Morgunblaðið - 12.05.1994, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 12.05.1994, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1994 63 DAGBÓK VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning r7 Skúrir Slydda y Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. Vindðrinsýnirvind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil flðður er 2 vindstig. 10° Hitastig s= Þoka Súld • é é Spá kl. VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Norður af Jan Mayen er víðáttumikil 1.036 mb hæð sem þokast austur og við suður- ströndina er minnkandi lægðardrag. Spá: Austlæg átt, yfirleitt gola. Skýjað með köflum inn til landsins og 8-13 stiga hiti að deginum en mun svalara og þokuloft við ströndina austan til. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Föstudagur, laugardagur og sunnudagur: Fremur hæg norðaustlæg átt. Lítils háttar slydduél við norðausturströndina og þokuloft með norðurströndinni en annars yfirleitt bjart- viðri. Hiti 1-5 stig norðaustanlands en 3-8 stig syðra. Víða næturfrost í innsveitum. Nýir veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Vegir á landinu eru yfirleitt greiðfærir, þó víða sé á ýmsum hliðarvegum takmarkaður öxul- þungi vegna aurbleytu. Unnið er við voropnan- anir á ýmsum vegum sem ekki er að jafnaði haldið opnum á vetrum, þannig verður fært um Vestfjarðarveg á milli Kollafjarðar og þing- eyrar og einnig um Eyrarfjall við ísafjarðardjúp og Strandaveg norðan Bjarnafjarðar. Þá er hafin mokstur á Hellisheiöi eystri og er búist við að hún verði jeppafær fyrir næstu helgi. Gjábakkavegur er ennþá ófær vegna snjóa og ísólfsskálavegur á milli Krísuvíkur og ísólfs- skála er lokaður vegna aurbleytu. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftirliti í síma 91-631500 og í grænni línu 99-6315. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit á hádegi ígær: Helsta breyting til morguns er sú að lægðin suðuríhafi hreyfist hægt ínorðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær aö ísl. tíma Akureyri 9 alskýjad Glasgow 16 skýjað Reykjavík 10 skýjaö Hamborg 20 léttskýjað Bergen 18 léttskýjað London 17 mistur Helsinki 20 léttskýjað Los Angeles 16 þokumóða Kaupmannahö. 21 heiðskírt Lúxemborg 18 lóttskýjað Narssarssuaq 7 skýjað Madríd 14 súld Nuuk 3 rlgnlng Malaga 21 skýjað Ósló 22 léttskýjað Mallorca 22 léttskýjað Stokkhólmur 21 léttskýjað Montreal 8 skýjað Þórshöfn 7 alskýjað New York 16 léttskýjað Algarve 17 skýjað Orlando 23 þokumóða Amsterdam 17 mistur París 20 skýjað Barcelona 20 skýjað Madeira 18 skýjað Berlín 20 léttskýjað Róm 20 léttskýjað Chicago 15 alskýjað Vín 17 hólfskýjað Feneyjar 16 alskýjað Washington 12 skýjað Frankfurt 19 léttskýjað Winnipeg 4 skúr REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 7.18, síödegisflóð kl. 19.32, fjara kl. 1.15 og 13.24. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóö kl. 9.06, síðdegisflóð kl. 21.23, fjara kl. 3.19 og 15.23. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóö kl. 11.54, síðdegisflóö kl. 23.51, fjara kl. 5.35 og 17.30. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 4.26, síö- degisflóð kl. 16.46, fjara kl. 10.32 og 23.03. (Sjómælingar íslands) Yfirlit á hádegi Krossgátan LÁRÉTT: 1 skinhelgi, 8 drepur, 9 súrefnis, 10 viljug, 11 bik, 13 rýja, 15 klúrt, 18 fljótt, 21 sprækur, 22 skýrði frá, 23 fylginn sér, 24 kjötréttinum. LÓÐRÉTT: 2 rás, 3 beina augum að, 4 tryllist, 5 odds, 6 aukaskammtur, 7 kven- fugl, 12 rándýr, 14 ýlf- ur, 15 megna, 14 margt, 17 mannsnafni, 18 litilí böggull, 19 fæddur, 20 þyngdareining. 'LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: 1 hámar, 4 fúlar, 8 lamin, 8 ættuð, 9 nár, 11 afar, 13 ólar, 14 órækt, 15 hælt, 17 treg, 20 fis, 22 fúska, 23 vætan, 24 afinn, 25 ramma. LÓÐRÉTT: 1 helga, 2 mamma, 3 rann, 4 flær, 5 lítil, 6 rúður, 10 ámæli, 12 rót, 13 ótt, 15 hefja, 16 losti, 18 ritum, 20 fann, 21 sve. I dag er fimmtudagur 12. maí, 132. dagur ársins 1994. Upp- stigningardagur. Orð dagsins: Jesús segir við hana: „Kona, hví grætur þú? Að hverjum leitar þú?“ Jóh. 20,15. