Morgunblaðið - 17.05.1994, Page 58

Morgunblaðið - 17.05.1994, Page 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ Nýjasta mynd Charlie Sheen (Hot Shots) og Kristy Swanson. í gær var hann saklaus maður. í dag er hann bankaræningi, bíla- þjófur og mannræningi á rosalegum flótta... Ein besta grín- og spennumynd ársins. Meiriháttar áhættuatriði. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Spennandi kvikmyndagetraun á Stjörnubíólínunni í síma 991065. í verðiaun eru boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. Verð kr. 39,90 mínútan. FILADELFIA ★ * ★ Mbl. ★ ★ ★ Rúv. ★ ★ ★ DV. ★ ★ ★ Tíminn ★ ★ ★ ★ Eintak Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.20. Miðav. 550 kr. DREGGJAR DAGSINS * * * * g.b. d.v. * * * * AI.MBL. * * * * Eintak * * * * Pressan Sýnd í A-sal kl. 6.45. EHSl MORÐGÁTA Á MANHATTAN Nýjasta mynd Woody Allen. Sýnd kl. 7. im A.l. MBL '*★★* ^lOTtlNTAK Stórmynd frá Bertolucci leikstjóra Síðasta keis- arans. Síðustu sýningar Sýnd kl. 5.15 BLÁft ititit ★ SV. Mbl ÓHT. Rás 2 Hann varð að velja á milli besta vinar síns stúlkunnar sem hann elskaði og .fælustu rokkhljómsveitar allra tíma. S.v4 Frá framleiðendum The Crying Game kemur mynd ársins í Bretlandi. lan Hart er stórkostlegur sem John Lennon en Sheryl Lee (Laura Palmer í Twin Peaks) leikur Astrid Kirchherr, stúlkuna sem þeir Lennon og Sutdiffe börðust um. Aðgöngumiðinn gildir sem 300 kr. afsláttur af geislaplötunni Backbeat i verslunum Skifunnar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. sisr# MET-l.-i 4 MIKE LEIGH besti leikstjórinn DAVID THEWLIS besti aðalleikarinn STEPHEN DORFF JLITLt BÚDDA ICR. 350 „Frábær mynd eftir meist- ara Kieslowski." S.V.MBL Sýnd kt. 9 og 11. Hlutl barnahópsins í sunnudagaskólanum í Brussel ásamt leið- belnendum sínum, Öddu Steinu og Krist- jönu. fræðsla ogforeldrar ræða málin yfir kaffi- bolla. Það er því mynd- arlegur hópur íslend- inga sem kemur saman annan hvern sunnudag til skólahalds. Þess má SHERYL LEE Johnny kemur til Lundúna og heimsaekir gömlu kærustuna henni til mikilla leiðinda og á i ástar- sambandi við meðleigjanda hennar. í leikinn blandast sadískur leigusali sem herjar á konurnar með afbrigðilegum kynórum. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. VH Al. MBL. HASKOLABIO SÍMI 22140 Háskólabíó I NAFN/ FOÐURINS HH PRESSAN **** STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. FOLK ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Litla sviðið kl. 20.30: • KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razúmovskaju. f kvöld, nokkur sæti laus, - á morgun - fim. 19. maí, upp- selt, - fös. 20. maí, uppselt, - þri. 31. maí. Ath. aðeins örfáar sýningar. Stóra sviðið kl. 20.00: • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Lau. 28. maí, uppselt, - fös. 3. júní - sun. 5. júní - fös. 10. júní - lau. 11. júní - mið. 15. júní - fim. 16. júní. Sfðustu sýningar í vor. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á mótí símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grtena linan 996160 - greiöslukortuþjónusta. Muniö hina glæsilegu þriggja rétta múltíö ásamt dansleik. LEIKHUSKJALLARINN ÞAR SEM LIFIÐ ER LIST - gff BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 r leikfélag reykjavíkur Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gfsli Rúnar Jónsson. Fim. 19/5, fim. 26/5, lau. 28/5, fös. 3/6, lau. 4/6. fáar sýningar eftir. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. Fös. 20/5 örfá sæti, allra sfðasta sýning. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu f mlðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðelns kr. 5.000. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema rnánudaga. Teklð á móti miðapöntunum f sfma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasfmi 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjufakortin - tilvatin tækifærisgjöf. ►í VETURhefurverið starfræktur í fyrsta sinn sunnudagaskóli fyrir börn Islendinga búsettra í Brussel. Adda Steina Björnsdóttir guðfræðing- ur og Krisljana Guðjóns- dóttir hafa haft veg og vanda af skipulagningu barnastarfsins hjá „ís- lenska söfnuðinum“ í Brussel og Björn Thorar- ensen hefur séð um tónlist- arhliðina. Sunnudagaskól- inn hefur heppnast ein- staklega vel og er orðinn ómissandi þáttur í félags- lífi ungra, jafnt sem eldri, Islendinga í Brussel. I sunnudagaskólanum er að sjálfsögðu sungið af lífi og sál, föndrað, kristin- geta að 1. desember síðastliðinn var stofn- að íslandsfélagið I Belgíu en vel á annað hundrað íslendingar dvelja nú við nám og störf í Belgíu. Heddo Goblor & Brúðuheimilið ettir Henrik Ibitn Sýnt i Hjúleigunni, Félogsheimili Kópavogs. Ailögun fexta og leikstjórn Ásdis Skúladóttir Allra siðosla sýn. í kvöld þri. 17. moí kl. 20. Miiapantanir í s. 41985 Simsvori ollon sólorhringinn. Mióosolan opnuó klukkutímo fyrir sýningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.