Morgunblaðið - 11.05.1994, Qupperneq 54
54 MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
UTVARP/SJONVARP
Sjónvarpið
18.15 ►Táknmálsfréttir
f
18.25
RJIDUAECUI ►Nýbúar úr
DHHRHCrm geimnum (Half-
way Across the Galaxy and Turn
Left) Leikinn myndaflokkur um flöl-
skyldu utan úr geimnum sem reynir
að aðlagast nýjum heimkynnum á
jörðu. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
(24:28)
18.55 ►Fréttaskeyti
19.0° kfCTTID ►Eldhúsið Úlfar Finn-
rlCI IIII björnsson kennir áhorf-
endum handtökin í eldhúsinu. Fram-
leiðandi: Saga fllm.
19.15 ►Dagsljós
19.50 ►Víkingalottó
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 LjTTTin ►Málræktarspaug
PfCI IIH Skemmtiþáttur með al-
varlegu ívafi gerður að tilstuðlan
málræktarsjóðs. Fjallað er um ís-
lenskt mál og málrækt, gildi mál-
ræktar og nýyrðasmíðar. Meðal
þeirra sem koma fram eru Borgar-
dætur, Vilborg Dagbjartsdóttir, Pét-
ur Gunnarsson og Kársnesskórinn.
Kynnir og umsjónarmaður: Sigríður
Arnardóttir ásamt Emi Árnasyni.
Upptöku stjómaði Björn Emilsson.
21.20 ►Framherjinn (Delantero) Breskur
myndafiokkur byggður á sögu eftir
Gary Lineker um ungan knattspymu-
mann sem kynnist hörðum heimi at-
vinnumennskunnar hjá stórliðinu
F.C. Barcelona. Aðalhlutverk: Lloyd
Owen, Clara Saiaman, Warren
Ciarke og William Armstrong. (2:6)
22.15
FRÆBSLA
►Gengið að kjör-
borði Óiafsfjörður,
Dalvík og Húsavík Gísii Sigurgeirs-
son fréttamaður fjallar um helstu
kosningamálin.
23.00 ►Ellefufréttir
23.15 ►Einn-x-tveir Getraunaþáttur frá
íþróttadeild.
23.30 ►Dagskrárlok
STÖÐ TVÖ
17.05 ►IMágrannar
17 30 BARHAEFNI p"“i
17.50 ►Tao Tao
18.15 ►Visasport Endurtekinn þáttur.
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19
19.50 ►Víkingalottó
“,5ÞIETTIR
20.35 ►Á heimavist (Class of 96) (8:17)
21.30 ►Björgunarsveitin (Police Rescue
II) (13:13)
22.20 ►Tiska
22.45 ►Á botninum (Bottom) (3:6)
23.15 VllllfllVUniD ►Veðmálið
nvlnRIIIIUIn (Dogfíght)
Myndin gerist árið 1963. Nokkrir
landgönguliðar em að skemmta sér
kvöldið áður en þeir em sendir á víg-
stöðvamar. Þeir fara í ljótan leik sem
dregur dilk á eftir sér. Strákamir
reyna allir að ná sér í stelpu og sá
sigrar sem kemst á stefnumót með
þeirri ljóstutu. Aðalhlutverk: River
Phoenix og Lili Taylor. Maltin gefur
★ ★ ★ Myndin er bönnuð börnum.
0.45 ►Hudson Hawk Eddie (Bruce WiII-
is) er nýbúinn að afplána tíu ára
fangelsisdóm og það eina sem hann
þráir er smá friður og sæmilegt
cappuccino-kaffi. En þá gera glæpa-
menn meistaraþjófnum tilboð sem
hann getur ekki hafnað. Maltin gefur
myndinni ★★ Stranglega bönnuð
börnum.
2.20 ►Dagskrárlok
Veömál - Rose sárnar þegar hún fréttir út á hvað Ieikur
landgönguliðanna gengur.
Ljótur leikur
landgönguliða
STÖÐ 2 KL. 23.15 Fyrri kvikmynd
kvöldsins gerist í San Francisco
árið 1963. Nokkrir landgönguliðar
á leiðinni á vígstöðvamar ætla að
gera sér glaðan dag og þeim dettur
ekkert betra í hug en að fara í leik
sem snýst um að krækja sér í ljót-
ustu stelpuna í bænum. Eddie
Birdlace er nokkuð viss með að
sigra þegar hann hittir gengilbein-
una Rose. Hún er með afbrigðum
feimin, en dreymir um frama sem
þjóðlagasöngkona. Eddie tekur
stúlkuna á löpp og Rose verður
mjög sár þegar hún kemst að því
út á hvað leikur landgönguliðanna
gengur. í aðalhlutverkum eru River
Phoenix og Lili Taylor en leikstjóri
er Nancy Savoca.
