Morgunblaðið - 21.05.1994, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/S JÓIM VARP
SJONVARPIÐ | STÖÐ tvö
900 RARIIAFFklB ►Mor9unsi°n-
DAIUIHCrm varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Norræn goðafræði
Sinbað sæfari
Galdrakarlinn í Oz
Sjoppan
Dagbókin hans Dodda
10.30 ►Hlé
12.15 hlCTTID ►Stórmeistaramót í
rlL I III* atskák Endursýning.
14.45 ►Staður og stund - Fuglar lands-
ins: Fálki Endursýndur þáttur.
15.00 '
► Mótorsport Endur-
tekinn þáttur.
15.30 ►íþróttahornið Endursýndur þátt-
IÞROTTIR
16.00 ►íþróttaþátturinn Meðal annars
verður sýnt frá íslandsmótinu í
knattspymu og móti í undanriðli
heimsbikarmótsins í golfi. Umsjón:
Amar Björnsson.
17.50 ►Táknmálsfréttir
BARNAEFHI “"du'(m
18.25 Tfj||| |QT ►Flauel Tónlistarþátt-
I URLIö I ur í umsjón Steingríms
Dúa Mássonar.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Strandverðir (Baywateh III)
Bandarískur myndaflokkur. Aðal-
hlutverk: David Hasselhof. Þýðandi:
Ólafur B. Guðnason. (18:21) OO
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Lottó
20.40 kJCTT|D ►Simpson-fjölskyldan
r rL I IIR (The Simpsons) Þýð-
andi: Ólafur B. Guðnason. (18:22)
OO
21.05 tf|f|V||VUIllD ►Tvíburabræð-
RflRmlRUIR urnir (Our Rel-
ations) Bandarísk gamanmynd með
Oliver Hardy og Stan .Laurel í aðal-
hlutverkum. Þýðandi: Þorsteinn Þór-
hallsson. Maltin gefur ★ ★ ★
22.20 ►Dómsdagur nú (Apocalypse Now)
Bandarísk bíómynd frá 1979 sem
gerist í Víetnam-stríðinu. Bandarísk-
ur sérsveitarforingi er sendur til að
tortíma ofursta sem hemaðaiyfirvöld
telja geðveikan og hefur komið sér
upp einkaher innfæddra vígamanna
í frumskóginum. Leikstjóri er Frane-
is Ford Coppola og í aðalhlutverkum
eru Marlon Brando, Robert Duvall,
Martin Sheen, Frederic Forrest og
Harrison Ford. Þýðandi: Veturliði
Guðnason. Kvikmyndaeftirlit ríkis-
ins telur myndina ekki hæfa áhorf-
endum yngri en 16 ára. Maltin
gefur ★ ★ ★ V2 Kvikmyndahandbók-
in gefur ★★★
0.50 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
900 BARHAEFHI *’Með A,“
10.30 ►Skot og mark
10.55 ►Jarðarvinir
11.15 ►Simmi og Sammi
11.40 ►Furðudýrið snýr aftur (The Re-
tum of the Psammead) (1:6)
12.00 ►Líkamsrækt
12.15 ►NBA tilþrif Endurtekinn þáttur.
12.40 ►Evrópski vinsældalistinn
13.30 tf1f|tfUVU|| ►Tólatöfrar (One
RllRMIRU Magic Christmas)
Maltin gefur ★★★
15.00 ^3 bíó: Doppa og kengúran Mynd-
in er með íslensku tali.
16.15 ►Geimfarinn (Moon Pilot)
18 0° TÓNLIST ►p°pp °a k°k
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.00 kJETTID ►Falin myndavél
PlLl IIR (Candid Camera II)
20.25 ►Dame Edna
21-15 tflf||fUVliniD ►Rósastríðið
RVIRMIRUIR (War of the Ros-
es) Barbara Rose tekur upp á þeim
ósköpum að láta sér detta í hug
hvemig lífið væri án Olivers, eigin-
manns síns. Hún kemst að því að
það væri yndislegt og sækir því strax
um skilnað. Rætin gamanmynd með
Michael Douglas, Kathleen Turner
og Danny DeVito. Bönnuð börnum.
