Morgunblaðið - 30.03.1994, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.03.1994, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1994 _____________Brids_________________ Umsjón Amór G. Ragnarsson Vetrar-Mitchell BSÍ — Silfurstigamót Föstudaginn 25. mars var spilað eins kvölds tölvureiknaður tvímenn- ingur með þátttöku 32 para. Spilaðar voru 15 umferðir með 2 spilum á milli para. Meðalskor var 420 og bestum árangri náðu: NS: Steindór Ingimundars. - Maria Asmundsd. 531 Andrés Þórarinsson - Halldór Þórólfsson 486 Rúnar Einarsson - Haraldur Gunnlaugsson 478 AV: Cecil Haraldsson - Haraldur Þórðarson 519 Magnús Sverrisson - Guðlaugur Sveinsson 473 Torfi Axelsson - Geirlaug Magnúsdóttir 473 Vetrar-Mitchell BSI er spilaður öll föstudagskvöld og byijar stundvíslega kl. 19. Athygli er vakin á því að nk. föstudag verður engin breyting þar á. Silfurstigamót Bridssamband íslands ráðgerir að standa fyrir opnu tvímenningsmóti annan páskadag. Spilað verður um silfurstig og peningaverðlaun verða í boði. Þátttaka er öllum opin meðan húsrúm leyfir. Skráning fer fram á skrifstofu Bridssambands Íslands, í síma 619360. Allar nánari upplýsingar veittar á sama stað (Elín). Bridsfélagið Muninn Sandgerði Miðvikudaginn 23. mars var spiluð 5. umferð af 9 í Aðalsveitakeppni fé- lagsins og er það verslunin Sundið sem heldur enn forystunni. En staðan er þessi: Verslunin Sundið 115 Sumarliði Lárusson 90 Sparisjóður Keflavíkur 88 Grétar Sigurbjömsson 78 Sigurður Davíðsson 72 Karl G. Karlsson 70 Einar Júlíusson 65 Gunnar Guðbjörnsson 63 Gunnar Siguijónsson 52 Bílanes 34 Frá Bridsdeild Sjálfsbjargar Reykjavík Mánudaginn 21. mars sl. lauk aðal- sveitakeppni deildarinnar, þátttaka var mjög góð því 12 sveitir tóku þátt í kepninni. í fyrstu þrem sætum urðu eftirtald- ar sveitir: Sveit Jóns Egilssonar með 242 Aðrir í sveitinni: Halldór Þorvalds- son, Sveinn R. Þorvaldsson, Hjálmar S. Pálsson. Sveit Rúnars Haukssonar með 227 Aðrir í sveitinni: Guðjón Jónsson, Kristinn Karlsson, Sævar Hauksson. Sveit Karls Karlssonar með 223 Aðrir í sveitinni: Sigurður Stein- grímsson, Páll Vermundsson, Þorvald- ur Axelsson. Bridsfélag Suðurnesja Sveit Gunnars Guðbjörnssonar sigr- aði í KASKÓ keppninni sem spiluð var sl. laugardag en þar spiluðu saman fjórar efstu sveitirnar í aðalsveita- keppni vetrarins sem nýlokið er. Sveit Gunnars spilaði gegn sveit Garðars Garðarssonar í undanúrslitum og sveit Karls G. Karlssonar spilaði gegn sveit Jóhannesar Sigurðssonar sem unnið hafði sveitakeppnina með nokkrum yfirburðum. Sveitir Gunnars og Karls unnu sína leiki og spiluðu til úrslita. Gunnar Guðbjörnsson og félagar hans unnu þann leik næsta örugglega og sveit Garðars Garðars- sonar vann sveit Jóhannesar í keppn- inni un þriðja sætið. Sigurvegararnir fengu stór páska- egg í verðlaun sem KASKÓ gaf til keppninnar. Sl. mánudag var spilaður eins kvölds 16 para tvímenningur en aðal- tvímenningur félagsins hefst 11. apríl og er stefnt að því að spila ijögur kvöld. Mjög góð þátttaka var í þess- ari keppni í fyrra en spilað er bæði með og án forgjafar. Spilað verður í Hótel Kristínu og takmarkast þátttaka við 28-30 pör. RAÐAUGi YSINGAR ATVINNA ÍBOÐI : Meðferðarheimilið Sogni Hjúkrunarfræðingar/geðhjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleysinga og í fastar stöður. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 98-34853. Fallegur veitingastaður í miðborginni í fullum rekstri til sölu. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. apríl nk., merkt: „Veitingastaður - 12880“. Aðalfundur Aðalfundur Þjóðræknisfélags íslendinga verður haldinn í Geysishúsi, Aðalstræti 2, í dag kl. 17.00. