Morgunblaðið - 22.03.1994, Page 46

Morgunblaðið - 22.03.1994, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1994 OFTHE Stjömubíó frumsýnir stórmyndina DREGGJAR DAGSINS ★ ★★★ G.B. DV. ★ ★★★ Al. MBL. Byggð á Booker-verðlaunaskáld- sögu Kazuo Ishiguro. Frá aðstandendum myndanna Howards End og A Room With A View er komið nýtt meistaraverk. TILNEFND TIL 8 ÓSKARS- VERÐLAUNA þ.á m. fyrir besta karlleikara í aðalhlutverki (Anthony Hopkins), bestu leikkonu í aðal- hlutverki (Emma Thompson) og besta leik- stjóra (James Ivory). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.30. MORÐGATAÁ M AIM HATTAIM Nýjasta mynd meistarans Woody Allen. ★ ★★G.B.DV. ★ ★★ J.K. Eintak Sýnd kl. 7 og 9. Miðav. kr. 400. HU rn í sKiniii kfikiyiMtelrm í Sliimkíí líiiui í sui NlliS. i inllm m ínrili- kttli Jktnli' ttnin' n MsMh í iridlr StHmkKt. Vtit b. N.II liiiin. FLEIRI POTTORMAR Sýnd kl. 5. Miðav. kr. 350. I KJOLFAR MORÐIIMGJA Sýnd kl. 11. B. i. 16 ára. Miðav. 350 kr. LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. 8. sýn. mið. 23/3 brún kort gilda, uppselt. Sýn. lau. 26/3, upp- solt, mið. 6/4 fáein sæti laus, fös. 8/4 uppselt, fim. 14/4 fáein sæti laus, sun. 17/4 fáein sæti laus, mið. 20/4. Litla svið kl. 20: • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Fim. 24/3 uppselt, fös. 25/3 uppselt, sun. 27/3 fáein sæti laus, fim. 7/4, lau. 9/4 uppselt, sun. 10/4, mið. 13/4, fös. 15/4. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu. ATH. 2 mlðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000. • LEIKLESTURÁ GRÍSKUM HARMLEIKJUM ÍFIGENÍA ( ÁLÍS eftir Evripides, laugard. 26. mars kl. 15, AGAMEMNON eftir Æskilos, kl. 17.15 og ELEKTRA eftir Sófókles kl. 20.00. Miðaverð kr. 800,- Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í sfma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ-SÍMI21971 Sumargestir eftir Maxim Gorki, i leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. 3. sýning í kvöld kl. 20, uppselt. 4. sýning miðv. 23. mars kl. 20. 5. sýning mán. 28. mars kl. 20. # Stóra sviðið ki. 20.00: • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Á morgun, uppselt, - fim. 24. mars, uppselt, - lau. 26. mars, uppseit - fim. 7. apríl, uppselt, - fös. 8. apríl, upp- selt, - sun. 10. apríl, uppselt, - sun. 17. apríl, uppselt, - mið. 20. apríl, uppselt, - fim. 21. apríl, örfá sæti laus, - sun. 24. apríl - mið. 27. apríl, uppselt, - fim. 28. april, upp- selt, - lau. 30. aprfl, uppselt. • ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller. Fös. 25. mars - lau. 9. apríl, næstsíðasta sýning, - fös. 15. apríl, sfðasta sýning. • SKILA BOÐA SKJÓÐA N eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Sun. 27. mars kl. 14, örfá sæti laus, - sun. 10. apríl kl. 14, nokkur sæti laus, - sun. 17. aprfl kl. 14. • ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Lau. 26. mars kl. 14. Allra síðasta sýning. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • BLÓÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca Fös. 25. mars, fáein sæti laus, sun. 27. mars - lau. 9. apríl - fös. 15. apríl. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum f salinn eftir að sýning er hafin. Litla sviðið kl. 20.00: • SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norén Aukasýning lau. 26. mars. Síðasta sýning. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning er hafin. • LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS ( kvöld kl. 20.30: LORCA-dagskráin frá 28. febrúar, endurtekin aðeins þetta eina kvöld. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 996160. Muniö hina glæsilegu þriggja rétta máltíö ásamt dansleik. LEIKHÚSKJALLARINN ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - I S L E N S K A LEIKHÚSiÐ MU11«». ItllTUIOLn 21. SÍMI 12(321 VÖRULYFTAN eftir Harold Pinter i leikstjórn Péturs Einarssonar. Föstud. 