Morgunblaðið - 17.05.1994, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 17.05.1994, Qupperneq 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ Nýjasta mynd Charlie Sheen (Hot Shots) og Kristy Swanson. í gær var hann saklaus maður. í dag er hann bankaræningi, bíla- þjófur og mannræningi á rosalegum flótta... Ein besta grín- og spennumynd ársins. Meiriháttar áhættuatriði. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Spennandi kvikmyndagetraun á Stjörnubíólínunni í síma 991065. í verðiaun eru boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. Verð kr. 39,90 mínútan. FILADELFIA ★ * ★ Mbl. ★ ★ ★ Rúv. ★ ★ ★ DV. ★ ★ ★ Tíminn ★ ★ ★ ★ Eintak Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.20. Miðav. 550 kr. DREGGJAR DAGSINS * * * * g.b. d.v. * * * * AI.MBL. * * * * Eintak * * * * Pressan Sýnd í A-sal kl. 6.45. EHSl MORÐGÁTA Á MANHATTAN Nýjasta mynd Woody Allen. Sýnd kl. 7. im A.l. MBL '*★★* ^lOTtlNTAK Stórmynd frá Bertolucci leikstjóra Síðasta keis- arans. Síðustu sýningar Sýnd kl. 5.15 BLÁft ititit ★ SV. Mbl ÓHT. Rás 2 Hann varð að velja á milli besta vinar síns stúlkunnar sem hann elskaði og .fælustu rokkhljómsveitar allra tíma. S.v4 Frá framleiðendum The Crying Game kemur mynd ársins í Bretlandi. lan Hart er stórkostlegur sem John Lennon en Sheryl Lee (Laura Palmer í Twin Peaks) leikur Astrid Kirchherr, stúlkuna sem þeir Lennon og Sutdiffe börðust um. Aðgöngumiðinn gildir sem 300 kr. afsláttur af geislaplötunni Backbeat i verslunum Skifunnar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. sisr# MET-l.-i 4 MIKE LEIGH besti leikstjórinn DAVID THEWLIS besti aðalleikarinn STEPHEN DORFF JLITLt BÚDDA ICR. 350 „Frábær mynd eftir meist- ara Kieslowski." S.V.MBL Sýnd kt. 9 og 11. Hlutl barnahópsins í sunnudagaskólanum í Brussel ásamt leið- belnendum sínum, Öddu Steinu og Krist- jönu. fræðsla ogforeldrar ræða málin yfir kaffi- bolla. Það er því mynd- arlegur hópur íslend- inga sem kemur saman annan hvern sunnudag til skólahalds. Þess má SHERYL LEE Johnny kemur til Lundúna og heimsaekir gömlu kærustuna henni til mikilla leiðinda og á i ástar- sambandi við meðleigjanda hennar. í leikinn blandast sadískur leigusali sem herjar á konurnar með afbrigðilegum kynórum. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. VH Al. MBL. HASKOLABIO SÍMI 22140 Háskólabíó I NAFN/ FOÐURINS HH PRESSAN **** STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. FOLK ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Litla sviðið kl. 20.30: • KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razúmovskaju. f kvöld, nokkur sæti laus, - á morgun - fim. 19. maí, upp- selt, - fös. 20. maí, uppselt, - þri. 31. maí. Ath. aðeins örfáar sýningar. Stóra sviðið kl. 20.00: • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Lau. 28. maí, uppselt, - fös. 3. júní - sun. 5. júní - fös. 10. júní - lau. 11. júní - mið. 15. júní - fim. 16. júní. Sfðustu sýningar í vor. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á mótí símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grtena linan 996160 - greiöslukortuþjónusta. Muniö hina glæsilegu þriggja rétta múltíö ásamt dansleik. LEIKHUSKJALLARINN ÞAR SEM LIFIÐ ER LIST - gff BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 r leikfélag reykjavíkur Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gfsli Rúnar Jónsson. Fim. 19/5, fim. 26/5, lau. 28/5, fös. 3/6, lau. 4/6. fáar sýningar eftir. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. Fös. 20/5 örfá sæti, allra sfðasta sýning. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu f mlðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðelns kr. 5.000. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema rnánudaga. Teklð á móti miðapöntunum f sfma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasfmi 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjufakortin - tilvatin tækifærisgjöf. ►í VETURhefurverið starfræktur í fyrsta sinn sunnudagaskóli fyrir börn Islendinga búsettra í Brussel. Adda Steina Björnsdóttir guðfræðing- ur og Krisljana Guðjóns- dóttir hafa haft veg og vanda af skipulagningu barnastarfsins hjá „ís- lenska söfnuðinum“ í Brussel og Björn Thorar- ensen hefur séð um tónlist- arhliðina. Sunnudagaskól- inn hefur heppnast ein- staklega vel og er orðinn ómissandi þáttur í félags- lífi ungra, jafnt sem eldri, Islendinga í Brussel. I sunnudagaskólanum er að sjálfsögðu sungið af lífi og sál, föndrað, kristin- geta að 1. desember síðastliðinn var stofn- að íslandsfélagið I Belgíu en vel á annað hundrað íslendingar dvelja nú við nám og störf í Belgíu. Heddo Goblor & Brúðuheimilið ettir Henrik Ibitn Sýnt i Hjúleigunni, Félogsheimili Kópavogs. Ailögun fexta og leikstjórn Ásdis Skúladóttir Allra siðosla sýn. í kvöld þri. 17. moí kl. 20. Miiapantanir í s. 41985 Simsvori ollon sólorhringinn. Mióosolan opnuó klukkutímo fyrir sýningu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.