Morgunblaðið - 02.03.1994, Page 13

Morgunblaðið - 02.03.1994, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. MARZ 1994 Takmarkið er: 1. maíverði ekki fleiri en 330 Dagsbnúnarmenn án vinnu Verkamannafélagið Dagsbrún er reiðubúið til samstarfs við alla þá aðila sem hafa getu og vilja til að takast á við atvinnuleysið og vinna bug á því. Það er réttur hvers manns að hafa vinnu og að geta séð sér og sínum farborða. ísland er land möguleikanna. Á íslandi á enginn að þurfa að vera án vinnu. Verkamannafélagið Dagsbrún 660 DagsDrunamnenn eru nú atvinnulausir Verkamannafélagið Dagsbrún skorar á ríki, sveitarfélög og atvinnurekendur að hefja nú þegar þær verklegu framkvæmdir sem fyrirhugaðar eru, í stað þess að bíða fram í júní eða júlí. Dagsbrún skorar jafnframt á lífeyrissjóði og fjármagnseigendur að stuðla að því að framkvæmdir geti hafist þegar í stað. Málið þolir enga bið. Markmiðið er að fækka atvinnulausum Dagsbrúnarmönnum um helming fyrir 1. maí. M 'MO.I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.