Morgunblaðið - 27.05.1994, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 27.05.1994, Blaðsíða 36
36 FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ 4 BORGAR- OG SVEITARSTJORNARKOSNINGARNAR 28. MAI é Bylting í skóla- málum í Hafnarfirði MÁTTUR menhtunar er mikill og því er hveiju þjóðfélagi nauðsynlegt að mennta þegna sína. Það er hlutverk grunn- skólans að koma til móts við þarfír allra þeirra ólíku einstaklinga sem þar er að fínna og fffcenna þeim að lifa og starfa í síbreytilegu samfélaginu. Skólamir þurfa líka stöðugt að fylgja breyttum þjóðfé- lagsháttum. Þetta kallar á meira skólarými og breytingar á innra starfi skólanna. Mikil fólks- fjölgun hefur verið í Kristín List Malmberg. Hafnarfirði undanfarin ár og hlutfall grunnskólabama af íbúafjölda er hærra en í öðmm bæjarfélögum á landinu, eða rúm 17%. Alþýðuflokkur- inn hefur farið með forystu bæjar- mála sl. tvö kjörtímabil og á þeim tíma hefur stórátak verið unnið í skólamálum bæði hvað varðar ytri byggingar og í innra starfi. Rými grunnskólanna hefur aukist um 62% nóg til að skapa farsælt skólastarf. Ollum er ljóst að nægjanlegt rými er þó ein af gmnnfor- sendum þess að í skól- unum geti þrifist öflugt starf. A þetta sérstak- lega við nú þegar skóla- tími lengist í átt til ein- setins skóla. Á sl. átta ámm hefur ekki ein- göngu verið lögð áhersla á ytri umgjörð skólanna heldur einnig á innra starf og má í því sam- bandi nefna eftirfarandi þætti: Námsver er nú í öllum skólum þar sem nemendur fá aðstoð við Öllum nemendum í 7. Það er stefna Alþýðu- flokksins, segir Kristín List Malmberg, að allir grunnskólar í Hafnar- firði verði einsetnir árið 2000. Frá því að Aiþýðufiokkurinn tók við stjómtaumum í Hafnarfírði hefur verið fjárfest í skólabyggingum fyrir rúmlega einn milljarð króna. Með því hefur rými gmnnskólanna aukist úr 12.400 fermetrum í tæplega 20.000 fermetra, eða um 62%. Á 1. mynd sést dreifing fjárfestinga í skólamál- um á tímabilinu 1983-1994. Ljóst ..er af myndinni hversu mikil breyting varð á ijárfestingum í skólahúsnæði eftir að Alþýðuflokkurinn tók við stjómartaumum í bænum. Af ný- byggingum ber hæst bygging tveggja nýrra gmnnskóla, þ.e. Setbergsskóla sem nú er fullbyggður og Hvaleyrar- skóla. Nýlega var hafin bygging ann- ars áfanga þess síðamefnda. Verður fyrri hluti þess áfanga tekinn í notkun í september nk. en síðari hluti haust- ið 1995. Að auki var byggt við þijá af eldri skólum bæjarins. Þá er þess að geta að nú er nærri lokið bygg- ingu eins glæsilegasta tónlistarskóla landins í hjarta Hafnarfjarðar. Með auknu rými hefur aðstaða nemenda og kennara tekið stakkaskiptum. í eldri skólunum hefur verið komið fyr- ít setustofum og mötuneytum nem- enda eins og í nýju skólunum. Tölvu- ver em komin í alla skóla þar sem 10. bekk er kennt. Kennslutækjaeign og búnaður skólanna er nú með mjög góðum hætti. Þeir em með best búnu skólum landsins sem önnur metnaðar- full sveitarféiög nota til fyrirmyndar í uppbyggingu sinna skóla. En ekki er nóg að byggja nýtt heldur