Morgunblaðið - 11.05.1994, Page 26
26 MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
BORGAR- OG SVEITARSTJORNARKOSNINGAR
Þrír listar
í Sandgerði
ÞRÍR framboðslistar eru til sveit-
arstjórnarkosningar í Sandgerði
28. maí nk. Listana skipa eftirtal-
in:
B-listi Framsóknarmanna og
óháðra: Gunnlaugur Þór Hauks-
son, Heimir Sigursveinsson, Har-
aldur Hinriksson, Kolbrún Mar-
elsdóttir, Þorbjörg Friðriksdóttir,
Vignir Amarson, Ottó Þormar,
Sigurður Jóhannsson, Berglín
Bergsdóttir, Steinunn D. Ingi-
bjömsdóttir, Steingrímur Svav-
arsson, Sigurbjörn Stefánsson,
Gylfi Gunnlaugsson, Ester Grét-
arsdóttir.
D-listi Sjálfstæðisfélags Sand-
gerðis: 1. Sigurður Bjamason,
Reynir Sveinsson, Guðjón Ólafs-
son, Alma Jónsdóttir, Margrét
Högnadóttir, Hólmfríður Skarp-
héðinsdóttir, Elvar Grétarsson,
Kristrún Níelsdóttir, Björgvin
Guðjónsson, Salóme Guðmunds-
dóttir, Þórður Ólafsson, Sigurður
Garðarsson, John E.K. Hill, Sig-
urður Þ. Jóhannsson.
K-listi óháðra borgara og Al-
þýðuflokks: Óskar Gunnarsson,
Pétur Brynjarsson, Sigurbjörg
Eiríksdóttir, Guðrún Arthúrs-
dóttir, Hörður Kristinsson, Gunn-
ar Guðbjömsson, Kolbrún Leifs-
dóttir, Guðmundur Gunnarsson,
Gunnhildur Ása Sigurðardóttir,
Þorvaldur Kristleifsson, Ingi-
björg H. Einarsdóttir, Jón Norð-
fl'örð, GretarMar Jónsson, Ólafur
Gunnlaugsson.
Selfoss - framtíðarbær
ÞAÐ ER gott að
búa á Selfossi og stað-
urinn á mikla framtíð
fyrir sér sem helsta
vaxtarsvæðið á Suð-
urlandi. Það er verk-
efni bæjarstjórnar að
búa svo um hnútana
að bærinn nái að vaxa
og þróast áfram með
öflugu atvinnu- og
menningarlífi.
Sjálfstæðismenn á
Selfossi kynna þessa
dagana áherslur sínar
í málefnum bæjarins
næstu 4 ár. Það þarf
mikinn vilja og réttar
Sigurður Jónsson.
viðmiðanir til þess að ná árangri.
Stefnan er því sett fram undir
yfirskriftinni: Með fólkið í fyrir-
rúmi og viljann að vopni.
Til nýrrar sóknar
Stefnumál sjálfstæðismanna
byggjast á bjartsýni um að unnt
sé að bijótast úr þeirri lægð sem
grafíð hefur um sig í samfélaginu.
Það er nauðsynlegt að blása til
nýrrar sóknar í atvinnumálum þar
sem áhersla er lögð á að skapa
góð rekstrarskilyrði og efla þau
fyrirtæki sem starfandi eru á
staðnum. Þetta má gera með að-
stöðusköpun og örvun til fjárfest-
inga, einnig með beinum stuðningi
við ákveðin afmörkuð rannsóknar-
og þróunarverkefni innan fyrir-
tækja og með því að
leiða þau til samstarfs
með það að leiðarljósi
að hver sæki styrk til
annars. Slík innlend
markaðs- og atvinnu-
hugsun er nauðsyn-
leg. Fyrstu skref í
þessa átt er nýleg
samþykkt bæjar-
stjórnar Selfoss um
ráðningu atvinnufull-
trúa. Möguleikamir í
þessum efnum eru
miklir þegar litið er
til þeirra öflugu fyrir-
tækja sem stárfa á
Selfossi í framleiðslu-
og þjónustugreinum. Bæjaryfir-
völd þurfa að hafa visst frum-
kvæði í þessum efnum, leita
grundvallar og laða einstaklinga
og fyrirtæki til árangursríks átaks.
Auknum umsvifum á einu sviði
fylgir hreyfing sem smitar út frá
sér til annarra atvinnugreina. Með
rækilegri og markvissri kynningu
á þeim möguleikum sem Selfoss
býr yfír má laða að fólk og fyrir-
tæki til athafna á Selfossi. Staður-
inn er til dæmis kjörinn fyrir starf-
semi ríkisfyrirtækja og stofnana
sem lagt hefur verið til að flytji frá
höfuðborgarsvæðinu.
Kröftugt frumkvæði
Sjálfstæðismenn hafa átt kröft-
ugt frumkvæði í málefnum bæjar-
Höfum við efni á
Sjálfstæðisflokknum?
