Morgunblaðið - 12.05.1994, Síða 15

Morgunblaðið - 12.05.1994, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1994 15 HEIMSMEISTARAKEPPNIN I RALLI1994 Sigur Toyota í Korsíku Ralunu Lið Toyota bar sigur úr býtum í Safarí rallinu í apríl síðastliðnum en þar reyndi á leikni og þrautseigju ökumanna á illfærum vegum og vegleysum Kenýa. Nýverið tók Toyota þátt í annarri þolraun - Korsíkurallinu. Á Korsíku er ekið á malbiksvegum. Þeir liggja í bugðum og beygjum frá flæðarmáli upp á efstu fjallsbrúnir og óðar niður aftur eftir krókaleiðum um þorp og þröng fjallaskörð. Aksturinn á Korsíku reyndi mjög á hæfni ökumanna og rallið var prófsteinn á styrk og gæði Toyota. Þegar 1200 km voru að baki komu ökumenn Toyota, Auriol og Occelli, fyrstir í mark eftir harða keppni. Þeir sem höfnuðu í þriðja og fjórða sæti óku einnig á Toyota Celica. Eins og áður hafa ökumennimir öðlast mikilvæga vitneskju um eiginleika Toyota. Þeirri þekkingu verður beitt til að gera næsta Toyota bíl sem þú kaupir enn betri. Við tökum þátt i ralli vegna þess að okkar sigur verður alltaf þinn sigur. TOYOTA FÍÖLVENTLA VÉLAR OKKAR SIGUR. ÞINN SIGUR. ®TOYOTA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.