Morgunblaðið - 12.05.1994, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 12.05.1994, Qupperneq 62
62 FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP -----9---------- SJÓNVARPIÐ | Stöð tvö 18.15 Þ-Táknmálsfréttir 18.25 UH|I||J| rrIII ►Töfraglugginn DHRRnCrm Pála pensiH kynnir góðvini bamanna úr heimi teikni- myndanna. Umsjón: Anna Hinriks- dóttir. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 CDAZflQI A P'Mörðurinn sem rniLlldLH kom inn úr kuldan- um (The Cat that Came in From the Cold) Bresk heimildarmynd um illi, marðardýr sem hefur átt erfitt upp- dráttar í Evrópu en kemst einna best af í Norður-Wales. Dýrin leita heim að bæjum á vetuma og ala afkvæmi sín undir handarjaðri mannsins. Þýð- andi og þulur er Gylfí Páisson. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður ingsson. 21-05hlCTTID ►Hjóna|eysin (The FIlI IIR Betrothed) Fjölþjóðleg- ur myndaflokkur byggður á sögunni I promezzi sposi eftir Alessandro Manzoni. Sagan gerist á Langbarða- landi á 17. öld og segir frá ástum, afbrýði og valdabaráttu. Leikstjóri er Salvatore Nocita og meðal leik- enda eru Helmut Berger, Jenny Sea- grove, F. Murray Abraham, Burt Lancaster og Valentina Cortese. Þýð- andi: Steinar V. Amason. (3:5) 22.20 rnjrnoi 1 ►ísjaki í Síberíu — rRlLUuLH Fjársjóðakistur frumbyggjanna Seinni þáttur um ferð íslendinga úr menningar- og vináttufélaginu ísjaka til Sakha í Síberíu. Þar er sífreri og land hrjós- tmgt en gífurleg auðæfí falin í jörðu. Landið er auðugt af eðalmálmum, gimsteinum og olíu en þeirra hafa frumbyggjamir aldrei notið, heldur hafa herrarnir í Moskvu haft þau á burt. Handrit: Ari Alexander Magn- ússon. Kvikmyndataka og dagskrár- gerð: Sveinn M. Sveinsson. (2:2) 22.45 Tnyi IQT ►30 ár á bassa: Ni- I URLIu I eis-Henning Dönsk heimildarmynd um djassleikarann þekkta, Niels-Henning 0rsted Peder- sen. Þýðandi: Asthildur Sveinsdóttir. (Nordvision) 23.45 ►Útvarpsfréttir og dagskrárlok 14.30 |fU||f ||uyH|D ►Sagan um RTInmlnllln litlu risaeðluna (Baby: Secret of the Lost Legend) Mynd fyrir alla fjölskylduna um æv- intýri lítillar risaeðlu og fjölskyldu hennar. 16.00 ► Pottormur í pabbaleit (Look Who’s Talking) I upphafi þessarar gamanmyndar er tilvonandi pottorm- urinn Mikey í æsilegasta kapphlaupi lífsins, keppninni um hver verður fyrstur til að fijóvga eggið. Brace Willis gefur Mikey rödd og hann kemur með athugasemdir um lífið, innan og utan móðurlífsins. 17.30 ►Með Afa 19.19 M9:19 20.00 hlETTID ►Micbóæl caine í nær- FICIIIRmynd (Michael Caine: Breaking the Mold) 21.00 ►Systurnar (15:24). 21.50 ►Á tímamótum (September Song) (3:6). 22.20 tfUllfI4YUI1ID ►Björgunin R1IRITIIIIUIR (The Rescue) Nokkrir sérsveitarmenn í Banda- ríkjaher eru teknir til fanga út af ströndum Norður-Kóreu en Banda- ríkjastjórn aðhefst ekkert þeim til bjargar. Fimm unglingar, sem allir eiga feður í hópi fanganna, ákveða að láta slag standa og hrinda björg- unaráætlun stjórnarinnar í fram- kvæmd. Bönnuð bömum. 