Morgunblaðið - 27.05.1994, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 27.05.1994, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. MAÍ1994 59 DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Skammt suður af landinu er nærri kyrr- stæð og heldur vaxandi 1.025 mb hæð. Spá: Fremur hæg vestlæg átt. Bjart veður víða um land en síðdegisskúrir á stöku stað. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Laugardagur: Fremur hæg vestlæg átt. Skýjað með köflum og smá skúrir um landið vestan- vert en annars léttskýjað víðast hvar. Hiti verð- ur á bilinu 6 tiM 2 stig, hlýjast norðaustanlands. Sunnudagur: Hæg vestlæg átt og léttskýjað austan til á landinu. Vestanlands þykknar upp með hægt vaxandi sunnanátt. Hiti 7-15 stig, hlýjast norðaustanlands. Mánudagur: Suðlæg átt, víða strekkingur. Skúrir eða rigning um allt land. Hiti 8 til 14 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veður- stofu íslands - Veðurfregnir: 990600. Helstu breytingar til dagsins í dag: Nærri kyrrstæð 1025 mb hæð suður af landinu styrkist heldur. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Allflestir vegir á landinu eru færir en þungatak- markanir eru þó víða á fjallvegum, einkum á Austurlandi. Þá eru Lágheiði og Oxarfjarðar- heiði enn ófærar vegna snjóa. Hálendisfjallveg- ir eru hins vegar allir ófærir vegna snjóa. Vega- framkvæmdir standa yfir á á leiðinni milli Hvol- svallar og Hafnar í Hornafirði og er vegurinn grófur af þeim sökum. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeft- irliti í síma 91 -631500 og í grænni línu 99-6315. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 gær að ísl. tíma Akureyri 10 skýjaö Glasgow 10 skýjað Reykjavík 10 léttskýjað Hamborg 15 skýjað Bergen 14 léttskýjað London 12 rignlng Helsinki 17 skýjað Los Angeles 16 alskýjað Kaupmannahö 15 léttskýjað Lúxemborg 14 rigning Narssarssuaq 9 skýjað Madrfd 20 skýjað Nuuk 4 skýjað Malaga 28 léttskýjað Ósló 14 hálfskýjað Mellorca 24 lóttskýjað Stokkhólmur 6 rignlng Montreal 8 alskýjað Þórshöfn 6 léttskýjað New York 18 þokumóða Algarve 20 léttskýjað Orlando 23 skýjað Amsterdam 12 rigning París 18 skýjaö Barcelona 22 hálfskýjaö Madelra 20 skýjað Berlín 16 skýjað Róm ^ 22 skýjað Chlcago 11 súld Vln 23 léttskýjað Feneyjar 22 skýjað Washington 19 þokumóða Frankfurt 15 rlgning Winnipeg 4 helðskfrt REYKJAVIK: Ardegisflóö kl. 7.48 c !| kl. 20.11, fjara kl. 1.42 og 13.53. 9 síðdegisflóð ISAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 9.39, síðdegisflóð kl. 22.07, fjara kl. 3.52 og 15.57. SIGLUFJÖRÐUR: Flóð kl. 12.31, fjara kl. 5.58 og 18.12. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 4.45, siðdegisflóð kl. 17.18, fjara kl. 10.53 og 23.37. (Sjómælingar íslands) fltotgttttftlteMft Krossgátan LÁRÉTT: 1 smásíld, 4 grískur bókstafur, 7 þekkja, 8 rangsælis, 9 húð, 11 siga, 13 bæti, 14 bera, 15 gamall, 17 vind, 20 líkamshluti, 22 munnar, 23 fáum af okkur, 24 rödd, 25 væskillinn. LÓÐRÉTT: 1 matreiðslumenn, 2 kindumar, 3 skyld- menni, 4 hrossaliópur, 5 arga, 6 óhreinkaði, 10 aflið, 12 elska, 13 háttur, 15 útlimur, 16 húsdýrs, 18 mergð, 19 innihaldslausan, 20 botnfall, 21 borðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 óhandhægt, 5 kuldi, 9 lítur, 10 tól, 11 skara, 13 akrar, 15 fress, 18 básar, 21 kál, 22 kodda, 23 uxann, 24 hrákadall. Lóðrétt: 2 halda, 3 neita, 4 hella, 5 getur, 6 ækis, 7 frár, 12 rás, 14 krá, 15 fáks, 16 eldur, 17 skark, 18 blund, 19 skafl, 20 rann. I dag er föstudagur 27. maí, 1a7. dagur ársins 1994. Orð dagsins: Gefum gætur hver að öðrum og hvetjum hver annan til kærleika og góðra verka. Hebr. 10.24. Skipin Reykjavíkurhöfn: I gær komu Geysir BA og Jón Baldvinsson til löndunar. Þá fóru Nes- sand, Dettifoss og Helga II. Viðey og Freyja fóru á veiðar. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór súrálsskipið Oceanic Success frá Straumsvík og Mána- bergið kom af veiðum. Mannamót Nemendur Reykholts- skóla 1940-1947 ætla að hittast í Víkingasal Hótels Loftleiða laugar- daginn 4. júní klukkan 20. Margt verður til gamans gert og gamlar minningar rifjaðar upp. Þátttaka tilkynnist sem allra fyrst til Magnúsar í s. 666121 eða Valgerð- ar í s. 92-68150. Langahlíð 3. Spilað á hverjum föstudegi kl. 13-17. Kaffiveitingar. Vitatorg. Leikfimi kl. 10. Bingó kl. 14. Orlof húsmæðra Sel- tjarnarnesbæjar verð- ur dagana 20.-26. júní á Laugarvatni. Nánari uppl. gefa Ingveldur í s. 619003 og Kristín i s. 612343. Bólstaðarhlíð 43. Helg- ina 28.-30. maí verður handavinnusýning kl. 14-17. Óvænt skemmti- atriði. Kaffiveitingar. Aflagrandi 40. Síðasta bingó vetrarins í dag kl. 14. í kaffitíma verður kynning á sumardag- skrá stöðvarinnar og Anna Þrúður kynnir sumarferðir Reykjavík- urborgar. Kvenfélagið Fjallkon- urnar verður með köku- basar í Kringlunni í dag. ITC-deildin Melkorka heldur lokafund í kvöld kl. 20 á veitingahúsinu „Hjá Kim“. Stef fundar- ins er: „Nýir siðir fylgja nýjum herrum". Uppl. veita Hildur í síma 72517 og Fanney í síma 687204. Bridsklúbbur félags eldri borgara, Kópa- vogi, spilar tvímenning í Fannborg 8, Gjábakka, kl. 13.15 í dag. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni. Fé- lagsvist kl. 14 í dag í Risinu. Göngu-Hrólfar fara að venju frá Risinu kl. 10 á laugardags- morgun. Handknattleiksdeild.... ÍR heldur aðalfund fimmtudaginn 2. júní kl. 20 í Hólmaseli. Félag eldri borgara, Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist í Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld kl. 20.30. Húsið öllum opið. Kirkjustarf Langholtskirkja: Aft- ansöngur kl. 18. Laugarneskirkja: Mæðra- og feðramorg- unn kl. 10. Farið niður að Tjöm. SVR-leið 5. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19: Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Jón Hjörleifur Jónsson. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Halldór Ólafsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um: Biblíurannsókn kl. 10. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7: Samkoma kl. 10. Ræðumaður David West. Varptími UNGAR eru farnir að skríða úr eggj- um. Heita má að allt varp sé hafið, þó gæti verið að síðbúnir farfuglar á borð við kríu og óðinshana séu ekki alveg fullorpnir. Maímánuður er aðalvarp- mánuðurinn, en þó fer eftir árferði, landshlutum og tegundum hvenær varp hinna ýmsu tegunda hefst almennt. Spörfuglar eru nokkuð sér á báti. Einn þeirra, hrafninn, verpir með fyrstu fuglum, oftast um miðjan apríl. brtíökauijs - vöggu - aímæiis - Ulskriflarojafir MUNIÐ GJAFAKORTIN þau fásl f Byggt og Búið KRINGMN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.