þarf einnig að viðhalda gömlu húsnæði. Af nógu er að taka í þeim efnum og fé til þess sjaldan nægilegt en þó hefur viðhald í skólum bæjarins stóraukist í tíð Alþýðuflokksins. Sjá mynd 2. Stærsta einstaka viðhalds- verkefni hefur verið unnið í elsta skóla bæjarins, Lækjarskóla. Þar verður í sumar lokið gagngemm endurbótum og hefur þá skólinn allur verið tekinn rækilega í gegn. heimanám. bekk gefst kostur á að fara eina viku í skólabúðir á Reykjum í Hrútafírði. Lion-quest er námsefni sem meðal annars fjallar um forvamir varðandi vímuefni og er það kennt í öllum 7. og 8. bekkjum. Greiðir Hafnaríjarðar- bær þessa kennslu að hluta. Á síð- asta ári var kennt í tilraunaskyni námsefni um Hafnaríjörð sem skóla- nefnd fól Herði Zóphaníassyni að skrifa. Sérdeild fyrir eldri nemendur hefur verið starfrækt í Öldutúnsskóla og næsta haust mun slík deild fyrir yngri nemendur taka til starfa í Engi- dalsskóla. Heilsdagsskóli er sá þáttur sem ber hæst í breytingum á innra starfi en hann hófst sl. haust. Starf- semi hans var tvíþætt. Annars vegar var yngri nemendum að hluta til bætt upp skerðing á kennsluframboði ríkisvaldsins og var þessi þáttur for- Með breyttum þjóðfélagsháttum er sífellt krafist meiri og betri menntun- ar. Engum getur dulist að einsetning skóla er það sem koma skal. Þetta vita alþýðuflokksmenn og er stefnan sett á að allir grunnskólar í Hafnar- fírði verði einsetnir árið 2000. Eins og á framantöldu sést þá hafa bæjaiyfirvöld í Hafnarfirði undir forystu Alþýðuflokksins gert stórátak í skólamálum undanfarin tvö kjör- tímabil. Ekki var vanþörf á gagnger- um umbótum eftir vanrækslu sjálf- stæðismanna sem fóru með forystu- hlutverkið í nærfellt tvo áratugi. Á næstu árum verða miklar breytingar í skólamálum með flutningi grunn- skóla til sveitarfélaga. Reynslan sýnir að Alþýðuflokkurinn er einum treyst- andi til að annast framkvæmd svo vandasams verkefnis í Hafnarfirði. Því skiptir miklu máli að Alþýðuflokk- urinn fái umboð til þessara verka á næsta kjörtímabili og geti þannig haldið áfram farsælu þróunarstarfí í skólum bæjarins. Höfundur er kennari og skipar 12. sæti á A-lista í Hafnarfirði. Eignfærð fjárfesting í skólamálum 0 50000 100000 150000 200000 250000 Þúsund krónur 1. mynd. Miðað við byggingavísitölu 195,5 í janúar 1994. Alþýðuflokkiuinn í Hafnarfirði og fólkið í bænum Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði gaf bæj- arbúum lofbrð fyrir síð- ustu kosningar. Bæj- arbúar veittu flokknum umboð til þss að frarn- kvæma þau loforð. Á kjörtímabilinu hafa full- trúar hans staðið við þau öll, hvort sem um er að ræða umhverfís- og skipulagsmál, skóla- og fræðslumál, leik- skólamál, heilbrigð- ismál, umferðar- og samgöngumál, hús- næðismál, ferða- og markaðsmál, félagsmál, æskulýðs- og íþróttamál eða lista- og menningarmál. í umboði bæjarbúa hefur Alþýðu- flokkurinn hafíð Hafnarfjörð upp úr ládeyðu fyrri ára. Bærinn hefur á stuttum tíma verið gerður að fyrir- mynd annarra sveitarfélaga á land- inu. Alþýðuflokkurinn hefur gætt