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Frejja, Bjarmi ÍS, Birta Richter, Mælifeli, Dettifoss og Odencova, sem er togari frá Litháen, og Polacy frá Færeyjum. Þá kom Stapafell og fór samdægurs. Ut fóru Múla- foss, Karen Clipper, Lax- foss og Dettifoss fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fóru Tasiilaq og Ocean Tiger á veiðar og Atlantic King, sem var hér vegna viðgerða, fór til Færeyja. Fréttir í dag, 12. maí, eruppstign- ingardagur, „sjötti fimmtudagur eftir páska (40. dagur frá og með páskadegi). Helgidagur til minningar um himnaför Krists. Hét áður einnig „helgi Þórsdagur“ segir í Stjömufræði/Rlmfræði. Mannamót Vesturgata 7. Opið hús verður dagana 13. og 14. maí. Handavinnusýning, skemmtiatriði, dans, flóa- markaður, hátíðarkaffí o.m.fl. Öllum opið. Skagfirðingafélögin eru .með boð fyrir eldri Skag- fírðinga í Drangey, Stakka- hlfð 17, í dag eftir kl. 14. Félag íslenskra háskóla- kvenna og Kvenstúdenta- félag íslands halda hádeg- isverðarfund nk. laugardag sem hefst kl. 12 í veitinga- húsinu Skólabrú. Árni Bjömsson þjóðháttafræð- ingur talar um íslenskar uppsprettur Niflunga- hringsins. Opið konum. Kattavinafélag fslands heldur flóamarkað f Katt- holti, Stangarhyl 2, nk. sunnudag kl. 14. Allur ágóði rennur til óskiladýra. Félag eldri borgara f Kópavogi spilar félagsvist f Gjábakka annað kvöld kl. 20.30 og er öllum opið. Félag eldri borgara í Hafnarfirði er með opið hús og dans á Dalshrauni 15 á morgun, föstudag, kl. 20. Capri-tríóið leikur. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni. Brids, tví- menningur, kl. 13 í dag og félagsvist kl. 14 á morgun, föstudag, I Risinu. Göngu- Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 á laugardag. Félag kennara á eftir- launum heldur vorfagnað nk. laugardag kl. 14 í Kenn- arahúsinu við Laufásveg. Siglfirðingafclagið i Reykjavík og nágrenni verður með fjölskyldukaffí í Kirkjulundi, Garðabæ, sunnudaginn 15. maí nk. kl. 15. Böm úr Tónskóla Siglufjarðar koma í heim- sókn og skemmta. Kirkjustarf Grcnsáskirkja: Starf 10-12 ára föstudag kl. 17.30. Háteigskirkja: Kvöldsöng- ur með Taizé kl. 21. Langholtskirkja: Aftan- söngur föstudag kl. 18. Laugarneskirkja: Masðra- og feðramorgunn föstudag kl. 10-12. Breiðholtskirkja: Mömmumorgunn föstudag kl. 10-12. Sjöunda dags aðventistar á íslandi:Uppstigningar- dagur. Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19: Biblíurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður David West. Safnaðarheimili aðvent- ista, Blikabraut 2, Kefla- vík: Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Safnaðarheimili aðvent- ista, Gagnheiði 40, Sel- fossi: Guðsþjónusta kl. 10. Biblíurannsókn að guðs- þjónustu lokinni. Ræðu- maður Lilja Ármannsdóttir. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vestmannaeyjum: Biblíurannsókn kl. 10. Aðventsöfnuðurinn Hafn- arfirði, Góðtemplarahús- inu, Suðurgötu 7: Sam- koma kl. 10. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. MINNINGARSPJOLD MINNINGARKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótek- um: Kópavogsapótek, Hafn- arfjarðarapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegsapótek, Reykjavíkurapótek, Vestur- bæjarapótek, Apótek Kefla- víkur, Akraness Apótek og Apótek Grindavíkur. í Bóka- búðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grimsbæ. MINNINGARKORT Flug- björgunarsveitarinnar fást hjá eftirtöldum: Flug- málastjóm s. 69100, Bóka- búðinni Borg s. 15597, Bókabúðinni Grímu s. 656020, Amatörversl. s. 12630, Bókabúðinni Ásfell s. 666620, og hjá þeim Ástu s. 32068, Maríu s. 82056, Sigurði s. 34527, Stefáni s. 37392 ogMagnúsis. 37407. MINNINGARKORT Hjálparsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Landsbjörg, Stangarhyl 1, Reykjavík, sími 684040. Filman, Hamraborg 1, Kópavogi, sími 44020. Sig- urður Konráðsson, Hlíðar- vegi 34, Kópavogi, sími 45031. MINNINGARKORT Safn- aðarfélags Áskirkju eru seld hjá eftirtöldum: Kirkju- húsinu, Kirkjubergi 4, Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, Þjónustuíbúðum aldr- aðra, Dalbraut 27, Félags- og þjónustumiðstöð, Norður- brún 1, Guðrúnu Jónsdóttur, Kleifarvegi 5, s. 681984, Skjaldarmerkið VEGNA frétta í gær af falsaðri „íslenskri “ mynt með ECU-merkingum sem boðin hafa verið til sölu suður á Spáni, væri ekki úr vegi að rifja upp tilurð og uppbyggingu skjaldarnierkisins. Slqaldamerki íslands er landvættamerkið siðara. Það er skjaldarmerki íslands sam- kvæmt forsetaúrskurði 17. júní 1944. Það er skjöldur sem stendur á hraunhellu og er miðdepiilinn fáni íslands. Allt um kring standa landvættirnir fjórir, risinn, griðung- urinn, drekinn og örninn, sem hver um sig - fer fyrir afmörkuðum landshluta. Þessi út- gáfa af skjaldarmerkinu tók við af landvætta- merkinu fyrra sem var i flestum atriðum hið 'sama. Markverð breyting var þó sú, að kórón- an danska var fjarlægð. Það var Tryggvi Magnússon listmálari sem hannaði núverandi skjaldarmerki. Nuddtilboð ★ Fimm tíma nudd 30 mín. kr. 5.900. ★ 10 tíma nudd 30 mín. kr. 10.700. ★ 5 tíma nudd 1 klst. kr. 8.300. ★ 10 tíma nudd 1 klst. kr. 15.900. Vöðvabólga og stress - bless.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.