Morgunblaðið - 17.05.1994, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 17.05.1994, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1994 55 I DAG BRIDS Umsjón Guömundur Páll Arnarson „í versta falli svíning," hugsaði suður þegar makker hans lagði upp blindan í 6 gröndum. hann taldi strax upp í 11 slagi og tíguldrottn- ingin var augljós frambjóð- andi fyrir þann tólfta. Suður gefur, AV á hættu. Norður ♦ KD ¥ 874 ♦ ÁD975 4 KG4 Austur ♦ llllll * 111111 ♦ 4 Suður ♦ ÁG8 ¥ ÁKIO ♦ 43 ♦ ÁD1072 Vestur Norður Austur Suður _ _ - 1 lauf Pass 1 tígull Pass 2 grönd Pass 4 grönd Pass 6 grönd Pass Pass Pass Vestur 4 ¥ ♦ 4 Útspil: hjartadrottning. Hvaða möguleika á sagn- hafi fyrir utan einfalda tígul- svfningu? Til að byija með ætti hann að nýta sér tígulníu blinds. Hann drepur á hjartaás og spilar rakleiðis tígli á níuna. Það er aldrei að vita, vestur gæti átt GIO í litnum. En svo er ekki. Austur drepur á tíu og spilar hjarta. Sagn- hafi tekur á kónginn og hirð- ir alia svörtu slagina. Norður 4 KD ¥ 874 ♦ ÁD975 4 KG4 Vestur Austur 4 1053 4 97642 ¥ DG965 llllll *32 ♦ G862 111111 ♦ KIO 4 9 4 8653 Suður 4 ÁG8 ¥ ÁKIO ♦ 43 4 ÁÐ1072 í tveggja spila endastöðu á suður eftir heima hjartatíu og einn tígul, en ÁD í tígli í borði. Vestur verður að halda í hjartagosann, svo hann er kominn niður á einn tígul. Þegar það reynist vera gosinn, er einfalt fyrir sagn- hafa að stinga upp ás og feila kóng austurs. Upplýs- ingaþvingun. LEIÐRÉTT Tónleikar Sigríðar Ellu í blaðinu sl. laugardag kom fram í frétt um tón- leika Sigríðar Ellu í ís- lensku óperunni í dag, að styrktarfélag Islensku óperunnar stæði fyrir tón- leikunum, það er ekki rétt og er beðist velvirðingar á þessum mistökum. Pennavinir ÍTALSKUR 23 ára piltur vill eignast pennavinkonur á svipuðum aldri: Massimilmno Guudio, Via dei Campi di Torre Flavia 48A, Ladispoli (Roma), Italy. HOLLENSKUR frímerkja- safnari, 63 ára, kvæntur og kominn á eftirlaun, vill skiptast á frímerkjum: G.F. Roos, Laan van N. Oosteinde 124A, NL 2274 EL Voorburg, Netherlands. Árnað heilla r\ára afmæli. í dag, 13 vf 17- maí, er sextug Guðlaug Fjeldsted Helga- dóttir, frá Raknadal við Patreksfjörð, nú búsett í Aðalstræti 71, Patreks- firði. Eiginmaður hennar er Bergur Viliijálmsson. Þau hjón eru að heiman á afrpælisdaginn. jr/\ára afmæli. í dag, \/ 17. maí, er fimm- tugur Guðmundur Einars- son, prentsmiður á Morg- unblaðinu, til heimilis í Safamýri 93, Reykjavík. Eiginkona hans er El- ínborg Pálsdóttir, hár- greiðslumeistari. Þau verða að heiman á afmælis- daginn. Með morgunkaffinu Reyndar vottar stundum fyrir örlitlum raká í kjallaran- um, en þetta er einstök fasteign ... ,/ÉG VíLp| AO þú LÉTIR HAMN EKKl KLIPPA LIA4G0RÐIE>» ” STJÖRNUSPA eftir Frances Drake NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú ert víðsýnni en gengur og gerist og hefur mikinn áhuga á mannúðarmálum. Hrútur (21. mars - 19: apríl) Þú færð spennandi vinnutilboð eða áhugavert verkefni að glíma við í dag. Sumir finna sér einnig nýja tómstundaiðju. Naut (20. apríl - 20. maí) Þáttaskil verða í ástarsam- bandi f dag. Sumum stendur til boða að fara í afar spenn- andi ferðalag mjög fljótlega. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú kannar nýja möguleika í vinnunni í dag. Sumum stend- ur til boða fjárhagslegur stuðningur til að ljúka heima- verkefni. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Vandamál tengt barni getur komið upp í dag. Sumir kom- ast í spennandi ástarsamband. Viðræður um fjármál ganga vel. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú færð að sýna hvað í þér býr í vinnunni í dag. Nú er ekki rétti tíminn til að hefja breytingar á heimilinu. Meyja (23. ágúst - 22. september) Sumir eru að skipuleggja sum- arleyfi sitt í dag. Kannaðu vel alla möguleika, og reyndu að komast hjá ágreiningi í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Þeir sem leita sér að húsnæði fá mikilvægar ábendingar í dag. Þér berast góðar fréttir sem ættu að stuðla að sam- lyndi ástvina. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú verður að líta gamait vandamál í nýju ijósi og sýna ástvini skilning. Sumir eru að undirbúa spennandi ferðalag. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) jSú Þér gefst nýtt tækifæri til að bæta fjárhaginn, og þér geng- ur vel að semja við aðra. Va- rastu deilur við vinnufélaga. Steingeit (22.des. —19.janúar) Sumir taka upp nýja tóm- stundaiðju eða eignast nýjan ástvin í dag. Erfiðleikar geta komið upp í gömlu vináttu- sambandi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú ert að íhuga miklar breyt- ingar til batnaðar heima fyrir. Einhugur og gagnkvæmur skilningur ríkja hjá ástvinum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Innganga í félagasamtök eða klúbb opna þér nýja möguleika til að láta til þín taka. Sinntu Qölskyldunni í kvöld. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grttnni visindplegra staö- reynda. Fiskréttartilboð matreiðslumeistarans kr. 8509- Ofnbökuð smálúða með osti og sperglum kr. 950,- Gufuáoðinn regnbogasilungur með eplum og banönum í karrí-engifersósu : . kr. 950.- Glóðarsteikt blálanga í appelsínusósu Súpa og heímabakad brauój'ylgir öllum réttum dagsins. Sími 62445S GLOEY HF. ÁRMÚLA19, RVK. SÍMI91-681620. ÞRÁÐLAUS KALLTÆKI Tækjunum er stungið í samband við 220 volt, engin snúra á milli. Hentugt milli bæjar og útihúss eða íbúðar og bílskúrs. Kr. 5.995,- parlð. A * tók a ras Kolaportiö á nýjum stað og stórlækkað Básaverð!! venjulegur bás kostar nú aðeins kr. 2.500.- LAUGARDAGINN Dansarar og tónlistarmenn frá Kramhúsinu veröa meo stórskemmtilega uppákomur í tilefni opnunarinnar. Opiö laugardag kl. 10-16 og mánudag (annan ? Hvitasunnu) kl. 11-17. ÖRFÁIR BÁSAR ENNÞÁ LAUSIR UM HELGINA. PANTIÐ STRAXISÍMA 625030! KOtAPOKTIÐ MARKAÐSTORG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.