Morgunblaðið - 30.03.1994, Blaðsíða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 30 MARZ 1994
PA5KAIDAT5EDILL
SKÍRDOG, FÖtTUDAGIMl LHnGH OG nnnnn í Pflfkum
RJÓMALÖGUÐ SVEPPASÚPA
HEILSSTEIKT LAMBALÆRI
EDfl
EFTRILÆTI ROKKARANS
ANANAS FROMAGE
Kr. 1.190
Ath.: Það verður ekki helgarálag á verð
Opið um páskana:
Skírdag kl. 12-24 Páskadag LOKAÐ
Föstud. langa kl. 14-24 Annan í pákum kl. 16-24
Laugard. kl. 12-24
GLFDILEGfl PflWfl
Elskið alla - þjónið öllum
Sími 689888
KORFUKNATTLEIKUR
Körfurnar of
lágar á Akureyri
Sá orðrómur hefur nokkuð
lengi verið í gangi að körf-
umar í Iþróttahöllinni á Akureyri
séu of lágar og að þriggja stiga
línan sé ekki nægilega langt frá
körfunni. Þegar Þórsarar tóku á
móti ÍR-ingum í fyrsta leik lið-
anna í úrsiitakeppni 1. deildar á
dögunum létu dómarar leiksins
og eftirlitsmaður verða af því að
mæla þetta.
„Við mældum þriggja stiga lín-
una og hæðina á körfunum og
þá kom í ljós að körfurnar eru
fimm sentimetrum of lágar og
þriggja stiga línan 10,5 sentimetr-
um of nálægt körfunum," sagði
Bergur Steingrímsson annar dóm-
ara leiksins við Morgunblaðið.
Körfuknattleikssambandið hef-
ur farið fram á það við forráða-
menn hússins að þessu verði kippt
í lag fyrir þriðja leik liðanna sem
fram fer í kvöld.
URSLIT
SUND
Met í heims-
bikarkeppninni
TVÖ heimsmet og tvö Evrópu-
met voru sett á heimsbikar-
mótinu í sundi í 25 m laug í
Gelsenkirchen í Þýskalandi um
helgina.
Franck Esposito frá Frakklandi
setti heimsmet í 200 m flug-
sundi, synti á 1.53,05 mín., en
Danyon Loader frá Nýja Sjálandi
átti fyrra metið, 1.54,21, frá því í
febrúar 1993.
Frakkinn Franck Schott synti 50
m baksund á 24,60, sem er besti
tími, sem náðst hefur í greininni í
25 m laug, en Rússinn Alexander
Popov átti metið, sem var 24,66.
Vinningshafar í páskasprelli
Nóa-Síríus, Víf ilfells og Bylgjunnar
Þann 28. mars 1994:
Elvar Þ. Alfreðsson, Grenigrund 16, Kóp.
Kristin Júlíano, Kríuhólum 2, Rvik.
Rúnor Þ. Friíbjömsson, Hroonbæ 57, Rvik.
Auður K. Pólmodóttir, Eiðismýrí 13, Seltj.
Kristjón Þór, Grenibyggð 27, Mosf.
Sigurður Ö. Mognoson, Neðsloleiti 7, Rvlk.
Erlendsína Ýr Garðarsd., Hólmogorói 2A, Kefiov.
Þórir Sigþórsson, Flúóoscli I2, Rvik.
Aldís Guðnodóttir, Kirkjuteigi 5, Keflov.
Dúllo Ásmundsdóttir, Korlogötu 24, Rvik.
Guójón Gunnorsson, Roftahlíó 48, Söuóóikr.
Atdfs Evo Kristjónsd., Fifuhjollo 15, Kóp.
Guómundur Borgar, BreiÓogerói 33, Rvík.
Ingo M. Guðmundsdóttir, Hóoleitisbrout 40, Rvik.
Bryndís Guðjónsdóttir, Brekkubrout 3t, Akranesi
Lindo Þorsteinsdóttir, Hrounbæ 102, Rvik.
Gísli Ellerts, Esjugrund 15, Mosfellsb.
lelmo H. Helgodóttir, Fjóluhvommi 15, Hofnorf.
Guómundur Holldórsson, Stigohlíð 10, Rvík.
Ásgeir Snorroson, Rjúpufelli 12, Rvik.
Kristjón Logoson, Doltúni 6, Kóp.
Leó F. Holldórsson, Mióbrout 1, Búóordol.
Aglo Róbertsdóttir, Trönuhjollo 23, Kóp.
Morío Þórðordóttir, Skoróshlíó 120, Akureyri
Einor Eiósson, Fogrohvommi 3, Kóp.
