Morgunblaðið - 12.05.1994, Side 55

Morgunblaðið - 12.05.1994, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MAÍ1994 55 ÍDAG 100‘ ræður Pall kára afmæli. í dag 11. maí er tí- Jónasson, vél- stjóri, frá Rimakoti í Austur-Landeyjum, lengst af búsettur í Stíghúsi á Eyrarbakka. Eiginkona hans var Margrét Eyjólfs- dóttir, verkakona, en hún lést 1982. Hreppsnefnd Eyrarbakka mun halda Páli kaffisamsæti í félagsheimil- inu á Eyrarbakka milli kl. 15-18 í 'dag, afmælisdag- inn. O ára afmæli. Þann 16. maí nk. verður áttatlu og fimm ára Jóhann Þorvaldsson, fyrrverandi skólastjóri og kennari. Af því tilefni mun hann og fjölskylda hans taka á móti gestum í dvalarheimilinu Skálarhlíð, Siglufirði laug- ardaginn 14. maí milli kl. 16-19. r7 /~Vára afmæli. Á morg- | un 13. maí verður sjötugur Högni Magnús- son, bifreiðasmiður, frá Drangshlíð, til heimilis að Boðahlein 28, Garðabæ. Hann tekur á móti gestum í Síðumúla 8, 2. hæð (hús Málarameistarans) á af- mælisdaginn milli kl. 18-20. LEIÐRETT Núllin féllu af Leið villa varð í bak- síðufrétt Morgunblaðsins í gær um gull-og silfur- peninga merkta íslandi sem hafa verið í sölu á Spáni. Núll féll aftan af uppgefnu verðgildi pen- inganna í íslenskum krón- um, þannig að þar sem átti að standa 4.200 krón- ur, stóð 420 krónur, og þar sem stóð 4.200 krón- ur átti að standa 42.000 krónur. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þess- um mistökum. Nafn vantaði í FRÁSÖGN fasteigna- blaðs Morgunblaðsins af byggingu íbúðablokkar á vegum Selóss sf. á Sel- fossi féll niður nafn eins eigandans. Eigendur Se- lóss eru þrír: Skarphéðinn Sveinsson, Hilmar Þ. Björnsson og Stefán Jónsson. Hlutaðeigandi eru beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Farsi Ást er... ... uppleið. Af hverju ætti ég að verða reið? Þú býrð ekki hér og ég hef aldr- ei séð þig áður. Pennavinir tS'.Mege+ibd Þetta er mjög tilkomu- mikið hjá þér, en hvern- ig eigum _við að komast héðan? Ví'fNá-M Var gaman i fríinu í Monte Carlo? ÁTJÁN ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist, bréfa- skriftum o.fl.: Aya Matsushima, 871-6 Kubara Ichome, Omura-shi Nagasaki, 856 Japan. UNG þýsk hjón sem eiga þriggja ára dóttur langar að eignast íslenska penna- vini: Frank Reckziegel, Leiepziger Strasse 102, 07743 Jena, Germany. FRÁ Ghana skrifar 25 ára stúlka með áhuga á tónlist o.fl.: Cecillia Orleans-Hills, P.O. Box 1284, Cape Coast, Ghana. FRANSKUR útvarpsmaður sem getur ekki um aldur en hefur áhuga á klassískri og þjóðlegri tónlist: Jean-Pierre Tabon, Poste Restante, 31000 Toulouse R.P. France. JAPANSKA stúlka á þrí- tugsaldri dreymir að eign- ast islenska pennavini, karla eða konur: Yumi Iwahashi, 2-45-3 Nishiasahioka, Hakodate, Hokkaido 042, Japan. SKAK Umsjón Margcir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Bonn í Þýskalandi í febrúar kom þessi staða upp í viðureign stórmeistaranna Olegs Rom- anishin (2.590), Ukraníu, sem hafði hvítt og átti leik, og A. Kveinys (2.520) frá Litháen. Svartur er í þröngri vöm og lék síðast 40. — Hc7- c8. 41. Bxf6! - e6 (Eftir 41. — exf6, 42. Hb7 á svartur enga vöm við hótuninni 42. Hxh7 og síðan Hh8+) 42. Db5 og svartur gafst upp. Romanishin, sem er 42 ára, sigraði á mótinu með 616 v. af 9 mögulegum. 2. Kengis, Lettlandi, 6. v. 3. Dikhojan, Rússlandi, h'h v. 4. Glek, Rússlandi, 5 v. 5. Rosentalis, Litháen, 4‘6 v. 6.-8. Wojtki- ewicz, Póllandi, Shabalov, Lettlandi, og Kveinys 4 v. 9. Gawehns, Þýskalandi, 3 v. 10. Sieglen 2'h v. Romanishin kom mjög á óvart er hann varð í hópi sjö stórmeistara sem komust í áskorendaeinvígi PCA-heims- meistarakeppninnar. Hann er gamall vinur og félagi Anatól- ís Karpovs, FIDE-heims- meistara. STJÖRNUSPA cftir Franccs llrakc * NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú átt mörg áhugamál ogþarft að varast að vera með of mörgjárn í eidinum í einu. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Það getur valdið þér vonbrigð- um og tafið afgreiðslu mála að fá ekki rétt viðbrögð frá vinnufélögum í dag. Naut (20. apríl - 20. maf) (ffö Þú getur orðið fyrir vonbrigðum vegna framkomu vinar, en þú eignast nýtt áhugamál sem á eftir að veita þér ánægju. Tvíburar (21.maí-20.jún() Frestaðu ekki til morguns því sem þú getur gert í dag. Þú þarft að skipuleggja tíma þinn vel og forðast óþarfa tafir. Krabbi (21. júní — 22. júlf) Ekki dæma aðra að óreyndu og láttu ekki smámuni á þig fá f dag. Skoðaðu vel freistandi tilboð sem þér berst. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Óvæntir atburðir hafa breyting- ar í för með sér á fyrirætlunum þínum í dag. Láttu ekki nei- kvæðan vin draga úr þér kjark. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þú tekur á þig aukna ábyrgð í sambandi við vinnuna. Láttu ekki aðra eyða dýrmætum tfma þfnum til einskis. Vog (23. sept. - 22. október) Þú þarft að ljúka skyldustörfun- um áður en tími gefst til afs- löppunar. Fréttir sem þér ber- ast geta verið rangar. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ®í(f£ Þú þarft að íhuga betur fyrir- hugaða fjárfestingu. Aukaút- gjöld geta komið upp tengd barnauppeldi eða fjölskyldunni. Bogmaóur (22. nóv. - 21. des.lJt^ Stattu við loforð gefið einhverj- um af þínum nánustu. Þú hefur aukaskyldum að gegna fyrir fjölskylduna í dag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú verður fyrir margskonar truflunum í dag og kemur ekki miklu f verk af því sem þú ætlaðir þér. Láttu það ekki á þig fá. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Einhverjar peningaáhyggjur geta dregið úr áhuga þínum á að sækja skemmtun f kvöld. Láttu það ekki bitna á ástvini. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Óvæntir gestir geta litið inn og tafið þig frá skyldustörfunum. Reyndu að hafa augun opin fyrir tilfinningum ástvinar. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stað- rcynda. 9 Bjóðum í nokkra daga hvítan undirfatnað á níðursettu verði Hvítt við öll tœkifœri Óðinsgötu 2, sími 13577. 1944 1994 HOKI BORC Lýðveldi Islands 50 ára Þaðkemurfram í Morgunblaðinu 13. júní 1944 að þann 12. júní hafi verið lagt fram frumvarp á Alþingi af þeim Ásgeiri Ásgerissyni (síðar forseta), Ólafi Thors, Eysteini Jónssyni og Einari Olgeirssyni, þess efnis að taka Hótel Borg leigunámi í eitt kvöld, þann 18. júní, til þess að fagna stofnun lýðveldis íslands. Þéttavar gert vegna verkfalla og deilna sem hótelið átti í á þeim tíma. Erumvarpið var samþykkt í báðum deildum samdægurs og afgreitt sem lög frá Alþingi og veislan haldin með pompi og prakt. Á þessu ári 1994 eru liðin 50 ár síðan þetta átti sér stað. Við á Hótel Borg bjóðum í tilefni 50 ára afmælis íslensks lýðveldis upp á sérstakan afmælis- matseðil, þar sem tveggja rétta rnáltíð kostar aðeins 1944 kr. (forréttur og aðalréttur) og eftirréttur 50 kr. Það er matreiðslumeistarinn okkar, Sæmundur Kristjánsson, sem sér um eldamennskuna af sinni alkunnu snilld. Opið öll kvöld í Gyllta sal og Pálmasal. I \V)vcI(Iímii;iIs<‘<)íI| kr. 1.944 Forréttir: H.B. fiskisúpa með fínnt skomu grænmeti Ferskmarineraður lax með kryddjurtasósu og salati Salat með súrsætu graskeri, sveppum og stökkri svartrót Kjúklinga- og ostapasta með parmesan og ratatouille Aðalréttir: Grilluð sinnepskjúklingabringa með hrísgrjónum og hunangssoya Ofnbakaður lax með gljáðu grænmeti og tómatestragonsósu Grillaður nautavöðvi með sveppum, sellerírót og shallottulauk Steikt lambafilé með röstikartöflum og snjóbaunum kr. 1.944 Eftirréttir: Súkkulaðimousseterrine með ferskri vanillusósu og jarðarberjum Heit heimabökuð eplakaka með vanilluís og karamellusósu Myntuís með berjasósu og ávöxtum Kr. 50 Ath. Eflirréttur á 50 kr. aðeins með tilboði TíIIhh) |Hkllu iíildir öll k\öld \iUiiniiui úl jiiní Borðað í Gyllta sal - slappað af í Pálmasal Opið til kl. 01 virka daga og kl. 03 um helgar. Njótið lífsins á Borginni - það er aðeins ein Ilótel Borg II ó I e I 15« r íí s í iii u r 114 4 0 «ií 112 4 , t <y 15 yivg.t’i s i.4 # i'\ # i'4 # jj'5 p 0 yi 0 f\ p ^

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.