Morgunblaðið - 21.05.1994, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 21.05.1994, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. MAÍ1994 3 ' 'W'W Reykvíkingar trevsta ■ i Fyrir hverjar borgarstjórnarkosningar getur þú treyst tvennu: - Að sjálfstæðismenn birta kosningaloforðin sem þeir gáfu fyrir síðustu kosningar. - Að sjálfstæðismenn hafa efnt þessi sömu loforð. Kosningar snúast um traust. Reykvíkingar vita af farsælli reynslu að sjálfstæðismenn standa við það sem þeir lofa. Kosningaloforð " sjalfstæðismanna 1982 Kosningaloforð sjálfstæðismanna 1990 Loforð: Efndir: 1. Engir skattar borgarinnar veröa hækkaðir. 2. Lokið verður við Grandaskóla 1991. 3. Reistur verður nýr skóli í Hamrahverfi. 4. Reist verður íþróttahús í Grafarvogi. 5. Opnuð verður sundlaug í Árbæjarhverfi. [6. Sett verður snjóbræðslukerfi í allar götur í miðbænum. Efnt1991. Efnt1991. Efnt 1992. Efnt 1994. Verulctjum hluta lokið. 7. Reist verður hjúkrunarheimili fyrir aldraða í Grafarvogi. 8. Gerð verður þjónustumiðstöð fyrir aldraða í Árbæjarhverfi. 9. Gerður verður golfvöllur í Gufunesi. 10. Lokið verður við umhverfi tjarnar og miðsvæðis í Seljahverfi. Efnt1993. Efnt 1992. Staðarvali breytt. Korpúlfs- staðavelli miðarvel. Framkvænuium að Ijúka. 11. Ráðhús verður vígt 14. apríl 1992, kl. 15.00. 12. Gerð verður göngubraut við vestanverða Reykjavíkurtjörn. 13. Opnað verður Errósafn á Korpúlfsstöðum. 14. Byggð verður félagsálma við Hlíðaskóla. 15. Byggð verður íþrótta- og raungreinaálma við Ártúnsholtsskóla. 16. Lokið verður samtengingu allra útrása holræsa í borginni. 17. Komið verður upp vísi að skemmtigarði fyriryngstu borgarana. 18. Settar verða upp barnaskíðalyftur í Breiðholti, í Árbæ og I Grafarvogi. 19. Opnuðverða 10 ný dagvistarheimili. 20. Ákvörðun tekin um fyrirkomulag greiðslu til foreldra sem kjósa að annast börn sín á dagvistaraldri heima. Efnt. Efnt 1993. Hætt við vegna kostnaðar. Ákvörðun unt staðsetningu verður endurmetin. Efnt 1993. Efnt 1993. Aðalsafnræsum lokið. Hreinsistöð i byggingu. Efnt 1993. Efnt 1994. Efnt. Efnt og greiðslur eru liafnar. 21. Stofnaður verður lánasjóður fyrir þá sem breyta vilja húsnæði sínu til að bæta aðgengi fatlaðra. Horfið frá sjóðsstofnun en auknu fé varið til að bæta aðgengi fatlaðra. 22. Byggð verða 15 hús með um 100 íbúðum og þjónustumiðstöð fyrir aldraða á horni Skúlagötu, Vitastígs og Hverfisgötu. 23. Hafinn verður annar áfangi Nesjavalla- virkjunar. 24. Áfram verður tryggt að lóðaframboð svari eftirspurn. 25. Loforð þessi verða birt á ný vorið 1994 Efnt 1992. áfram Reylijavík «0

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.