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Nýsköpunarsjóður námsmanna Nýsköpunarsjóður námsmanna auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum til að ráða háskólanemendur til vinnu í sumar að ný- sköpunarverkefnum á vegum stofnana eða fyrirtækja. Umsóknum skal skila fyrir 18. apríl nk. til skrifstofu Stúdentaráðs, stúdentaheimilinu við Hringbraut 101, Rvík, á eyðublöðum sem bar fást. Allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Stúdentaráði í síma 621080. f Stjórnin. BÚSETI Húsnæðissamvinnufélag, Mosfellsbæ Félagslegar íbúðir til úthlutunar: Tvær 2ja herbergja, lausar strax. Ein 4ra herbergja, apríl/maí. Ein 3ja herbergja, apríl. Almennar íbúðir til úthlutunar: Tvær 2ja herbergja, apríl/maí. Ein 3ja herberjga, maí. Númeraröð gildir við úthlutun. Nánari uppl. á skrifstofu Búseta þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17.00-19.00. Sími 666870. Ath.: Lokað fimmtudaginn 31/3 (skírdag). Umsóknir berist fyrir 8. apríl. Enskunám í Bournemouth Sumarnámskeið fyrir alla aldursflokka 14 ára og eldri. Gott verð - góð þjónusta - úrvalskennsla - mikil reynsla. Upplýsingar hjá Sölva Eysteinssyni, sími 14029. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarbraut 25, Hólmavík, miðvikudaginn 13. apríl 1994, kl. 14.00, á eftirtöldum eignum: 1. Aðalbraut 16, Drangsnesi, þinglýst eign Haralds V. Ingólfssonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. 2. Bæ 1, Kaldrananeshreppi, þinglýst eign Ingólfs Andréssonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs og Byggingarsjóðs ríkisins. 3. Hafnarbraut 13, Hólmavík, talin eign Þorvalds Garðars Helgasonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. 4. (búðarhús í landi Hrófár 1, Hólmavíkurhreppi, þinglýst eign Sigurðar G. Sveinssonar, eftir kröfum Hólmavíkurhrepps og innheimtu- manns ríkissjóðs. 5. Borgabraut 9, Hólmavík, þinglýst eign Kristins Skúlasonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. 6. Miðtúni 7, Hólmavík, þinglýst eign Guðbjörns M. Sigurvinssonar og Þórunnar Einarsdóttur, eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins og Húsasmiðjunnar hf. Sýslumaðurinn á Hólmavík, 25. mars 1994. Ríkarður Másson. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Sel- fossi, miðvikudaginn 6. apríl 1994 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Austurvegur 29, Selfossi, þingl. eig. Árni Sigursteinsson, gerðarbeið- endur eru innheimtumaður ríkissjóðs og Suðurgarður hf. Jörðin Friðheimar í Biskupstungnahr., þingl. eig. Fögnuður hf., gerðar- beiðendur eru Stofnlánadeild landbúnaðarins og Sparisjóður vél- stjóra. Gauksrimi 20, Selfossi, þingl. eig. Elva Gunnlaugsdóttir, gerðarbeið- andi er Sjóvá-Almennar hf. Háengi 2, 2. hæð B, Selfossi, þingl. eig. Hafþór Bragason og Alda Guðný Sævarsdóttir, gerðarbeiðendur eru Sjóvá-Almennar hf. og Vátryggingafélag íslands hf. Kambahraun 23, Hveragerði, þingl. eig. Margrét Ásgeirsdóttir, gerð- arbeiðendur eru Búnaöarbanki (slands og Vífilfell hf. Reykjamörk 16, Hveragerði, þingl. eig. Jóhanna Þorgrímsdóttir, gerð- arbeiðendur eru Lífeyrissjóður verslunarmanna og Byggingarsjóður ríkisins. Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Engjavegi 12, Selfossi, þingl. eig. Soffía Ólafsdóttir, gerðarbeiðend- ur eru Landsbanki íslands, Búnaðarbanki (slands, Atvinnuþróunar- sjóður Suðurlands og Lífeyrissjóður sjómanna, föstudagínn 8. apríl 1994, kl. 11.00. Brattahlíð 5, Hveragerði, þingl. eig. Sigurbjörg Oddsdóttir, gerðar- beiðendur eru innheimtumaður ríkissjóðs, Byggingarsjóður ríkisins, Ingvar Helgason hf. og Lífeyrissjóður sjómanna, föstudaginn 8. apríl 1994, kl. 13.30. Sýslumaðurinn á Selfossi, 29. mars 1994. SmO auglýsingor Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. I.O.O.F. 7 = 175330872 = MA. Snæfellsnes Gisting fyrir hópa og einstakl- inga. Páskatilboð. Ferðir á