Morgunblaðið - 21.05.1994, Page 28

Morgunblaðið - 21.05.1994, Page 28
28 LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞINO - SKRÁB HLUTABRÉF Verö m.viröl A/V Jöfn.% Siðasti viösk.dagur Hlutafélag lasgst hsest •1000 hlutf. V/H Q.hlf. afnv. Dags. •1000 lokav. Br, kaup sala timsk'P 3,63 4.73 6 106.509 2.22 16.61 1.31 10 20.05 94 1099 4.50 f-iugieiöir hf. 0,90 1,68 2.365.021 •12.61 0.60 16.05.94 130 1.15 1.17 Graodi hf. 1.60 2,25 2 112.385 4,15 19.50 1,39 10 19.05.94 221 1.93 0.07 islaodsbanki hl. 0,75 1,32 3 639055 4,26 5.66 0.80 16 05 94 1010 0.94 0.91 1,70 2.28 1420 400 4.72 15.57 0.78 10.05.94 766 2.12 0.06 2.04 2.20 Utgerðarlélag Ak. hf. 2.75 3,50 1797.010 3.51 16.02 0.98 10 04.05 94 527 2.85 0,25 Hlufabrsj. VÍBhf. 0,97 1.16 314 685 -66.00 1.27 31.12.93 25223 1.16 islenski hlutabrsj. hf. 1,05 1.20 292.867 110.97 1.24 18.01.94 Auölind hf 1.02 1.12 214 425 74.32 0,96 24.02.94 206 1,03 0.06 1.04 Jaröboramr hf. 1.79 1,87 422.440 4.47 22.15 0.74 11.05.94 1790 1.79 •0.08 Hampiðjan hf. 1.10 1.60 438.395 5.19 10.61 0,64 17.05.94 464 1.35 Hiulabréfasj. hf. 0,81 1,53 401.024 26.02 0.80 20.05 94 237 1,12 0.02 Kaupfelag Eyfirömga 2.10 2,35 105.000 2.10 5 05.05.94 35 2.10 0.10 Marel hf. 2.22 2,70 279 564 2.35 15.40 .1.79 09.05 94 6100 2.65 Skagstrendmgur hf 1.22 4,00 193 479 -0.75 0.60 19.05 94 27 1.22 Sæpiasi hf. 2.60 3.14 218 026 5,66 17.94 0,88 19.05 94 106 2.65 Pormóöur rammi hf. 1.72 2.30 598.560 5,81 5.41 1.02 20 16.05.94 1720 1.72 0.06 1.58 1.78 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF SÍAasti viöskiptadagur Hagstæöustu tilboð Dags 1000 Lokaverö Breyting Kaup Sala Almenm hlutabréfasjóöunnn hf 13.05.94 106 0.88 Armannsfell hf. 11 05.94 18 0.70 0.50 Árnes hf. 28 09.92 252 1.85 Bifreiðaskoöun islands hf. 07.10.93 63 2.15 Ehf Alþyöubankans hf 08.03 93 66 Haformnnhf 30.12 92 Haraldur Bóövarsson hf 16 02.94 6625 2,50 Hlulabréfasjóöur Noröurlands hf. 06.04.94 112 Hraðfrystihús Eskifjaröar hf 16 03 94 ishúsfélag ísfiröinga hf. 31.12.93 íslenskar sjávarafuröir hf 29.04.94 1100 1.10 isienska útvarpsfélagið hf 20.05.94 26243 2.80 Oiíufélagiö hf 17.05.94 201 5.16 0.22 Pharmaco hf. 06.05.94 905 8.26 0,45 Samskip hf. 14.08.92 Sameinaöir verkfakar hf 26.04.94 Solusamband islenskra Fiskframl. 19.01.94 179 Sildarvinnslan hf. 04.05.94 1325 Sjóvá Almennar hf. 22.04 94 152 4.80 0.60 Skeljungur hf. 06.05 94 1000 4.00 0.10 Softis hf. 02.05.94 Tangi hf Tollvörugeymslan hf. 29 03 94 905 1.10 Iryggingamiösiböin hf 22.01.93 120 4,80 Tækmval hf. 12.03 92 100 1.00 0.60 Tólvusamskipti hf. 07.04 94 1500 3,00 Utgeröarlélagiö Eldey hf Próunarfélag islands hf. 14 09.93 99 1.30 Upphæð allra viöskipta siöasta viöskiptadags er gofin i dálk •1000 verö er margfeldi af 1 kr. nafnverðs. Verðbréfaþing íslands annaat rekstur Opna tilboðsmarkaðarins fyrir þingaðila en setur engar reglur um markaöinn eöa hefur afskipti af honum aö ööru leytl. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 20.05.94 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 20 10 18,64 2,921 54.447 Gellur 210 210 210,00 0,040 8.400 Grálúða 122 122 122,00 0,412 , 50.264 Hlýri 65 65 65,00 0,052 3.380 Karfi 48 25 40,45 4,452 180.085 Keila 55 20 54,36 31,129 1.692.191 Langa 93 30 79,71 2,35! 187.408 Langlúra 30 • 30 30,00 0,023 690 Lúða 265 20 210,27 1,482 311.622 Skarkoli 70 30 50,56 0,922 46.616 Skata 130 110 123,68 0,193 23.870 Skötuselur 185 125 160,35 3,496 560.601 Steinbítur 71 30 60,11 14,349 862.508 Sólkoli 190 70 165,70 1,524 252.533 Ufsi 45 10 37,45 10,143 379.872 Undirmálsfiskur 50 50 50,00 3,500 175.000 Ýsa 119 17 76,73 61,561 4.723.801 Þorskur 144 68 82,77 122,308 10.122.932 Samtals 75,28 260,858 19.636.221 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Lúða 20 20 20,00 0,002 40 Steinbítur 71 71 71,00 1,223 Q6.833 Þorskursl 70 70 70,00 0,054 3.780 Samtals 70,88 1,279 90.653 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 25 25 25,00 0,048 1.200 Keila 35 35 35,00 0,135 4.725 Langa 30 30 30,00 0,050 1.500 Lúða 170 170 170,00 0,036 6.120 Skarkoli 69 50 65,15 0,247 16.092 Steinbítur 59 59 59,00 4,091 241.369 Ufsi sl 33 20 24,80 0,271 6.721 Undirmálsfiskur 50 50 50,00 3,029 . '151.450 Ýsa sl 104 76 92,25 1,600 147.600 Þorskur sl 104 68 73,80 59,829 4.415.380 Samtals 72,00 69,336 4.992.157 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 20 10 18,64 2,921 54.447 Karfi 48 39 41,99 3,540 148.645 Keila 55 54 54,73 30.68Q 1.679.116 Langa 93 60 83,03 2,204 182.998 Langlúra 30 30 30,00 0,023 690 Lúða 265 100 214,43 1,086 232.871 Skarkoli 40 30 38,98 0,361 14.072 Skata 130 130 130,00 0,132 17.160 Skötuselur 185 175 179,42 0,720 129.182 Steinbítur 60 30 58,30 4,989 290.859 Sólkoli 190 85 174,33 1,398 243.713 Ufsi sl 45 10 38,24 9,041 345.728 Ýsa sl 119 17 77,15 56,533 4.361.521 Þorskur sl 144 70 94,82 40,274 3.818.781 Samtals 74,85 153,902 11.519.783 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Gellur 210 210 210,00 0,040 8.400 Grálúða 122 122 122,00 0,412 50.264 Hlýri 65 65 65,00 0,052 3.380 Keila 20 20 20,00 0,107 2.140 Lúða 250 100 195,95 0,259 50.751 Skarkoli 70 53 57,68 0,098 5.653 Steinbítur 68 68 68,00 1,609 109.412 Undirmálsfiskur 50 50 50,00 0,471 23.550 Ýsa sl 75 75 75,00 0,600 45.000 Þorskur sl 89 75 79,48 3,822 303.773 Samtals 80,63 7,470 602.322 HÖFN Karfi 35 35 35,00 0,864 30.240 Keila 30 30 30,00 0,207 6.210 Langa 30 30 30,00 0,097 2.910 Lúða 260 185 220.61 0,099 21.840 Skarkoli 50 50 50,00 0,216 10.800 Skata 110 110 110,00 0,061 6.710 Skötuselur 170 125 155,41 2.776 431.418 Steinbítur 55 55 55,00 2,437 134.035 Sólkoli 70 70 70,00 0,126 8.820 Ufsi sl 33 33 33,00 