Maltin gefur ★ ★ 'k Kvikmynda-
handbókin gefur ★ ★ ★
23.10 ►Ruby (Ruby) Kvikmynd frá Sigur-
jóni Sighvatssyni og félögum um
smákrimmann Jack Ruby, en hann
skaut Lee Harvey Oswald, banamann
Kennedys Bandaríkjaforseta. Bönn-
uð börnum. Maltin gefur ★ ★ 'h
1.00 ►Logandi vígvöllur (Field of Fire)
Stranglega bönnuð börnum.
2.35 ►Læti í Litlu Tókýó (Showdown in
Little Tokyo) Stranglega bönnuð
börnum. Maltin gefur enga stjömu.
3.55 ►Dagskrárlok
Á ferð um vígvöllinn - Willard finnum Kurtz, holdgerv-
ing alls ills í fari manna á ferð sinni.
Willard á ferð
um Víetnam
Sérsveitarfor-
inginn er
sendur til að
tortíma hinum
geðveika Kurtz
ofursta
SJÓNVARPIÐ KL. 22.15 Banda-
ríska bíómyndin Dómsdagur nú eða
Apocalypse Now er frá 1979. Hún
er byggð á skáldsögunni Heart of
Darkness eftir Joseph Conrad og lýs-
ir vitfirringu stríðsins í Víetnam.
Bandaríski sérsveitarforinginn Will-
ard er sendur til að tortíma Kurtz
ofursta sem hernaðaryfirvöld telja
geðveikan og hefur komið sér upp
einkaher innfæddra vígamanna í
frumskóginum. Ferð Willards verður
hin ævintýralegasta. Á leiðinni á
hann ógleymanlegan fund við blóð-
þyrsta ofurstann Kilgore sem finnst
fátt betra en napalmlyktin á morgn-
ana, og loks finnur hann Kurtz, hold-
gerving alls hins illa í fari manna.
Hvað knúði Jack
Ruby áfram?
Hann varð
frægur þegar
hann skaut
banamann
Johns F.
Kennedys
STÖÐ 2 KL. 23.10 Nafn Jacks
Ruby var á allra vörum í tengslum
við morðið á John F. Kennedy
Bandaríkjaforseta árið 1963. Jack
skaut banamann Kennedys, Lee
Harvey Oswald, og gaf sögusögnum
um að eitthvað meira en lítið væri
bogið við morðið byr undir báða
vængi. En hver var þessi dularfulli
maður og hvað knúði hann áfram?
Því er svarað í þessari kvikmynd frá
Siguijóni Sighvatssyni og félögum í
Propaganda Films. Við kynnumst
hinum vafasama Ruby sem rak
subbulegan bar í Dallas og vildi allt
til þess vinna að komast undir vernd-
arvæng mafíunnar. En einmitt þá
átti mafían erfitt uppdráttar vegna
baráttu forsetans gegn skipulagðri
glæpastarfsemi.
Óvissa
Illugi Jökulsson flutti prýði-
legan miðvikudagspistil á Rás
2. Illugi fjallaði þar um hin
niðrandi ummæli er Þórarinn
V. Þórarinsson framkvæmda-
stjóri Vinnuveitendasam-
bands íslands viðhafði nýlega
á Stöð 2 um atvinnulaust fólk
á íslandi. Illugi sýndi fram á
að jafnvel þótt ASÍ lögsækti
Þórarin fyrir þessi ummæli
þá hefðu þau náð því markm-
iði að gera lítið úr atvinnu-
leysisvandanum. Með því að
gera lítið úr vanda hinna at-
vinnulausu væri ætlun ákveð-
inna afla í þjóðfélaginu að
sætta menn við atvinnuleysið
með það langtímamarkmið
fyrir augum að nota atvinnu-
leysiskeyrið til að halda niðri
launum.
