Morgunblaðið - 30.03.1994, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 30.03.1994, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1994 x6500 Stórmyndin DREGGJAR DAGSIIMS ★ ★★★ G.B. DV. ★ ★★★ Al. MBL. ★ ★★★ Eintak ★ ★★★ Pressan Byggð á Booker-verðlaunaskáld- sögu Kazuo Ishiguro. Frá aðstandendum myndanna Howards End og A Room With A View er komið nýtt meistara- verk. TILNEFND TIL 8 ÓSK- ARSVERÐLAUNA þ.á m. fyrir besta karlleikara í aðalhlut- verki (Anthony Hopkins), bestu leikkonu í aðalhlutverki (Emma Thompson) og besta leikstjóra (James Ivory). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9. Takið Mtt í spennandi kvikmynðagetrain á Stiörnibíó-línunni í síma 991055. í verðiaun eru órvalsbókin „Oreggiar dagsins" gg boðsmiöar á myndir Stiörnuhíós. Verð ki. 39,91 mínítan. MORÐGATA ÁMAN- HATTAN Nýjasta mynd meistarans Woody Allen. ★ ★ ★ G.B. DV. ★ ★★ J.K. Eintak Sýnd kl. 9,05. OLD SAKLEYSISINA ð Sýnd kl. 6.45. FL.EIRI POTTORMAR Sýnd ki. 5. KJÖLFAR MORÐINGJA Sýnd kl. 11. B. i. 16 ára. 11u liiis itini nsiiiein IIOM THI DIMCTOt Of 'SILINCi Of THI LAMtS* IMUIIIHIi Forsýning í kvöld kl. 11.30. Miðaverð kr. 550. Myndin verður frumsýnd mið- vikud. 6. apríl. HX NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ-SÍMI21971 Sumargestir eftir Maxim Gorki í leikstjóm Kjartans Ragnarssonar. 6. sýning fim. 31. mars kl. 20. 7. sýning þriðjud. 5. aprfl ki. 20. 8. sýning miðv. 6. aprfl kl. 20. £^| LEIKFEL. AKUREYRARs. 96-24073 • ÓPERUDRAUGURINN i Samkomuhúsinu kl. 20:30: í kvöld, skírdag 31/3, lau. 2/4 uppselt, 2. í páskum 4/4. • BAR PAR SÝNT i ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ 1, kl. 20.30. Fös. 1/4 miðnætursýning kl. 24.00, uppselt, fim. 7/4. Ath.: Ekki er unnt að hleypa gestum f salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. vr!8> WOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00: • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fim. 7. april, uppselt, - fös. 8. apríl, uppselt, - sun. 10. apríl, uppselt, - sun. 17. apríl, uppselt, - mið. 20. april, uppselt, - fim. 21. apríl, uppselt, - sun. 24. apríl, uppselt, - mið. 27. apríl, uppseft, - fim. 28. apríl, uppselt, - lau. 30. apríl, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. • ALLIR SYNIR MINIR eftir Arthur Miller. Lau. 9. aprfl, næstsíðasta sýning, - fös. 15. aprfl, síðasta sýning. • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Sun. 10. aprfl kl. 14, nokkur sæti laus, - sun. 17. apríl kl. 14, nokkur sæti laus, fim. 21. april (sumard. fyrsti) kl. 14. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • BLÓÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca Lau. 9. apríl - fös. 15. apríl - þri. 19. apríl. Ath. sfðustu sýningar. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. LOKAÐ VERÐUR FRÁ SKÍRDEGI FRAM Á ANNAN DAG PÁSKA. Græna línan 996160. Muniö hina glæsilegu þriggja rétta máltíö ásamt dansleik. LEIKHUSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - 22 BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Áma Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gfsli Rúnar Jónsson. Mið. 6/4 uppselt, fös. 8/4 uppselt, fim. 14/4 örfá sæti laus, sun. 17/4 örfá sæti laus, mið. 20/4, fáein sæti laus, fös. 22/4, örfá sæti laus, sun. 24/4. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. Fim. 7/4, lau. 9/4 uppselt, sun. 10/4, mið. 13/4, 40. sýn. fös. 15/4 fáein sæti laus, lau. 16/4 uppselt, fim. 21/4. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu t miðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000. Litla svið: • LEIKLESTUR Á GRÍSKUM HARMLEIKJUM Þýðandi Helgi Hálfdanarson. ÍFIGENlA f ÁLÍS eftir Evripídes, föstud. 