Drifo Atlodóttir, Hliðorhjollo 39A, Kóp.
Morío Björgvinsdóttir, Presthúsobrout 31, Akronesi
Ingibjörg Jóno, Gorðbrout 31, Gorói
Eyþóra Geirsdóttir, Álftohólum 8, Rvik.
Telmo Heimisdóttir, Bæjorgili 107, Gerðob.
ÐovíóA. Baldursson, Lyngmóom 16, Goróob.
Ingo M. Rúnorsdóttir, Neðstoleiti 8, Rvík.
Amor B. Jónsson, Hrisoteigi 30, Rvík.
littrio Ottesen, Hraunteigi 9, Rvík.
Sigurioug Jensdóttir, Sundlougovegi 18, Rvík.
Rognor Pólmoson, Reykjovikurvegi, Hofnorf.
Björgvin Björgvinsson, Sólhlið 19, Vestm.
Bersveinn Jósepsson, Unufclli 46, Rvík.
Hrefno B. Tryggvodóttir, Breióogerói 37, Rvik.
Uljo Sturludóttir, Heiðorós 14, Rvík.
Sindri Freyr, Brottholti 5, Hofnorf.
Erlendur Kristjónsson, Voóloseli 12, Rvík.
Jón H. Horðarson, Hrounbæ 36 eðo 136, Rvík.
Anno L. Sigurgeirsd., Engihjollo 17, Kóp.
Geróa K. Siguróordóttir, Áltoskeió 84, Hofnorf.
Valur R. Valgeitsson, Fagrohvammi 3, Hofnorf,
Goótún Sigurm., Smydobrouni 25, Hofnorf.
Alexondro Pólsdóttir, Morbokkobrout 17, Kóp.
Edvord I. Torfoson, Grettisgötu 2, Rvik.
Ómar 0., Ásgarðsvegi 12, Húsovík
Fjölskyldon, Boldursgötu 39, Rvík.
Elin H. Egilsdóttir, Hrismóum 8, Gorðob.
Erio Ammundordóttir, Kleppsvegi 128, Rvík.
Artra B. Amardóttir, Flyðrugronda 8, Rvík.
Styrmir Mognússon, Rjúpufelli 35, Rvík.
Steinn I. Jónsson, Fellsmúlo 18, Rvík.
Sigudoug Gunnorsdóttir, Móvahlíð, Rvik.
Hrafnhildur Ýr Elvarsd., Hrannorgötu 4, ísof.
Sigrún ísoksdóttir, Heióorvegi 15, Reyóarf.
Guórún Bemdsen, Þverósi 23, Rvík.
Kodotto Bridde, Dverghömmm 36, Rvik.
Goróar Steinþórsson, Fífumóum 3E, Njorðvik
Sverrir 0 Jónsson, Dvergobakko 20, Rvik.
Andri M. Jóhonnesson, Hjarðarslóð 2D, Dolvík
Eyþór Ingoson, Krókobyggó 26, Mosfellsbæ
Hildor Jónsdóttir, Sæbólsbraut 30, Kóp.
Sindri B. Dovíósson, Suðurvongi 23B, Hofnorf.
Soro og Morto, Glæsivollum 20B, Grindovik
Kotrin E. Bemhöft, Sofamýri 17, Rvik.
Þorsteinn A. Þorgeirsson, Kemboseli 38, Rvík.
Þann 29. mars 1994:
Hjördis Vilhjólmsd., Tunguvegi 14, Njoróv.
Liljo H. Helgod., Fellsmúlo 89, Rvík.
Eiður Indrióoson, Hrounbæ 188, Rvik.
Kotrín Einor, Stigohlið 18, Rvík.
Mognús Breiðfjöró, Reykósi 22, Rvík.
Eygló B. Pálmad., Bólstoðorhlíð 60, Rvík.
Brynjor Horðarson, Bleikjukvisl, Rvik.
Toro Gislodóttir, Kvisthago 3, Rvik.
Eyrún E. Morinósd., Öldugötu 3, Dalvík.
Bergþóra H., Holtsgötu 8, Sandgetðí.
Linda 6. Gunnotsd., Nýlendugötu 12, Rvík.
Kristín H. Hilmorsd., Ástúni 14, Rvík.
Kolbrún Ó. Kristinsd., Melobrout 3, Seltjn.
Eyrún Á. Ágústsd., Mióvongi 10, Hofnof.
Motthios Leifsson, Tunguvegi 28, Rvík.
Þóra Þorsteinsd., Austurströnd 2, Seltjn.
Alexander Þorsteinsson, Sílokvísl 17, Rvík.
Kristel Þórisdóttir, Frostofold 14, Rvík.
