Morgunblaðið - 27.05.1994, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 27.05.1994, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ MORÐGATA A MANHATTAN Nýjasta mynd Woody Allen. Sýnd í A-sal kl. 7. FLEIRI POTTORMAR Sýnd kl. 5. Miðaverö 400 kr. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Sími 991065. Verð kr. 39,90 mín. FÍLADELFÍA ★ ★ ★ Mbl. ★ ★ ★ Rúv. ★ ★ ★ DV. ★ ★ ★ Tíminn ★ ★ ★ ★ Eintak Sýnd í A-sal kl. 4.50, 9 og 11.20. Miðav. 550 kr. DREGGJAR DAGSINS ★ ★ ★ ★ G.B. D.V. ★ ★ ★ ★ AI.MBL. ★ ★ ★ ★ Eintak ★ ★ ★ ★ Pressan Sýnd kl. 6.45 og 9. FOLK Sóttu gesti Fahds konungs ►FLUGFÉLAGIÐ Atlanta hf. flaug nýveríð til Zagreb og sótti pílagríma fyrir Fahd konung í Saudi Arabíu. Um var að ræða sérstaka gesti konungs og vitaskuld var margt fyrirfólk með í för. A ljósmyndinni má sjá flugfreyjurn- ar Brynhildi Veigarsdóttur, Hrefnu Einarsdóttur og Bryndísi Eiriksdóttur ásamt forseta Bosníu, Dr. Izetbegovic. Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI 22140 A ystu nöf er engrar undankomu auðið Drelflng þessarar kvlkmyndar á Islandl er styrkt af... sssr* MEDÍA UPP A LIF OG DAUÐA RUTGER HAUER I ÆJóM FRANK DREBIN ER MÆTTUR AFTUR I BEINTÁSKÁ 33 1/3 Rutger Hauer ískaldur í hressilegri spennumynd um geggjaðan eltingarleik við fanga í auðnum Alaska. Æsileg fjallaatriði minna á Cliffhanger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. „Óvenjuleg, litrík og marg- brotin saga úr Bretlandi sam- tímans. Frábær leikur en skemmtilegast- ur er David Thewlis í aðalhlutverkinu. Það neistar af honum." A.l. MBL. Sýnd kl. 9.10. Bönnuð innan 16 ára. **** HH PRESSAN A.l. MBL //**$* a **** pM. TÍMÍNtá J.K. EINTAK ■ Lokaaðvörun! Lögregluforinginn Frank Drebin er haettur i lögg- unni en snýr aftur til að skreppa í steininn og fletta ofan af af- leitum hrydjuverkamönnum! Þessi er sú brjálaðasta og fyndnasta. Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Priscilla Presley og George Kennedy. Leikstjóri: Peter Segal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BÖNNUÐ FÝLUPÚKUIVLKVIKINDAEFTIRLITIÐ. „Frábær mynd eftir meistara Kieslowski.' S.V.MBL Sýnd kl. 5 og 7. Leikstjóri Steven Spielberg Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5.15 og 9.10 # Sýnd kl. 11.10. Bönnuð innan 14 ára. Síðustu sýningar Opið í kvöld frá kl. 22 Skagfirsk sveifla með Geimnundi Valtýssyni v_ Sími 686220 -J ■ NKAKLUBBURINN klapparstfg 16 101 rvk alml 22020 háskólabíó um helgina: tveir miðar á BACKBEAT1 á verði eins sýnið skírteinin! “HapPy hour"til amk. hálfeitt laugardag FOLK Cosmopolitan kemur út á rússnesku ►„LOKSINS í Rússlandi" stendur í fyrsta rússneska tölublaðinu af Cosmopolit- an sem kom út í Rússlandi nýlega. Það er þó ekki víst að blaðið nái inn á öll rúss- nesk heimili, blaðið kostar nefnilega um 210 ísl. krónur eða 5.400 rúblur en það eru fimm prósent af meðalmán- aðartekjum í Rússlandi. í blaðinu virðast nokkrar greinar vera miðaðar við ástandið í Rússlandi, a.m.k. finnast þar greinar sem bera-yfirskriftina „Af hverju er ég alltaf svona þreytt" og „Paradís í tveggja herbergja íbúð“. Einnig er að finna nytsam- legar upplýsingar fyrir rússneskar húsmæður, t.d. að gott sé að bera ilmvatn á hnésbæturnar. Konur leika hörkutól í Hollywood ►NÝ BYLGJA virðist hafa skollið á Hollywood, að fram- leiða ævintýra- og spennumyndir þar sem konur eru í aðalhlutverki. Vissulega hafa slíkar kvikmyndir verið framleiddar fyrr, s.s. „Barbarella" með Jane Fonda, „Mod- esty Blalse“ með Monicu Vitti og „V.I. Warshawski" með Kathleen Turner. Engu að síður virðist meira um fram- leiðslu slíkra mynda upp á síðkastið. Meðal þeirra eru „Bad girls", „The Quick" og „The Dead“. Kvikmyndaverin eru sólgin í að tefla fram hrjúfum og þróttmiklum kvenhetjum og á döfinni eru fleiri myndir. Sigourney Weaver mun leika sálfræðing sem rannsakar hernaðarslys í Disney- myndinni „Countermeasures". Tri- Star hyggur á framleiðslu kvik- myndarinnar „One for the Money“ sem fjallar um unga konu frá New Jersey sem eltir eftirlýsta glæpa- menn vegna verðlaunafjár sem sett er til höfuðs þeim. Bille August leikstýrir kvikmynd- inni „Smilla’s Sense of Snow“ £ sem fjallar um vísindakonu sem hefnir dauða nágranna- barns síns. Jane Fonda er ekki árennileg í hlutverki sínu í kvikmynd- inni „Barhai-eIIa“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.