Mickey ósáttur
við bruðkaupið
STÖÐ 2 KL. 21.30 Félagamir í
Björgunarsveitinni glíma við erfið
verkefni, bæði í starfi og einkalífi,
í þættinum í kvöld. Verið er að
undirbúa brúðkaup Georgiu og
Davids og Mickey á bágt með að
leyna tilfinningum sínum. Hann
reynir að samgleðjast turtildúfun-
um en undir niðri er hann þó ósátt-
ur við ráðahaginn. Þar kemur að
hann getur ekki lengur á sér setið
og hellir úr skálum reiði sinnar yfir
Georgiu. Þeim gefst þó ekki tími
til að leiða málið til lylrta því skyld-
an kallar. Hópur námsmanna og
kennara hafa lent i flóði í helli
nokkram. Einungis einum náms-
manni hefur verið bjargað og tvö
lík hafa fundist.
Þar kemur að
hann hellir úr
skálum reiði
sinnar yfir
Georgiu
Strákarnir
keppast um að
krækja sér í
Ijótustu
stelpuna áður
en þeirfaratil
vígstöðvanna
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30
Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00
Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope-
land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45
Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden
17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi
E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur
18.30 700 club fréttaþáttur 19.00
Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord
23.30 Gospel tónlist.
SÝIM
21.00 I Austurbæ og Norðurmýri með
borgarstjóra21.40 í Austurbæ og
Norðurmýri með borgarstjóra22.20 I
Austurbæ og Norðurmýri með borgar-
stjóra 22.55 Dagskrárlok
SKY MOVIES PLUS
5.15 Dagskrárkynning 9.00 Columbo:
It’s All in the Game, 1991 11.00 The
Secret War of Harry Frigg G 1969,
Paul Newman 13.00 The Hawaiians
Á,F 1970, Charlton Heston 15.15
How I Spent My Summer Vacation
G,F 1990, John Ratzenberger 17.00
Columbo: It’s All in the Game, 1991
19.00 Patriot Games T 1992, Harri-
son Ford 21.00 The Spirit of ’76 G
1990, David Cassidy 22.25 Mirror
Images E,T 1991, Delia Sheppard
24.00 Double X, 1991 1.35 Hotel
Room, 1992 3.15 How I Spent My
Summer Vacation G,F 1990
SKY ONE
5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
7.45 Teiknimyndir 8.30 Card Sharks
9.00 Concentration 9.30 The Urban
Peasant 10.00 Sally Jessy Raphael
11.00 Paradise Beach 11.30 E Street
12.00 Falcon Crest 13.00 North &
South 14.00 Another World 14.50
Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00
Star Trek 17.00 Paradise Beach
17.30 E Street 18.00 Blockbusters
18.30 MASH 19.00 The Secrets of
Lake Success 21.00 Star Trek 22.00
The Late Show vith David Letterman
23.00 The Outer Limits 24.00 Hill
Street Blues 1.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Pallaleikfimi 7.00 Nútíma
leikfmimi 9.00 Líkamsrækt: Heims-
bikarmót áhugamanna 10.00 Spe-
edworld 12.00 TBA 13.00 Þríþraut:
Alþjóðlegt mót 14.00 Reiðhjólakeppni
á flallahjólum 14.30 Vélbátakeppni
15.30 Mótorþjólakeppni 16.30 Kart-
ing: Evrópubikarinn 17.30 Eurosport-
fréttir 18.00 Alþjóðlegir hnefaleikar
20.00 Motors-fréttir 21.00 Knatt-
spyma: UEFA bikarinn 11.00 Euro-
sport-fréttir 23.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H =hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennu-
myndU = unglingamynd V = vísinda-
skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósar I.
Honno G. Sigurðordóttir og Trousti Þór
^ Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit og veéur-
fregnir. 7.45 Heimsbyggð. Jón Ormur
Holldórsson. (Einnig útvorpoð kl. 22.23.)