ÞAÐ er óskemmti-
leg tilhugsun fyrir
Reykvíkinga að á
hveijum degi þegar
Ámi Sigfússon mætir
á skrifstofu sína í
Ráðhúsinu vaxa
skuldir um 15 milljón-
ir króna. Fjárhags-
áætlun borgarinnar
fyrir árið í ár gerir
reyndar ráð fyrir að
skuldir aukist um að-
eins 5 milljónir á dag.
En strax þegar hún
hafði verið samþykkt
í janúar byrjuðu sjálf-
stæðismenn að stofna
til skulda með auka-
fjárveitingum. Þar erum við að tala
um allt upp í 10 milljónir hvern
virkan vinnudag. Verst að stjóm-
endur borgarinnar lesa ekki neyt-
endasíðu Morgunblaðsins. Á sumar-
daginn fyrsta lásu venjulegir borg-
arar að yfírdráttarlán væm dýrustu
Ián á markaðnum. Kjami málsins
er auðvitað sá að venjulegir borgar-
ar hafa ekki efni á að reka heimili
sín eins og Sjálfstæðisflokkurinn
rekur borgina. Engum heilvita
manni dytti í hug að stefna fjárhag
sínum í voða með þeim hætti. Þess
vegna vill fólk breyta í borgar-
stjórn. Breytingin er ákveðin: hún
Gunnar L.
Gissurarson
verður 28. maí, á kjör-
dag.
Skuldir borgarinnar
hafa fjórfaldast í valda-
tíð Sjálfstæðisflokksins
miðað við hvem íbúa.
Síðan á afmælisárinu
hafa skuldir hvers
borgarbúa þrefaldast.
Þetta gerist þrátt fyrir
góðæri á tímabilinu
1987 - 1989 og þrátt
fyrir það að í valdatíð
Sjálfstæðisflokksins
hafa tekjur borgarinn-
ar miðað við íbúa nokk-
um veginn haldist
stöðugar. Málið er ein-
falt: stjórnendur borg-
arinnar hafa ekki áætlað rétt. Þeir
sáu ekki hvemig hlutfall tekna og
gjalda yrði. í góðæri var eytt langt
fram úr hófí. Nú þegar kreppir að
eru ógreiddir reikningar hvar sem
auga er litið á skrifstofu nýjasta
borgarstjórans. Dæmi um stórkost-
leg fjármálamistök er bygging Ráð-
hússins sem varð miklu dýrari en
nokkurn óraði fyrir. Getum við
ímyndað okkur hvað hefði orðið um
þá fjölskyldu í Reykjavík sem hefði
byggt heimili sitt með sama hætti?
Hún væri gjaldþrofa! Það er tákn-
rænt að borgarstjórinn sitji inni í
fjármálamistökunum sjálfum og
Eitt blab fyrir alla!
-kjarnimáisins!
Selfossbær er vexti,
segir Sigurður Jóns-
son, og fjölskyldan
verður í fyrirrúmi í
framtíðaruppbyggingu
byggðarinnar.
ins í meirihlutasamstarfi á því
kjörtímabili sem nú er að ljúka.
Bærinn er í vexti og uppbyggingin
ber þess merki. Verkefnin blasa
hvarvetna við. Stærstu þættir lið-
inna ára eru bygging þjónustu-
íbúða aldraðra, gatnagerð í íbúð-
arhverfum, þátttaka í byggingu
Fjölbrautaskóla Suðurlands, upp-
bygging samkvæmt miðbæjar-
skipulagi ásamt almennri upp-
byggingu og góðri fjármálastjórn.
Lagður hefur verið grunnur að
stefnumörkun fyrir grunnskólann
með einsetningu að markmiði og
aukinni vistunarþjónustu og í sjón-
máli er veruleg aukning leikskóla-
plássa ásamt nýjum möguleikum
í þjónustu við aldrað fólk.
Fjölskyldan í fyrirrúmi
Þjónustuuppbygging komandi
ára þarf að taka mið af þörfum
fjölskyldunnar í víðum skilningi. í
skólanum þarf að byggja upp
bætta aðstöðu og aukna þjónustu.
Á sviði æskulýðsmála að bæta
aðstöðu svo börn og unglingar
þurfí ekki að fara til íþróttaæfínga
og félagstarfs seint að kvöldi eða
hrekjast undan vegna húsnæðiss-
korts. Öll uppbygging sem eflir
fyrirbyggjandi félagsstarf er fjár-
festing til framtíðar í heilbrigðari
einstaklingum.
Atvinnumálin eru einnig fjöl-
skyldumál því fátt hrekur fólk
meira en atvinnuleysið. Gæta þarf
þess að viðhalda starfsþreki at-
vinnulausra með atvinnuverkefn-
um og uppbyggilegum námskeið-
um. Starfsþrek hvers og eins er
auður þjóðarinnar. Góð ráðstöfun
væri ef ríkið hætti að taka skatt
af sveitarfélögum í atvinnuleysis-
tryggingasjóð en léti þeim eftir
að nota féð til framkvæmda og
um leið atvinnuaukningar heimá
fyrir.
