Morgunblaðið - 02.03.1994, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.03.1994, Blaðsíða 25
25 ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 1. mars. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 3810,92 3841,31) Allied SignalCo 75.625 (76,5) AluminCoof Amer.. 74,25 (75,25) Amer Express Co.... 28,75 (29,625) AmerTel &Tel 52,375 (52,625) Betlehem Steel 21,125 (21.75) Boeing Co 46,375 (47,25) Caterpillar 109,125 108,375) Chevron Corp 86 (86,375) CocaCola Co 42,75 (42,5) Walt Disney Co 47,375 (48,25) Du Pont Co 52,625 (53,5) Eastman Kodak 42,75 (42,875) ExxonCP 64,625 (65,375) General Electric 106 (105,75) General Motors 58,125 (58,75) GoodyearTire 44,5 (45,625) Intl Bus Machine 52,875 (52,76) Intl PaperCo 72,125 (73) McDonalds Corp 60,75 (60,125) Merck&Co 31,875 (32,625) Minnesota Mining... 104,5 (106,25) JPMorgan&Co 67,875 (68) Phillip Morris 55,25 (56,5) Procter&Gamble.... 57,5 (57,5) Sears Roebuck 46 (46) Texaco Inc 64,75 (65,25) UnionCarbide 23,5 (24) United Tch 67,75 (67,125) Westingouse Elec... 14,125 (14,625) Woolworth Corp 21,75 (22,25) S & P 500 Index 464,39 (468,52) AppleComplnc 36 (37) CBSInc 307,375 (308,375) Chase Manhattan ... 32,125 (33,125) ChryslerCorp 56,75 (57,125) Citicorp 40,75 (41.5) Digital EquipCP 30,75 (29,375) Ford MotorCo 62,25 (62,625) Hewlett-Packard 89,75 (91,875) LONDON FT-SE 100 Index 3279,4 (3321,7) Barclays PLC 540 (548) British Airways 445 (452,5) BR Petroleum Co 361 (367) BritishTelecom 432 (435) Glaxo Holdings 685 (677,25) Granda Met PLC 467,75 (481) ICI PLC 750 (762) Marks&Spencer.... 424 (425) Pearson PLC 675,75 (700) Reuters Hlds 2000 (2030) Royal Insurance 291 (299) ShellTrnpt(REG) .... 709 (711) ThornEMIPLC 1083 (1095) Unilever 216 (215,25) FRANKFURT Deutche Akt.-DAX... 2067,05 (2091,57) , AEGAG 165,8 (167) Allianz AG hldg 2480 (2550) BASFAG 297,5 (298,7) Bay Mot Werke 835 (831) Commerzbank AG... 343,5 (344,5) Daimler Benz AG 795 (812) DeutscheBankAG.. 801,5 (808) Dresdner BankAG... 401 (406) Feldmuehle Nobel... 331 (334.6) Hoechst AG 303,2 (306) Karstadt 544 (549) Kloeckner HB DT 134,7 (134,2) DT Lufthansa AG 173,5 (175) ManAG STAKT 423,5 (425,5) MannesmannAG.... 409 (416) IG Farben STK 6,3 (6,4) Preussag AG 474 (472,8) Schering AG 1041 (1052) Siemens 678 (683,5) Thyssen AG 253 (255) VebaAG 474 (481) Viag 487,8 (484) Volkswagen AG 434,5 (440) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 20216,62 (19997,2) AsahiGlass 1160 (1150) BKofTokyoLTD 1630 (1610) Canon Inc 1700 (1710) Daichi KangyoBK.... 2010 (1990) Hitachi 957 (950) Jal 649 (630) Matsushita E IND. .. 1770 (1780) Mitsubishi HVY 715 (707) Mitsui Co LTD 770 (769) Nec Corporation 1040 (1060) NikonCorp 1030 (997) Pioneer Electron 2700 (2720) Sanyo Elec Co 488 (488) SharpCorp 1730 (1750) Sony Corp 6400 (6400) Sumitomo Bank 2180 (2170) Toyota MotorCo 2050 (2020) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 402,72 (402,72) Novo-NordiskAS 700 (706) Baltica Holding 73 (76) Danske Bank 391 (395) SophusBerend B.... 582 (584) ISS Int. Serv. Syst.... 249 (250) Danisco 980 (990) Unidanmark A 258 (255) D/S Svenborg A 192000 (195500a) Carlsberg A 314,4 (318) D/S1912B 131000 (133500) Jyske Bank 396 (400) ÓSLÓ OsloTotal IND 680,2 (685,25) Norsk Hydro 263,5 (264) Bergesen B 147 (149) HafslundAFr 147 (148) Kvaerner A 370 (373) Saga Pet Fr 80 (81,5) Orkla-Borreg. B 290 (292) Elkem AFr 110 (112) Den Nor. Oljes 8 (8,2) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 1497,87 (1516,91) AstraAFr 178 (182) Ericsson Tel AF 368 (368) Pharmacia 139 (141) ASEAAF 556 (557) Sandvik AF 129 (130) Volvo AF 648 (662) Enskilda Bank. AF.... 61,5 (63) SCAAF 141 (142) Sv. Handelsb. AF 121 (126) Stora Kopparb. AF... 434 (444) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. í London er verðið í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverð j daginn áður. ______________ MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. MARZ 