23.55 ►Hitabylgja (Heatwave) Myndin gerist sumarið ’65 og segir frá ung- um, svörtum blaðamanni sem fylgd- ist grannt með kynþáttaóeirðunum sem bratust út þetta sumar í kjölfar þess að hvítir lögreglumenn veittust að blökkumanni eftir að hafa stöðvað hann fyrir umferðarlagabrot. Bönn- uð bömum. Maltin gefur myndinni ★ ★ ★ 1.25 ►Hver er sekur? (Criminal Justice) Hér segir frá ungri konu sem sækir mál gegn svörtum manni sem sakað- ur er um að hafa misþyrmt og rænt vændiskonu. Hann hefur enga fjar- vistarsönnun en heldur statt og stöð- ugt fram sakleysi sínu. Stranglega bönnuð böraum. Maltin telur mynd- ina fyrir ofan meðallag. 2.55 ►Dagskrárlok í Síberíu - Handritshöfundurinn Ari Alexander ásamt móður sinni og ættingjum. . Fjársjóðakislur frumbyggjanna SJÓNVARPIÐ KL. 22.20 Fyrir skömmu sýndi Sjónvarpið fyrri hluta myndar um heimsókn íslend- inga úr menningar- og vináttufélag- inu ísjaka til Sakha í Síberíu sumar- ið 1993. Þar kynntust þeir fornri menningu Jakúta og annarra frum- byggja þessara norðlægu landa sem lengi hafa lotið stjórn ráðamanna í Moskvu. í Síberíu er sífreri og land hijóstrugt en þar_ eru gífurleg auðævi falin í jörðu. í þessum seinni þætti, sem nefnist Fjársjóðakistur frumbyggjanna, verður rakið hvemig saga Síberíu hefur fléttast saman við sögu Rússlands og Sovét- ríkjanna. Höfundur handrits er Ari Alexander Magnússon en dagskrár- gerð annaðist Sveinn M. Sveinsson. Sálmakveðskapur og tmarkvæði RÁS 1 KL. 15.00 í þessari þriggja þátta röð er fjallað um sálmakveð- skap íslendinga í þúsund ár. Sagt er frá trúarljóðum, helgikvæðum og þeim höfundum sem hæst ber. Leit- að er svara við spumingum eins og: Hvar átti þessi skáldskapur upptök sín og hvemig þróaðist hann í tímans rás? Hvert er innihald sálmanna á hveijum tíma? Leiknar verða nýjar upptökur af þekktum sálmalögum, sem Gunnar Gunnarsson hefur út- sett. Fyrsti þáttur nefnist Frá Sólar- ljóðum til siðaskipta. Fjallað er um helgikvæði og sálma frá fyrstu öld- um kristninnar á íslandi og fram til loka sextándu aldar. Fmmflutt verða ný hljóðrit Ríkisútvarpsins með söng Önnu Pálínu Ámadóttur. Umsjón_ með þáttunum hefur Aðal- steinn Ásberg Sigurðsson. Þátturinn fjallar um helgikvæði og sálma frá fyrstu árum kristninnar Síðari hluti heimildar- myndar um ferð íslendingar til Síberíu CRAFT. sænski útivistar- fatnaðurínn Jogginggallar/bómull St. S-XXL kr. 5.900,- FLECCE peysur kr. 6.900,- við Umferðarmiðstöðina símar 19800 og 13072 UTVARP RÁS I fM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Bæn. 8.10 Tónlist. - Sénoto nr. 2 í F-dúr ópus 99 eftir Johnnn- es Brohms. Truls Merk leikur ó selló og Juhonl Lagerspetz ó pínnó. _. i- Kvintett nr. 3 I e-moll eftir luigi Botther- ini. Potrotl Cohen leikur ó pionó með Mósoik- strengjakvortettinum. 9.00 Fréttir. 9.03 Á orgelloftlnu. Lelkið nýtt hljóðrit Rikisútvnrpsins með tónverkum eftir tón- skóld sem eigo rætur sínor oó rekjo lil Húnovotnssýslu. Rognor Björnssoo leikur ó orgel. 9.45 Segðu mér sögu, Mommo fer ó þing eftir Steinunni Jóhonnesdóttur. Höf- undur les (9) 10.00 Fréttir. 10.03 í minnlngu Kristjáns fró Djúpolæk: Dreifar of dogslóttu. Endurtekinn þóttur sem gerður var i tilefni sjötugsafmælis skáldsins órið 1986. Umsjón: Bolli Góstavsson. Lesarar: Gerður Bolladóttir og skáldið sjólft. 0.