Ágústo Ólofsd., Hríngbraut 15, Hofnaf.
Anno R. Gestsdóttir, Boldursgötu 13, Rvík.
Hildur Sigþórsd., Eyrorholti 3, Hofnorf.
Brynjor Öm, Fonnofold 59, Rvík.
Sigrióur Sigþórsd., Köldukinn 30, Hofnorf.
Friórik M. Helgoson, Fellsmúlo 8, Rvík.
GunnorTorfoson, Sæbólsbrout 19, Kóp.
Sigurjón I. Óbfsson, Teigoseli 3, Rvík.
Rúnor Guðmundsson, Faxatúni 17, Goróab.
Helgo Guójónsd., Leirutanga 26, Mos.
Agnes Albertsd., Rouóorárstíg 28, Rvik.
Rokel AKonsdóttir, Bomrahlíó 28, Rvík.
Elso Moría, Hrauntungu 27, Kóp.
Ósk Davíósdóttir, Réttarbakko 9, Rvík.
Eygló B. Kjartansd., Hjallolondi 10, Rvík.
Eygló EHingsdóttir, Hamrabergi 18, Rvík.
Sigurður R. Ingoson, Reyrengi 21, Rvik.
Boldur Ingoson, Krókobyggð 26, Mosfellsbæ
Fjölskyldon, Hraunbæ 30, Rvik.
Öli V. Jodsson, Ásabrout 3, Sondgerði
Björn M. Ólofsson, Nökkvavogi 36, Rvík.
Birgir og Birtitto, Álfotúni 35, Kóp.
Hrefno A. Þorkelsdóttir, Reykósi 4, Rvík.
Guóný Jónsdóttir, Stífluseli ó, Rvík.
Rognbeiður S. Rognorsdóttir, Dololondi 2, Rvik.
Oovíó Þ. Kotrínorson, Öldurgrondo 5, Rvík.
Edda K. Eysteinsdóttir, Stongadiolti 12, Rvík.
Gerður Gunnorsdóttir, Rekogrondo 1, Rvik.
Voldimor Guójónsson, Holtsbúð 69, Goróob.
Sólveig H. Sigurðordóttir, Blóhömmm 29, Rvík.
Thelmo L. Steingrímsdóttir, Álokvísl 72, Rvík.
Iris Asbjomordótlir, Hryggjarseli 5, Rvík.
Elín I. Ólofsdóttir, Hvommabrout 14, Hafnorf.
Goórán Óskarsdóttir, Frostoskjóli 67, Rvík.
Diórik og Andri, Heióorási 11, Rvík.
Ófeigur 0. Victorsson, Selbrout 1, Seltj.
Þórdís Bjomadóttir, Ljósolondi 13, Rvík.
Fjölskyldon, Álnkvísl 66, Rvík.
Fjölskyldon, Jokaseli 12, Rvik.
Auóur Ákodóltir, Seljovegi 11, Rvík.
Fjölskyldon, Smórohvnmmi 14, Hofnnrf.
Doníel I. og Amór B., Solthömmm 1, Rvik.
Andri Vigfússon, Hrafnhólum 4, Rvík.
Þengill Jónsson, Tunguvegi 74, Rvik.
Stefón Ö. Ómorsson, Hrounstig 7, Hofnorf.
Hollo Rós Eiriksd., Engihjollo t, Kóp.
Ólöf Þ. Þorkelsd., Eyjothrouni 33, Þodókshöfn.
Kóri Jónsson, Smórotúni 13, Kóp.
Steinor Hafsteinsson, Gouksrimo 23, Selfossi
Jóhormo S. Áisalsdóttir, Lækjorhjollo 12, Kóp.
Sólrún Ársælsdóttir, Hlíðomesi, Bessosthr.
Fjólo 0. Guómundsdóttir, Vesturbergi 78, Rvík.
Páskaeggjana skal vitja hjá Nóa-Síríusi, Hesthálsi 2-4, á skrifstofutíma.
Vinningshafar utan höfuðborgarsvæðis frá páskaeggin send.
Alexander Djaburia frá Úkraínu
bætti Evrópumet sitt í 50 bringu-
sundi, fór á 27,2, en átti áður 27,2
sekúndur frá helginni áður á sama
stað.
Alexander Popov bætti viku
gamalt Evrópumet sitt í 100 m
baksundi, þegar hann synti á 52,56,
en fyrra met hans var 52,74.
Þýska stúlkan Sandra Völker
jafnaði Evrópumet Kristínar Otto í
100 m baksundi frá því í janúar
1983, synti á 59,97 sek.