sér- staklega að velferð fjölskyldunnar. Þess má sjá glögg merki við ákvörð- unartöku í einstökum málum. í atvinnumálum hefur Alþýðu- flokkurinn staðið sig vel miðað við hið slæma ástand á landsvísu. Hann hefur haldið uppi háu atvinnustigi til að hamla gegn atvinnuleysi. Átak gegn landlægu atvinnuleysi hefur verið kostnaðarsamt, en þrátt fyrir mikil útgjöld stendur Hafnarfjörður styrkum fótum, þrátt fyrir fullyrðing- ar um annað. Hann stendur t.d. um- talsvert betur en önnur sambærileg sveitarfélög á landsvísu. Allir geta verið sammála um að atvinnuleysi eigi að vera algerlega óásættanlegt í okkar samfélagi og að því þurfi að útrýma. Álþýðuflokkurinn í Hafnarfirði hef- ur unnið ötullega að framgangi mál- efna þar sem hagsmunir fólksins eru hafðir að leiðarljósi. Fulltrúar hans hafa sannað það fyrir fólki að hann hefur gætt jafnræðis með kynjunum við ákvörðunartöku einstakra mála. Markmið Alþýðuflokks Hafnar- ijarðar næsta kjörtímabil verður að Ómar Smári Ármannsson halda áfram á sömu braut, að byggja upp mannlífið í Hafnarfírði og styðja þá sem stuðn- ing þurfa. Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði hefur því miður þurft að sitja und- ir stöðugum árásum ijögurra flokka í þessari kosningabaráttu. Þeir hafa borið skipulega út ósannindi um störf Al- þýðuflokksins og þeir hafa lagt sig fram við að afbaka staðreyndir. Slíkir flokkar gera þetta vegna þess að þeir hafa sjálfir af litlu að státa. Einn þeirra veit þó að dreifíng atkvæða á þijá þeirra auka líkur á að hann komist til áhrifa. Alþýðuflokkurinn er eina raunhæfa mótvægið. Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði hefur unnið ötullega að framgangi málefna, að sögn Öm- ars Smára Ármanns- sonar, þar sem hags- munir fólksins eru hafð- ir að leiðarljósi. Ingvar Viktorsson, bæjarstjóri, hef- ur þjónað bæjarbúum vel. Fólk hefur kunnað að meta störf hans. Þann 28. maí leggur Alþýðuflokk- urinn í Hafnarfirði verk sín undir dóm bæjarbúa. Sá Hafnfirðingur sem merkir x við A þann dag styður Ing- var Viktorsson og áframhaldandi upp- byggingu í bænum undir forystu Al- þýðuflokks Hafnarfjarðar. X við A er atkvæði I þágu Hafnarfjarðar. Höfundur er 5. maður á lista Alþýðuflokksins í Hafnarfirði. eldrum að kostnaðarlausu. Bæjaryfír- völd veittu fé til að skóladagur bam- anna stæði hálfan daginn en utan kennslutíma var boðið upp á vistun gegn vægu gjaldi. Tilraunastarf þetta tókst með ágætum og voru foreldrar og böm mjög ánægð með þessa aukna þjón- ustu. Nú liggur fyrir samþykkt skóla- nefndar Hafnarfjarðar um ennþá fjöl- breyttara og öflugra starf í heiísdags- skólanum næsta vetur. Framtíðarsýn Breytingar á innra starfi skólanna Steinsteypa er að sjálfsögðu ekki Ein stærsta breyting sem er í vændum í skólamálum er flutningur grunnskólans til sveitarfélaga haustið 1995. FuIItrúar Alþýðuflokks í skóla- nefnd hafa þegar unnið að skipulagn- ingu þessa verkefnis. Með flutningn- um verður frumkvæði, framkvæmd og ábyrgð skólanna á einni hendi heima í héraði. Ákvarðanir um mál- efni