Morgunblaðið - 02.03.1994, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.03.1994, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. MARZ 1994 Takmarkið er: 1. maíverði ekki fleiri en 330 Dagsbnúnarmenn án vinnu Verkamannafélagið Dagsbrún er reiðubúið til samstarfs við alla þá aðila sem hafa getu og vilja til að takast á við atvinnuleysið og vinna bug á því. Það er réttur hvers manns að hafa vinnu og að geta séð sér og sínum farborða. ísland er land möguleikanna. Á íslandi á enginn að þurfa að vera án vinnu. Verkamannafélagið Dagsbrún 660 DagsDrunamnenn eru nú atvinnulausir Verkamannafélagið Dagsbrún skorar á ríki, sveitarfélög og atvinnurekendur að hefja nú þegar þær verklegu framkvæmdir sem fyrirhugaðar eru, í stað þess að bíða fram í júní eða júlí. Dagsbrún skorar jafnframt á lífeyrissjóði og fjármagnseigendur að stuðla að því að framkvæmdir geti hafist þegar í stað. Málið þolir enga bið. Markmiðið er að fækka atvinnulausum Dagsbrúnarmönnum um helming fyrir 1. maí. M 'MO.I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.