Morgunblaðið - 30.03.1994, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 30.03.1994, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1994 45 Frumsýning á stórmyndinni _______tombsto rw: KURT RUSSELL VAL KlLMER Einn aðsóknarmesti vestri fyrr og síðar í Bandaríkjunum. Vönduð og spennandi stórmynd, hlaðin stórleikurum, sem hlotið hefur frábæra dóma erlendis. Kurt Russ- el og Val Kilmer eru frábærir í sögunni af Wyatt Earp og Doc Holliday, frægustu byssubröndum villta vestursins. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. BLEKKING SVIK MORÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. DÓMSDAGUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Einnig fáan- leg sem Úrvalsbók. ■ HJÁ GIGTARFÉLAGI íslands hefjast ný námskeið um miðjan apríl sem standa fram í júní. í boði verða sérs- takir hópar fyrir fólk með slit- gigt, vefjagigt, iktsýki og hrygggigt auk blandaðra hópa fyrir fólk með ýmsa gigtar- sjúkdóma. Einnig verða hópar sem fá þjálfun í sundlaug. Skráning á námskeiðin fer fram hjá Gigtarfélagi íslands dagana 6., 7. og 8. apríl kl. 13 til 15. ■ í ÁRBÆJARKIRKJU verður dagskrá í tengslum við opið hús fyrir aldraða miðviku- daginn 30. mars kl. 14. Hug- leiðing um dauðann í kveðskap Hallgríms Péturssonar. Flytj- endur eru Margrét Eggerts- dóttir bókmenntafræðingur, Þorleifur Hauksson og Sig- rún Steingrímsdóttir. ■ SKÍFAN hf. hefur gefið út safnplötuna Heyrðu 3. Plat- an er þriðja platan í Heyrðu- röðinni og eru á henni 6 ný íslensk lög og 11 erlend. Flytj- endur íslensku laganna eru SSSól, Orri Harðar, Anna Mjöll, Vinir vors og blóma, Quiksand Jesus, Þóranna Jónbjörnsdóttir og Elvar Aðalsteinsson. SÍMI: 19000 Páskamyndin 1994 At.RU. MCOLE HIU. BALDWIN IvlDMAN IH LLMAN MALICE Spennutryllir sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum Handrit: Aaron Sorkin (A Few Good Men) og Scott Frank (Dead Again). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. * ~ PIANO Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.55,9 og 11.05. Far vel f:rilla mín Tllnefnd tll Óskaraverölauna sem besta erlenda mynd árains. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð i. 12 ára. KRYDDLEGIN HIÖRTU Germinal Aðsóknarmesta erlenda myndin í Bandaríkjunum frá upphafi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Dýrasta kvikmynd sem fram- lcídd hefur verið í Evrópu. Sýnd kl. 5 og 9. Góð þátttaka var í skoð- anakönnun í Garðinum Garði. GÓÐ ÞÁTTTAKA var í skoðanakönnun listanna sem full- trúa eiga í hreppsnefnd en báðir listaniir voru með skoðana- kannanir um heigina. Samtals tóku 345 manns þátt en það mun vera nálægt helmingur atkvæðisbærra manna í bænum. Tíu manns voru í framboði hjá I-listanum en hjá þeim kusu 112 manns. Viggó Bene- diktsson varð í efsta sætinu, Brynja Pétursdóttir í öðru sæti, Sigurður Gústafsson þriðja, Guðmundur Árni Sig- urðsson fjórði og Arnar Sigur- jónsson fimmti. Brynja Pét- ursdóttir og Sigurður Gú- stafsson eru núvernadi full- trúar I-listans í hreppsnefnd auk Jens Sævars Guðbergs- sonar sem ekki gaf kost á sér. Hjá H-listanum kusu 233, en þar voru níu í framboði. Sigurður Ingvarsson varð í efsta sæti. Hann hlaut 122 atkvæði, Ingimundur Guðna- son varð annar, hlaut samtals 151 atkvæði. Jón Hjálmars- son var í þriðja sæti, Ólafur Kjartansson fjórði og María Anna Eiríksdóttir fimmta. Sigurður Ingvarsson og Ingimundur Guðnason hafa setið í hreppsnefnd nokkur undanfarin kjörtímabil og hafa starfað í meirihluta sl. fjögur ár ásamt Finnboga Björnssyni og Huldu Matthí- asdóttur en hin tvö síðar^ nefndu gáfu ekki kost á sér til setu í hreppsnefnd að þessu sinni. Skoðanakönnun H-list- ans er ekki bindandi skv. regl- um listans. _ Arnór> SIMASTEFNUMOTIÐ er ódýr og örugg leið til að kynnast nýju fólki. Með einu símtali getur þú á þægilegan og skemmtilegan hátt hlustað á skilaboð frá fólki leit að félagsskap. Vertu með á SÍIVlAstefnumótinu. Verð 39.90 kr. mínútan. SIMAslefimmiít H9 \m 99 1895

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.