skóla verða teknar sem næst vettvangi og sjálfstæði skóla aukið. Viðhald í skólum '94 '93 '92 '91 '90 '89 '88 '87 '86 '85 '84 '83 128086 122231 144319 ■ 23728 122649 ■■26275 ■ 21995 H7696 114479 19602 112566 16156, 10000 20000 30000 40000 50000 Þúsund krónur 2. mynd. Miðað við byggingavísitölu 195,5 í janúar 1994. Mikilvægi íþrótta- og æsku- lýðsstarfs í Hafnarfirði Það er flestum ljóst að öflug æskulýðs- og íþróttastarfsemi er eitt árangursríkasta for- varnarstarfið sem völ er á. Fjölmargar kannanir hafa sýnt að unglingar sem stunda íþróttir Ieiðast síður út í óreglu. Þetta hefur verið bæjaryfírvöldum í Hafnarfírði Ijóst og hafa þau jafnan lagt mikið af mörkum til stuðnings við íþróttafé- lög i bænum enda ávalt ríkt full samstaða um þessi mál í bæjarstjóm Hafnaríjarðar. Verði er mun hagkvæmari. Þessi stefna sem sjálf- stæðismenn í Hafnar- firði tóku upp hefur verið fyrirmynd af mörgum samstarfs- samningum sem önnur sveitarfélög hafa gert við íþróttafélög. Okkur sjálfstæðis- mönnum er ljóst að uppbyggingu íþrótta- mannvirkja í Hafnar- firði er hvergi nærri lokið. í stefnuskrá okk- kemur fram að Það er hagur hafnfir- skra íþróttamanna, í hvaða íþróttafélagi sem þeir eru, að bæjarfélag þeirra sé vel rekið, segir Þorgils Ottar Mathie- sen, svo að það hafi bolmagn til að styðja ar Þorgils Óttar Mathiesen sjálfstæðismenn í meirihluta eftir kosningarnar munum við sjá til þess að íþróttafélögin verði áfram studd dyggilega og ýmiss konar æskulýðs- starfssemi efld. Upphaf samstarfssamninga við íþróttafélögin í bænum má rekja til þess þegar sjálfstæðismenn voru aðilar að meirihluta í bæjarstjórn. Þá var mótuð sú stefna að gera íþróttafélögunum kleift að eignast íþróttasvæðin og íþróttamannvirki í stað þess að þau tilheyrðu bæjarfé- laginu. Með þessu móti hefur sjálf- stæði íþróttafélaganna aukist auk þess sem nýting og rekstur þeirra næstu viðfangsefni eru uppbygging á Ásvalla- svæðinu, íþróttasvæði Hauka, þar með talið bygging nýs íþróttahúss og fullkominn fijáls- íþróttaðastaða við Kaplakrika ásamt öðrum verkefnum þar, en þess má geta að frjálsíþróttafólk FH hefur orðið að sækja æfíngar út fyrir bæinn. Þá er einnig mjög mikilvægt að hlúa að fámennari íþróttafélög- um og má þar nefna aðstöðu fyrir siglingaklúbbinn Þyt. Einnig þarf að fylgja eftir samstarfssamningum við þau önnur íþróttafélög í bænum sem ekki hafa verið nefnd sérstak- lega hér. Sjálfstæðisflokkurinn leggur áherslu á að tekið sé tillit til þarfa allra íþróttafélaga og kröftuglega við bakið á íþrótta- og æskulýðs- starfi. íþróttagreina í bænum. Það er hagur hafnfirskra íþrótta- manna, í hvaða íþróttafélagi sem þeir eru, að bæjarfélag þeirra sé vel rekið svo að það hafi bolmagn til að styðja kröftuglega við bakið á íþrótta- og æskulýðsstarfí. Sjálf- stæðisflokknum er best treystandi til þess. Setjum því x við D-listan á kjördag. Höfundur skipar 5. sæti á framboðslista Sjáifstœðisflokksins í Hafnarfirði. « e « « « « « « « « « « « « 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.