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Glerárkirkju á Akureyri. Séra Sigmor Torfason fyrrverondi prófostur prédikar og séra Sigurður Guðmundsson vígslubiskup þjónor fyrir oltori. 12.00 Dagskrá uppstigningardogs. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.55 Dónorfregnir og auglýsingar. 13.00 Frá sjénorhóli Samo. Fléttuþáttur um sænsko Somo eftir Björgu Árnodólt- ur. (Áður útvarpoð í april sl.) 14.00 Miso Criolla eftir Ariel Romirez. Flytjendur José Correros, Ariel Romirez, Þórdis Arnljótsdóttir sér um þátt iyrir börn og unglinga á Rás 1 kl. 19.35. Domingo Curo, Jorge Padín, Arsenio Zombrano, Lalo Guiterrez, Raúl Borbozo, og hljómsveitin Grupo Huoncaro. 14.30 JEskomenning. Þegar nútímínn kom frá Lundúnum. Umsjón: Gestur Goð- mundssoo. 15.00 Af tónlist og bókmenntum. Tón- menntadogor Rikisútvorpsins. isMús há- líðin 1994. Fyrsti þóttur Aðalsleins Ás- bergs Sigurðssonar. Sólmor ú veroldor- vísu. Fró Sólarljóðum til siðoskipto. Frum- flutt nýtt hljóðrit Rikisútvorpsins með söng Önno Pólínu Árnadóttur. 16.00 Fréttir. 16.05 Föndursmiðar og skóldskapur. Um- sjón: Þorkell Sigurbjörnsson. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Tónlist. Sinfónía nr. 2 í c-moll eftir Gostov Mohler. Upprisusinfónían. Flytjendur eru Sheila Armstrong, Jonet Baker, Edinburgh Festivol kórinn og Sinf- óníuhljómsveit Lundúna;. Stjómondi Leonord Bernstein. 18.03 Þjóðnrþel. Porcevols soga. Pétur Gunnarsson les (4) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textomróg veltir fyrir sér forvilnilegum olrióum. (Einnig ó dogskró i næturútvorpi.) 18.30 Tónlist. 18.48 Dónorfreqnir oq auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor og veðurfregnir. 19.35 Uppstigning. Þáttur fyrir börn og unglinga. o. Sögur og ritgerðir oftir ungt fólk. b. Rælt við prest um kirkjustarf borna. Umsjón: Þórdís Amljótsdóttir. 20.00 Af tónlist og bókmenntum. Tón- menntadogor Ríkisútvorpsins, ísMús- hótíðin 1994. Fyrsti þóttur Sveins Einars- sonor. Frá Wagner og verkum hons. 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist eftir Georg Friedrich Hönd- el. English Concert hljómsveitin leikur undír stjórn Trevor Pinnock. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Smásoga: Sfkið eftir Joseph Conrad. Þýðing: Jðn Helgoson. Hilmir Snær Guðnoson les. 23.10 Svartur, hvítur, gulur, brúnn. Getur ólíkt fólk skilið hvoð annoð? Umsjóm Anno Margrét Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Aðyækto gorðinn sinn. Flutt nýtt hljóðrit Útvorps með söng óttn islenskra einsöngyara við undirleik Sinfóníuhljóm- sveitar (slands undir sljórn Alvaros Manz- anos. Einsöngur: Elín Ósk Óskorsdóttir, Sigríður Gröndol, Ingibjörg Marleinsdótt- ir, Dúfo Einorsdóttir, Þorgeir Andrésson, Sigurður Bragason, Magnús Torfason og Stefán Arngrímsson. Meðol onnors efnis er þóttur ór Goldro-Lofti, ópetu Jóns Ásgeírssonar, sem ekki hefur verið sett á svið. (Áður á dogskrá á sumardaginn fyrsta.) Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 1.00 Nælurútvarp ó somlengdum rósum lil morguns. Fréttir á Rás I og Rás 2 ki. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Olafsdótlir og Leifur Houksson. Pistill lllugn Jökulsson- ar. 9.03 Aftur og aftur. Margrét Blöndal og Gyðo Dröfn. 