FORMULA 1
Schumacher
fyrstur
I^jóðveijinn Michael Schumacher
sigraði í fyrsta Formula 1
kappakstrinum sem fram frór í
Brasilíu um helgina. Þetta var þriðji
sigur Þjóðveijans á ferlinum, en
hann ekur fyrir Benetton. Hann var
lengi vel á hælum heimamannsins
Ayrton Senna, sem ekur nú fyrir
Williams eftir að hafa ekið í sex
ár fyrir McLaren, en eftir 22 hringi
skaust hann framúr.
Keppnin var mikil milli þeirra en
eftir 56 hringi af 71 snerist bíll
Senna og rakst utaní grindverk með
þeim afleiðingum að hann varð að
hætta keppni og eftirleikurinn var
Þjóðveijanum auðveldur.
Schumacher kom einum hring á
undan Brétanum Damon Hil! í
mark, en þriðji varð Frakkinn Jean
Alessi á Ferrari. Ruben Barrichello
á Jordan varð fjórði og Japaninn
Ukyo Katayama á Tyrrell fimmti.
Ishokkí
NHL-deildin
Leikir aðfaranótt laugardags:
Edmonton - Los Angeles.............3:4
BEftir framlengingu. Wayne Gretzky lék
með Edmonton áður en hann fór til Kings
fyrir sex árum og fékk frábærar móttökur.
Ahorfendur stóðu upp og klöppuðu fyrir
hetjunni í tilefni þess að hann sló markamet-
ið í deildinni í síðustu viku, en Kanadamað-
urinn er kominn með 802 mörk á ferlinum.
St Louis - Dallas..................5:3
■Brett Hull var með þrennu fyrir St Louis
og er sjötti leikmaðurinn í sögu NHL-deild-
arinnar til að btjóta 50 marka múrinn fimm
ár í röð. Hinir eru Mike Bossy, Wayne
Gretzky, Guy Lafleur, Mareel Dionne, Phil
Esposito og Bobby Hull, faðir Bretts.
Winnipeg - San Jose.................3:8
Vancouver - NV Rangers..............2:5
Buffalo - Hartford..................6:3
Detroit - Washington................2:2
■Eftir framlengingu.
Leikir aðfaranótt sunnudags:
NY Islanders - Florida..............1:3
Boston - Montreal...................6:3
Hartford - Anaheim..................2:3
New Jersey - Philadelphia..........7:2
Calgary - Pittsburgh...............5:3
Toronto - Quebec...................6:3
Leikir aðfaranótt mánudags:
Chicago - Detroit...................1:3
Washington - Boston.................4:6
Winnipeg - NY Rangers...............3:1
Tampa Bay - Dallas..................2:2
■Eftir framlengingu.
Vancouver - Los Angeles.............4:3
Buffalo - NY Islanders..............4:1
Philadelphia - Anaheim..............2:3
■Eftir framlengingu.
St. Louis - San Jose................3:4
Edmonton - Pittsburgh...............5:3
New Jersey - Quebeck................5:2
Leikir aðfaranótt þriðjudags:
Montreal - Ottawa...................3:2
Florida - Dallas....................4:5
Vancouver Toronto...................3:2
■Eftir framlengingu.
íþróttaskóli KR
Vegna fjölda óska verður aukanámskeið
fyrir þriggja til sex ára börn í íþróttaskóla
KR. Það hefst laugardaginn 9. apríl í
íþróttahúsi KR og verður kl. 10.30 til 11.30
á laugardögum til 7. maí, en einn daginn
verður bömunum og aðstandendum þeirra
boðið í sund. Nánari upplýsingar í KR-heim-
ilinu.
Firmakeppni á Selfossi
Knattspyrnudeild UMF Selfoss gengst
fyrir firmakeppni í knattspyrnu innanhúss
í íþróttahúsinu á Selfossi laugardaginn 9.
apríl og hefst keppni kl. 10. Skráning stend-
ur yfir til 5. apríl.
Herrakvöld Hauka
Herrakvöld Knattspyrnufélagsins Hauka
verður haldið í kvöld ! Haukahúsinu við
Flatahraun. Húsið opnar kl. 19. Heiðurs:
gestur er Ólafur B. Schram formaður HSÍ
og Elías Jónasson verður skemmtanastjóri.
í kvöld
Körfuknattleikur
Úrslitakeppni karla:
Grindavtk: UMFG-ÍA..........20
Úrslitaleikur í 1. deild karla:
Akureyri: Þór-ÍR.........20.30
Handknattleikur
Úrslitakeppni kvenna:
Víkin: Vikingur-Fram........20
Blak
Úrslitakeppni karla:
Austurberg: Þróttur -ÍS.....19
KA-Hús: KA-HK...............20