Morgunblaðið - 11.05.1994, Síða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU/ IJC ■! YSINGAR
Ferðamálafulltrúi
Ferðamálanefnd Dalvíkurbæjar auglýsir laust
til umsóknarstarf ferðamálafulltrúa Dalvíkur.
Allar upplýsingar veitir formaður nefndarinn-
ar, Hannes Garðarsson, í síma 96-61694
á kvöldin.
Umsóknarfrestur er til 20. maí.
Ferðamálanefnd Dalvíkurbæjar.
Tollstjórinn
f Reykjavík auglýsir
Laust er til umsóknar starf starfsmanna-
stjóra hjá tollstjóranum í Reykjavík.
Góð menntun auk reynslu í stjórnun og
starfsmannahaldi eru áskilin. Laun sam-
kvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Frekari upplýsingar gefur starfsmannastjóri.
Umsóknum skal skila til starfsmannastjóra
á skrifstofu embættisins, Tryggvagötu 19,
Reykjavík, fyrir 6. júní nk.
Reykjavík, 6. maí 1994.
Tollstjórinn í Reykjavík.
Framhaldsskólinn
f Austur-Skaftafells-
sýslu
Auglýst er eftir kennurum í eftirtaldar stöður
við skólann næsta skólaár. Meðal kennslu-
greina: Þýska (1/2 staða), stærðfræði (1/1
staða), raungreinar (1/1 staða), viðskipta-
gréinar (1/2 staða), skipstjórnargreinar til
1. stigs réttinda (1/1 staða). Þá er auglýst
eftir sérkennara, námsráðgjafa og bóka-
safnsfræðingi.
Umsóknarfrestur er til 23. maí nk.
Umsóknir berist undirrituðum, sem gefur
nánari upplýsingar í síma skólans 97-81870.
F.h. Framhaldsskólans
í Austur-Skaftafellssýslu,
Zophonías Torfason, skólameistari.
Ritari - hálft starf
Stórt deildaskipt innflutnings- og þjónustu-
fyrirtæki leitar að reyndum ritara í hálft starf
í heildsöludeild. Vinnutími frá kl. 12-17.
Starfið felst f:
1. Þjónustu við viðskiptavini fyrirtækisins.
2. Tölvuvinnslu (Word, Ecxel og Alvís frá
Kerfi hf.).
3. Vinnslu á ýmsum verkefnum fyrir starfs-
menn deildarinnar.
Viðkomandi þarf að sýna frumkvæði, vera
áhugasamur, samvinnugóður og lipur í
mannlegum samskiptum. Enskukunnátta er
nauðsynleg og þarf viðkomandi að geta haf-
ið störf sem fyrst.
Áhugasamir sendi inn umsóknir til auglýs-
ingadeildar Mbl. fyrir miðvikudaginn 18.
maí, merktar: „R - 12178“.
Auglýsingateiknarar
Stór auglýsingastofa vill ráða hugmyndaríka
og kraftmikla auglýsingateiknara til starfa.
Áhugasamir vinsamlegast leggi nafn og
símanúmer inn hjá auglýsingadeild Mbl. fyrir
14. maí, merkt: „Teiknari - 6585“.
Lausar stöður
Staða forstjóra og tvær stöður aðstoðarfor-
stjóra eru lausar við Hafrannsóknastofnun.
Forstjóri og annar aðstoðarforstjórinn skulu
hafa lokið háskólaprófi og vera sérfróðir um
hafrannsóknir. Hinn aðstoðarforstjórinn skal
hafa háskólamenntun eða aðra sambærilega
menntun og vera sérfróður á sviði stjórnunar
og rekstrar.
Laun samkvæmt launakjörum opinberra
starfsmanna.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist sjávarútvegsráðuneyt-
inu eigi síðar en 10. júní 1994.
Ofangreindar stöður veitast frá 1. júlí nk. til
fimm ára.
FJÓWOUNGSSJÚKRAHÚStÐ
A AKUBEYRI
Starfsmaður óskast á skrifstofu FSA frá
15. júní.
Starfið er m.a. fólgið í merkingu bókhalds-
gagna, tölvuskráningu, ritara- og afgreiðslu-
störfum.
Umsækjendur þurfa að hafa reynslu af bók-
haldsvinnu og tölvunotkun.