1994______ Framkvæmdastjóri VSÍ um tilfærslu fimmtudagsfrídaga Fullt tílefni er til að nútíma- væða vinnuárið hér meira ÞÓRARINN V. Þórarinsson framkvæmdastjóri Vinnuveitendasam- bands íslands seg’ist tvímælalaust taka undir þá þingsályktunartil- lögu fimm stjórnarþingmanna um að flytja fimmtudagsfrídaga og lengja þannig helgar. „Það væri mjög æskilegt að draga fram meiri sveigju í þessu. Ein hugmyndin með fimmtudagsfríin hefur verið sú að fólk geti valið og tekið þá út sem frídaga hvenær sem væri. Við höfum til dæmis galsað með það í samningaviðræðum að það gæti verið áhugavert að gera aðfangadag og gamlársdag alla að frídögum í svona uppstokkun. En ég tek tvímælalaust und- ir þessa ályktun því það er vafalaust fullt tilefni til þess að reyna að nútímavæða þetta vinnuár okkar eitthvað meira,“ sagði Þórar- inn í samtali við Morgunblaðið. Benedikt Davíðsson forseti Al- þýðusambands íslands sagði að breyting á fimmtudagsfríunum hefði oft komið til tals og oftar en ekki hefði það komið fram sem hugmynd samtaka atvinnurekenda um að fella þessa frídaga alveg niður. „Það hafa verið neikvæð viðbrögð við því, en einstaka sinn- um hefur það komið upp á yfirborð- ALMAININATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. mars 1994 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.329 'A hjónalífeyrir ....................................... 11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 22 684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega................... 23.320 Heimilisuppbót ......................................... 7.711 Sérstök heimilisuppbót ................................ 5.304 Barnalífeyrir v/1 barns .................................10.300 Meðlagv/1 barns ....................................... 10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ........................ 5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ............. 10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur12mánaða ......................... 11.583 Fullur ekkjulífeyrir .................................. 12.329 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 15.448 Fæðingarstyrkur ........................................ 25.090 Vasapeningarvistmanna ...................................10.170 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga ........................10.170 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.052,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 526,20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri .......... 142,80 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 665,70 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 142,80 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 01.03.94 ALL)R MARKAÐ|R Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Annarafli 150 150 150,00 0,378 56.700 Gellur 245 205 227,76 0,123 28.015 Hrogn 186 100 172,91 2,719 470.155 Karfi 48 20 43,98 0,973 42.792 Keila 20 10 18,29 0,922 16.860 Kinnar 105 105 105,00 0,072 7.560 Langa 49 20 34,72 0,581 20.174 Lax 275 255 267.96 0,054 14.470 Lúða 400 235 293,60 0,082 24.075 Lýsa 5 5 5,00 0.119 595 RauÖmagi 117 75 77,82 0,134 10.428 Skarkoli 79 75 75,82 0,988 74.910 Skata 120 120 120,00 0,092 11.040 Steinbítur 33 11 24,90 27,590 686.912 Ufsi 46 10 42,79 2,416 103.389 Undirmáls þorskur 45 13 30,31 8,752 265.306 Ýsa 124 20 96,83 11,622 1.125.368 Þorskur 126 40 77,12 100,253 7.731.301 Samtals 67,71 157,870 10.690.051 FAXAMARKAÐURINN Annar afli 150 150 150,00 0,378 56.700 Hrogn 145 100 140,57 0,386 54.260 Karfi 48 24 46,58 0,780 36.332 Keila 10 10 10,00 0,158 1.580 Langa 49 40 44,89 0,324 14.544 Lax 275 255 267,96 0,054 14.470 Lúða 400 235 293,60 0,082 24.075 Lýsa 5 5 5,00 0,119 595 Rauðmagi 117 75 77,82 0,134 10.428 Skata 120 120 120,00 0,092 11.040 Steinbítur ós 14 11 13,89 0,974 13.529 Steinbítur 30 30 30,00 0,069 2.070 Ufsi 46 38 44,63 2,272 101.399 Undirmáls þorskur ós 13 