12.00 Fréttayfirlit og veð- ur. 12.45 Hvítir máfor. Gestur Einar Jónos- son. 14.03 Snorroloog. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmáloúlvorp. 18.03 Þjóðar- sálin. Sigurður G. Tómasson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson, 19.32 Vinsældo- listi götunnar. Umsjón: Ólofur Páll Gunnars- son. 20.30 Tengjo. Kristjón Sigurjónsson. 22.10 Kveldúlfur. Björn Ingi Hrafnsson. 24.10 i háttinn. Eva Ásrón Albertsdóttir. 1.00 Næturútvarp ó samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur ór dægur- máloúlvorpi. 2.05 Skifurobb. Andrea Jóns- dóttir. 3.00 Á hljómleikum. 4.00 Þjóðar- þel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Blógresið blíðo. Mognús Ein- arsson. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- somgöngur. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veð- urfregnir. Morguntónar. LANDSHIUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvorp Austur- land. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjorða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Jóhonnes Kristjónsson. 9.00Guðrón Bergmon; Betra líf. 12.00 Gullborgin 13.00 Sniglobandið 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 19.00 Ókynnt tóniist. 21.00 Sigvaldi Bói Þórarinsson. 24.00 Aibert Ágóstsson, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guð- muodsson, endortekinn. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eirikur Hjólm- arsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. Morgonþótl- ur. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 17.55 Hollgrímur Thorsteinsson. 20.00 íslenski listinn. Jón Axel Ólafsson. 23.00 Nætur- vaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayiirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafráttir kl. 13.00 BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Holldór Leví. 9.00 Kristjón Jóhonnsson. 11.50 VÍM og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róberts- son. 17.00 Jenný Johonsen. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Arnar Sigurvinsson. 22.00 Spjallþóltur. Ragnor Arnor Péturs- son. 00.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 í bítið. Haraldur Gisloson. 8.10 Umferðarfréttir. 9.05 Rpgnar Már. 12.00 Ásgeir Póll. 15.00 ívor Guðmundsson. 17.10 Umfcrðorráð i beinni úlsendingu fró Borgartúni. 18.10 Betri blonda. Pétur Árna- son. 22.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. Fréttir ki. 9,10, 13, 16,18. íþrótt- afróttir kl. II og 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri fm 101,8 17.00-19.00 Pólmi Goðmundsson. Frétt- ir fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskró Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni EM 98,9 . 21.00 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Samlengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Bold- ur. 16.00 Topp 20. 18.00 Plata dogs- ins. 19.00 Robbi og Raggi. 22.00 Simmi. 24.00 Þossi. 4.00 Baldur. BÍTIÐ FM 102,97 7.00 í bilið 9.00 Til hádegis 12.00 M.a.á.h. 15.00 Varpið 17.00 Nemino 20.00 Hi 22.00 NáMbitið 1.00 Nætur- tóniist.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.