Umsóknir sendist framkvæmdastjóra,
Vigni Sveinssyni, fyrir 25. maí nk.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri,
sími 96-30102.
Menntaskólinn
í Reykjavík
auglýsir eftir kennurum í eftirtaldar
kennslugreinar:
Eðlis- og stjörnufræði, þýsku, spænsku
og tölvufræði.
Ennfremur stundakennurum í efnafræði
og viðskiptafræði.
Upplýsingar á skrifstofu skólans frá
kl. 10.00-12.00 mánudaga-fimmtudaga.
Umsóknarfrestur er til 27. maí.
Rektor.
Móttökuritari á
læknastofu óskast
Starfið felst í að bóka tíma hjá læknum stöðv-
arinnar, veita almennar upplýsingar á staðn-
um og í síma, taka á móti sjúklingum og-^
ýmis almenn skrifstofustörf. Um er að ræða
hálft starf í fyrstu og ekki er um afleysingar-
starf að ræða.
Umsóknum, þar sem fram kemur aldur,
menntun og upplýsingar um fyrri störf, ósk-
ast sendar á eftirfarandi heimilisfang fyrir
15. maí, merktar: „Móttökuritari". Ekki eru
gefnar upplýsingar um starfið í síma.
Læknastöðin Mjódd,
Álfabakka 12,
109 Reykjavík.
Sjávarútsvegsráðuneytið,
3. maí 1994.
RAÐÁUGi YSINGAR
Sendiráð - einbýli
Sendiráð Bandaríkjanna óskar eftir að taka
á leigu stórt einbýlishús til þriggja ára.
Aðeins hús í mjög góðu ásigkomulagi og
með stórum stofum kemur til greina.
Vinsamlegast hafið samband við Önnu Ein-
arsdóttur í síma 629100.
C
LANDSVIRKJUN
Vinnubúðirtil sölu
Til sölu eru hjá Landsvirkjun notaðar vinnu-
búðaeiningar, sem framleiddar voru af fyrir-
tækinu Moelven í Noregi. Lengd hverrar ein-
ingar er 7,4 m, breidd 2,5 m, hæð 2,85 m
(utanmál) og þyngd 2.000-3.000 kg.
Húseiningarnar verða til sýnis við Blöndu-
stöð í Húnavatnssýslu dagana 12.-14. maí
nk. frá kl. 10.00-18.00.
Nánari upplýsingar veitir innkaupastjóri
Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68,
sími 91-600700.
Skrifstofuhúsnæði óskast
Ríkisstofnun óskar eftir skrifstofuhúsnæði til
leigu á höfuðborgarsvæðinu.
Æskileg stærð er 250-350 fm með 10-12
skrifstofuherbergjum auk fundaraðstöðu.
Áhugasamir sendi inn nafn og lýsingu á
húsnæði til auglýsingadeildar Mbl. fyrir
þriðjudaginn 17. maí, merkta: „Skrifstofuhús-
næði - 11725“.
Málverkauppboð á
Hótel KEA
Gallerí Borg og Listhúsið Þing halda mál-
verkauppboð á Hótel KEA15. maí kl. 20.30.
Þeir, sem vilja koma myndum á uppboðið,
hafi samband við Gallerí Borg eða Þórhall
Arnórsson á Akureyri í síma 96-24668 fyrir
föstudaginn 13. maí.
éraéféió
BORG
v/Austurvöll,
sími 24211.
Aðalfundur Umhyggju
verður haldinn í sal Hjúkrunarfélags íslands,
Suðurlandsbraut 22, 3. hæð, þann 11. maí
kl. 21.00.
Á undan aðalfundinum verður undirbúnings-
fundur um samstarf foreldrafélaga lang-
veikra barna og hefst hann kl. 20.00.
Stjórnin.
^5? HEIMILI OG SKÓLI
Aðalfundur
Heimilis og skóla verður haldinn í Hraunbergi
í Hafnarfirði miðvikudaginn 25. maíkl. 20.30.
Hafdís Guðjónsdóttir, kennari, flytur erindi.
Nánar auglýst síðar.
Stjórnin.
Aðalfundur
Grensássafnaðar verður haldinn í Grensás-
kirkju mánudaginn 16. maí kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Sóknarnefndin.