8/4 kl. 19.30. AGAMEMNON eftir Æskilos laugard. 9/4 kl. 16. ELEKTRA eftir Sófókles sunnud. 10/4 kl. 16. Miðaverð kr. 800,- Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Miðasalan verður lokuð um páskana frá 30. mars til og með 5. apríl. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin - tilvalin tækifærisgjöf. LEIKFELAG MENNTASKÓLANS V/HAMRAHLÍÐ Blóð og drulla Sýnt i hátiðarsal MH. 8. sýn. miðvikud. 30/3 kl. 20. Lokasýning. Miðapantanir í síma 31144. Verð 900. Ekki við hæfl ungra baraa. Ath. ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Laugavegi 45 - simi 21255 Hljómsveitin HRESS í kvöld Opiðtilkl.3 FRÍTTINN! BÍLPRÓFS- STYRKIR SKEMMTANIR UM PÁSKANA UBÓHEM. í kvöld, miðviku- dagskvöld, verður opið til kl. 3 ojg þá skemmtir hljómsveitin Örkin hans Nóa á neðri hæð- inni. í diskótekinu á efri hæð- inni eru þeir Geir og Gunni öðru nafni Tutti Frutti. Fimmtudagskvöld verður níð- þungt tónleikakvöld í boði. Þá verða hljómsveitirnar Sagtmóð- igur, Maus og Professor Fin- ger. Tónleikarnir hefjast stund- víslega kl. 21 og standa til 23.30. Aðgangur er ókeypis. UHÖRÐUR TORFA verður með tvenna tónleika fyrir páska. Þeir fyrri verða haldnir í nýja leikhúsinu í Mosfellsbæ nk. fimmtudagskvöld, 31. mars, kl. 20.30. Þeir tónleikar eru haldnir til styrktar leikfélaginu vegna framkvæmda við nýja leikhúsið. Seinni tónleikarnir verða í Fé- iagsheimiiinu á Flúðum nk. laugardagskvöld, 2. apríl, og hefjast þeir kl. 21. UGAUKUR Á STÖNG. í kvöld leikur hljómsveitin Jet Black Joe. Sænski söngvarinn og laga- smiðurinn Dorothy Scott kemur einnig fram þetta kvöld, en hún hefur verið í tónleikaferðalagi um Evrópu í marsmánuði og er ísland síðasti viðkomustaður- inn. Dorothy hefur á síðstu tón- leikaferðum sínum leikið í Bret- landi og írlandi og hefur komið fram með listamönnum á borð við Sinead O’Connor, Carole King, Sharon Shannon, Rick Danko o.fl. Á fimmtudag er opið til kl. 23.30. Staðurinn er lok- aður á föstudag en er opinn á laugardag til kl. 23.30. U TURNHÚSIÐ. Hljómsveitin Spilaborgin leikur laugardag- inn 2. apríl. Hljómsveitinni hef- ur borist liðsauki en það er bon- góleikarinn Stína Bongo. Á efn- isskránni eru jass, blús, latín og frumsamið efni. UL.A. CAFÉ hefur tekið í gagnið nýjan matseðil sem sam- anstendur af grillréttum, sjáv- arréttum og smáréttum. Staður- inn er opinn til kl. 3 í kvöld og til kl. 23.30 fimmtud. Á föstu- dag er opið frá kl. 12-21, laug- ard. 12-23.30, lokað sunnudag og á mánudaginn 4. aprí! er opið til kl. 1. USOUL DELUXE skemmtir í Bolungarvík dagana 30. mars til 3. apríl. Hljómsveitin er skip- uð 10 hljóðfæraleikurum og er þetta i fyrsta skipti sem þau spila á Vestfjörðum. Hljómsveit- in leikur á pöbbum og dansleikj- um og á efnisskránni er blús, jass, soul, diskó, funk og rokk. ■ PLÁHNETAN leikur á tveimur stórdansleikjum um páskahelgina. Miðvikudaginn 30. mars leikur hljómsveitin á Blönduósi en sunnudaginn 3. apríl verður leikið í félagsheim- ilinu Ýdölum í Aðaldal og hefst sá dansleikur á miðnætti og stendur til kl. 3. USSSÓL leikur mánudaginn 4. apríl, 2. í páskum, í Njáisbúð. UÞÚ ERT hljómsveitin leikur á Hafurbirninum, Grindavík í kvöld og á Hótel Borgarnesi eftir miðnætti á páskadags- kvöld. VAGNHOFÐA 1 1, REYKJAVIK, SIMI 685090 Dansleikur í kvöld frá kl. 22-3 Hljómsveitin Tíglar leikur Dansflokkur frá Þýskalandi kemur í heimsókn og sýnir listir sínar. Miða-og borðapantanir í f , símum 685090 og 670051. OPIÐ í KVÖLD Dúndurstuð með Danssveitinni og Evu Ásrúnu -----... —. yt-~—^ Metsölublad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.