25. marskl. 20.00. Laugard. 26. mars kl. 20.00. Sunnud. 27. mars kl. 20.00. Ath. fáar sýningar eftir. Mlðapantanir í Hlnu húsinu, síml 624320. L E I K H U 51 Seljavegi 2, S. 12233 Skjallbandalagið sýnlr leiksýninguna • Dónalega dúkkan eftir Dario Fo og Fröncu Rame f leikstjórn Marfu Reyndal. Öil hlutverk Jóhanna Jónas. 8. sýn. fös. 25/3 kl. 20.30. 9. sýn. lau. 26/3 kl. 20.30. 10. sýn. sun. 27/3 kl. 20.30. Sfðasta sýning. Miðapantanir í síma 12233 og 11742, allan sólarhringinn. UR DAGBÓK LÖGREGLUIMNAR REYKJAVIK: 18. -. 21 mars 1994 Á tímabilinu var tilkynnt um 42 umferðaróhöpp og 5 umferðarslys. í liðinni viku var samtals tilkynnt um 111 árekstra og 11 umferðar- slys. í þessum óhöppum skemmdust nálægt 250 ökutæki og flytja þurfti 25 einstaklinga á slysadeild vegna meiðsla. Telja má að í vikunni hefðu rúmlega 400 ökutæki skemmst meira og minna í umferðaróhöppum á starfssvæði lögreglunnar í Reykjavík. Spurningin er hvort ekki sé orðið tímabært að ökumenn staldri nú við og fari að hugsa sinn gang?? Óvenjulegt atvik átti sér þó stað á föstudagskvöld. Þá lenti slasaður maður í árekstri. Hann hafði verið að hjálpa vinkonu sinni við flutninga og brotnað við það að fá skáp á fótinn. Vinkon- an ætlaði að aka manninum á slysadeild, en þá tókst ekki betur til en svo að bif- reið hennar lenti í árekstri þegar henni var ekið út af bifreiðastæðinu við húsið. Aðfaranótt laugardags var tilkynnt um umferðar- slys á svipuðum slóðum. Það varð þegar farþegi í leigu- bifreið ákvað skyndilega að stíga út úr bifreiðinni án þess að gera sér grein fyrir því að hún var þá á ferð. Maðurinn lenti á götunni, en meiðsli hans voru talin minniháttar. Ekki var margt fólk í miðborginni aðfaranætur laugardags og sunnudags. Þó þurfti að fjarlægja þaðan nokkra fullorðna undir áhrifum áfengis sem og 7 unglinga undir 16 ára aldri, sem voru þar utan dyra eft- ir kl. 22 á föstudagskvöld. Þeir voru færðir í unglinga- athvarfíð og síðan sóttir þangað af foreldrum sínum. Hellt var niður áfengi hjá þeim, sem höfðu það undir höndum, en höfðu ekki náð lögleyfðum áfengisneyslu- aldri. Athvarfíð verður opið næstu helgi. Þá verður sem endranær gerð sérstök leit að unglingum á eða við mið- bæjarsvæðið. Um helgina var tilkynnt um 16 innbrot og 11 þjófn- aði. M.a. hljóp vel þjálfaður og fótfrár prestur uppi þjóf eftir að sá hafði leyft sér að taka óftjálsri hendi hljóð- kerfí kirkjunnar. Prestur náði verðmætunum, en þjóf- urinn gengur laus, enda virðist ekki skipta máli hvort hann er handtekinn eða ekki. Aðfaranótt sunnudags var tilkynnt um að tveir pilt- ar hefðu brotist inn í sölut- urn í Austurborginni. Vegf- arandi, sem veitti þeim at- hygli, reyndi að hafa hendur í hári piltanna, en þeir veitt- ust þá að vegfarandanum með þeim afleiðingum að flytja þurfti hann á slysa- deild. Piltamir vora hand- teknir og vitað er hver sá þriðji er. Einn þeirra hefur áður komið við sögu hlið- stæðra mála hjá lögreglu. Lögreglan hefur reynt að vekja athygli á nauðsyn þess að taka þurfti skilvirknis- lega á málum þeirra, sem sýnt hafa af sér slíka hátt- semi, en lítinn hljómgrunn fengið hjá hlutaðeigandi aðilum. Aðfaranótt laugardags var tilkynnt um að menn væru að brjótast inn í bif- reiðir við bílasölu í austur- borginni. Þegar lögreglan kom á staðinn hafði þeim tekist að brjótast inn í eina bifreið, stela úr henni geisla- spilara og hátölurum og hverfa á brott í bifreið. Glöggur sjónarvottur hafði séð skráningarnúmer bif- reiðarinnar og skömmu síð- ar voru mennimir handtekn- ir af lögreglunni í Kópa- vogi. Þar reyndist um utan- bæjarmenn að ræða. Þeir voru færðir í fangageymslu lögreglunnar í Reykjavík. í bifreið þeirra fannst þýfi. Á laugardagskvöld var tilkynnt um lausan eld í húsi á Teigunum. Kona, sem verið hafði að elda