0,831 27.423 Ýsa sl 60 60 60,00 2,828 169.680 Þorskur sl 104 70 87,11 14,577 1.269.802 Samtals 84,39 25,119 2.119.889 TÁLKNAFJÖRÐUR Þorskur sl 83 83 83,00 3.752 311.416 Samtals 83,00 3,752 311.416 - kjarni málsins! BORGAR- OG SVEITARSTJÓRIMARKOSNINGAR Málefni fatlaðra í Kópavogi Á ÞESSU kjörtíma- bili hefur markvisst verið unnið að því að efla þjónustu við fatl- aða í Kópavogi. Góður árangur hefur náðst og er það ekki síst að þakka náinni sam- vinnu hlutaðeigandi aðila. Sem dæmi má nefna að Félagsmála- stofnun Kópavogs hefur haft vel skipu- lagt samstarf við Svæðisskrifstofu mál- efna fatlaðra á Reykjanesi á sviði ferðaþjónustu, at- vinnumála, húsnæðis- mála og liðveislu fyrir fatlaða. Þá má nefna samvinnu við Landssam- tökin Þroskahjálp og Öryrkja- bandalagið. Helstu verkefni 1. Atvinnumál. Fyrirtæki bæjarins eru heimsótt og þar safnað upplýsingum um t.d. stærð og starfsemi, aðgengi fyrir fatlaða, tegundir af störfum og kannaðir eru möguleikar á því að ráða fatlaða til starfa í hverju fyrirtæki fyrir sig. Upplýsingarnar eru skráðar í gagnagrunn Svæðis- skrifstofu. Fatlaðir eru misjafnlega vel á sig komnir til að takast á við störf á almennum vinnumarkaði og sumir eru það fatlaðir að slíkt kemur aldrei til greina. Vegna mismunandi þarfa fatlaðra er úr- ræðunum skipt í fjölda flokka: a. Hæfing á endurhæfingar- stöð Svæðisskrifstofu fyrir þá sem mest eru fatlaðir. b. Starfsþjálun hjá Örva, sem býr fatlaða undir vinnu á hinum almenna vinnumark- aði. c. Vinna á almenn- um vinnumarkaði skv. öryrkjavinnureglu- gerð, en skv. henni greiðir Trygginga- stofnun ríkisins hluta af kaupi hins fatlaða í þijú ár. d. Vinnan á al- mennum vinnumark- aði með eða án stuðn- mgs. Þau vinnubrögð sem beitt hefur verið í þessum málum hafa verið árangursrík. Nánast allir sem hafa leitað eftir þjónustu hafa fengið vinnu. 2. Ferlimál. Á vegum bæjarins er svokölluð ferlinefnd, sem gegnir því hlut- verki að tryggja sem best aðgengi fatlaðra að byggingum bæjarins og ríkisins í Kópavogi. Uppdrættir af nýjum byggingum eru lagðir fyrir nefndina þegar í upphafi. Enn fremur er markvisst unnið að því að bæta aðgengi fatlaðra í eldri byggingum bæjarins og ríkisins í Kópavogi. Á hveiju ári hefur verið tekinn fyrir einn grunnskóli og einn leikskóli þar sem lokið er við endurbætur á viðkomandi bygg- ingu(m) til að fá viðunandi að- gengi fyrir fatlaða. 3. Ferðaþjónusta fatlaðra. Halla Halldórsdóttir Olíuverð á Rotterdam-markaði. 11. mars til 19. mai GASOLIA, dollarar/tonn 200--------------------------------- 175 151,5/ 151,0 125 100-«----1---1---1--1--1----1---1---1---1—h 11.M 18. 25. 1.A 8. 15. 22. 29. 6.M 13. SVARTOLÍA, dollarar/tonn 125-------------------------------------- 81,5/ 80,5 50 25-5--1-1—I---1—I---1—|---1—|—h 11.M 18. 25. 1.A 8. 15. 22. 29. 