Morgunblaðið - 21.05.1994, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
APÓTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna f Reykjavík dagana 20.-26. maí, ad
báðum dögum meðtöldum, er í Árbæjarapóteki,
Hraunbæ 102B. Auk þess er Laugamesapótek,
Kirkjuteigi 21 opið til kl. 22 þessa sömu daga
nema sunnudag.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444
og 23718.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
NES APÓTEK: Virka daga 9-19. Lauganl. 10-12.
APÓTEK KÓPAVOGS: virka daga 9-19 laug-
ard. 9-12.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek er opið
virica daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó-
tek Norðurbæjar. Opið mánudaga - fimmtudaga
kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til
14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu f s. 51600. Læknavakt fyrir
bæinn og Alftanes s. 51328.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
92-20500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir
kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. I^augardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
LÆKNAVAKTIR
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavfk, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
í s. 21230.
BREIÐHOLT - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi
kl. 12.30-15 laugardaga og sunnudaga. Uppl. í
sfmum 670200 og 670440.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátfðir. Sfmsvari 681041.
BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir
og læknaþjón. f símsvara 18888.
NeyAarsími lögreglunnar í Rvík:
11166/0112.
NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis-
skírteini.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsókriar-
stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatima og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning-
ar- og tækifæriskort á skrifstofunni.
SAMTÖKIN '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum
kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógariilíð
8, s.621414.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan
skrifstofutíma er 618161.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga f önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-
622266. Grænt númer 99-6622.
sImaþjónusta RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aJdri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266,
grænt númen 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár-
múla 5. Opið mánuaga til fostudaga frá kl. 9-12.
Sfmi 812833.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16.
ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9—10.
KVENNAATHVARF: AHan sólarhringinn, s.
611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt-
ar hafa verið ofbekli í heimahúsum eða orðið fyr-
ir nauðgun.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið-
stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi mflli klukkan
19.30 og 22 f sfma 11012.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 18, s. 688620.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Ryik. Slm-
svarí allan sólarhringinn. Sími 676020.
LÍFSVON — landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 15111.
KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215.
Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyi>-
is ráðgjöf.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf
s(x>ra fundir íyrir þolendur siQasjiella miðvikudags-
kvöld kl. 20-21. Skrifet Vesturgötu 3. Oi>ið kl.
9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir aJla fimmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - fóstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353.
OA-SAMTÖKIN eru með á símsvara samtakanna
91-25533 uppi. um fundi íyrir þá sem eiga við
ofátsvanda að stríða.
FBA-SAMTÖKIN. Fullortin böm alkohóliata, [»st-
hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templarahöllin,
þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs-
stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu
21, 2. hæð, AA-hús.
UNGLINGAHEIMILl RÍKISINS, aðstoð við
unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2: 1. sept,-31. maí: mánud.-föstud. kl.
10-16.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolhofti 4 Rvk.,
sími 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers
mánaðar frá kl. 20-22.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um hjálparmæður í síma 642931.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17.
LEIÐBEININGARSTÖI) HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík,
Hverfisgötu 69. Sími 12617. Opið virka daga milli
kl. 17-19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 616262.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR íýrir fólk með
tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15,
mánud., þriðjud. og miðvikud. kl. 20.
FÉLAGIÐ Heymarhjálp. Þjónustuskrifstofa á
KJajjparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema
mánudaga.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266.
FRÉTTIR/STUTTBVLGJA
FRÉTTASENDINGAR RíkUútvarpsins Ul út-
ianda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl.
14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, yfiriit yfír fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn-
vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir
styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 UI 16 og kl.
19 til kl. 20.
KVENNADEILDIN. kl. 19-20.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: KI. 13-19 alla
daga.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
GEÐDEILD VlFILSTAÐADEILD: Sunnudaga
kl. 15.30-17.
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artími fijáls alla daga.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga U1 (ostudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi
fijáls alia daga.
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla
daga kl. 15.30-16.
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
FLÓKADEILD: AJla daga kl. 15.30 til kl. 17.
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eflir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartími dag-
Iega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR-
AÐS og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er
allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja.
S. 14000.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tíðum: KI. 15-16 og 19-19.30.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209
BILAMAVAKT
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí
vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt
652936______________________________________
SÖFN________________________________________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Aðallestrarsal-
ur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12.
HandritasaJun mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud.
9-17. Útlánssaiur (vegna heimlána) mánud. -
föstud. 9-16.
