Morgunblaðið - 12.05.1994, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1994 29
AÐSENDAR GREIIVIAR
• (0 ö Z
s £ N ON O 0.
TðUum ve! á móti sölufólki oq sti/rltjum Sjálfsbjörg,
UUfVillMU 9
PIZZA S í M I 8-12345 • GRENSÁSVEGI 11 • HÖFÐABAKKA 1
Komst til trúar á Krist
Sá sem þetta skrifar er svo lán-
samur að hafa á undanförnum
árum átt samtöl við fjölda fólks,
sem hafið hefur lestur í Biblíunni.
T.d. sagði kona ein mér eftirfar-
andi: „Það er Nýja testamentinu
að þakka sem ég eignaðist fyrir
mörgum árum að ég komst til
raunverulegrar trúar á Jesú Krist.
Nú sæki ég guðsþjónustur reglu-
lega og einnig Biblíulestra, sem
haldnir hafa verið í kirkju einni í
Reykjavík.“
Ánægðir foreldrar
Móðir drengs sem hafði fengið
Nýja testamentið að gjöf hafði eitt
sinn samband við mig og sagði:
„Frá því sonur okkar eignaðist
Nýja testamentið hefur hann lesið
í því nær daglega. Áhugi hans við
lesturinn er svo mikill að við for-
eldrar hans erum nú farnir að lesa
í bókinni einnig. Bæði með honum
og ein og sér. Það er engu líkara
en heimili okkar hafi tekið breyt-
ingum eftir að þessi litla bláa bók
kom inn á heimilið. Það er ein-
hvern veginn allt öðruvísi og miklu
jákvæðara andrúmsloftið."
Á sjúkrahúsi
Þá hringdi einu sinni kona í mig
sem dvalið hafði á sjúkrahúsi, sem
sagði: „Nýlega iá ég á Landakoti.
í náttborðsskúfunni minni á
sjúkrahúsinu var Nýja testament-
ið. Sérlega aðgengilegt eintak, sem
Þjóáfél ao án Jpröslmlda
með Domino's PiizjZia
Styðjum gott málefni með góðri pizzu
Krist og hann kross-
festan og upprisinn
frelsara manna og ei-
lífan lífgjafa. Því ég
fyrirverð mig ekki
fyrir fagnaðarerindið.
Það er kraftur Guðs
til hjálpræðis hveijum
þeim sem trúir. Því
get ég ekki annað en
talað það, sem ég hef
séð og heyrt.
Höfundur er
framkvæmdastjóri
Gídeonfélagsins á
Islandi.
uppörvun, styrk,
huggun, blessun, frið
og eilífa sáluhjálp.
Eilíft líf
„En það er hið eilífa
líf að þekkja þig, hinn
eina sanna Guð, og
þann sem þú sendir,
Jesú Krist.“ (Jóh.
17:3.)
Get ekki annað
Ég hef reynt að
ásetja mér að vita
ekkert annað öðru
fremra manna á meðal
í ræðu eða riti, en Jesú
Domino's Pizza styður í orði og verki baráttu Sjálfsbjargar
um betra aðgengi fyrir hreyfihamlaða í þjóðfélaginu.
Því hefur Domino's gengið til samstarfs við Sjálfsbjörg
um verkefnið Þjóðfélag án þröskulda. Samstarfið gengur
þannig fyrir sig að sölufólk Sjálfsbjargar mun selja
margnota Domino's hitaþoka í heimahús og fyrir-
tæki á uþþstigningardag og um næstu helgar. Pokinn er
með merki Sjálfsbjargar og hefur að geyma krassandi
þizzutilboð frá Domino's. í hvert sinn sem þú kemur
og kauþir þizzu hjá Domino's tekur þú þokann með
og færð sérstakan miða að andvirði 100 kr. sem þú
getur notað sem afslátt eða látið renna til Sjálfsbjargar.
Taktu þátt í samstarfmu og þú styður gott málefni
um leið og þú kauþir snarkandi heita og Ijúffenga þizzu.
Biblían og nútíminn
Sigurbjörn
Þorkelsson
FÁAR bækur hafa haft meiri
áhrif í veröldinni en Biblían. Það
er nokkuð ljóst hvort sem svo
mönnum líkar það betur eða ver.
Biblían er Guðs orð. í henni talar
Guð til manna fyrir sinn heilaga
góða anda. Talar til manna í mis-
jöfnum aðstæðum á misjöfnum
tíma.
Biblían er Guðs orð, sem fyrir
heilagan anda er ritað af spámönn-
um, guðspjallamönnum og postul-
um okkur til uppfræðingar, betr-
unar, huggunar og síðast en ekki
síst eilífrar sáluhjálpar. Orð Guðs
skilst ekki nema með Guðs hjálp,
þess vegna þarf að lesa Biblíuna
af alúð og með bæn í hjarta.
Ritningin segir meira en virðist
við fyrstu sýn. Textinn býr yfir
djúpri merkingu. Ritningin er í
sjálfu sér óþijótandi sjóður. Biblían
er Guðs orð, gleymum 'því ekki,
og ætluð öllum mönnum á öllum
tímum.
Orðið er lifandi. Orðið er kraftur
en ekki aðeins kenning. I Biblíunni
er í raun og veru allt sem við get-
um vitað og þurfum að vita um
Guð.
En les nokkur í Biblíunni nú á
okkar dögum. Margir halda að hún
sé á afar fornu máli og fjalli auk
þess aðeins um forna hluti, merki-
lega út af fyrir sig, en ekkert sem
nútímamaðurinn þarf á að halda.
ég las mikið í. Ég fékk styrk frá
Guði við lesturinn og hlaut innri
frið. Nú eftir að ég kom heim sakna
ég þess að hafa ekki Nýja testa-
mentið hjá mér. Hvar get ég feng-
ið svona bók?“
Biblían og nútíminn
Þetta er Biblían og nútíminn.
Lifandi og kröftugt orð Guðs, sem
talar til manna á misjöfnum tíma
í misjöfnum aðstæðum. Oþijótandi
sjóður sem veitir okkur fræðslu,
. Biblían er óþrjótandi
sjóður, segir Sigur-
björn Þorkelsson, sem
veitir okkur fræðslu,
uppörvun, styrk, hugg-
un, blessun, frið og eilífa
sáluhjálp.
Gæ gagiiamii Bjóðnm ti öruggau ah «BGÐ Austurströnd 12. Sín ttu aþinna! ‘austan og 1 itunarbúnað EIND - ú 612061. Fax 61208
hlutina
i vibara
samhengi!
—
kjarni malsins!