Illuga tekst vissulega mis-
jafnlega upp en svona hisp-
urslausir pistlar eru oft nauð-
synlegir í samfélagi sem er
að verða ískyggilega stétt-
skipt. Nú, en til allrar ham-
ingju eru margir menn í þjóð-
félagi voru sem eru jákvæðir
og vinna markvisst gegn at-
vinnuleysisvandanum. Undir-
ritaður hefur kynnst slíkum
einstaklingum að undanfömu
bæði innan verkalýðshreyf-
ingar, atvinnufyrirtækja og
ríkisstofnana. Einn slíkur er
Emil B. Karlsson hjá Iðn-
tæknistofnun en Emil var
handritshöfundur að þætti
sem var sýndur á ríkissjón-
varpinu sl. þriðjudag og
nefndist: Framfarir felast í
nýsköpun. Þiðrik Ch. Emils-
son sá um dagskrárgerð. í
þættinum var beitt þeirri
frumlegu aðferð að setja þul
fyrir framan innfellda sjón-
varpsmynd en þannig má
lífga þætti með vídeótækn-
inni.
PS: Hver er eiginlega
fréttastjóri nú um stundir á
Stöð 2? Lítið ber á Ingva
Hrafni. Á ríkissjónvarpinu má
hins vegar treysta því að Bogi
héldur um stjórnartauma.
Þessi breyting veldur því að
áhorfandinn veit ekki hvort
fréttamenn Stöðvar 2 eru að
gæla við eigin hugarfóstur
eða Páll sjónvarpsstjóri stýrir
ferðinni. Slík óvissa veikir
ímynd fréttastofunnar.
Ólafur M.
Jóhannesson
Utvarp
Hvítasunnuhelgi ú Hvolsvelli ú samtengdum rósum kl. 14.00. Umsján hata dagskrárgeriarmenn Ríkisútvarpsins.
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir.
6.55 Bæn. Söngvaþing. Sigrún Hjólmtýs-
dóttir, Matthildur Matthíasdóttir, Karla-
lcórinn Heimir, Bændolcvartettinn, Árne-
skórinn, Viðor Gunnarsson, Inga Marío
Eyjólfsdóttir, Karlakór Dolvíkur, Sigríður
Gröndol, Gunnor Guóbjörnsson og Tígul-
kvartettinn syngjo.
7.30 Veðurfregnir. Söngvoþing heldur
ófram.
8.00 Fréttir.
8.07 Músik að margni dagsr Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Lönd og leiðir. Þáttur um ferðolög
og áfangastaði. Landið helgó: Söguslóðir
Bibliunnar. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Veröld úr klakaböndum. saga kalda
stríðsins 1. þáttur: Berlín, soga tveggja
borgo. Umsjón; Kristinn Hrafnsson. Lesar-
ar: Hilmir Snær Guðnason og Sveinn Þ.
Geírsson.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 i vikulokin. Umsjón: Póll Heiðar
Jónssop.
12.00 Utvorpsdagbókin og dagskró laug-
ordogsins.
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsíngar.
13.00 Fréltaouki ó laugordegi.
14.00 Helgi i héraði á somtengdum rós-
um. Hvitasunnuhelgi ó Hvolsvelli. Umsjón
hofo dagskrórgerðormenn Ríkisútvorps-
ins.
15.10 Tónlistarmenn á lýðveldisóri. Leikin
verðo hljóðrit með tónverkum eftir Finn
Torfo Stefónsson tónskóld og rætt við
hann. Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónlist.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Kosningofundur i Hofnorfirði vegna
sveitarstjórnarkosninga 28. maí nk.
18.48 Dónorfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingor og veðurfregnir.
19.35 Fró hljómleikahöllum heimsborga.
Fró tónleikum Sinfóniuhljómsveitarinnor
í Homborg siðostliðið haust. Anne Sofie
von Otter mezzosópran syngur einsöng
með hljómsveitinni. Á efnisskránni er
m.o.:
- Die sieben Todesunden eftir Kurt Weill.
- Tili Eulenspiegels lustige Streiche eftir
Richord Strouss. Stjórnondi er John Elliot
Gardíner. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdótt-
ir.
23.00 Úr Þúsund og einni nótt. Morio
Sigurðardóttir les þýðingu Steingríms
Thorsteinssonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Létt lög i dagskrárlok.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rósum
til morguns.
