Morgunblaðið - 11.05.1994, Page 55

Morgunblaðið - 11.05.1994, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1994 55 DAGBÓK VEÐUR * * 4 4 R'9nin9 .■ -v * -!= é 4 :■ 4 ■: Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað yr Skúrir Slydda ^ Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vmd- stefnu og fjöðrín sss vindstyrk, heil flöður 4 4 er 2 vindstig. 4 VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 500 km suður af landinu er 995 mb lægð sem þokast heldur vestur, en 1.030 mb hæð er yfir Grænlandi. Spá: Austlæg átt, víðast kaldi. Súld eða rigning með suðurströndinni en skýjað með köflum en þurrt að mestu um norðanvert landið. Frem- ur hlýtt áfram. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fimmtudagur: Hæg austlæg átt, þokubakkar með norður- og austurströndinni en annars víða bjartviðri. Hiti 5-14 stig að deginum, hlýj- ast vestanlands en kalt að næturlagi í innsveit- um. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fimmtudagur: Hæg austlæg átt, þokubakkar með norður- og austurströndinni en annars víða bjartviðri. Hiti 5-14 stig að deginum, hlýj- ast vestanlands en kalt að næturlagi í innsveit- um. Nýir veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Allgóð færð er nú á öllum helstu vegum lands- ins. Öxulþungatakmarkanir eru þó víða á Vest- fjörðum og á Norðausturlandi. Nú er orðið fært um Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði en ófært er um Lágheiði frá Fljótum til Ólafs- fjarðar. En síðan er greiðfært um alla helstu vegi norðaustanlands og síðan með ströndinni allt til Reykjavíkur. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftirliti í síma 91-631500 og í grænni línu 99-6315. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til hádegis í dag: Lægðin fyrir sunnan land er að grynnast og eyðast. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að tsl. tíma Akureyri 10 léttskýjað Glasgow 14 skýjað Reykjavfk 10 skýjað Hamborg 19 léttskýjað Bergen 14 léttskýjaö London 17 skýjað Helsinki 23 heiðskírt Los Angeles 14 skýjað Kaupmannahö. 18 léttskýjað Lúxemborg 13 skýjað Narssarssuaq 5 skýjað Madríd vantar Nuuk 1 skýjað Malaga vantar Ósló 19 léttskýjað Mallorca vantar Stokkhólmur 21 léttskýjað Montreal 9 skýjað Þórshöfn 7 alskýjað New York 16 skýjað Algarve 18 léttskýjað Orlando 23 þokumóða Amsterdam 13 skýjað París 19 skýjað Barcelona vantar Madeira 16 skúr Berlín 18 léttskýjað Róm 19 léttskýjað Chicago 9 léttskýjað Vín 15 skúr Feneyjar 20 heiðskírt Washington 17 alskýjað Frankfurt 17 léttskýjað Winnípeg 5 skýjað REYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 6.44, síðdegisflóö kl. 19, fjara kl. 0.43 og 12.52, stórstreymi 3,88 m., sólarupprás kl. 4.27, sólarlag kl. 22.24 og myrkur kl. 23.54. Sól er í hádegisstað kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 14.04. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóö kl. 8.49, síðdegisflóð kl. 21.05, fjara kl. 2.48 og 14.57, sólarupprás kl. 4.26, sólarlag kl. 22.35 og myrkur kl. 24.21. Sól er í hádegisstað kl. 13.29. AKUREYRI: Árdegisflóö kl. 10.54, síðdegisflóö kl. 23.10, fjara kl. 4.21 og 16.30, sólarupprás kl. 4.10, sólarlaa kl. 22.10 og myrkur kl. 23.49. Sól er í hádegisstað kl. 13.09. HÖFN I HORNA- FIRÐI: Árdegisflóö kl. 6.39, síðdegisflóð kl. 18.52, fjara kl. 0.06 og 12.15, sólarupprás kl. 3.58, sólarlag kl. 21.47 og myrkur kl. 23.18. Sól er í hádegisstað kl. 12.51. Yfirlit á hádegi í Krossgátan LÁRÉTT: 1 gleypir í sig, 4 afundnar, 7 barin, 8 kyiyuð, 9 lík, 11 nijög, 13 belti, 14 hirðuleysi, 15 hrósað, 17 ófús, 20 tónn, 22 káka, 23 vot- viðrið, 24 skyldmennið, 25 beiskja. LÓÐRÉTT: 1 vígja, 2 móðir, 3 heim- ili, 4 skordýr, 5 smá, 6 gler, 10 átölur, 12 upp- tök, 13 títt, 15 lyfta, 16 girnd, 18 fuglum, 19 skræfa, 20 hafði upp á, 21 digur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: 1 Hofteigur, 8 góður, 9 iglan, 10 iðn, 22 afræð, 13 asnar, 15 hatta, 18 elgur, 21 ull, 22 götum, 23 detta, 24 flandraði. LÓÐRÉTT: 2 orðar, 3 tárið, 4 ilina, 5 uglan, 6 egna, 7 snýr, 12 æst, 14 sel, 15 hagl, 16 titil, 17 auman, 18 eldar, 19 getið, 2Ó róar. í dag er miðvikudagur 11. maí, 131. dagurársins 1994. Loka- ;o-T2,8"“ “ dagur. Orð dagsins: Þá sagði Jesús aftur við þá: „Fríður sé með yður. Eins og faðirinn hefur sent mig, eins sendi ég yður.