 19.00
Gospel tónlist. 20.30 Praise the Lord.
23.30 Gospel tónlist.
SÝN HF
17.00 Hafnfirsk Sjónvarpssyrpa II.
Þáttaröð þar sem litið er á Hafnarfjarð-
arbæ og líf fólksins sem býr þar. 17.30
Hafnfiskir listamenn - Jónina Guðnadótt-
ir íslensku heimildaþáttur um Jóninu
Guðnadóttur leirlistakonu. 18.00 Ferða-
handbókin (The Travel Magazine) f þátt-
unum er fjallað um ferðalög um víða
veröld og njótum leiðsagnar manna sem
hafa farið um hnöttinn þveran og endi-
langan. (4:13) 19.00 Hlé Niðurstöður
f prófkjöri Sjáifstæðisflokksins í
Hafnarfirði. 24.00 Dagskrárlok.
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 8.00 Lord Jim,
1964 10.35 The Night Rider, 1978,
David Selby 12.00 Foreign Affairs Á,G
Joanne Woodward, Brian Dennehy 14.00
Kingdom of the Spiders T William Shatn-
er, Tiffany Bolling 16.00 Late for Dinn-
er, 1991 17.35 A Family Affair: Star
Trek VI — The Undiscovered Country,
1991 19.30 Xposure 20.00 The Doctor.
F 1991, William Hurt 22.05 Frankie and
Johnny Á,G 1991, Michelle Pfeiffer, A1
Pacino 0.25 Graveyard Shift H David
Andrews 2.05 Bolero E 1984, Bo Derek
3.50 Dangerous Passion T 1990
SKY ONE
6.00 Hour of Power 7.00 Fun Factory
11.00 Bamaefni X-Men 11.30 The Mig-
hty Morphin Power Rangers 12.00
World Wrestling Federation Chailenge,
fjölbragðaglima 13.00 E Street 14.00
Crazy Like a Fox 15.00 Battlestar
Gallactica 16.00 UK Top 40 17.00 All
American Wrestling, fjölbnigðaglíma
18.00 Simpson-fjölskyldan 19.00 Be-
verly Hills 9021020.00 The Far Pavilions
22.00 Hill Street Blues 23.00 Entertein-
ment This Week 24.00 Sugar And Spice
0.30 Rifleman 1.00 Comic Strip Live
2.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Morgunleikfími 8.00 Leiðin á
Vetrarólympíuleikana i Liiiehammer
9.30 Skíði, bein útsending: Heimsbikar-
keppni karla í Alpagreinum í Chamonix
í Frakklandi 10.30 Alþjóðlegir hnefaleik-
ar 11.30 Skíði, bein útsending: Heims-
bikarkeppni karla í Alpagreinum í Cham-
onix í Frakklandi 12.40 Skíði, bein út-
sending: Heimsbikarkeppni kvenna í
Alpagreinum 13.40 Hjólreiðakeppni,
bein útsending: Heimsmeistarakeppnin í
Belgíu 15.30 Golf: The Ilubai Desert
Classic 17.00 Alpagreinar á skíðum
19.00 Skautahlaup, bein útsending:
Heimsmeistarakeppnin í Calgary í
Kanada 22.00 Alþjóðlegir hnefaleikar
23.00 Íshokkí: Ameríska meistaramótið
0.30Dagskrárlok
Fléttuþáttur úr hljóðmynd-
um frá Tampere f Finnlandi
Þetta eru
raddir úr
regnboga
haustsins í
Tampere
Þorsteinn J.
Vilhjálmsson
Frá Tampere,
RÁS 1 KL. 16.35 Haust er fléttu-
þáttur, eftir Þorstein J. Vilhjálms-
son, sem verður frumfluttur á Rás
1 á sunnudaginn kl. 16:35. „Þetta
eru raddir úr regnboga haustsins,
í Tampere í Finnlandi" segir Þor-
steinn, sem dvaldi í sex daga í borg-
inni við upptökur. „Ég ræddi við
íjölmarga í þessari ferð minni, og
þannig kynnumst við í þættinum
hljóðmyndum af Maríu, sem bíður
eftir því að vinna í bingói, rithöfund-
inum Ernó, sem skrifar satíru,
Auni, sem hefur selt tóbak og sæl-
gæti við aðalgötuna í Tampere í
þrjátíu ár, og mörgum mörgum
fleirum. Ég raða saman þessum
brotum og reyni þannig að bregða
upp mynd af Tampere, í haustlitun-
um“ segir Þorsteinn J. Vilhjálms-
son.