13 13,00 0,056 728' Ýsa ós 91 84 86,71 0,821 71.189 Ýsa 124 20 96,19 8,600 827.234 Þorskur ós 81 40 71,50 5,976 427.284 Þorskur 126 79 80,16 12,967 1.039.435 Samtals 79,05 34,242 2.706.893 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gellur 205 205 205,00 0,053 10.865 Hrogn 186 181 182,88 1,965 359.359 Karfi 46 20 33,47 0,193 6.460 Keila 20 20 20,00 0,764 15.280 Langa 20 20 20,00 0,208 4.160 Skarkoli 79 75 75,82 0,988 74.910 Steinbítur 33 20 25,31 26,291 665.425 Ufsi 15 10 13,82 0,144 1.990 Undirmálsþorskur 45 25 32,84 6,021 197.730 Ýsa 120 49 103,11 2,201 226.945 Þorskur 100 58 77,78 74,485 5.793.443 Samtals 64,92 113,313 7.356.567 PATREKSFJÖRÐUR Gellur 245 245 245,00 0,070 17.150 Hrogn 175 120 153,63 0,368 56.536 Kinnar 105 105 105,00 0,072 7.560 Langa 30 30 30,00 0,049 1.470 Steinbítur 23 23 23,00 0,256 5.888 Undirmáls þorskur 26 22 24,99 2,675 66.848 Þorskur 75 75 75,00 2,537 190.275 Þorskurós 66 65 65,50 4,288 280.864 Samtals 60,75 10,315 626.591 ið að það nýttist fólki kannski bet- ur ef við höfum þessa frídaga áfram hvort sem er að færa þá í tengsl við helgarnar. Okkar megin hefur ekki verið svo mikil nei- kvæðni gagnvart því en það hefur aldrei verið nein samskiptaumræða milli samningsaðila um það,“ sagði hann. Aðspurður um hvort ASÍ væri til viðræðna um slíkt sagði Bene- dikt að hann teldi ástæðu til að ræða það innan samtakanna hvort fólk vildi taka upp slíkar viðræður. Hvað varðar lögfestingu vetrarfrís og styttingu sumarfrís á móti eins og lagt er til í þingsályktunartillög- unni sagðist hann telja að það væri ekki mjög vinsælt mál. „Við höfum í samningsákvæðum að- komuleið að því þannig að fólk getur gert samkomulag á vinnu- stöðunum um að breyta hluta af fríinu í vetrarfrí og ég held að það sé miklu farsælla heldur en að fara að lögbinda þetta,“ sagði Benedikt. Óheppilegt fyrir framleiðslugreinarnar Þórarinn V. Þórarinsson sagði að fyrr á árum hefði verið samið við eitt landsamband launþega um að flytja einn af fimmtudagsfrídög- unum til, en það hefði verið skilyrt því að það næðist víðtækara sam- komulag sem síðan hefði ekki náðst. „Við erum þeirrar skoðunar að þessi fimmtudagsfrí seinni hluta vetrar slíti mjög illa í sundur vinnu- tímann og séu óheppileg fyrir framleiðslugreinarnar. Okkur finnst því mjög æskilegt að koma þessum fríum fyrir með öðrum hætti. Þess vegna að tengja þau helgunum eða flytja þau á aðra árstíma, eða hreinlega að færa það meira í persónulegt val fólks með lengra orlofi. Við Islendingar erum með fleiri frídaga en flestar aðrar þjóðir, nema þá helst kaþólskustu svæðin í Bæjaralandi sem eru á sama róli og við. Það er þannig ekkert náttúrulögmál að þjóðin öll leggi niður störf í senn. Við höfum ekki verið að kalla eftir því að fækka frídögum í samningum, en við teljum ekki efni til þess að at- vinnustarfsemi sé felld niður í jafn víðtækum mæli og nú gerist,“ sagði Þórarinn. Vísitölur VERÐBREFAÞINGS frá 1. janúar ÞINGVÍSITÖLUR l.jan. 1993 Breytmg 1. frá síðustu frá = 1000/100 mars birtingu 1. jan. -HLUTABRÉFA 817,9 +0,55 -1,43 - spariskírteina 1 -3 ára 118,24 +1,35 +2,17 - spariskírteina 3-5 ára 120,40 +0,05 +0,86 - spariskírteina 5 ára + 134,12 +0,05 +1,00 - húsbréfa 7 ára + 133,77 +0,07 +3,99 -peningam. 1-3 mán. 110,60 +0,05 +1,05 -peningam. 3-12 mán. 116,91 +0,05 +1,27 Úrval hlutabréfa 88,57 +0,33 -3,83 Hlutabréfasjóöir 95,13 0,00 -5,64 Sjávarútvegur 76,36 0,00 -7,34 Verslun og þjónusta 83,29 0,00 -3,54 lön. & verktakastarfs. 98,11 0,00 -5,47 Flutningastarfsemi 90,12 +1,45 +1,64 Oliudreifing 102,96 0,00 -5,60 Visitölurnar eru reiknaöar út af Verðbréfaþingi íslands og birtar á ábyrgð þess. Þingvísitala HLUTABRÉFA l.janúar 1993 = 1000 860------------------------- 840------------------------- I•o1JV'8,79 800------------------------- 780------------------------- 760 ^ Jan. I Feb. ' Mars. 1 Olíuverö á Rotterdam-markaði, 21. des. til 28. feb.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.