8.00 Fréttir. 8.10 Pólitisko hornið. 8.20
Að utgn. (Einnig útvorpoð kl. I2.0l)
8.30 Úr menningarlifinu: Tíðindi. 8.40
Gognrýni.
9.00 Fréttir.
9.03 Lnufskólinn. Afþreying í tnli og
tónum. Umsjón: Haroldur Bjuroosoo. (Fró
Egilsstöðum.)
9.45 Segðu mér sógu, Mummu fer ú
þing eftir Steinunni Jéhannesdéttor. Höf-
undur les (8)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Holldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónor.
10.45 Veðurfregnir.
- H.00 Fréttir.
11.03 Somfélagið í nærmynd. Umsjón:
Bjorni Sigtryggsson og SigríðurArnordótt-
ir.
11.53 Dogbókin. 12.00 Fréttayfirlit ó
hódegf.
12.01 Aó uton. (Endurtekið úr Motgun-
þætti.)
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auólindin. Sjóvurútvegs- og við-
‘‘ skiptomðl.
12.57 Dónarfregnir og ouglýsingor.
13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins,
Aðforonótt soutjóndo jonúor eftit Ayn
Anna Björli Birgisdóttir ó Bylgjunni
kl. 12.15.
Rand. (3:8) Þýðing.- Mngnús Ásgeírsson.
leikstjóri: Gonnor Eyjólfssoo. Leikendur:
Klemens Jónsson, Ævor R. Kvoron, Rób-
ert Arnfionsson, Vnldimor Lórusson, Her-
dís Þorvoldsdóttír, Guðrún Asmundsdóttir
og Anno Guðmundsdóttir. (Áðor útvorpoð
órið 1965.)
13.20 Slefnumót. Meðol efnis, tónlistur-
eðo bókmenntogetroun. Umsjðn: Hulldóro
Friðjðosdóttir og Hlér Guðjónsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvorpssogoo, Tímoþjófurinn eftir
Steinunni Sigurðordóttur. Höfundur les (8)
14.30 Lond, þjóð og sogo. Floteyjordolur
og Fjörður. (6:10) Umsjóo: Mólmfríður
Sigurðordóttir. Lesori: Þróinn Korlsson.
(Einnig útvorpoð nk. föstudogskv. kl.
20.30.)
15.00 Fréttir.
15.03 Miðdegistónlist eftir Ottorino Resp-
ighi. Fuglomir og Leikfangobúðin ævin-
týrolego. Atodemi of St. Mortin-in-the-
Fields leika, Neville Morriner stjórnor.
16.00 Fréttir.
16.05 Skimo. Fjölfræðiþóttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Hnrðor-
dóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púisinn. Þjónustuþóttur. Umsjón:
Jóhnnna Harðordóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 i tónstiganum. Umsjón: Sigriður
Stephensen.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjoðarþel. Porcevols sogo Pétur
Gunnutsson les (3) Anno Moigrét Sigurð-
ordéttir rýnir í textann og veítir fyrir sér
forvitnilegom otriðum. (Einnig ó dagskré
i næturútvorpi.)
18.30 Kviko. Tiðindi. úr menningorlifinu.
Gognrýni. endurtekin úr Morgunþætti.
18.48 Dónorfregnir og ouglýsinqor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingot og veðurfregnir.
19.35 Úr sognobrunni.
20.10 Úr hljóðtitosofni Ríkisútvorpsins.
21.00 Skólokerfi ó krossgötum. Heimildo-
þóttur um skólumól. Umsjón: Andtés
Guðmundsson. (Áður ó dugskró í jon. sl.)
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarpoó
í Morgunþætti í fyrromólið.)
22.15 Hét og nú.
22.23 Heimsbyggð. Jón Ormur Hulldórs-
son. (Áður útvorpoð í Morgunþætti.)
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Tðnlist. Píonókonsert nr. 20 i d-
moll eftir Wolfgang Amodeos Mozart.
Friedrich Guldo leikur ósomt Filhormóniu-
hljómsveit Vínorborgot. Cloudio Abbodo
stjórnar.
23.10 Hjólmaklettur. Gestir þóttorins eru
Detek Wolcott og Joseph Brodsky. (Áður
6 dogskró ó. okt. sl.)
24.00 Fréttir.
0.10 [ tónstigonum. Umsjóo: Sigríður
Stephensen. Endurtekinn fró síðdegi.