6.M 13. rSKÁTASKEYTI i | Kveðja sem GLEÐUR j J Á FERMINGARDAGINN J l Fermingardagana TAKA SKÁTAFÉLÖGIN VIÐ | | SKEYTAPÖNTUNUM á eftirtöldum stöðum: I I ísafjörður: ...EinherjarA/alkyrjan — Mjallargata 4.94-3282 J Vestm.eyjar:....Faxi — Skátaheimilið Faxastíg.98-12915 J VlNSAMLEGST HAFIC SAMBAND VIÐ I SKÁTAFÉLÖGIN Á VIÐKOMANDI STÖÐUM I J Almennt k|--10 og '7 J Markvisst hefur verið unnið að málefnum fatl- aðra í Kópavogi, segir Halla Halldórsdóttir, og næstu árin verður lögð áhersla áhús- næðis- og atvinnumál þeirra. Á þessu ári veitir bæjarsjóður 6,7 m.kr. til þessarar þjónustu. Fyrir fatlaða þýðir að þeir greiða aðeins 50 kr. fyrir hveija ferð á móti 600 kr. framlagi bæjarins. Lokaorð Af ofangreindu má sjá að núver- andi meirihluti bæjarstjórnar Kópavogs hefur haidið vel utan um málefni fatlaðra. Sjálfstæðis- flokkurinn ætlar á næsta kjörtíma- bili að leggja áherslu á húsnæðis- og atvinnumál fatlaðra. Einnig teljum við sjálfstæðismenn mikil- vægt að skipulag bæjarins taki í ríkara mæli mið af þörfum fatl- aðra. Höfundur er Ijósmóðir og skipar 5. sæti á D-Iista íKópavogi. Fermingar um hvíta- sunnuna Ferming í Dómkirkjunni á hvítasunnudag kl. 11. Prestar sr. Hjalti Guðmundsson og sr. María Ágústsdóttir. Fermd verða: Brynja Jónsdóttir, Bræðraborgarstíg 43. Freyr Gunnar Ólafsson, Spítalastíg 8. Hneta Rós Þorbjarnardóttir, Nóatúni 26. Inga Heiða Hjörleifsdóttir, Ægissíðu 105. íris Dögg Kristmundsdóttir, Dverghamri 30, Vestmeyjum. Tómas Hrafn Sveinsson, Þingholtsstræti 24. Vanda Úlfrún Líf Sigurþórs- dóttir, Holtsgötu 19. Ylfa Rún Jörundardóttir, Vegghömrum 37. Þóra Björk Þórðardóttir, Meistaravöllum 7. Ferming í Hafnaríjarðarkirkju hvítasunnudag kl. 14. Prestar sr. Gunnþór Ingason og sr. Þórhildur Ólafs. Fermdar verða: Alda Dröfn Guðbjörnsdóttir, Grænukinn 24. Brynja Sigurðardóttir, Grænukinn 24. GENGISSKRÁNING Nr. 94 20. maf 1994. Kr. Kr. Toll- Ein. kl.9.16 Dollari Kaup 70.73000 Sala 70.93000 Gongi 71.39000 Sterlp. 106.67000 106,97000 107,39000 Kan. dollari 61,49000 51,65000 51,85000 Dönsk kr. 10.93700 10,96900 10.84900 Norsk kr. 9,87900 9,90900 9,82200 Sænsk kr. 9.19100 9,21900 9,20000 Finn. mark 13.09600 13.13600 13,16200 Fr. franki 12,50700 12,54500 12,41900 Belg.franki 2.07730 2,08390 2.07060 Sv. franki 50,17000 50,33000 49,97000 Holl. gyllini 38.10000 38,22000 37,94000 Þýskt mark 42.76000 42,88000 42,61000 ít.lýra 0,04163 0,044/7 0,04448 Austurr. sch. 6,07900 6,09900 6.05800 Port. escudo 0,41350 0,41490 0,41500 Sp. pesgti 0.51780 0,51960 0,52260 Jap. ien 0,67790 0,67970 0,70010 Irskt pund 104,67000 105,01000 104,25000 SDR(Sérst) 100.04000 100,34000 101,06000 ECU, evr.m 82,40000 82,66000 82,40000 Tollgengi fyrir mai er sölugengi 28. apríl Sjálfvirkur simsvari gengisskráningar er 62 32 70

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.