Morgunblaðið - 17.05.1994, Page 55

Morgunblaðið - 17.05.1994, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1994 55 I DAG BRIDS Umsjón Guömundur Páll Arnarson „í versta falli svíning," hugsaði suður þegar makker hans lagði upp blindan í 6 gröndum. hann taldi strax upp í 11 slagi og tíguldrottn- ingin var augljós frambjóð- andi fyrir þann tólfta. Suður gefur, AV á hættu. Norður ♦ KD ¥ 874 ♦ ÁD975 4 KG4 Austur ♦ llllll * 111111 ♦ 4 Suður ♦ ÁG8 ¥ ÁKIO ♦ 43 ♦ ÁD1072 Vestur Norður Austur Suður _ _ - 1 lauf Pass 1 tígull Pass 2 grönd Pass 4 grönd Pass 6 grönd Pass Pass Pass Vestur 4 ¥ ♦ 4 Útspil: hjartadrottning. Hvaða möguleika á sagn- hafi fyrir utan einfalda tígul- svfningu? Til að byija með ætti hann að nýta sér tígulníu blinds. Hann drepur á hjartaás og spilar rakleiðis tígli á níuna. Það er aldrei að vita, vestur gæti átt GIO í litnum. En svo er ekki. Austur drepur á tíu og spilar hjarta. Sagn- hafi tekur á kónginn og hirð- ir alia svörtu slagina. Norður 4 KD ¥ 874 ♦ ÁD975 4 KG4 Vestur Austur 4 1053 4 97642 ¥ DG965 llllll *32 ♦ G862 111111 ♦ KIO 4 9 4 8653 Suður 4 ÁG8 ¥ ÁKIO ♦ 43 4 ÁÐ1072 í tveggja spila endastöðu á suður eftir heima hjartatíu og einn tígul, en ÁD í tígli í borði. Vestur verður að halda í hjartagosann, svo hann er kominn niður á einn tígul. Þegar það reynist vera gosinn, er einfalt fyrir sagn- hafa að stinga upp ás og feila kóng austurs. Upplýs- ingaþvingun. LEIÐRÉTT Tónleikar Sigríðar Ellu í blaðinu sl. laugardag kom fram í frétt um tón- leika Sigríðar Ellu í ís- lensku óperunni í dag, að styrktarfélag Islensku óperunnar stæði fyrir tón- leikunum, það er ekki rétt og er beðist velvirðingar á þessum mistökum. Pennavinir ÍTALSKUR 23 ára piltur vill eignast pennavinkonur á svipuðum aldri: Massimilmno Guudio, Via dei Campi di Torre Flavia 48A, Ladispoli (Roma), Italy. HOLLENSKUR frímerkja- safnari, 63 ára, kvæntur og kominn á eftirlaun, vill skiptast á frímerkjum: G.F. Roos, Laan van N. Oosteinde 124A, NL 2274 EL Voorburg, Netherlands. Árnað heilla r\ára afmæli. í dag, 13 vf 17- maí, er sextug Guðlaug Fjeldsted Helga- dóttir, frá Raknadal við Patreksfjörð, nú búsett í Aðalstræti 71, Patreks- firði. Eiginmaður hennar er Bergur Viliijálmsson. Þau hjón eru að heiman á afrpælisdaginn. jr/\ára afmæli. í dag, \/ 17. maí, er fimm- tugur Guðmundur Einars- son, prentsmiður á Morg- unblaðinu, til heimilis í Safamýri 93, Reykjavík. Eiginkona hans er El- ínborg Pálsdóttir, hár- greiðslumeistari. Þau verða að heiman á afmælis- daginn. Með morgunkaffinu Reyndar vottar stundum fyrir örlitlum raká í kjallaran- um, en þetta er einstök fasteign ... ,/ÉG VíLp| AO þú LÉTIR HAMN EKKl KLIPPA LIA4G0RÐIE>» ” STJÖRNUSPA eftir Frances Drake NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú ert víðsýnni en gengur og gerist og hefur mikinn áhuga á mannúðarmálum. Hrútur (21. mars - 19: apríl) Þú færð spennandi vinnutilboð eða áhugavert verkefni að glíma við í dag. Sumir finna sér einnig nýja tómstundaiðju. Naut (20. apríl - 20. maí) Þáttaskil verða í ástarsam- bandi f dag. Sumum stendur til boða að fara í afar spenn- andi ferðalag mjög fljótlega. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú kannar nýja möguleika í vinnunni í dag. Sumum stend- ur til boða fjárhagslegur stuðningur til að ljúka heima- verkefni. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Vandamál tengt barni getur komið upp í dag. Sumir kom- ast í spennandi ástarsamband. Viðræður um fjármál ganga vel. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú færð að sýna hvað í þér býr í vinnunni í dag. Nú er ekki rétti tíminn til að hefja breytingar á heimilinu. Meyja (23. ágúst - 22. september) Sumir eru að skipuleggja sum- arleyfi sitt í dag. Kannaðu vel alla möguleika, og reyndu að komast hjá ágreiningi í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Þeir sem leita sér að húsnæði fá mikilvægar ábendingar í dag. Þér berast góðar fréttir sem ættu að stuðla að sam- lyndi ástvina. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú verður að líta gamait vandamál í nýju ijósi og sýna ástvini skilning. Sumir eru að undirbúa spennandi ferðalag. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) jSú Þér gefst nýtt tækifæri til að bæta fjárhaginn, og þér geng- ur vel að semja við aðra. Va- rastu deilur við vinnufélaga. Steingeit (22.des. —19.janúar) Sumir taka upp nýja tóm- stundaiðju eða eignast nýjan ástvin í dag. Erfiðleikar geta komið upp í gömlu vináttu- sambandi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú ert að íhuga miklar breyt- ingar til batnaðar heima fyrir. Einhugur og gagnkvæmur skilningur ríkja hjá ástvinum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Innganga í félagasamtök eða klúbb opna þér nýja möguleika til að láta til þín taka. Sinntu Qölskyldunni í kvöld. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grttnni visindplegra staö- reynda. Fiskréttartilboð matreiðslumeistarans kr. 8509- Ofnbökuð smálúða með osti og sperglum kr. 950,- Gufuáoðinn regnbogasilungur með eplum og banönum í karrí-engifersósu : . kr. 950.- Glóðarsteikt blálanga í appelsínusósu Súpa og heímabakad brauój'ylgir öllum réttum dagsins. Sími 62445S GLOEY HF. ÁRMÚLA19, RVK. SÍMI91-681620. ÞRÁÐLAUS KALLTÆKI Tækjunum er stungið í samband við 220 volt, engin snúra á milli. Hentugt milli bæjar og útihúss eða íbúðar og bílskúrs. Kr. 5.995,- parlð. A * tók a ras Kolaportiö á nýjum stað og stórlækkað Básaverð!! venjulegur bás kostar nú aðeins kr. 2.500.- LAUGARDAGINN Dansarar og tónlistarmenn frá Kramhúsinu veröa meo stórskemmtilega uppákomur í tilefni opnunarinnar. Opiö laugardag kl. 10-16 og mánudag (annan ? Hvitasunnu) kl. 11-17. ÖRFÁIR BÁSAR ENNÞÁ LAUSIR UM HELGINA. PANTIÐ STRAXISÍMA 625030! KOtAPOKTIÐ MARKAÐSTORG

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.