í fondu- potti, slasaðist töluvert þeg- ar potturinn sprakk skyndi- lega. Feiti fór á konuna og mun hún hafa brennst illa. Hún var flutt á slysadeild. Aðfaranótt sunnudags var tilkynnt um reyk í bíl- skúr í Vesturbænum. í ljós kom að eldur logaði í skúrn- um. Húsráðandanum tókst að slökkva eldinn. Talið er að einhver hafi tekið sig til og kveikt í rusli í skúmum. Ekki urðu neinar skemmdir. Á sunnudag notfærði ein- hver kona sér góðsemi tveggja annarra í sitthvoru húsinu í austanverðum Þingholtunum. í báðum til- vikum buðu konurnar ókunnu konunni innfyrir og bám í hana beina, en upp- götvuðu síðan að veski þeirra vom horfín. Veski annarrar þeirra fannst við ruslatunnu í nágrenninu, peningalaust. Tæplega 100 ökumönn- um var veitt áminning eða þeir sektaðir vegna brota á stöðvunarskyldu, fyrir að virða ekki rautt ljós eða notuðu ekki bílbelti. Lög- reglan á Suðvesturlandi hef- ur beint athygli sinni sér- staklega að þessum verk- efnisþáttum að undanförnu og mun gera það áfram, auk þess sem hún mun halda áfram að kanna viðhorf veg- farenda til forgangsröðunar umferðarverkefnisþátta hjá lögreglu. Tónleikar á Tveim- ur vinum TÓNLEIKAR verða á veit- ingastaðnum Tveimur vin- um í kvöld kl. 22. Þar koma fram rokksveitirnar Glott og Kol. Hljómsveitirnar sem hafa starfað í nokkurn tíma hafa lífið haft sig í frammi á tónleikasviðinu en ætla nú að gera þar bragabót á. Hljómsveitin Glott er skip- uð gamalkunnum nöfnum úr tónlistarlífínu þeim Valgarði Guðjónssyni, Stefáni Karli Guðjónssyni, Arnóri Stefáns- syni, Ellerti Ellertssyni og Kristni Steingrímssyni. Hljómsveitina Kol skipa þeir Benedikt Sigurðsson, Arnar Halldórsson, Ævar ísberg, Hlynur Guðjónsson og Sváfnir Sigurðsson. p U M> Metsölublað á hverjum degi! Kvikmyndin „Gran SoI“ er ein þeirra mynda sem sýnd er á basknesku kvikmyndahátíðinni í Háskólabíói. Basknesk kvikmynda- vika í Háskólabíói HREYFIMYNDAFÉLAGIÐ stendur fyrir basneskri kvik- myndaviku dagana 22. til 28. mars. Sýndar verða fjórar nýjar myndir frá Baskahéruðum Spánar en þar hefur kvik- myndagerð verið í mikilli uppsveiflu. Baskar hafa lengi staðið í baráttu við spænsku ríkisstjórnina í Madríd og krafist sjálfsstjórnar og má greina þau átök í mörgum myndanna. Myndirnar sem sýndar verða eru: „Las Cartas de Alou“ eftir streitu, hryðjuverk og ást. Montxo Armendaríz. Hún fjallar um Alou sem er ólög- legur innflytjandi frá Senegal og fellir hug til Carmen sem hvetur hann til að setjast að en hann er rekinn úr landi. „Gran Sol“ eftir Ferran Lla- gostera er sjómannaharmleik- ur byggður á bók Ignacio Aldecoa. Sjómenn á veiðum undan ströndum írlands lenda í erfíðleikum og verða að snúa LEIKFÉL. AKUREYRAR s.96-24073 Hann snýr aftur og freistar til hafnar. Þeir geta ekki snú- gæfunnar. Harmsaga. Carm- ið tómhentir heim og í barátt- en leikur Eulalia Ramón eigin- unni tekur Ægir sinn toll. kona Carlos Saura. „Tasio“ eftir Montxo Arm- „Dias de Humo“ eftir Anton endariz er saga Baskahéraðs- Eceiza segir frá Pedró sem ins smættuð í sögu veiðiþjófs- yfirgaf fyrir tveimur áratug- ins Tasios. Stoltur og fullur um fjölskyldu, vini og heima- frelsisþrár neitar hann að láta land. Á fimmtugsaldri snýr leggja á sig bönd. Hann varð- hann til baka og kemst að því veitir frelsi sitt með því að að allt er breytt. Hann finnur brjóta lögin, veiðiþjófnaðurinn 9 ÓPERUDRAUGURINN 1 Samkomuhúslnu Kl. 20:30: Frums. fös. 25/3 uppselt, lau. 26/3 örfá sœti laus, mlö. 30/3, skírdag 31/3, lau. 2/4 örfá sœti laus, 2. í páskum 4/4. • BAR PAR SÝNT I ÞORPINU, HÖFÐAHLlÐ 1, kl. 20.30. Sun. 27/3 uppselt, þri. 29/3, fim. 7/4. Ath.: Ekkl er unnt að hleypa gestum í sallnn eftlr að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. hatúr, þjóðfélagslega tog- er tákn frelsis og sjálfstæðis.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.