Fráttir á RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 8,
9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
8.05 Vinsældalisti götunnar. Ólafur Póll
Gunnarsson. 8.30 Dótaskúffan. Þóttur fyrir
yngstu hlustendurno. Umsjón: Elisobet Brekk-
an og Þórdis Arnljótsdóttir. 9.03 Lougar-
dogslif. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóltir.
13.00 Helgorútgófan. 14.00 Helgi i hér-
aði. Somsending með Rás I. Houkur Hauks-
son. 15.00 Helgarútgófan. 16.05 Heims-
endir. Umsjón: Margrét Kristin Blöndal og
Sigurjón Kjartonsson. 17.00 Með grótt i
vöngum (RÚVAK). Umsjón: Gestur Einar Jón-
asson. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Vin-
sældalisti götunnar. Ólofur Póll Gunnorsson.
20.30 I poppheimi. Umsjón: Halldór Ingi
Andrésson. 22.10 Stungið af. Umsjón:
Darri Ólason og Guðni Hreinsson. (Fró Akur-
eyri). 22.30 Veðurfréttir. 0.10 Næturvokt
Rósar 2. Umsjón: Björn Ingi Hrafnsson.
Næturútvorp ó somtengdum rósum til morg-
uns.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. 2.00Fréltir. 2.05 i
poppheimi. Halldór Ingi Andrésson. 4.00
Næturiög. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Nætur-
lög halda ófram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund
með Otis Redding. 6.00 Fréttir, veður,
færð og flugsamgöngur. 6.03 Ég man þó
tíð. Hermonn Ragnar Stefónsson. (Veður-
fregnir kl. 6.45 og 7.30). Morguntónar.
ADALSTÖÐIN
90,9 / 103,2
9.00 Albert Ágúslsson. 13.00 Sigmor
Guðmundsson. 15.00 Björn Markús.
18.00 Tónlistardeildin. 21.00 Næturvakt-
in. Óskalög og kveðjur. Umsjón: Jóhannes
Ágústsson.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morguntónor. 9.00 Morgunútvarp
með Eiríki Jónssyni. 12.10 Ljómandi laug-
ardagur. Pólmi Guðmundsson og Sigurður
Hlöðversson. 16.00 islenski listinn. Jón
Axel Ólafssan. 19.00 Gullmolar. 20.00
Laugordogskvöld ó Bylgjunní. 23.00 Haf-
þór Freyr. 3.00 Næturvoktin.
Fréttir á heila tímanum kl. 10-17
og kl. 19.30.
BYLGJAN, ÍSAFIRÐI
FM 97,9
9.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00
Tveir tæpir. Viðir Arnarson og Rúnar Rofns-
son. 23.00 Gunnar Atli með nælurvokt.
Siminn í hljóðstofu 93-5211. 2.00 Sam-
tengt Bylgjunni FM 98.9.
BROSIÐ
FM 96,7
9.00 Jón Gröndal. 13.00 Böðvar Jóns-
son. lé.OOKvikmyndir, 18.00Sigurþór
Þórarinsson. 20.00 Ágúst Magnússon.
24.00 Næturvaktin. 4.00 Næturtónlist.
FNI 957
FM 95,7
9.00 Horaldur Gíslason. 12.00 Agnar Örn
ó laugordegi. 13.00 Afmælisdagbók vik-
unnar. 14.30 Afmælisbarn vikunnar.
15.00 Veitingohús vikunnor. 16.00 Ás-
geir Póll. 19.00 Ragnar Póll. 22.00 Ás-
geir Kolbeinsson. 3.00 Ókynnt næturtónlist
tekur við.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
7.00 Sjá dagskró Bylgjunnor FM 98,9.
10.00 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 11.00
Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
10.00 Baldur Bragason. 13.00 Skekkjan.
15.00 Þossi. 17.00 Pétur Sturla 19.00
Kristjón og Helgi. 23.00 Næturvakt. 3.00
Rokk X.
BÍTIÐ
FM 102,9
7.00 Doniel Ari Teitsson 9.00 Stuðbítið
12.00 Helgarfjör 15.00 Neminn 18.00
Hitað upp 21.00 Partíbítið 24.00 Nætur-
bitið 3.00 Næturfónlist.