Morgunblaðið - 21.05.1994, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1994 15
VIÐSKIPTI
eftin atvínnugneinum
Verslun og þjónusta
Sjávarútvegur
Fiskeldi
Iðnaður
■ Einstaklingar
-Byggingaverktakar 6,1%
Landbúnaður 0,8%
Afskriftir viðskiptabanka cg sparisjóða 1893 á
lánu m til fyrirtækja og einstaklinga í hlutfalli vifl
skuldastöflu þeirra í árslok 1993
Fiskeldi og landbúnaður f
Byggingastarfsemi |
Iðnaður
Verslun og þjónusta j
Sjávarútvegur j
Einstaklingar J
10,9%
7,1%
4,6%
2,7%
2,5%
1,0%
Afskriftir vegna fyrirtækja [ sjávar-
útvegi námu 2,5% afheildarskuldum
sjávarútvegsfyrirtækja
Verðlag
Hækkun bygging-
arvísitölu 0,3%
VÍSITALA byggingarkostnaðar eftir
verðlagi um miðjan maí hækkaði um
0,3% frá því í aprílmánuði og reynd-
ist vera 196,3 stig. Þessi vísitala gild-
ir fyrir júní. Hækkunin milli mánaða
jafngildir 3,1% verðbólgu á ári. Síð-
astliðna tólf mánuði hefur vísitalan
hækkað um 3,4%. Undanfarna þrjá
mánuði hefur vísitala byggingar-
kostnaðar hækkað um 0,3% sem
jafngildir 1% verðbólgu á ári.
Hagstofan hefur einnig reiknað
út launavísitölu fyrir maímánuð og
er hún 132,2 stig eða 0,1% hærri en
í fyrra mánuði.
Þá hefur Seðlabankinn reiknað út
lánskjaravísitölu fyrir júní og er hún
3.351 stig. Vísitalan hækkaði frá
mánuðinum á undan um 0,12% og
umreiknað til árs er hækkunin 1,4%.
Hækkunin si. þijá mánuði var 1%
miðað við eitt ár en síðustu 12 mán-
uði hefur vísitalan hækkað um 2,2%.
Sjávarútvegur
Minnst
afskrif-
að miðað
við útlán
ÞRÁTT fyrir mikla erfíðleika í sjáv-
arútvegi á undanfömum árum, hafa
bankar og sparisjóðir þurft að af-
skrifa hlutfallslega minnst hjá fyrir-
tækjum í fiskvinnslu og útgerð af
öllum atvinnugreinum. Þetta er
niðurstaða úttektar sem Samtök
fiskvinnslustöðva hafa látið vinna.
Fram kemur í samanburðinum
að á seinasta ári voru formlegar
afskriftir banka og sparisjóða 5,2
milljarðar kr. en á sl. þremur árum
afskrifuðu þessar stofnanir 10,5
milljarða.
Upphæðirnar skiptast þannig
eftir útlánaflokkum, að á seinasta
ári voru 29,5% afskrifuð af skuldum
í verslunar- og þjónustugreinum,
20,5%, hjá sjávarútvegsfyrirtækja,
16,9% í fískeldi, 15,5% í iðnaði, 6,1%
byggingarstarfsemi, 0,8% til land-
búnaðar og 10,7% af lánum ein-
staklinga.
Hlutfallslega mest afskrifað
vegna fiskeldis
Séu afskriftirnar hins vegar
skoðaðar sem hlutfall af skulda-
stöðu fyrirtækja og einstaklinga,
kemur í ljós að mest þurfti að af-
skrifa vegna fiskeldis og landbún-
aðar eða 10,9% af heildarskuldum
á sl. ári og er þar að lang stærstum
hluta um fískveldisfyrirtæki að
ræða.
Þá hefur þurft að afskrifa næst
mest vegna útlána til byggingar-
starfsemi eða 7,1% af skuldastöðu
fyrirtækja í þeirri grein, því næst
vegna iðnaðar 4,6%, verslunar og
þjónustu 2,7% og loks er sjávarút-
vegur með hlutfallslega minnstu
afskriftir atvinnugreina eða 2,5%
af heildarskuldum.
Útlánatöp vegna lána til einstakl-
inga námu 1% af skuldum þeirra á
seinasta ári.
Ljósmyndastofa
Gunnars Ingimarssonar
O
e«a wer*
10 diska
geislaspilari
og...
20” sjónvarp með fjarstýringu
' ■ ’ “’TT’'' ‘ oo | # SA*ÍYO
• f^ll (TAMO
OL 10U0Ö , 1 * 2 3
tni n n r I «*» : ♦ i
fullkomið útvarps og segulbands-
tæki með stýringu fyrir geislaspilara
í bílinn á einstöku verði
Myndbandstæki með fjarstýringu
Ferðatæki með geislaspilara
mmmm:
Ferðageislaspilari
I
MÉ
V» |
JMMM
Heimilistæki hf
SÆTÚNI 8 • SÍMI 69 15 OO