Snæfellsjökul. Sundlaug. Einnig svefnpokapláss og eldun- araðstaða. Gistihúsið Langaholt á sunnanv. Snæfellsnesi, s. 93-56789 og 93-56719. SAMBANO ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Kristniboðssamkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssalnum. Ræðumaður verður Margrét Hróbjartsdóttir, kristniboði. Samkoman er öllum opin. Kaffi eftir samkomuna. f'aÁ - Breski miðillinn tC&:' Marion Dampier A Jeans heldur skyggnilýsinga- fundi fimmtudag- inn 31. mars og þriðjudaginn 5. apríl í Ármúla 40, 2. hæð. Húsið opnað kl. 19.30 og fundurinn hef3t kl. 20.30 bæði kvöldin. Túlkur. Einkatíma- pantanir í síma 15705. YJ ^ VEGURINN v Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Páskamót Vegarins er öllum opið. Aðgangur er ókeypis og öll kennsla túlkuð yfir á íslensku. Dagskrá: Skírdagur: Kl. 10-12 og 13-15: Kennsla með Bill Price. Kennt verður efn- ið „Making my life count“ Kl. 20: Samkoma. Prédikari verður Bill Price. Föstudagurinn langi: Kl. 10-12 og 13-15: Kennsla með Ingemar og Majsan Myren. Kl. 20: Samkoma. Ingemar og Majsan prédika. Laugardagurinn 2. aprii: Kl. 10-12: Kennsla með Ingemar og Majsan Myren. Kl. 20: Samkoma. Eiður H. Ein- arsson prédikar. Annar í páskum Sameiginleg samkoma með hvítasunnumönnum í Filadelfíu kl. 20 þar sem Bill Price mun prédika. Allir velkomnir. Munið biblíulestur sr. Halldórs S. Gröndal miðvikudag kl. 18.00. Þeir eru öllum opnir. „Þegar þér leitið mín af öllu hjarta, vil ég láta yður finna mig, “ - segir Drottinn. Breski miðillinn Glennis Carry kemur til starfa hjá félaginu 5. apríl. Auk þess að vera frábær miðill er hann meðal færustu læknamiöla Bretlands og mun verða með námskeið í heilun, sem munu verða auglýst siðar, en bókanir í einkatíma og heilun eru hafnar I síma 92-14121. UTIVIST Hállveigarstig l • simi 614330 Dagsferð á skírdag 31. mars Kl. 10.30 Selvogur-Þorlákshöfn. Gengið verður frá Nesi í Selvogi og áfram austur undir Þorláks- höfn. Skemmtileg strandganga um 15 km löng. Með í för verður Konráð Bjarnason, fræðimaður. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Verð kr. 1.700/1.900. Dagsferð á föstudaginn langa 1. apríl kl. 10.30 Söguferð í Reykholt. Farið á söguslóðir Snorra Sturlusonar. Eiríkur Guðmundsson, sagn- fræðingur, verður með og segir frá. Ef veður leyfir verður farin sjóleiðin upp á Ákranes og það- an með rútu í Borgarfjörðinn. Mæting er samt við BSÍ, bensín- sölu. Verð kr. 2.000/2.200. Miðar seldir við rútu. Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Dagsferðir um bænadaga og páska: 1) 31. mars (skfrdagur) kl. 13.00: Festarfjall - Hraunsvík. Ekið til Grindavíkur um Þórkötlu- staðahverfi í Hraunsvík og síðan gengið á Festarfjall. Verð kr. 1.100. 2) 31. mars (skírdagur) kl. 13.00: Skíðaganga á Bláfjalla- svæðinu. Verð kr. 1.100. 3) 1. apríl (föstudaginn langa) kl. 13.00: Hvalsnes - Stafnes - Básendar. Ekiö um Miðnesheiði að Hvalsnesi og kirkjan skoðuð. Áfram er haldið að Stafnesi, en þar var ein fjölmennasta verstöð á Suðurnesjum á 17. og 18. öld. Litlu sunnar eru Básendar, forn miðstöð einokunarverslunarinn- ar dönsku til 9. janúar 1799, er Básendar eyddust í mikilli flóð- bylgju. Verð kr. 1.600. 4) 2. aprfi (laugardagur): Páskaganga fjölskyldunnar. Gengið frá Víðidal niður Elliðaár- dalinn. Brottför frá Mörkinni 6 - kl. 13.00. 5) 4. aprfl (annar f páskum) kl. 13.00: Hellisheiði - Innstidalur, skfðaganga. Verð kr. 1.100. 6) 4. apríl (annar í páskum) kl. 13.00: Staðarborg - Kálfatjörn. Ekið gengt Staðarborg (gömul fjárborg) á Strandarheiði og gengið að henni og síöan að kirkjustaðnum Kálfatjörn á Keil- isnesi. Verð kr. 1.100. Brottförfrá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin og Mörkinni 6. Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.