“ Háteigskirkja: Kvöld- og fyrirbænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. Aftan- söngur kl. 18. Neskirkja: Bænamessa kl. 18.20. Skipin Reykjavikurhöfn: I gær komu Úranus, Múlafoss og Mælifell. Þá fóru Detti- foss og Baldvin Þorsteins- son. í dag er Reykjafoss væntanlegur. Fréttir í dag 11. maf er Lokadag- ur, „síðasti dagur vetrar- vertfðar á Suðurlandi,” seg- ir f Stjömufræði/Rímfræði. Mannamót Félagsstarf aldraðra, Garðabæ. Farið í Hvera- gerði á morgun kl. 12.30 frá Kirkjuhvoli. Vitatorg. Smiðjan frá kl. 9.30- 12, gönguhópur frá 13.30- 14.30, handavinna frá 13-16.30. Kaffiveiting- ar. Dans, Sigvaldi frá kl. 15.30- 16.30. SVDK Hraunprýði er með kaffi- og merkjasölu í dag í Slysavamahúsinu, Hjalla- hrauni 9 frá kl. 14-22 og íþróttahúsinu v/Strandgötu frá kl. 14-18. fiafnaðarfélag Áskirkju. Á degi aldraðra, uppstign- ingardag, býður stjóm safn- aðarfélagsins öllum sóknar- bömum 67 ára og eldri til kaffisamsætis í samkomu- sal Áskirkju að lokinni guðsþjónustu kl. 14. Tónlistarfélag Vestur- Húnvetninga heldur aðal- fund sinn ( kvöld kl. 21 á Hótel Vertshúsi, Hvamms- tanga. Keðjukonur fara í ferð til Laugarvatns í kvöld kl. 18.30 frá Umferðarmið- stöðinni. Konur mæti með sundföt. ITC-deiIdin Melkorka heldur fund í kvöld í Gerðu- bergi kl. 20. Stef: „Fagur, fagur fiskur í sjó“. Kapp- ræður um sjávarútvegsmál. Öllum opið. Uppl. veitir Ses- se(ja í s. 696516. Öldungaráð Hauka fer f skemmtiferð nk. laugardag. Lagt af stað frá Haukahús- inu kl. 10. Þátttöku þarf að tilk. í s. 50812 eða 50458. Jóh. 20,21. Nessókn. Kvenfélagið er með opið hús í dag kl. 13-17 í safnaðarheimilinu. Minningarspjöld Minningarkort Líknar- sjóðs Áslaugar K. P. Maack Kópavogi, eign Kvenfél. Kópavogs, em seld í pósthúsinu Kópavogi, hjá Sigríði Gísladóttur Hamra- borg 14, s. 41286, Öglu Bjamadóttur Urðarbraut 5, s. 41326 og hjá Helgu Þor- steinsdóttur Ljósheimum 12, Rvík, s. 33129. Kirkjustarf Áskirkja: Samverastund fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Bústaðakirkja: Félags- starf aldraðra: Handa- vinnusýning á morgun kl. 15. Dðmkirkjan: Hádegisbæn- ir kl. 12.10. Orgelleikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á eftir. Opið hús í safnaðar- heimili kl. 13.30-16.30. Seltjamameskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Léttur hádegisverður á eftir. Árbæjarkirkja: Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13.30. Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 16. Breiðholtskirkja: Kyrrðar- stund kl. 12. Léttur máls- verður á eftir. Unglinga- starf (Ten-Sing) kl. 20. Lokasamvera. FELLA- og Hólakirkja: Helgistund í Gerðubergi kl. 10.30 í umsjón Ragnhildar Hjaltadóttur. Kársnessókn. Mömmu- morgunn kl. 9.30-12 í safn- aðarheimilinu. Friðrikskapella: Tónleikar Valskórsins kl. 20.30 til- einkaðir Sigfúsi Halldórs- syni. Stjómandi kórsins er Gylfi Gunnarsson, undir- leikari Carl Möller. Kaffi--' veitingar f félagsheimili að þeim loknum. Haf narfjarðarkirkja: Kyrrðarstund kl. 12 og létt- ur hádegisverður á eftir. Morgunblaðið/BJ. Barnafoss - Hraunfossar I frétt Morgunblaðsins í gær af slysförum er kona féll í Hvítá f Borgarfirði kom fram algengur ruglingur. Fossamir þar sem konan féll heita ekki Barnafossar, heldur Hraun- fossar, sem er samheiti margra vatnsbuna sem renna undan hrauninu út í Hvítá á um kílómeters löngu svæði nokkm fyrir neðan Húsafell. Hraunfossar þykja með fegurri náttúruvinjum landsins. Rétt ofan við Hraunfossa er foss i Hvitá sem heitir Barnafoss. Þar rennur áin í þröngu gljúfri og segir sagan að þar hafi eitt sinn verið steinbogi yfir ána, sem höggvinn var, þegar börn fórust af honum. Aukin ökuréttindi Námskeið til aukinna ökuréttinda er að hefjast. Hér er um að ræða seinasta námskeiðið sem haldið er þar til í haust. Upplýsingar í síma 670300 eftir kl. 15.30 alla virka daga. Ökuskólinn í Mjódd, Þarabakka 3. =a Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Valhöll, Háaleitisbraut 1,3. hæð. Símar: 880900, 880901,880902 og 880915. Utankjörfundar atkvæðagreiðsla fer fram hjá sýslumanninum í Reykjavík, Ármúlaskóla, alla daga kl. 10-12,14-18 og 20-22. Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosningum. Aðstoð við kjörskrárkærur. Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins! Vinsamlega látið okkur vita um alla kjósendur sem ekki verða heima á kjördag, 28. maí n.k. áfram Reylijavík x®

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.