Morgunblaðið - 27.05.1994, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.05.1994, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1994 5 -'WV'W'V'W'V'W W'W'VW'VWW'W'V Á þessari blaðsíðu eru skoðanir sem eru andstæðar hagsmunum Reylcvílcinga jörg Sólrún Gísladóttir sat í borgarstjórn árin 1982-1988. Hér eru nokkur dæmi um afstöðu hennar til framfaramála í Reykjavík frá þeim tíma. Á móti Grafarvogshverfi! „Slíkt umhverfi er vægast sagt mjög einhæft og verður líklega eins og í Breiðholtinu, að það verður ein kona skröltandi í hverju húsi, takandi á móti börnum úr skóla, sem er bæði stuttur og óstabíll." (Fundur í borgarstjórn 17. jan. 1985) Á móti gatnagerð! „Það er orðinn árviss atburður að ég bendi á það hér í þessari pontu, hvílíkt gæludýr gatnagerðin er og ef mer skjátlast ekki þá held ég að fleirum en mér sé farið að finnast mál að linni." (Fundur í borgarstjórn 17. janúar 1985) Á móti rýmri verslunartíma! „Ástæðan fyrir því að ég hafnaði því er að ég er ekki sannfærð um að þetta sé spor í rétta átt að taka þessa reglugerð upp og rýmka verslunartímann." (Fundur í borgarstjórn 16. okt. 1986) Á móti lcepprftisíþróttum! „Nú íþróttamálin - ég hef löngum talað hérfyrir niðurskurði til keppnisíþrótta og ég get varla farið svo úr pontu að minnast ekki lítillega á þær." (Fundur í borgarstjórn 22. jan. 1987) Á móti samkeppni! „Ég held að samkeppni sé dýr og almennt til leiðinda." (Fundur í borgarstjórn 19. mars 1987) Eru það viðhorf af þessu tagi sem þú wilt að verði ráðandi við stjórn Reykjavíkur? Ekki tefla hagsmunum Revkjavíkur í hættu áfram Reykjavik
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.