Staksteinar
Orku
auðlindin
ÁRIÐ 1914 mættu innlendir orkugjafar, mór, jarðvarmi
og vatnsafl, 12% af orkuþörf þjóðarinnar. Nú mæta þeir
66% af þörfinni, sem reyndar hefur fjórtánfaldast á þessu
tímabili. Á sama tíma hefur
minnkað úr 88% í um 34%.
Fjórtánföld
orkunotkun frá
1914
STAKSTEINAR staldra í dag
við nokkur atriði úr skýrslu
iðnaðarráðherra til Alþingis
um nýtingu innlendra orku-
linda til raforkuvinnslu:
* Orkunotkun þjóðarinnar
hefur fjórtánfaldast frá 1914
sem svarar til 5% aukningar á
ári að jafnði. Notkun vatnsorku
var 149 sinnum meiri árið 1993
en árið 1939, jarðvarmi 91 sinn-
um meiri og notkun kola og
olíu fimmfaldaðist.
* Jarðvarmi og vatnsorka
hafa rutt innfluttum orkugjöf-
um úr vegi á flestum sviðum
þar sem það hefur verið hag-
kvæmt. Á sumum sviðum hefur
jafnvel verið gengið lengra en
hagkvæmt er miðað við heims-
markaðsverð á olíu.
* Vatnsorkan er endurnýj-
anleg auðlind og nýtingu henn-
ar fylgir ekki mengun. Hins
vegar fylgir umhverfisröskun
orkuframkvæmdum.
* Talið er að tæknilega nýt-
anleg vatnsorka til raforku-
vinnslu sé um 64.000 GWh á
ári þegar tekið hefur verið til-
hlutur innfluttra kola og olíu
lit til hagkvæmnissjónarmiða
og náttúruvemdar. í árslok
1993 var einungis búið að nýta
um 8% af tæknilega nýtanlegri
vatnsorku.
• • • •
* Beizlun jarðhitans byggir
á nýtingu takmarkaðrar auð-
lindar sem ekki endurnýjast á
sama hátt og vatnsorkan, þar
eð vinnslu jarðhita fylgir jafn-
an að nýttur er meiri varmi úr
jarðhitasvæðum en svarar til
varmastraums að þeim.
* Talið er að tæknilega sé
unnt að framleiða um 1.500.000
GWh af raforku úr varma á
háhitasvæðum landsins. I>etta
jafngildir því að unnt væri að
vinna um 20.000 GWh á ári í
100 ár með beizlun jarðhitans.
• • • •
* Samkvæmt orkuspá vegna
almennrar raforkunotkunar og
núverandi stóriðju er gert ráð
fyrir að raforkuvinnsla verði
um 5.600 GWh árið 2020. Þá
verður einungis búið að nýta
lítinn hluta af vatnsaflinu og
jarðhitanum.
* Þrjár leiðir koma einkum
til greina til að hagnýta orku-
lindirnar í umtalsverðum mæli:
1) Nýr orkufrekur iðnaður, 2)
útflutningur á raforku um sæ-
streng, þegar og ef slíkur út-
flutningur stenzt verðsaman-
burð á erlendum mörkuðum.
3) Loks má nefna þann mögu-
leika að nýta orkulindir til
framleiðslu á eldsneyti til inn-
lendrar notkunar í stað inn-
flutts eldsneytis eða til útflutn-
ings. Ekki eru þó horfur á að
það verði hagkvæmt næstu ára-
tugi.
FRÉTTIR
Viðeyjarkirkja
Viðeyjar-
kirkja
220 ára
Á ANNAN í hvítasunnu verður þess
minnst með hátíðarmessu kl. 14 að
í ár eru liðin 220 ár síðan Viðeyjar-
kirkja, næstelsta kirkja landsins, var
tekin í notkun. Sr. Þórir Stephensen
messar með aðstoð dómkirkjuprest-
anna sr. Hjalta Guðmundssonar og
sr. Maríu Ágústsdóttur. Dómkórinn
syngur við undirleik Marteins H.
Friðrikssonar. Síðan verður kirkju-
gestum boðið til kaffídrykkju á lofti
Viðeyjarstofu. Bátsferð verður kl.
13.30.
