Morgunblaðið - 30.03.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1994
43
DYRAGLENS
oFryéæ?)
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú færð tilboð sem er skil-
yrðum háð. Hugboð þitt
varðandi viðskipti er á rök-
um reist og þér býðst óvænt
tækifæri.
Naut
(20. april - 20. maí) (ffc
Þú ættir að ræða málin í
einlægni ef einhver móðgar
þig óvart. Horfur eru á að
þú komist í ferðalag mjög
fljótlega.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þú nýtur þín í vinnunni í
dag og hugmyndir þínar
falla í góðan jarðveg. En
vinur er með óþarfa af-
skiptasemi.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Einbeittu þér við vinnuna í
dag því einhver sem þú átt
samskipti við gæti verið við-
sjáll. Kvöldið verður ástríkt.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) <ef
Þú færð góða hugmynd sem
getur gefið vel af sér. Það
er óþarfi að bjóða heim gest-
um í kvöld ef þig langar
ekki til þess.
Meyja
(23. ágúst - 22. sentemberl <$/
Ef þú þarft að taka lán
gættu þess þá að vaxta-
greiðslur séu hóflegar. Þú
gætir skyndilega ákveðið að
fara út í kvöld.
Vog "
(23. sept. - 22. október)
Sumir eru að íhuga umbæt-
ur á heimilinu. Þú gætir
fengið óvænta gjöf frá ætt-
ingja. Öfundsjúkur vinur
getur verið varasamur.
Sporödreki
(23. okt. - 21. nóvember) HRJ
Þú færð góðar hugmyndir í
vinnunni í dag, en starfsfé-
iagi getur verið afundinn og
þarfnast umburðarlyndis.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) m
Þú finnur nýjar leiðir til að
bæta afkomuna í dag og þú
kaupir kostagrip á vildar-
kjörum. Sýndu nánum vini
skilning.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þótt þú eignist nýja vini í
dag ættir þú ekki að efna
til mannfagnaðar í kvöld.
Vertu heldur með fjölskyld-
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Flýttu þér hægt í viðskiptum
dagsins. Einhver er ekki all-
ur þar sem hann er séður
svo þú þarft að hafa augun
opin.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú gætir tekið þátt í mann-
fagnaði með vinum í dag.
Óvæntar fréttir berast frá
starfsfélaga. Gættu hófs í
peningamálum.
Stj'órnusþána á ad lesa sem
dœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
GRETTIR
ZS>A HOIZFiÐ
£KKl. OKICUR
BR SA/MA..
TOMMI OG JENNI
tv/h/ '■ hbr ee 'Asr/ne, J
^ Beér t/l. þíu /
UOSKA
JA, þAE> FSfZte. )
BÍLlMfO OFFAe ,
FERDINAND
Við pabbi fórum á annan hokkíleik
í gærkvöldi...
Það er furðulegt hve hratt Ieik-
mennirnir skauta upp og niður völl-
inn... svell
í næstu viku ætlum við á körfubolta-
svell.
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Pólskur spilari, Jaszczak að nafni,
hélt á spilum suðurs hér að neðan.
Eftir sagnir, gat hann teiknað upp
skiptinguna við borðið. Hvemig fór
hann að því?
Norður
4
¥
♦
*
Vestur
4
¥
♦
4
Austur
4
¥
♦
4
Suður
4 96
¥ Á932
♦ D863
4G84
Vestuá Norður Austur Suður
1 tígull Dobl Redobl
2 lauf Dobl Pass ?
Opnun norðurs á tígli er eðlileg og
dobl hans á 2 laufum sektartilboð
með a.m.k. háspil þriðja. Redobl suð-
urs er einfaldlega yfirmelding um
kóng eða svo.
Hvemig er skiptingin við borðið
og hvað viltu segja?
Jaszczak gaf sér þá forsendu að
mótheijamir ættu ekki 4-4-samlegu
í hálit. Þar með er ömggt að norður .
á fjórlit i spaða og a.m.k. tvílit í
hjarta. Norður opnaði á tígli, svo þar
á hann fjóra og doblið á 2 laufum
lofaði þrílit. Skipting norðurs er þvi:
4-2-4-3.
En hvað með mótheijana? Vestur
hefði varla sagt 2 lauf með fjórspila
hálit, svo hann hlýtur að vera með
3-3 í hálitunum og austur 4-4. Með
skiptinguna 3-3-3-4 hefði vestur
vafalítið passað redoblið (eða sagt 1
hjarta), svo hann ætti að vera með
fimm lauf og þar með 3-3-2-5.
Norður
4Á752
¥ K6
♦ G1054
4 K93
Vestur Austur
♦K83 4 DG104
¥ 1074 ¥ DG95
♦ 12 ♦ ÁK7
4 ÁD1052 4 76
Suður
4 96
¥ Á932
♦ D863
4 G84
Skemmtileg rökvísi hjá þeim
pólska. Og úr því hann var i slíku
stuði, þá valdi hann að passa i þeirri
von að vörnin ætti stungur í hálitun-
um. Sem reyndist vera. Útkoman var
200 í NS og 6IMPar.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Þessi staða kom upp í síðustu
umferðinni í deildakeppni Skák-
sambands fslands um daginn.
Snorri G. Bergsson (2.275),
Taflfélaginu Helli, hafði hvítt en
Jón Garðar Viðarsson (2.310),
Skákfélagi Akureyrar, hafði svart
og átti leik. Hvítur lék síðast 36.
Rb3-a5 og gafflaði drottningu og
biskup svarts.
SMAFOLK
■ fgp fggg a ggf
Hii lllll ^ ái§
% • wm WM WB.
//, ^ V////////. '/////////. /////////
1i ii
Svartur hirti ekki um að valda
biskupinn á b7 og lék: 36. -
De2!I, 37. Rxb7 - Bg3! (Þótt
ótrúlegt megi virðast er hvítur nú
óverjandi mát í aðeins fjórum
leikjum) 38. Hcl - Bxf2+, 39.
Kh2 - Bgl+ og hvítur gafst upp
því hann er mát eftir 40. Kg3 -
Bh2+, 41. Kh4 - Dh5. Þessi síð-
asti keppnisdagur deildakeppn-
innar var happasæll fyrir Jón
Garðar. Fyrr um daginn vann
hann eina sigur Akureyringa i
viðureigninni við sigursveit Tafl-
félags Reykjavíkur, lagði Helga
Ólafsson stónneistara að velli.