1.00 Næturútvorp ó sumtengdum rúsum
til morguns.
Fréttir ó Rós 1 og Rós 2 kl. 7,
7.30,8,8.30,9,10,11, 12,12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvorpið. Kristin Ólofsdóttir og
Leifur Hnuksson. Hildur Helgo Sigurðardóttir
tolor fró London. 9.03 Aftur og oftur.
Gyðo Dröfn Tryggvodóttir og Morgrét Blön-
dal. .12.00 Fréttoyfirlit og veður. 12.45
Hvítir mófur. Gestur Einor Jónnsson. 14.03
Snorrnloug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægur-
móluútvarp. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður
G. Tómusson. 19.30 Ekki fréttir. Houkur
Houksson. 19.32 Vinsældolisti götonnor.
Ólofur Póll Gunnorsson. 20.30 Upphitun.
Umsjón: Andteo Jónsdóttir. 21.00 Á hljóm-
leikum með Steve Murriott. 22.10 Kveldúlf-
ur. Umsjón: Björn Ingi Hrofnsson. 24.10 I
hóttinn. Evo Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næt-
urútvarp til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dæg-
urmólaútvorpi þriðjudagsins. 2.00 Fféttii.
2.04 Frjólsor hendur lllugn Jökulssonor.
3.00 Rokkþóttur Andreu Jónsdóttur. 4.00
Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin.
5.00 Frétfir. 5.05 Stund með Martin Step-
henson 8 The Dointees. 6.00 Fréttir, veð-
ur, færð og flugsomgöngut. 6.01 Morgun-
tðnor. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónor
hljðmu ófrom.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvorp Austur-
lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest-
f'arí0 ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Jóhonnes Kiistjónsson. 9.00 Betro
líf. Guórún Bergmonn. 12.00 Gullborgin
13.00 Albert Ágústsson 16.00 Sigmur
Guðmundsson. 19.00 Ókynnt tónlist.
21.00 Sigvoldi Búi Þóratinsson. 22.00
Tesopinn, Þórunn Helgudóttir. 24.00 Albert
Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmor Guð-
mundsson, endurtekinn.
BYLGJAN
. FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eiríkur Hjólm-
orsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. Morgunþótt-
ur. 12.15 Annu Björk Birgisdóttir. 15.55
Þessi þjóð. Bjorni Oagur Jónsson. 17.55
Hollgrímur Ihorsteinsson. 20.00 Kristófer
Helguson. 24.00 Næturvoktin.
Fréttir ó heilo timanum fró kl.
7-18 og kl. 19.30, fréttnyfirlit kl.
7.30 og 8.30, iþréttafréttir kl.
13.00.
BROSID
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson og Holldór Levi.
9.00 Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vítt og
breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róberts-
son. 17.00 Lóra Yngvadóttir. 19.00
Ókynnt tónlist. 20.00 Breski- og banda-
ríski vinsældalistinn. 22.00 nís-þóttur FS.
Eðvold Heimisson. 23.00 Eðvold Heimis-
soo. 24.00 Nætortónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 i bítið. Horoldur Gisloson. 8.10
Umferðorfréttir. 9.05 Rogoor Mór. 12.00
Ásgeir Póll. 15.05 ívar Guðmundsson.
17,10 Umferðarróð i beinni útsendingu frá
Borgartúni. 18.10 Betri blanda. Haraldur
Daði Ragnarsson. 22.00 Rólegt og róman-
tískt. Oskalaga síminn er 870-957. Stjórn-
andinn er Ásgeir Póll.
Frittir kl. 9, 10, 13, 16,18. íþrótt-
afréttir kl. 11 og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir
fró fréttast. Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00.
TOP-BYIGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dogskró Bylgjunnor FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttii TOP-Bylgjun. 12.30
Somtengt Bylgjonni FM 98,9. 15.30 Svæð-
isútvorp TOP-Bylgjun. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Bald-
ur. 18.00 Plata dagsins. 18.45 X-Rokk.
20.00 Fhnk & Arid Jazz. 22.00 Simmi.
24.00 Þossi. 4.00 Boldur.
BÍTID
FM 102,9
7.00 i bítið Til hádegis 12.00 M.o.á.h.
15.00 Vorpið 17.00 Neminn 20.00 Hl
22.00 Náttbitið 1.00 Næturtónlist.