Skúli Magnússon landfógeti lét
reisa Viðeyjarkirkju. Hún er talin
teiknuð af Georg David Anton, eftir-
manni Eigtveds, höfundar Viðeyjar-
stofu. Teikningarnar voru gerðar
árið 1766, en kirkjan var nokkur ár
í byggingu, og það var ekki fyrr en
í janúar 1774, að hún var tekin í
notkun við hátíðlega messu, sem
sóknarpresturinn, sr. Ámi Þórarins-
son, framkvæmdi. Hann var þá sókn-
arprestur í Reykjavík og þjónaði að
auki Neskirkju við Seltjöm, Laugar-
neskirkju og Viðey. Síðar varð hann
biskup á Hólum í Hjaltadal.
Viðey var þjónað frá Reykjavík til
1847 er hún var lögð undir Mosfell
í Mosfellssveit. Henni er nú þjónað
aftur frá Dómkirkjunni í Reykjavík.
Hefur svo verið síðan endurbyggingu
lauk 18. ágúst 1988.
Sem fyrr sagði verður þessara
tímamóta minnst með hátíðarmessu
kl. 14 annan hvítasunnudag nk. sem
staðarhaldarinn í Viðey flytur með
aðstoð Dómkirkjuprestanna. í mess-
unni verður tekin í noktun ný stóla
úr rauðu flaueli, gullbaldýruð, hönn-
uð af Sigríði Jóhannsdóttur veflista-
konu en saumuð af þeim Elínbjörtu
Jónsdóttur og Vilborgu Stephensen.
HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla
íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19.
Upplýsingar um útibú Veittar í aðalsafni.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI
3-6, s. 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270.
SÓLHEIM ASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn eru opin sem hér segir mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júní
og ágúsL
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. k!. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Frá 15. maí til 14. sept
er safnið opið alla daga nema míinud. frá kl. 11-17.
ÁRBÆJARSAFN: í júní, júlí og ágúst er opið kl.
10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16
alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412.
ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNl: Opið alla daga
frá 1. júní-1. okL kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudag.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18.
Sími 54321.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga
14-16.30.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin
stendur til mánaðamóta.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið sunnudaga kl. 13-15.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arQarðar eí opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalir 14-19 alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, FríkirKjuvegi. Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 12-18.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Safnið er opið um helgar frá kl.
13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað
desember og janúar.
NESSTOFUSAFN: Yfír sumarmánuðina verður
safnið opið sunnudaga, þriðjudaga, fímmtudaga
og laugardaga milli kl. 13-17.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI OG LAX-
DALSHÚS: Opið alla daga kl. 11—17.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga ogsunnudaga milli kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
verður lokað í maímánuði.
ÁRBÆJARSAFNIÐ: Sýningin „Reykjavík ’44,
fjölskyldan á Iýðveldisári“ er opin sunnudaga kl.
13-17 og fyrir skólahópa virka daga eftir sam-
komulagi. _______________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14
og 16- ____________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laug-
ard. 13.30-16. _______________
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, röstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fímmtud. kl. 13-19, fostud. -
laugard. kl. 13-17.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið
laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomu-
lagi. Sími 54700.
SJÓMINJASAFN ISLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfírði, er opið alla daga út september kl.
13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið rnánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNPSTAÐIR_________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: SundhöIIin, er
opin frá 5. apríl kl. 7-22 alla virka daga og um
helgar kl. 8-20. Opið í böð og potta alla daga
nema ef sundmót eru. Vesturbæjarl. Breiðholtsl.
og Laugardalsl. eru opnar frá 5. apríl sem hér
segir Mánud.-fostud. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga -
fostudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-16.30. Síminn er 642560.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - fostud.:
7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánudaga
- föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8—18. Sunnu-
dagæ 8 -17. Sundlaug HafnarQarðan Mánudaga
- föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu-
daga: 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga -
fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Laug-
ardaga - sunnudaga 10-16.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin
mánudaga - fímmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu-
daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl.
10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
SUNDMIDSTÖD KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga — föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
fostudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
SUNDLAUG SELTJ ARNARNESS: Opin mánud.
- fóstud. kl. 7.10-20.30. Laugaid. kl. 7.10-17.30.
Sunnud. kl. 8-17.30.
BLÁA LÓNIÐ: Alla daga vikunnar opið frá kl.
10-22.
ÚTIVISTARSVÆÐI
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Opinn
alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um
helgar frá kl. 10-22.
HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn mád., þrið.,
fid., föst kl. 13-17 og laugd. og sud. kl. 10-18.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU cr opin kl. 8.20-16.16.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.
Gámastöðvar Sorpu eru oj>nar alla daga frá kl.
12.30-19.30. Þæi eru þó lokaðar á stórhátíðum.
Að auki verða Ánanaust og SævarhöfOi opnar frá
kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva er
676571.