Selfossbúar munu verða varir
við stefnumörkun okkar sjálf-
stæðismanna sem byggist á þeim
metnaði okkar að efla Selfoss á
öllum sviðum þannig að mannlífíð
verði fjölbreyttara, öruggara og
skemmtilegra. Með viljann að
vopni og í góðu samstarfi við íbúa
Selfoss munum við ná þeim mark-
miðum sem við setjum okkur.
Höfundur er bæjarfulltrúi og
skipar 1. sæti D-listans á Selfossi.
Venjulegir borgarar
hafa ekki efni á að reka
heimili sín, segir Gunn-
ar L. Gissurarson, eins
og Sjálfstæðisflokkur-
inn rekur borgina.
safni meiri skuldum hvern einasta
dag sem hann mætir í vinnuna.
Með yfirdrætti.
Það á að fara vel með skatta
almennings
Borgarbúar hafa mikið fyrir því
að afla þeirra peninga sem þeir
greiða í borgarsjóð. Þeir vilja að
farið sé vel með. Hagsýni og ábyrg
fjármálastjórn er krafa fólksins.
Núna er peninga aflað með yfír-
drætti hjá banka, það sem venjulegt
fólk kallar að fara yfír á heftinu
sínu. Allir vita hvað það kostar.
Peningamir fara í hefðbundin gælu-
verk í kosningabaráttu, og önnur
sem mikilvæg eru og allir eru sam-
mála um. Til dæmis átaksverkefni
í atvinnumálum og sumarvinnu
skólafólks. Þessi verkefni voru ekki
sett inn á fjárhagsáætlun. Hvers
vegna ekki? Vegna þess að þá hefði
fjárhagsáætlun borgarinnar litið of
illa út í upphafí kosningarás. í stað-
inn er keyrt á rándýrum yfirdráttar-
lánum til að fjármagna verk sem
löngu eru fyrirséð og allir sammála
um. Það eru svona hlutir sem fólk
vill breyta. Fólk fínnur á eigin heim-
ili að reksturinn er þungur og það
getur ekki leyft sér alla hluti. Eitt
af því sem við getum ekki Ieyft
okkur er áframhaldandi ’ stjórn
Sjálfstæðisflokksins. Við höfum
bara ekki efni á svoleiðis munaði.
^ Jjjf ***.. ^
Höfundur skipnr 9. sæti R-iistáns.
Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson
FRAMBJÓÐENDUR í þremur efstu sætum. Frá U-lista, Gunn-
ar Helgason, Sveinn Ari Baldvinsson og Guðmundur Ásgeir
Ólafsson, frá H-lista Sigurður Kristinsson, Þóra Bragadóttir
og Jón Gunnarsson og frá F-lista Helgi Valdimarsson, Þóra
Rut Jónsdóttir og Björn Eiríksson.
Þrír framboðs-
listar í Vogum
Vogum - Þrír framboðslistar eru
í kjöri í Vatnsleysustrandarhreppi
í sveitarstjórnarkosningunum 28.
maí nk. Það er F-listi fólksins,
H-listi óháðra borgara og U-listi
ungra framtakssinna.
F-lista skipa: Björn Eiríksson,
Þóra Rut Jónsdóttir, Helgi Valdi-
marsson, Ari Lárusson, Hannes
Jóhannsson, Gísli Stefánsson,
Hanna Helgadóttir, Stefán
Sveinsson, María Kristjánsdóttir
og Stefán Albertsson.
H-lista skipa: Jón Gunharsson,
Þóra Bragadóttir, Sigurður Krist-
insson, Guðlaugur Atlason, Andr-
és Guðmundsson, Lýður Péturs-
son, Þuríður Ægisdóttir, Hall-
grímur Einarsson, Margrét Pét-
ursdóttir og Guðbergur Sigur-
steinsson.
U-lista skipa: Gunnar Helga-
son, Guðmundur Ásgeir Ólafsson,
Sveinn Ari Baldvinsson, Þormar
Jón Ómarsson, Róbert Andersen,
Kristján Leifsson, Sigurður Guð-
mundsson, Kristján Kristmanns-
son, Hafsteinn Ililmai’sson og
28.MAI
Gigurlinni Garðarsson.
H-listi bauð fram í síðustu
kosningum og hlaut 3 menn
kjörna og skipar meirihluta
hreppsnefndar. Tvö þeirra eru í
framboði nú, þau Jón Gunnarsson
og Þóra Bragadóttir. Hinir list-
arnir, F-listi fólksins og U-listi
ungra framtakssinna, hafa ekki
boðið fram áður en efsti maður á
F-lista, Björn Eiríksson, situr í
núverandi hreppsnefnd fyrir lýð-
ræðissinna sem buðu fram síðast
, og-fengu tvo menn kjörna.
51 H'.